Þjóðviljinn - 04.07.1969, Síða 8
8 — ÞJÓÐVTLJnSTN — Pöstudagur 4. júM liW»-
ROTTU-
KÓNGURINN
EFTIR
JAMES
CLAVELLr
voru djöfullegir, en við hlið hans
stóðu englar sem sögðu við hann:
Flýttu þér, Mac, annars kem-
urðu of seint. Og svo voru ekki
neinir hákarlar lenigur, aðeins
gulir menn með byssustingi og
gulltennur og þeir umkringdu
bann og fjölskyldu hians þarna
niðri á hafsbotni. Byssustingir
{>eirra voru langir og beittir.
Ekki þau, heldur mig, hrópaði
hann. Mig, drepið mig. Og hann
horfði máttvana á þegar þeir
fnurkuðu lífið úr konu hans og
syni og síðan sneru þeir sér að
hbnum og eriglamir horfðu á og
hvísluðu í kór: Flýttu þér, Mac.
Hlauptu, hlauptu. þá er þér ó-
hætt. Og hann hljóp þótt honum
væri það þvert um geð, hljóp
leiðar sinnar, burt frá konu sinni
og syni og blóðuigu haifinu og
hann flýði gegnum blóðið og var
að kafna. En hann hélt áfram að
hlaupa og þeir eltu hann, há-
karlamir með skásett augu og
gulltennur, með riffla sína og
byssustingi. Hann bað og sár-
bsendi, en þeir vildu ekki láta
hann sleppa og nú var hann um-
krinigdur. Og Yoshima rak byssu-
stinginn la-ngt inn í innyfli hans.
Sársaukinn var óskaplegur. Yosh-
ima dró byssustinginn út og hann
fann hvemig blóðið vall úr sár-
inu og seytlaði út um aBar svita-
bolur hans þar til ekkert var
eftir nema sálin. Og svo. seint
og um síðir. losnaði sálin og sam-
einaðist blóðinu á hafsbotni. Ó-
segjanlegur léttir gagntók hann
og hunn gladdist mikið yfir því
að vera dáinn.
Mac opnaði augun. Teppin yfir
bonum voru gegnblaut. Hitinn
var horfinn og hann vissi að
hann var enn á lífi. Peter Marl-
owe sat enn hjá ruminu hans.
'— Hæ, Peter. Rödd hans var
Svtt veik að Peter Marlowe varð
að lúta niður til að greina orð-
in.
— Líður þér betur núna. Mac?
— Já, svo sannarlega, drengur
minn. Það borgar sig næstum að
fá hitann. til að öðlast þessa vet-
líðan á eftir. Nú ætla ég að sofa.
c^fUogae
EFNI
SMÁVÖRUR
\J TÍZKUHNAPPflR
HÁRGREIÐ&LAN
Hárgxeiðslustofa
Kópavogrs
Hrauntungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla. SnyTtingar.
Snyrtivörur.
Fegrurarsérfræðingui é '
staðnum.
og snyrtistofa
;einu og Dódó
v. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SÍMI 33-968
Færðu mér matarbi ta á morg-
un.
Mac lokaði auigunum og sofn-
aði. Peter Marlowe tók teppin
ofan af honum og þurrkaði af
honum svitann.
' — Hvar get ég fengið þurr
teppi, Steven? spurði hann þeg-
ar hann kom auga á hjúkrunar-
manninn.
— Nú skal ég hjálpa yður,
herra lautiniant.
21
Steven gekk að öðru rúmi og
tók teppin ofan af manninum
sem þar lá. — Hér, sagði hann.
— Þér getið femgið þessi.
— En hvað um hann?
— O, sagði Steven og brosti.
— Hann þarf ekiki lenigur á þeim
að halda — Likburðarmennirnir
koma eftir andartak. Veslingur-
inn.
— Ég skil. Peter Marlowe leit
yfir um til .að sjá hver það væri,
en hann þekkti ekki andlitið. —
Þakk fyrir. ^agði hann og fór að
búa um rúmið.
— Nei, ég skaT gera þetta.
sagði Steven. — Ég get gert það
betur en þér. Þér skuluð eng-
air áhyggjur, hafa af honum vini
yðar. Ég skal hugsa vel urn hann.
Hann verður búinn að ná sér eft-
ir tvo daga. Þér getið ekki gert
meira í kvöld.
Peter Marlöwe lét vísa sér út
athugaisemdalauist. Steve bauð
góða nótt og fó-r aftur ino.
12.
Þegar Peter Marlowe -nálgaðiist
bandariska braggann. var hann
áhygigjúfúílúr. Hónuirf grámdist
að hann skyld; hafa samþykkt í
hugsunarleysi að vera túlkur
fyrir kónginn og um leið leiddist
honum að hann skyldi vera svona
’nótfallinn því. Þú ert dálaglegur
vinur, sagði hann við sjálfan sig,
eftir allt sem hann hefur gert
fyrir þig.
Peter Marlowe velti því fyrir
sér í þúsundasta sinn hvers vegna
kóniguirinn færi niður í þorpið
og hvað bann væri að gera þar.
Hamn vissi að þetta var breimasta
gfapræði. En kannski ekki alveg
eins mikið glapræði lengú.r. Nú
var tilefni, mikilvægt tilefni. Að
reyna að útvega varahluta í út-
varp — eða jáfnvel heilt útvarp.
Jú, það var áhætitunniar virði.
Hann uppgötvaði kónginn
langt inn í skugga hjá skália á
taii við annan skugga. Höfuð
þeirra voru þétt saman og radddr
þeirra heyrðuet ekki.
— Hæ, Peter, kaílaði kóngur-
inn.
Peter Marlove nam staðar.
— Ég kem rétt st.rax, Péter.
Kóngurinn sneri sér að hinum
manniinium. — Það er bezt þér
bíðið hér, herra majór. Strax og
hann kemur skial ég gera yður
aðvart.
— Þökk fyrir, honum líður vel,
urinn ringlaður.
— Viljið þér ö'gn af tóbaki,
siagði kóngurinn og maðurinn
þáði það með áfergju. Majór
Prouty hörfaði lengra inn í
skuggann en horfði á eftir kóng-
inum þegar hann gekk heim í
braggann sinn.
— Ég hef saknað þín, félaigi,
sagði kónguirinn við Peter Marl-
owe og hnippti kumpánlega í
hann. Hvernig líðuf Mac?
— Þakk fyrir, honum líður vel,
sagði Peter Marlowe.
Grey fór að felustaðnum til
að athuga hvort nokkur skilaboð
til hans væru í dunkinum. Og
það bar ekkii á öðru, tír Proutys
majófs. í kvöld. Marlowe og hann.
Grey fleygði dunkinum aftur
í skuirðinn jafn kæiruleysislega
og hamn hafði tekið hann upp.
Svo rétti hann úr sér' og gekk
aftur að skála sextán. Hugur
hans var í uppnámi.
Grey fleygði dunkinum aftur
í skurðinn jafnkæruleysislega og
hann hafði tekið hann upp. Svo
rétti hann úr sér og gekk af.tur
að skála sextán. Hugur bans var
í uppnámi.
Marlowe og kóngurinn. Þeir
verða í „búðinni“ bak við banda-
riska Skálann. Prouty, skyldi
hann hafa samband við Larkin?
Nei. ekki svo ég viti til. Ástralíu-
m-aður. Af hverju yar Tiny Tim-
sen þá ekki milligönigúmáður? Af
hverju kónigurinn? Ef til vill eiru
þetta umfangsmeiri viðskipti en
Tímsétt getUr fen-gizt við. E,ða
þá að um er að ræða þýfi — það
er trúlegra, því að þá myndi
Prouty ekki vilja nota venjulegu
áströlsku samböndin. Já, trú-
lega liggur þannig í málinu.
Það er enn of snemma dags.
Það á eftir að skipta um varð-
menn. Það er öruggara að bíða
og fylgjast með öllu og grípa þá
síðan glóðvolga. Sjá varðmann-
inn hjá kónginum og MarlowJ.
Enn betna að vera viðstaddiur
þegar peningarnix; skipta um eig-
endur eða þegar kóngiurinn af-
hendir Prouty greiðsluna. Og svo
er ekki amoað en tilkynna
Smedily-Taylor málavexti.
— I gæ-rkvöld varð ég vxtni að
peniingaviðskiptum, eða öllu
helduir: — Ég sá bandaríska lið-
þjálf'ann og M-arlowe fl.uglautin-
ant úr þragga sextán með kór-
önskum varðmanni. Ég hef á-
stæðu til að ætla að Prouty
majór hafi verið við þetta rið-
inn og boðið úr til sölu. Fyri-r-
mælin voru skýr og greinileg,
huigsaði hann ánægður: — Enigin
viðskipti við va-rðmenn! Staðndr
að verki. Og þá yrði settur yfir
þeim herréttur.
Herréttur í fyrstu lotu. Síðan
fangelsið mitt. Án allra auk-a-
skammta, ekkert na-utak.iöt eða
katchang-idju baunir. Þeir fengju
að sitja ein-s og rottur í búri.
Síðan yrðu þeir látnir lausir —
reiðir og gramir. Og reiðir menn
gera'Skyssur. Og næst yrði Yos-h-
imi ef til vill sjálfur til reiðu. *Það
var betra að láta Japanina vinna
verkin sjálfa það var ekki rétt
að hjálpa þeim. En ef til vill væri
það samt sem áður rétt í þessu
tilviki. Nei, annars. Kannsiki
væri þó hægt að koma í krimg
dálítilli hvatnin.gu í rétta átt.
Þú skalt fá þetta borgað. bölv-
að svínið þitt, Peter Marlowe.
Ef til vill fyrr en ég hafði gert
mór vonir um.
Kóngurinn leit á úrið sitt. Fjór-
ar mínútur yfir níu. Hann gæti
komið á hverri stundu.
Svo ' heyrðu þeir fótiatakið.
Torusumi gekk hratt fyrir horn-
ið á skálanum og smeygði sér
undir hengið.
— Ta-be. sa-gði kóngurinn bros-
andi. Torusumi sýndi gulltenn-
ur sin.ar, rétti Peter Mariowe riff-
ilinn sin,n og siettist. Hann dró
fram sígairettupakka og bauð
kóngtilnuhi, sem tók eina. Svo
starði kóreumaðurinn á , Peter
Marlowe.
— Góður vimur, sagði kón-gur-
inn.
Torusumi umlaði eitthvað og
bauð. honum síðan sígarettu.
Peter Marlowe hikaði andar-
tak. — Þi’ggðu hana Peter, sagði
kóngurlnh.
Peter Marlowe hlýddi og vö-rð-
urinn settist við litla borðið.
— Segð-u honum að hann sé
velkominn. sagði kóngurinn við
Peter Marlowe.
-— Vinur minn segir að þú sért
velkominn, og að hann sé glaður
yfir að sjá þig hér.
— Ég þakka. Hefur vinur minn
nokkuð handa mér?
Tökum að okkur
viðgerðir, breytmgar, viðbyggingar, gler-
ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-
ig menn til flísalagmnga og veggfóðrunar.
Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp
til sveita. — Vönduð vinn imeð fullri
ábyrgð. — Sími 18892.
FóiS þér fslenzk gólfteppl frát
attima
TEPPAHUSIfl
Ennfremur ódýr EVLAN feppl.
Sparið tíma og fyriihöfn, og verzfið 6 einum stað,
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311
ROBINSON?S ORANGE SQUASH
má blsivMlso 7 Mnnnm mell vaíni
T résmiðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á ollu tréverki húseigna þeirra
ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI 41055
Jarðýtur — Traktorsgröfur
Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktors-
gröfur og bílkrana. til allra framkvæmda, innan
sem utan borgarinnar.
arðvinnslan sf
J
Siðumúla 15 — Símar 32480 — 31080.
Heimasímar 83882 — 33982.
(slenzk frímerki
ný og notuð kaypir hæsta verði RICHARD RYEL
Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin).
HÚSAÞJÓNUSTAN s.f.
MÁLNINGARVINNA
ÚTI — INNI
Hreingemingar. lagfærum ým-
islegt s.s. gólfdúka. flísalögn,
mósaik, brotnar rúður o- fl.
Þéttum steinsteypt þök. —
Bindandi tilboð ef. óskað er.
SÍMAR: 40258-83327
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og
gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi
sumarbústaði os báta.
Varahliitaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda-
véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.í
Kleppsvegi 62 — Sími 33069