Þjóðviljinn - 15.07.1969, Síða 2

Þjóðviljinn - 15.07.1969, Síða 2
2 SÍDA — ÞJÓ0VTLJINN — Þriðjudagur 15. júli 1969. I Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTradingCovnyM Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 173 73 Nýja norska tlotvarpan. Flotvarpant, veiðar- færí framtíðarínnar Þafl imá. kaMast kalidlhæðni ðr- laganna að íslenzik togairaútgerð skuli hafa daigað uppi meðnat- kun á flotvörpu við íslenzikar veiðar. Þó er það haft fyrir saitt að ísleneikir togarasíkip- sitjórar hafi verið rneð fyrsitu sjómiönnum í heimi, sem not- uðu slíkt veiðairfæri. Allir þeir. sem eitthvað muna aftur í tím- ann, viita að Bjami Ingimans- son skipstjóri beitti þessu veið- arfæri oft og tíðurn rrueð góðum árangri, löngu áður en öll þaiu mdklu hjálpartæki komu fram, sem niú eru nobuð í samibandi við þetta veiðarfæri. Þá hafa flestir sjómenn heyrt nefnda Breiðfjörðsvörpuna, en það var sérstök gerð atf flotvörpu. Þetta er liðin saga, sem gerðist á meöan Istandingar trúðu á möguleika togaraútgerðar sinn- ar. Bn svo kom hmigniundn í þessa útgerð, landsitjómanmjenn tóku sivo mikið frá þessari og annam útgerð í gegnum sí- endurtefknar mangvíslegar laga- setningar, að allur grundvöfllliir.- til fnamfara og endumýjunar brast, og íslenzku flotvörpuna, þennan nýfædda hvitvoðung í íslenzikri veiðarfæragerð, dag- aði uppi og varð aðeins liðin saiga um ísllenzlkt hugvit og - framitakssemi sem alldrei fékk notið sín til fullnustu. Nú er hinsvegar flotvairpan orðin að aflcastamiikilu veiðar- færi hjá ýmsum fiskveiðiiþjóð- um búin margvíslegum hjélpar- Framhald á 9. sdðu þetta að breytast aftur og gætu þeir séð, sem fylgdust með síkrifum um .þessi mál úti i hinum stóra heimd, að nú væri því háldið fram að þessi kenn- ing um ágæti jurtafeitinnar fram yflir sfldarlýsi hefði eikki við rök að styðjast og mundi blöndun síldarlýsis í sTnjörfíki ©klki hafa verri áhrif helduren blöndun jurtaóliú í þessa fram- leiðslu. Sagði hann að síldar- lýsið hefði stigið á heimsmark- aði síðan um nýár um n.kr. 0,30 og stæði nú i n.kr. 0,90 hveirt kg. 1 íslenzkum penin.gum með núverandi gengi kr. 11,11. Fleira athyglisvert kom fram í fyrinlestrinum hjá Haralds- vik, m.a. það að nú er verið að gera markaðstidrauríir með norskt mannddismijöil úr'sild í Kamerún í Afríku og er þar að starfi norstkur sérfræðingur, sem hyggst koma því til ledðar að sflíku mjöli verði blandað í ýmsa fæðu mianna þar í liandi. Kristmboðsstöðvar Norðmanna haíla sumstaðar í Afiríku, þar sem eggjahvítuefnaskortur i fæðunni veldur banvænum sjúkdómá, blandað síldairmjöli í fæðu fólks og bjargað því þann- ig frá dauða. Hafa þessar stöðv- ar opnað augu folks fyrir því, að síldarmjölið geti bjargað þar sem skortur er á eggjahvítu- efnum í fæðunn.i. Hér er um brautryðjendaverk kristniboð- anna að ræða, som ekki er ó- líkllegt að geti valdið betra hedlsufari hjá þessum þjóðum, þegar tímar líða. Haraldsvik sagði, að nú þegar væri sann- að að nota mætti ekki aðeins svokaiUað manneldismjöl í faaðu fóliks með góðum ánangri, held- ur líka venjulegt síldanmjöd. En ef við athugum svo hina tækmilegu hlið þessarar fram- leiðslu, þá keimur í ljés hvað Norðmenn áhrærir, að þcir hafa gert sína síldarmjölsframieiðslu hagfcvæmari síðain verðfaliið varð á mjölinu. Þessi aukna hagkvæmni kemur fram í því, að nú er síldarmjötlið ekfci sett strax í sekki eins og áður var gert og við íslendingar gerum enn þainn dag í dag, heldur ksela Norðmenn mjölið niður og billása því síðan ó þar til gerða geyma, sem byggðir hafa verið við verksmiðjurnar, til geymslu á mjölinu. Mikiðmjöll- magn er síðan flutt laust ísikip- um til markaðsiandanna. Þessi endurbót í fraim'leiðsluháttum hefur stuðdað að betri rékstrar- afkomu verksmiðjanna þegar þær hafa verið í gangi. Af þessu gætum við Islendingar lært. feiHiiinniTit Cabinet Síldar- og fiski- mjölsframleiðslan Það skeði allt á sama tíma að Perúmenn voru í hámarki með sína fiskimjölsframileiðslu, Austfjarðasíldin fyllti miðin og Norðursjórinn var giöfulli á sild en nokkru sinni áður, á- samt miðunum við Norður-Nor- eg. Þessi óvænti mikli afli varð orsök þess að framboðið á síld- ar og fiskimjöli varð lanigtum meira en eftirspumin á heims- markaði. Þegar svo var komið þá féll verð á þessari vöru víða í Evrópu, niður fyrir fram- léiðsluverð. I fyrirlestri sem Petter Haraldsvik forstjóri „Norges Sildesailgslag“ flutti ný- lega í Álasundi, sagði hann að síldarmjölið hefði fallið úr n.kr. 1,30-1,40 í n.kr. 0,60-0,70 hvert kg. í íslenzkum peningum með núverandi gengi úr kr. 16,05- 17,29 £ kr. 7,41-8.64 hvert kg. Það muriar um minna verðfall en þetta. Bn fátt er svo með öHlu illt að ekki boði nokkuð gott, segir gamalt íslenzkt spakmæli og sannaðist það hér. Þessi mifcla offramleiðsla miðuð við þáver- andi notkun og eftirspum, fcall- aði á ný úrræði í þessum efn- um. Norðmenn sem voru stærsti útflytjandinn á þessari vöru, næst á eftir Perúmönnum, brugðust þannig við þessuim mikla vanda: Norsildmed, sem hefur þessa SAFNARAR! NYJA 5 g 8 § g '4 'Z t ! í \ í / í / VjrjrÆÆ*. h TÆÆÆÆÆJ í y- — ’Jsj'jj'jr. vörudireiiiingu á hendi sinni fyrir norska síldarmjölsfram- leiðendur hóf geysi umfanigs- mikla og vel skipulagða mark- aðsleit um allan hedm. Margir tugir erindreka með viðslkipta- þekkingu ásamt þekkingu á næringargildi og efnainnihaldi síldairmjöls hófu markaðssókn þar sem árangur þótti lí'kleg- astur. Þessari sókn var fylgt eftir með auglýsinigum og fóð- urtilraunum þar sem síldar- mjöli var bætt í fóðurbflöndur, þa.r sem notkun þess var óþekkt áður. Árangurinn lét heldur ekki á sér standa. Markaðurinn fyrir þessa vöru óx stórlega í kjölfar þessarar' sóknar. Að Nú er svo kornið, að eftir- spum efitir síldar- og fiskimrjöíli er orðin miklu meiri heldur en framboðið. Enda hefur síldar- aflinn farið hraðminnkandi hin síðari ár. Og eftir því sem kunn- áttuimenn um markaðsmál fiulll- yrða, þá er hinn rauniverulegi síldarmjölsmarkaður langtum stærri nú heldur en hann var þegar framleiðsilan og framiboð- ið var mest á markaðnum. Þó fullyrða mairkaðssérfræðingar að þvi séu tatamönk sett, hvað verðið á þessari framleiðslu megi vera hátt, sivo að það hafi ekki samdrátt í sölu í för með sér. Svo vitnað sé aftur í ræðu þá sem Fetter Haraldsvik flutti nýlega í Álasundi, þá sagði hann að verðið á sfldarmjölinu hefði farið stígandi síðan um áramót og væri nú komið í n.kr. 1,40 hvert kg. komið í höfn í markaðslandi. 1 íslenzk- um peningum er þetta með nú- verandi gengi kr. 17,29 hvert kg. Um verðið á síldarlýsinu sagði Haraldsvik þetta: Hamm sagði að viðvfkjandi sildairlýs- inu þá væri maTkaðurinn ekíki jafin tryggur og á mijölinu, kornii þair rruesit við sögu áróður fyrir motkun á jurtaolíum til blönd- unar í smjörliki í sitað síldar- lýsis; þeitta hefði ekki aðedns haft áhrif á sölu síldarlýsisins, heldur lika á sölu smjörs, siem talið hafi verið á tímabili ekki eins hollt og jurtafeiti. Af framamgreindri ástæðu hefði t.d. dregið úr notkum síldarlýsis í srrnjörlfki í Noregi. Nú væri FRlMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsael tómstundaiðja, og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið. — Við höf- um frimerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsaelda hér sem «t- lendis. — Við höfum mjmtir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt safn mynda aí okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur, eru al- gengastar. — Við höfum kortin! ,.MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms í ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana í verzl- uninm þessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). sumu leyti orsakaði lágt verð þessarar framleiðsilu miðað við næringargildi þessa aukningu síldarmjölsins í fióðurblönduna, í löndum sem þessi framleiðsf.a var áður notuð og vel þekkt. Himsvegar komu nýir markað- ir, seim fyrst nú tiléinkuðu sér hið mikla fóðurgildd síildair- mjölsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.