Þjóðviljinn - 06.07.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.07.1969, Blaðsíða 5
Suraaadagur 6. júJM 1969 — ÞJÓÐVIUTNN — SÍÐA J Ávarp A Iþjóðasam vinnusambandsins Hér ræða saman deildarstjóri bílastöðvar Konráð Andrésson og deildarstjóri pantanadeildar Georg Hermannsson. Byggingavörudeild: Gestur Kristjansson og Haraldur Bjömsson. dóítir (nær) og Gyða Valgeirsdóttir. Olafur Andrésson í málningarvörudeildinni. SVIPMYNDIR FRA KA UPFÉLA Gl BORGFIRÐINGA tFr ritfansra- og bókadeild. Eibt af stærri og myndar- legri kaupfélögunum úti á landi er Kaupfélag Borgfirð- ínga, með aðalaðsetur í Borg- arnesi. Miðað við félagsmanna- fjölda er það reyndar ekki nema fjórða eða fimrnta í röð- inni, að þvi er Ólafur Sverris- son kaupfélagsstjóri sagði, en miðað við umsetningu er það næststaersta kaupfélagið, næst á eftir KEA á Akureyri, enda nær félagssvæði þess um allt Borgarf jarðaikérað innan Skarðsheiðar og út Snætfells- nesið sunnanvert. • Rekur Kaupfélag Borgfirð- inga aúk allra greina verzl- unar á þessu svæði brauðgerð, bifreiðastöð og frysti'hús, mjólk- ursamlag sem teikur mjólk af svæðinu öllu og landsfrægt sláturhús, þar sem tækni er lengra á veg komin en annar- staðar og allt gengur á færi- l^böndum. Fastráðið starfsfólk hjá kaupfélaginu er á milli 110 og 120, auk 10-20 verkamanna sem vinna' hjá þvi að stað- aldri. í>á vinnur stóraukinn fjöldi hjá félaginu vor og haust, eins og í sláturtíðinni á annað hundrað manns og við meiri háttar afgreiðslur, eins og t.d. áburðarafgreiðsluna á vorin. Alls er kaupfélaginu ekipt í tólf deildir og skoðaði blaða- maður Þjóðv. fyrir skemmstu nokkrar verzlunardeildirnar í aðalbyggingu kaupfélagsins í Borgarnesi undir lipurri lelð- sögn Georgs Henmannssonar deildarstjóra og tók þá með- fylgjandi svipmyndir. í pakkhúsinu. Frá vinstri: Jón Pétursson, Þórður Jóhannesson og Finnur Einansson- í tilefni af 47. alt>jóðasamvinnúdedinum saimbandinu að vedta aukna að- Alþjóðasaimvinnusaffinlbainddð (ICA) ávarpar aðildarstambönd sín, sem saimansfanda af 230,5 miljónum félagsmanna í 60 löndum, í tilefni af 47. alþjóða- saimvinnudeginum, og: Fagnar ákvörðun forseta Bandaríkjanna um að stöðva sprengjuárásir á Norður-Viet- nam til þess að auðvelda raun- hæfar friðarviðræður við Han- oi. Staðfestir þá trsú sína, að mikilvægasta viðfamgsefni sam- tímans sé að koma á og við- halda varanlegum friði og ör- yggi, og að auka jafnvægi á milli kynþátta og þjóða í heim- inum, en í því tiliefni hafi sam- vinnuhreyfingin veigamiklu hlutverki að gegna. Hvetur öll saimvinnusaimitök til að viðhalda sem nánustu sambandi við félagsœnienn sína og gera sem fyrst þær skipu- lagsbreytingar á samvinnustarf- inu í einstöfcum löndum, sem nauðsynlegar eru til að ná miesitri möguileigri starfshæfm, till hagsbóta jaffnt fyrir neyt- endur og framleiðendur, og til að geta imieð sem mestum ár- anigri msett samkeppni viðgróða- öfl og auðhringa. " Biður samvinnusámtök, einfc- um á sviði landbúnaðar, að ia&a stig eítir þeim öru toreyt- ingum, sem eru að verða í öðr- um framleiðslugreinum sem og landbúnaðinuim sjálfum, svo að þau geti styrkt samkeppnisað- stöðu sína og eflt samvinnu- andann innan samtaka sinna, — og bendir á, að í söiu og framleiðslu landbúnaðarafurða eru enn möguleikar bæði fyrm landbúnaðar- og neytemdasam- vinnufélög til að lækfca kostn- aðinn við framleiðsduna og auika gæðin til hagsbóta fyrir jafnt nieytendur sem. framleiðendur. Staðfestir enn á ný hið ein- staka gdldi saimvinnuninar sem tengiliðs milli fiólfcs á grund- velli jafns- réttar og jafnra sfcyldna til efnahagisilegs og fé- laigslegs fraimidráttar fyrir það, og sem fyrirmyndar fyrir mannikymið. Lýsir yfir fullum stuðningi við sitefnumið Sameinuðu þjóð- anma og stofnama þeirra og faignar ytfirlýsinigu, siem sam- þykkt var á 23. Allsherjarþimg- inu. þar sem viðurkennt er hið mifcilvæga hlutverk samvinnu- hreyfingarimnar við framlþróun á hinuim margvíslegu sviðum framleiðs'lu og vörudreifimgar. og þar sem Ailsherjarþinigið hvetur aðildarrfkimi til að leggja mieira af mörfcum tál þróunar- landanna og felur sérstofnunum siímum ásamt Alþjóðasamvinnu- stoð imnan marfca getu sinnar til að gera þau mprkimið, sem fram koma í yffirlýsiingunni, að veruleika. Samfagnar Alþýðuvinmumiála- stofnuminni mieð það, að á árinu eru liðin 50 ár frá sitofmiun hennar og upphafi þjómustu hemnar á sviðd saimivinnuimála, en hún stefnir að kjaraibótum fyrir verkamenm um alilam hiedm meö því að giera sam- vimnuTia að meðaili til bættrar þjóðfélagsaðstöðu fyrir þá. I.ik!lega hefur ekkert orðið frekar til að minmka fjarlægð- irnar á jörðunni á síðustu árum frekar en það. að menmimir hafa náð til tunglsins, og á jörðu niðri hin mikla útbredðsla fjölmiðlumartækja. Árið 1950 voru aðeins 10.000 sjónivarps- teefci í heilminum, em eru nú meira en 150 miljómr. Á sama tíma heffur h 1 jóðvarpstæk juim fjöigað úr 182 miljónum í 500 miljónir, og útbreiðsla dagblaða hefur au'kizt wn 50 prósent. Þó að þessar töiur séu undr- unairverðar, þá er samt ljóst, að tengslim milli manma inmbyrð- 'is hafa efcki aukizt í samamæii. Mifcilvæigi og hæfni samvinmi- hugsjónarinnar til að verða að gaigni í umihverfi sem ejnikenm- ist af hröðum féla-gslegum og efnahagslegum breytingum, verð- ur að gera félagsmönnum sam- vinnufélaganna vandlega oig greinilega Ijóst. Hið rikjandi andirúmsiloft samfceppni í nú- tíma efnahagsllífi, hvort sem er á sviði smásölu eða landbún- aðarfrámleiðslu, hefur leitt til róttæfcra breytinga á samvinnu- skipulaginu, sem<t>einast að þvi að gera félagin fjármálalega hæfari. Þess vegnia hefur A.l- þjóðasaimvjnnusa.mbandið (ICA) fylgzt vandlegá á undanföm- um árum með eðli og möguOeg- um áhrifum hugsanlegra skipu- lagsbreytinga á sanwinnuhreyf- inguna. Félagsmenn samvinnu- félaga um allan heim hafa oft átt erfiitt með að sætta sig við það, að meira og mieina áfcvörð- unarvald sé fallið hópum reyndra og þjólfa^ra sérfræðinga, sem leiðir af sér, ef efcki eru gerð- a.r sérstakar ráðstalfanir, að fé- laigsimennirnir verða að gefa nokfcuð eftir af rétti sínum bil að stjórma félögum sínum.. Þetta líta þeir ski'ljanleiga á sem skerðingu á lýðræðinu. Þess vegna hefur verið ákveðdð að ræða þetta mikilvæga mól sér- staklega á næsta þingi ICA í Hamlborg 1.-4. september 1969 undir heitimu „Nútíma sam- Framlhald á 9- siðu. Úr vefnaðarvörudeild. Uaníel Oddsson deildarstjóri afgreiðir Guð- rúnu Daníelsdóttur. ■ini ■■■.. i« ■ .. MUNIÐ AÐ SYNDA 200 METRANA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.