Þjóðviljinn - 15.07.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.07.1969, Blaðsíða 1
 Þriðjudagur 15. júlí 1969 — 34. árgangur — 153. tölublað. Rafmagnsveítan hjálparhella hins bágstadda borgarsjóðs! Tekjur Rafmagnsveitu Reykjavíkur fóru 41 milj. fram úr áætiun — Inneign hjá borgarsjóði nemur 25 itmIíJ Hvenœr vi&vörun á sigareffu- pakkana? í lögium um v>erzlun ríkisins með ái'engi, tóbak og lyf, sem samþykkt voru á Alþingi 17. maí sl. segir m.a. að „umbúð- ít um vindlinga skulu á áber- andi hátt merktar með eftr- faramdi áletrun: „Viðvörun. Vindlingarpykingar geta vald- ið krabbameini í lun.gum og hjarlas.iúkdómum“. Lög þessi öðluðust gildi 1. júlí sl. en ekki hefur þessi viðvörun á sígarettupökkum enn séð dags- ins ljós. Blaðið fékk þær upplýsing- ar hjá Áfengis- og tóbaks- verzlun rikisins að gerðar heíðu verið ráðstafanir til að viðvörunin yrði látin á paljk- ana erlendis. Þykir hagkvaém- ara að setja viðvörunarmiða á pakkana um leið og gemigið er frá stórum semdingum hing- að, en að vinna verkið hér á landi. Allt virðist þó vera á huldu með það hvenær sigarettu- pakkar með tittnefndri við- vörun koma í verzlanir. enda má vel vera að gefin hafi ver- ið út hráðabirgðalög í kyrr- þey, þar sem dagsetningunni 1. júlí er. breytt í einhverja aðra. Guðimir mega vita hvenær hafizt verður handia um að líma viðvörun armiðana á pakka erlendis, ekki - vitá starfsmenn ÁTVR það — og enda þótt limingarstarfsemin hefjist fljótlega eru til á land- inu talsverðar sígarettubirgð- ir sem _vei;ða selldar fyrst. ÁrastgursSaus sáttafundur Sáttasemja-ri hélt í gær fund með aðilum i kjaradeilu bóik-a- gerðarmanna og stóð fumdiurinn frá kl. 4 til 7 síðdegis án áraing- urs. Annar fundur hefur verið boðaður n.k. fiimimtudag. — öll félög bókagerðairnanna eiga í deilunni, þ.e. Hið ísllenzka piienit- arafélag, offsetprentarar, bók- bindarar og prentmyndasmiðir. "***□ Við 2. umræðu í borgarstjóm uan reiknkiga Beyfcjswák- urborgar vtakti Guðmundtír Vigfússon, borgarfuStráí Alþýðubandalagsins, afhygii á því í sambandi við relfcn- inga Rafmagnsveitu Reykjavífcuir, að tekjur þessarar borgarstofn-unar hefðu farið 41 milj. kr. fram úr áæ#- un á árimu 1968. O Benti Guðmundur á, að rafmagnsnotendúr vseru iátnir greiða hærra verð fyrir rafmaign en þörf Rafmagnsveit- unnar virtist krefjast. Hinsvegar væri Rafmagnsvötan orðin mikil hjálpai'hella og bankastofinun fyrir hinn bágstadda borgarejóð, en honum hefðí Rafmagpsveftan lánað 25 milj. fcr. Borgarstjórar höl'uðborganna fyr- * ir ul.an Höfða. Frá vinstri: Per- Olof Hanson Stokkhólmi, Egil Storstein, Oslo, Teuvo Aura, Hels- inki, Urban Hanscn, Kaupmanna- höfn og Geir Hallgrímsson borg- arsljóri Reykjavíkur. Fjárnálaráðstefns höfaðborga Norð- urlanda haldin hér Dagana 14. og 15. júlí er hald- in í Reykjavík fjármálarádstefna höfuðboirga Norðurlanda, en slík ráðstefna hefur um nokkurt ára- bil verið haidið á tveggja ára fresti til skiptis í höfuðborgum landanna. síðast í Osló í árs- byrjun 19«7. Á ráðstefnunni í Reykjavík er gerð fjárhags- og fraimkvæfmda- áætlana aðallega til umræðu, einkum með tilliti til áætlunar- gerðar til margra ára í senn. — Einnig er ætlunin að ræða uim ný bókhaldskerfi og notkun raf- reikna i því sambandi. Meðal þátttakenda á ráðstetf«- unni eru Teuvo Aura, y'firborgar- stjóri í Helsingfors, Urban Han- sen, yfirborgarstjói'i Kaupmanna- hafnar, Egil Storstein, borgai’- stjóri fjármála í Osló, Per-Olof Hanson, borgarstjóri fjármála í Stokikhólim'i og Geir Halllgrílmsson, borgarstjóri í Reykjavík. — Auk þeirra sitja ráðstefniuna nokikrir embættismenn frá hverri höíuð- borginni. Tekjur Raifmaignsiveitunnar höíðu verið áætlaðar 263,1 milj. en reyridust samikv. reiknin-gi 304,1 milj. eða 41 milj. kr. hærri en áætlað var. Rekstrargjöld R.R. voru á- ætluð 231 milj., en-reyndust 222,2 milj. þ.e. 8,8 miilj. undir áætlun. Þó fióru einstakir útgjaldaliðir veruiega fram úr áætlun, t. d. skrifisitoÆan, umsjón með veitu- kerfum og Elliðaiárnar. Guðmuindur Vigfiússon, sagði að augljóst væri að tekjur Raf- magnsvejtunnar hefiðu verið van- áætlaðar í fjárhagsáæólun i þeún ákveðna tilgangi að um óráðstaf- að fjánmagn yrði að ræða. Hér væri ekki um neina smáupphæð að ræða. Og eins og ofit áður væri lokauppgjör á reikndngum 'Rafmaignsveitunnar látið vera háð afkomu borgarsjóðsins. Hagstæður greiðslujöfnuður á eignabreytingarreikningi Raf- ma'gnsveitu kæmi ekki beinl/finis fram, en færa mætti að þvi rök, að í rauninni sé hann yfir 20 milj. kr. Af honum fenigi' hínn Frarrahald á 9. síðu 0S og gosdrykkir hækka um 1 krónu □ í gær hækkaöi veró á öllum gosdrykkjum og öli um 1 kr. í útsölu og er hér á feröinni bæöi hækkun á verk- smiöjuveröi og hækkun á álagningu smásala. Unnt hefði verii ai selja niður- soðna síld fyrir 80 miljónir króna - hefði nægjanlegt hráefni verið til. Alls selt í ár fyrir um 60 milj.. kr. Nýr viðbótarsamningur um síldarsölu fyrir 10 milj. króna □ í ár hefðj verið unnt að selja til Sovétríkj- anna niðursoðna síld fyrir 80 miljónir króna, hefði hráefni verið til, en heildarsalan í ár verður þrátt fyrir allt meiri — er útflutn- ingur á niðursoðnum síldarafurðum 60% meiri en í fyrra. sklpti ísilands og Sovétn'k.janna tii þriggja ára sem gekk í giidi um áramiót var gert ráð fyrir' að þeir keyptu af okkur niðursuðu- vörur iyrir 31,5 — 50 miijjánir króna á árinu. og í árslok 1968 var gerður sölusamningur og skyldi Prodintoi’g kaupa á árimi 30.900 kassa afi genfifatoitum og Myndin er tekin.á skrifstofu Mars Trading Company í gær. Frá vinstri: Ægir Ólafsson, forstjóri Mars Trading-, Nikolai L. Zevakin, verz,lunarfulltrúi og starfsmaður sovézka sendiráðsins í Rvík. Verksimiðjuverð á gosdi'ykkj- um er háá verðlagseftirliti - og leyfði verðlagsnjeifnd hækikun sköimmu eftir gpngislækkunina í vetur vegna hækkunar á erilendu hráefini, og nú er aftur léyfð 7%i hækikun á verksmiðjuiverði vegna anniarna hækkana af völdiúm í>. ngislækkunarinnar. Hins vegar er hækkun útsöluvefiðs mikiu meiri, þannig hækikar k^kflaskan úr kr. 6 í kr. 7, eða um 16,7%| eg aðrir gosdrykkir hækka úr 8 kr. í 9 kr. hver flaska eða uim 12,5%. Hér er semsagt uffl «ð ræða hækikun á álagningu smá- sala. Verð á öllllösikum er híins veg- ar etoki lengur háð verðlaigseftir- iiti síðan fjármálaráðherra breytti þeim reglum sem í gildi voru tW að réyna — með öðrum ráð- stöí'unum ríkisvaildsins — að bjarga gjaldþroti öliverksmið.v- unnar Sana hf. á Akureyri, sem máttarstólipar Sjálfstæðisf!lokks- ins og baaikastjóravaldiö á Akur- eyri sattu ú stoín fyrir nofkkru | þar nyiöia. . .Þetta kom fcram í viðtali, sem blaðið átti í gær við Ægi ÖJ- aifsson, foi>stjóra Mars Trading Gompany, en hann hefiur nýlega umdirritað fiyrir hönd fyrirtæikis- ins viðbótarsaimninig uim sölu á niðursoðnum. síldarafurðum til Sovétríkjanna fyrir 10 miiljónir króna. Hjá Ægi var staididur Nikioiai L. Zevaikin, verzlurtarfuilltrúi, sem sér um útfihitriihg héðan til Sov- étríkjanna og staífesti hann þá tölu, sem fiyrr viair nefind að umnt hefði verið að filytja út niðureuðuivöi'ur fyrir 80 midjónir bnóma. Viðbótai'saimininigurinn. var gerð- ur af Prodintorg í Moskvu, sem er imiatvælaiinnkaupastoinun Sov- étríkjainna og Mairs Trading Company í Reykjavík. — 1 gær .iögðum við nokkrar spumingar fyrir' Ægi urn viöskiptin við Sov- étríkin og viðbótarsamningana. — Viðibó'tairsaimninigurinn er um sölú á niðuirsuðuvöruim fyrir 10 milj. kr. Hvtei'su mikið magn er það og hve mikið hafði verið sélt áður á árinu til Sovétríkj- anna? — 1 þetta sinn er saimningur-.'j inn um 7.500 kassa af gaffalbit- unv í nantma-saimn in.gi uim við- 5.670 kassa af iniðurlögduimkrydd- síldarfilökuim, saimtals að verð- mæti 49 millrj. kr., til alfgredðslu frá janúar til nóvemtoierloka 1969. Upp úr áramótunum var gert samikomulag um að umsam- ið magn þessa áre skyldi atlhent fyrr en í upphafi var áætlað, eða fyrir 30. júní.,Síðan var leitað efitir því að sdlja meira til Sov- étríkjanna af niðui>suðuvörum og reyndust sölumöguleikar fyrir hendii. > Þar sem möguleákar reyhdust vera á aukinmi sölu yai' ástaild- ið hér heima kannað og kom þé í agtós — þwwmáðwr—aðþæsrswerk- smiðjur, sem fþamfteitt hafiaíyr- ir sovézkan markað, Siglþ-vérk- simiðjan og verksmdðja Kristóáns Jónssonar, höfðu lítið hnáefni. Vaa' því aðeins unnt ad bjóða 7.500 kassa alf gaffallbitum titvið- bótar. Verður þá heildarárssaila á niðursuðuvönum til Sovétrikjartna í ár fiyrir um 60 milj. kc. — Hefði verið «rmt að sslja mun mieira? — Ef nægilegt hi-ájefná hefði verið fyrir hendi hefði verið unnt að sellja fyrir ailt að 20 milj. kr. til viðbótar og hefði þá heiidarsaian korrwzt upp í 80 milj. kr. í ér. Við báruim þéssa staðhæfíngu Ægis undir Zevakin og játaði Fram'hafd á 9. eíöu. Tveir starfs- menn - kr. í skrif- stofukostnað! Heildartekjur og gjöid Húsa- trygginga Reykjavíkurborgar á s.L ári urðu samkv refkningi 29,1 milj. kr. Skrifstofu- og rfnnheimtu- kostnaður Húsatrygginga fór verulega fram úr áætlun. Var 1 kostnaður þessi áætiaður 1,9 miljón, en var samkvæmt j rei'kningi 2 milj. 666 þús. kr. I Er. þetta furðulega hár skrif- stofukostnaður þegar tekið er tillit til þess að einungis tvedr menn vinna á skrifstofu Húsa- trygginga, fulltrúi í 21. laiuna- flokki og skrifstofiustú'lka.í 13. launafílokki. Engin skýring íékkst á þessu másræmi þegar á því var vak- in athygli við unjræður í borg- arstjórn um reikningana. LJk- legt er þó að Gjaldheimtan o.ffl. komi hér við sögu, enda þótt engar upplréingar fengj- ust um það frá málsvörum í- haldsins í borgarstjóm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.