Þjóðviljinn - 04.07.1969, Síða 10
Togarar í brotajárn
til Hollands í dag
□ Allir þrír togarar Síldar- og fiskimjölsverksiniðiunn-
ar h/f hafa verið' seldir sem brotajám til Hollands og sigl-
ir varðskipið Oðinn með þá þangað í togi í dag.
Ætlunin var að þessi óglæsta
sigling hæfist í gær en skipstjór-
inn á ■ Óðni taldi þnð óráðlegt
vegna veðurútlits, og var ferðinni
því frestað þar til í dag. Togar-
arnir eru Askur, Geir og Hval-
fell, og hafa þeir legið hér í
Reykjavikurhöfn í þrjú ár, en
hafa nú veríð selcRr sem brotajárn
t;il Hollands fyrir um 7 miljónir
króna, en verð á brotajárni hefur
farið hækkandi að undanförnu.
Togararnir eru allir 22 ára
gamlir, en Klettsverksmiðjan ,hóf
útgerð seinast á árinu 1956 Og
átti auk fyrrgi-eindra skipa tog-
arann Hauk sem var metafla-
skip á sínum tíma undir skip-
stjóm Ásgeirs Gíslasonar.
Við tentum illa í þessu, sagði
Jónas Jónsson frkvstj. Sfldar- og
fiskimjölsverksmiðjunnar er
Þjóðviljinn ræddi við hann í gær.
Þett voru erfiðustu ár togaraút-
gerðarinnar á Islandi og fljótlega
eftir að við lögðum skipum okkar
fyrir þrem árum fór afli togar-
anna að glæðast og ríkisstyrkur-
inn nýttist betur eftir að togurun-
um fækkaði, því heildarupphæð
hans hélzt óbreytt og íslenzki
togaraflotinn rýrnaði á þessu ári
um 7 skip,
f vor létum við gera athugun
á því, sagði Jónas, hvað það kost-
aði að kbma þessum skipum okk-
ar í gagnið aftur, og reiknaðist
svo til að só kostnaður yrði um
8.7 milj'. á hvert skip. Atvinnu-
málanefnd borgarinnar og önnur
Loðnuleit
að hefjast
• Vólskipið Hafrún er á vcgum
hafrannsóknarstofnunarinnar
að hef ja lcit að loðnu og rann-
sókn á stærð loðnustofnsins út
af Vestfjörðum og Norður- og
Norðausiturlandi.
Þetta kemur fram í frót/tatil-
kynningu, sem Þjóðviljanum barst
í gær frá hafrannsókmarstofnun
inni, og fer liún hér á eftir:
Hafránnsóknarstofnuinin hefur
nú leigt vs. Hafrúnu frá Bolunga-
vík til loðnuleitar og loðnuveiða
næstu þrjá mánuði. Eins og kunn-
úgt er hafa loðnuveiöar til þessa
einkum verið stundaðar að vetr-
arlagi við Suður- og Suðvestu-r-
land, þegar loðnan hefur komið
á hrygningarstöðvar sínar þar.
Nú verður hins vegar kannað,
hvort unnt er að stunda loðnu-
veiðar að sumar- og hausfclagi út
af Norðurlandi og lengja þannig
veiðitímabilið til mikilla muna.
Þá verða einnig gerðar atihugan-
ir á útbreiðslu og stærð loðnu-
stofnsins út af Vestf jörðum, Norð-
Framhakl á 7. síðu
borgaryfirvöld veltu þessu fyrir
sér, en útkoman varð neikvæð.
Við áttum sannarlega erfitt með
að gera upp við okkur hvað gera
skyldi með þessa togara okkar,
og er þetta eina úrræðið úr því
sem ko-mið er að selja þá sem
brotajám. Gaman hefði verið að
fá nýtt skip ef hægt hefði verið
að fá fjárhagsilegt vit i rekstur-
inn, og er ósköp til þess að vitá
ef við Islendingar getum elvki
hugsað okkur togaraútgerð nema
með 22 ára gömlum skipu-m. Á-
reiðanlegt er að við verðum að
endumýja togaraflotann og hef-
ur togaraaflin-n að mestu haldið
uppi vinnslu í verks-miðju okkar
að undanfömu.
í dag var ætlunin að reyna að
koma togurunum Aski, Geir og
Hvalfelli í slefi hjá Óðni til Hol-
lands til uppbræðslu.
Nýtt dag- og vinnuheimili fyrir vangefna mun á næstunni rísa við
Stjörnugróf. Hjálmar Vilhjálmsson, formaður Styrktarfélags van-
gefinna stakk niður fyrstu skóflunni í gær og er myndin tekin
ivið það tækifærL
Föstudagur 4. j-úli 1969 — 34. árgangúr — 144. tölublað.
Tvö snilldarverk í
ævisöguritun kosnin
□ Á forlagi Máls og menningar og Heimskringlu eru
komnar út tvær bækur sem báðar eru merk afrek í ævi-
söguritun. Hér er um að ræða endurútgáfu á Ævisögu séra
Árna Þórarinssonar, sem Þórbergur Þórðarson færði í let-
ur og annað bindi mmninga hins ágæta rússneska höf-
undar Pástovskis.
ýtt dag- og vinnuheimili
í Reykjavík fyrir vangerna
400 vangefnir þurfa á hælísvist að halda hér á landi
Bygging dag- og vinnuheimil-1 Þá er í byggingu diagheimili fyrir
is fyrir vangefið fólk er
þessar mundir að hefjast
Stjörnugróf í Reykjavík. Var
fyrsta skóflustungan tekin í gær
af Hjáhnari Vilhjálmssyni, ráðu-
neytisstjóra, sem er formaður
Styrktarfélags vangefinna, er
stendur að byggingunni.
í Reykjavík hefur til þessa
aðeins verið eitt d-agheimili fyrir
va-n-gefna; Lyngá-s við Safamýrd.
Hefur ]>að heimiilí verið rekið í
tæp 10 ár og eru þar nú 45
manins, á aldrinu-m þri.ggja til 50
ára, en flestir eru á skólaskyldu-
aldri. Er ætlumn að með til-
k-omu nýja heimilisins verði sú
þreytin-g gerð, að í Lyngási verði
eingönigu böm, en við Stjö-rngiróf
unglinga-r og fullorðtrair. Enda
ótt 45 manns séu n.ú í Lyngá.sá
var upphaflega ekki gert ráð fyr-
ir fleiri vistmönnum en 36. Að
jafnaði eru 10-20 m-anns á bið-
lista í Lyngási og er fyrir iöngu
orðið Ijóst að þörfin á öðru vist-
heimili er knýjamdi.
Sagði formaður félagáins á
fundi með blaðamönnum í gæ-r
að í landinu þyrfti að vera rúm
fyrir 400 vistmenn á dag-heim-
ilum fyrir van-gefna, eða helm-
ingi fleiri en nú eru fyrir hendi.
Heimdli fyrir varagefn-a eiru rík-
ishælið í Kópavogi, heimilið í
Lymgási, sem fyrr greinir, að
Sólheimum í Grimsnesi, Tjald-a-
nesi og Ská'tafcún-i í Mosfellissveiit.
um vangefna á Akureyrí. Vorðu ■
við rekstur þess væ-ntanlega nafm-r.
um mánaðamótin nóv. - des. n.v.
\ Stefnt er að hví að nýja dar-
heimilið við Stjömuigiróf veirði
tUþúið tii notkunair næsta vor,
þ.e.a.s. ef fjárbaigur leyfi.r. Eins
o-g kunnu.gt er renna 45 au-ra-r
af andvirði hverrar seldrar gos-
drykkj-a- og ölftösku í Styrktar-
sjóð vangefinn.a. Br sá sjóður í
vörzl-u félagsm'álaráðuneytisins
og er peningunum varið til bygg-
ingaframkvæmda fyrir van/gefn-a.
Styrkta-rfélagið safnsr peninigum
til bygginigarinniar í Stjömgróf
með happdrætti o.fl.
Bygigin-gin í Stjörnugróí verðu-r
850 fermet-r-a-r að flatairm-áli:
lan.ghús oe tvö vinnuhns. Er
gert ráð fyri-r að vinsfmamna-
fjöldi verði 40 manns, au-k starís-
fólks. Stefnt er að því að skap-a
vistfól-ki góða aðstöðu til hinna
ýmsu daglegu starfa, svo sem
föndurs og vefn-aðarvinnu, smíða
og bóktegrar kennslu, a-uk úti- og
innisvæða til leikja og hvildar.
Byggingin er teiknuð á teikni-
stofunni Óðinstor^ s.f. Arkitekt-
ar eru Vilhjálmur og Helgi
Hjá-ima.rssynir, verkfræðin-gur
Vífill Oddsson, byggingairmeist-
ari er Inigvar Þórðarson.
Á biaðamann-afundinum kom
fram að skortur er á sérmenint-
uðu fólki til kennslu vangefimiraa
— og að Styrktarfélag vangef-
innia veitir lán og styrki til
þei-rra sem teggja stwnd á nám
í kennslu van-gefinnia.
Fyrsta bindið af ævi-sögu Árna
Þórarinssonar kom út hjá Helga-
felli árið 1945 og kom síðan eitt
á ári þar til komnar voru sex
bækur.' Ýmsura vinum Þórbergs
mun á sínum tíma hafa þótt lítið
leggjasit ifyrir kappann, að eyða
mörgum dýrmætum árum í „sér-
vitran sveitaprest" eða í þei-m
dúr. En þær raddir munu fremur
fljótt hafa þagnað, því fáar ævi-
sögur hafa orðið vinsælli, enda
í verkinu saman dregið býsnin öll
af skemmtilegu og fjölsikrúðugiu
mannlífi, beinium fróðleik um
þjóðlilf og aldarhátt — og skrýð-
ist þessi efniviður alþekktri frá-
sagnarlist bæöi Þórbergs og sögu-
manns og sérkennilegum viðhorf-
uim til lífis og dauða.
Mál og menning gefur nú út
sem félags-bók fyrsfcu þrjár bæk-
ur ævisögunnár í einu bindi —
Fagurt mannlíf, í sálarháska og
Hjá vondu fól-ki, — en í þeim
segir frá ætt Árna og uppvexti
fj'rir austan fjall, skólaárum í
Revkjavík og upphafi pres-tsskap-
ar hans á Sritefellsnesi. Bókin er
480 bls.
Konstantín Pástovskí er emlwer
ágætastur rússneskur rithöfumd-
ur á þessari öld. Hann hefur sam-
ið mikinn fjölda sagna, einatt
rómantískra í amda, mjög hlýlegra
og viðfeldinna í viðhorfi, rii mest
orð hefur hann getið sér fyrir
sjálfisævisögu sf-na, Mannsævi,
sem hefur að undanförnu verið
að koma út á ýmsum tungumál-
um og hvarvetna hlotið m-jög góða
dóma. Ævisagan geymir bæði
mikinn fróðleik og eftirminnilegar
myndt-r úr stormasamri samtíðar-
sögu Rússlands og fágaða og um
leið einfalda frásagnarli-st sem
byggir á góðri þekkingu, afdrátt-
arla-usum heiðarleik og sterkum
terags-lum við það bezta í rúss-
nesku-m bókmenntaarfi- I fyrra
gaf Heimskringla út fyrsta bindi
þessarar ævisögu í þýðingu Hall-
dói's Stefánssonar, en nú kemur
út annað bindi sem nefnist Fár-
viðri í aðsigi og fjallar um styrj-
aldarárin fyrri. Bókin er 264 bls.
Onnur brúin á Kópavogs-
hálsi opnuð á mánudaginn
§Á máraudagi-nn verður eystri
brúi-n á Kópavogslhálsinum tek-
in í notik-un, sagði Tiheódór Árna-
son eftirlitsmaður með f-ram-
kvæmdranum í viðtali við Þjóð-
vrljann í gær.
Fer til leiklistar-
náms í Póllandi
Kjartan Ragnarsson leikari,
sem nýlega hlaut atyrk úr Minn-
ingarsjóði > Helgu Valtýsdóttur,
mun um næstu áramót hefja nám
við einn frægasta Ieiklislarskóla
heimsins, Grodowsktleikhúsið í
Póftamli.
Stjámaradi leikhússms, GrO-
dowisiki, er viðurken-nóur se-m
einn fremsti lei'kstjóri og leiklist-
arkennari í heimi og er mikil að-
sók-n að skólanum víðsvegar að
úir heim-ÍTrmn, en Kjafrfcan Ragin-
ersson raun vera fyrstur Islend-
inga sem fer til néms viið sikól-
Ssterrdár' fcStoascar haifa þó
notið kenras'hi Grodowsk-ís á nám-
skeiðum sem hann hefur verið
fenginn til að halda í Kaupmanna-
hölfin.
Við skólann er lögð mikil á-
herzla á keranislu í látbragðsleik
og nútíma ballett auk kennslu í
öðrum greinum teiklistar. Kenns-la
fer að mi'ldju. leyti fraim á frönsku
í skólanram og befu-r Kjartan búið
sig undir námið með því að
lasra f-rönsku. Mun hann byrja á
því að giaragast unddr strangt inin-
tö'kiuipróf, en hvort um laragt nám
verður aö ræða hjá honum við
skólann er undir þvi komið að
hann fái pótsfoan sfcyr.k. Hefur
K jartan Ragnarsson í einu af
hlutverkuni sínum hjá Litla leik-
félaginu.
haran þegar h-kntið meðmæli lei'k-
ara hér, en menntamálaráðu-neyt-
ið hefur enn til athugunar um-
sögn sdna til jtelskra yfirwakia.
Hann.sagði að eystri brúin væri
nú fullgerð og um leið og hún
yrði tekin í notku-n yrði gamli
vegurinn frá Nesti og uppfyrir
Kársnesbraut tekinn úr sam-
bantii. Er það gert vegna fram-
kvæmda við vestari brúna-
Theódór sagði, að báðar brým-
ar og þær akreinar, sem yrðu
tengdar þeim myndu kosta 60—
70 miljónir króna. Væri þessi
kostnaður greiddur af benzínfé,
en ekki tekinn af útsvörum eða
öðrum bæjartekjum Kópavogs-
kaupsitaðár. >
Hann sagði -ennfrem-ur, að tveir
verktakar hefðu unnið við brúar-
EM í BRIDGE:
Svíar efstir
Island er í 15. sæti á Evi-ópu-
móti-nu í bridge í Osló eftir 17
umferðir með 60 vinninga, stiga-
talan er 1198:1286. ítalir eru í
1. sæti með 112 stig (1457:853) en
Svíþjóð er í 2. sæti og Austurríki
í 3. sæli.
Istenzka bi-idgesveitin sigraði
Norðmenn í 17. 'umferð með 7:1
(90 gegn 58), en í þeirri urnferð
kom mest á óvart sigur Dana yfir
Bretum 8:0.
og vegaf-ramkvaamdiraiar; Arni
Jóhannsson, \sf. með brýrmar og
Hraðbraut sif. með undirbygging-
una. Starfsmenn hefðu að jafn-
aði verið 50—60 talsins viö þess
ar framk-væmdir.
Konstanlín Pástovskí
MR kennarar móti takmörk-
unum í læknadeild Háskólans
Kennarar í Menntaskólanum í
Reykjavík fjölluðu í fyrradag
um auglýsiar takmarkanir á inn_
göngu í læknadeild Háskóla ís-
lands og kom fram á fundi
þeirra að þeir telja þessa ráð-
stöfun bæði vafasama og var-
hugaverða.
V-ar á ken-naraí-uind'inum 2.
júlí sa-mþykkt eftirfairaindi á-
lykfcu-n:
..Almennur kenraarafuind-ur,
haldinn í Menntaskólanum í
Reykjavík 2. jú-lí 1969, beinir
þeirri áskorun til háskólaráðs,
að fallið verði að sinni frá tak-
mörkunum þeim á inngöngu í
lækraadeild Háskóla íslands, sem
áu-glýstar h-atf-a verið. Teksr fund-
urinn, að takmarkanir l'iessar sé
of seirat f-ram komraair.
Funduiritoin telur, að sé nauc
syn á því að takmairka aðgan
að læknadeild, beri að tilkynn
það með minnst eins árs fyrii
vara, en au-k þess sé varh-ugavei
að eimskorða sig við aðaleinl
unn, held-ur verði til að kom
n-ákvæmt endu-rnTat á einkunnui
stúden-ta í ákveðnum n-ámsgredi
um, Svdpað og tíðk-azt hefur
verkf-ræðideild.
Má og benda á í þessu s-arr
bandi, að umsóknarfrestur ui
háskólavist í fjölmörgum lönc
urn er þegar útrunninn, auk þe*<
sem telja verður mjö-g vafasarr
í núverandi érferði á ísl-andi a
bein-a melr-a en eðlilegum fjöld
stúderata til náms erlendiis“.