Þjóðviljinn - 06.07.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.07.1969, Blaðsíða 3
Sunwudagur 6. júM 1969 — WÓSVn,.HNN — SÍÐA J %- /K '' kvlkmyndir „FEIIÐIN" Bruce Dern, .,Ieiðsoguniaðurinn“, reynir að róa Peter Fonda þegar hræðslan nær tökum á honum í LSD-reisunni. „Þótit við aetlnjm eikiki með myndinni „Ferðinni" (TheTrip) að reyna að siýna fram á, hvað mœlir á móti neyziu LSD,. þá munum við leitast við að gefa áhorfandamum gleggri mynd af málefninu, en nokk- ur hefur áðu,r vogað“. Þetta segir ieikstjórinn Roger Cor- man um mynd sína „Ferðina", siem Kópavogsbíó hefur sýnt að undanförnu. Það er erfitt fyrir „óreynda" áhorfendur að dæma um hversu glögg iýsing Cor- „FERÐIN“ Peter Fonda í rúsi. mans er hinu ailræmda skyn- villu- eða hugaróralyfi LSD, en eitt er Ijóist, að „Ferðin“ ar afar sérstæð og mögnuð kvik- mynd, sem enginn áhugamaður um kvikmyndir getur látið fram hjá sér fara. Cornnan byggir lýsingu sína á viðtölum er hann átti 'við rúmlega fimimtíu LSD- neytendur. Hann bair irásagnir þeirra undir færustu sálíræð- inga og til þess að gera lýs- inguna enn fyllri fór hann sjálfur í L&D-,,reisu“, ásamt aðallleikaraLnum Peter Fonda. Elfni myndarinnar er í stuttu máli: Ungur sjónvarpsauiglýs- ingakvikmyndamaður (Peter 11 Fonda.) á við ýmis vandaimál að stríða, bseði í starfi og einka- lífi. Hann ákveður í samráði við kunningja sinn að taika LSD. Þeir komia sér fyrir í þægilegri vistarveru og nú hefst æðisgengin íerð hugans, er tekur- íjórtán stundir, þar sem aillt er mögulegt, fráundra- fegurð til algjörs hryllinigs.' Fonda er ýmist staddur í því umhverfi þar sem hann gerir auglýsiinigamyndimar; hrikaleg- um sjávarhömirum, iðjagrænum skógum og endalausum sand- öldiuim eyðimerkur, á flótta undan svairfklæddum veruim á hvítum hestum, — eða hann lifý: upp ástarathafnir. Hann kemur í draugaleg hús og mæt- ir dvergum, nornum og öðrum kynjaverum, hann gengur fyrir samvizkudómsitól og er við- staddur sína eigin jarðarför. Ferðin magnast stoðugt, hann keimist út úr húsinu frá leid- sögumanoi sínum og þá hefst einn stórkostlegasti kafli mynd- arinnar, er hann redkar uiiit stóirboi'gina næturlan,gt. Nú þarf engin gerviljós til þess að sýna áhrif lyfsins. Neon-ljósa- dýrðin, umferðín, gaddavírstón- lisit og brjálaðir dansar, úr þessu verður ein al Lshei'j a rhri n gi ða sem áhorfandanum er vairpað inin. í, og eftir dansaitriðið á búilunni þar sem hraðinn og Ijósaskip t i n gar n ar eru í há- marki er áhorfandiinn dasaður. ,,Ferðin“ er furðuleg fantasía ljóss og lita. Þegar Corman gleix-ði þessa mynd árið 1967 vom umræð- ur um hvers konar eitur- og deyfiilyf mjög ailmennar. Þar seim hann dregur engar átoveðn- ar ályktanir í mynd sinni t.d. fordæmir hann ekki notkun LSD, þá hefur hún víða verið bönnuð, þar eð sumum finnst lýsingjn of jákvæð, of heill- andi. Enn í da,g er bannað að sýna „Ferðina" og aðra mynd Cormans, „Villta engia“ í al- mennum kvikmyndahúsum í Bretlandi, en nú í vor hefur „Nýi kvi!kmyndaklúbburinn“ í London sýnt bær við mdkla aðsökn. En gefum nú Corman orð- ið: „Ég reyni aðeins að segja frá því sem gerist án þess að draga nokferar siðferðilegar á- lyktanir. Ég reyni ekiki að pré- dika á nokkurn hátt, þetta er lýsing á rannsó&num miínuim svo langt sem þær náðu, þar með er persónuleg reynsla min af LSD. Lýsing á því sem g,et- ur gerzt og við er að búast undir slíkum áhrifum. Ég trúi því að ég hafi gert heiðaiiega og sanna mynd um þetta eíiii og ég sé alls engar ástæður til þess að banna myndina. En vandaimálið er auðvitaO þetta: LSD er stórmerkt lyi sem getur komið að góðunrnoi:- um. en það er líka hættullegt eituriyf og niðurstaða mín hlýt- ur að verða að þess sé aðeins neytt undir handleiðsilu læknis. Nofckur atriði myndarinnar eru mjög æsanöi og þa,r er margt af því bezta sem ég hef gert uim dagana, en það er þar eingöngu sem hluti af órjúfandi heild. Til þess að ná litbrigð- unum nofaði ég allar hugsan- legar aðferðir. Fyrst og fremst notaði óg mismiumiandi litasíur til þess að nó vissum áhrifuim. Stunduim lét ég málla umihveri- ið þ'eim litum sem ég vildi ná, en ég vil taka það frará að nær alls staðar notuðum við skreytingar sem fyrir vorum og máluðum því séraiítið en skýrðum oft litina upp. Auk þessa notaði ég gamlar linsur, sem hafa efeki verið í umferð í fjörutíu ár. Þetta eru linsur. seim brjóta ljósið og út, koma tvær, þrjár eða fjórar mymdir af sarna hlutnum, oft snerum við myndunum eða hreyfðum þær til á annan hátt til þe.ss að skapa fjödbreytrii. Eftir aililt þetta notuðum við ýmis ljós- íræðileg brögð og auövitað fremur óvenjulegan klippingar- st-íl, sem er- óhemju hraður, sb felldar skiptingar, án þess að teikið sé tiflit til sérstaks sögu þráðar. Mér finnst ekki að fram hafi komið neinar róttækar tækni- nýjungar við kvikmyndun s.l. áratug. Það sem ég hef gert ,í þessari mynd, er að draga sam- an í eina heild allt sem ég veit úm kvikmyndatæfeni fyrr og nú. Ég held að stflil myndairimnar sé nýr og áhorfandinn verði fyrir nýrri reynslu, „Ferðin" og „Villtir englar“ eru báðar bygigðar á sannsögulegu efni. Þær fjalla um þaö sem er ad gerast með ungu fiól'ki í dag“. VlSvörun Nú á næstiumi sýnir Kvik- myndaklúbbur M.R. eina merk- ustu mynd allra tima, Citizen Iíane, er Orson Welles gerði ár- ið 1941 þá aðeins 25 ára að aldri. Ætlunin var að sýna myndina s.I. vetur cn ekki reyndist unnt að fá hana fyrr en nú. Nánar verður tilkynnt um þessa sýningu hér i blað- inu og eru menn beðnir að halda vöku sinni. FÍFLASKIPIÐ Það er árið 1933. Stprt þýzfet farþegaskip er á siglingu frá Vera Cruz til Bremerhaven. Farþegarnir á fyrsta íarrými eru af ýmsu þjóðerni, flestir þýzkir, en auk þedrra eru með skipinu riokkur hundruð spænskra ' sykurverkamanna, sem hat'ast við á þilfarinu. Og smám saman kynpumist við þessu fóiki. Skipstjórinn er hörkutóil, einmana, orðinn dauð- þreyttur á símasandi leiðinleg- um farþegum, „það fer um mig feuldaihrollur í hverf simn er ég sezt til borðsjmeð þeim“. Eini Vinur hans er skips'læiknir- inn (Oskar Werner), yngri mað- ur, er þjáist af alvarlegum hjartasjúkdómi. Hann á konu og tvo syni. Á Kúbu kemur á skipsfjöl glæsileg eldri kona La Condessa (Simone Signoret), sem hefur verið vísað úrlandi fyrir stuðning við ba-ráttu und- irokaðra. hún er á leið til Spán- ar þar sem hún verður sett i fangellsi. Innilegt samband tekst með henni og lækninuim. Þá eru -uim borð roskin bandarís-k kona (Vivian I<eigh), þríf-ráskil- in og hefur g-aman af því áð daðra við einn yfiiimiann stkips- ins, í hæfilegri fjariaegð þó, þj'zkur útgefandi og öfgamaður (Jose Ferrer), er heldur mijög á lofti kenningum um útrýmingu gyðinga og hreinsun hvíta kyn- stofnsins, einfaldur banda-rískur íþrótta-maður (Lee Marvin), un-g- ir elskend-ur, spánskur dans- flokkur, g.óðlegiu-r gyðingur (Heinz Rúhman) og svo margir fleiri, síðast en ebki sizt dverg- ur nokkur (Michael Dunn), sem áva-rpar áhorfendur í byrjun mynda-rinna-r og' segir að hér komi stoip f-uOilt af fíflum, kann- ski þekki einhver þar sjálfan s-i-g, hver veit? Myndin gerist öill um borð í skipinu og þetta fólk er sem þverskurður af þýzku þjóð- i-nini, sem þá var i þann veg- inn að eflast að nýju og verða að einu mesta herveldi heirns. Hún er gerð eftir þek-ktri skáld- sögu Katherine Anne Porter. Lei'kstjórinn Stanley Kramer hef-ur gert ýmsar breytingar frá söguninii í saimráði við höf- und hennar, t.d. reynir hann alltaf að ná fram persóinulegum einkenn-um hjá hverjum og ein- um, og í sö-guh-ni sta-nda pef- KÓnurnar mifclu f-remu-r sem fulltrúar ákveðinna. hópa. ’ Þá gei'ir hann hlut læknisdns og La Condessu mun stærri en í sög-unni, en þar liggiu-r einmiit stjpfcur myndarinnar, því Osk- ar Werner og Simone Si-gnoret eru frábær í leik sínum: kveðjustund þeirra er mirinis- stæðasta atriðið í miyndinni. Vi- vian Leigh er perla sem skín o-g heilllai' í hvert sinn er hún b-irtist á tjaldinu, tilsvör henn- a-r alltaf meiní'yndin, og ein- leikskaflin-n er hún gengur drukkin n-iður í klefa sinn o-g lalar við sjálfa sig í spegli er snilldarlegur. Þá mætti nefna samtal dvei'gsáns og íþi'ótta- niiannsins, komu skipsins til Bremerhaven, þátt gyðingsins, sem hlær að öfgafuililum skoð- unum skipsfélaga síns um út- rými-nguna; „Það eru m-iljónii' gyðinga í Þýzkalandi, hvað ætla þeir að gera — drepa ókikur öll?“ Myndin er í heild vönduö eins og bezt verður á kosið, varla nckkui's staðar vedkur hlekkur, og leikstjóranium hefur tekizt að endurskaipa sitíl þessa tírna. Menn ættu ekki að láta Fífla- skipið í Stjörnubícíi sigla fraim hjá sér. Þ. &

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.