Þjóðviljinn - 15.07.1969, Side 4

Þjóðviljinn - 15.07.1969, Side 4
4 SÍÐA — ÞOÖÐVIUINN — Þriðjudaigur 15. júttí 1069. Valur - ÍA 3:2 — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis ■— Gtgefandl: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttarltstjórl: Sigurður V. Friðþjófssón. Auglýslngastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skóiavörðust. 19. Síml 17500 (5 linur). — Askrlftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Hindrunin úr vegi jyjegminntak „viðreisnarinnar“ var frá upphafi og er: Gróðasöfnun gæðinganna, gjaldeyriseyðsla milliliðanna, okur braskaranna, stöðnun skóla- kerfisins, spilling í embættisfærslu opinberra að- ila, óráðsía í fjánmálum ríkis sem einkaaðila, árásir á launafólk. Afleiðing „viðreisnar“-stefnunn- ar er í samræmi við þetta: gengisfelling fjórum sinnum á valdaferli stjórnarinnar, atvinnuleysi meira en nokkru sinni í sögu lýðveldisins, van- rækt atvinnufyrirtæki, úrelt atvinnutæki, lokað- ar háskóladeildir, yfirfullir skólar, misrétti til náms, ónóg tækniþekking; ófullkomið trygginga- kerfi, alls konar félagslegt misrétti. Þegar svona er komið eftir 10 ára valdaferil stjómarinnar, sér hún aðeins þá „leið“, sem felst í erlendu einka- fjármagni og inngöngu í efnahagsbandalög. Stefna ríkisstjómarinnar er sú að gera landið æ girni- legra í augum erlendra fjárfestingaraðila með því að halda vinnulaunum niðri og með því að fella géngið. Takist stjóminni þetta ætlunarverk blasir við mynd sem er hálfu hryllilegri en það ástand sam er í dag: Á íslandi byggi þá þjóð sem leigði vinnuafl sitt erlendum auðhringum. Erlend auð- félög hefðu margfalt meira umleikis en íslenzkir atvinnurekendur, og brátt yrði þröngt fyrir dyr- um kotunganna. ísland yrði brennt sama sora- markinu og Suður-Ameríkuríkin. en hugarfar íbúa þeirra í garð bandarískra auðjöfra lýsir sér skýrt í þeim móttökum sem Rockefeller fékk þar fyrir fáum vikum. — Hver er gæfa okkar eftir 25 ára lýðveldi, ef íslendingar afhenda fjöreggið erlendu auðvaldi á næstu árum fyrir forgöngu „viðreisn- ar “-f orkólfanna ? jþað er ekki seinna vænna að s'tinga við fótum og hrinda af okkur þeim klafa sem stjómarstefn- an er allri alþýðu þessa lands. Það hefur oft verið sagt að ekki væri unnt að stjóma lándinu í and- stöðu við samtök almennings. Það er orðið tíma- bært að sanna í verki að þessi staðhæfing er ekki glamur eitt. Samtök almennings, verkalýðssam- tökin — ASÍ og BSRB — geta á hinu faglega sviði lyft grettistökum. Flokkur launafólks, Alþýðu- bandalagið, þarf að eflast á hinu pólitíska sviði til þess að samtök launafólks nái að sigra hinn raun- verulega fjandmann, ríkisstjómina. pramtíð íslands er björt ef þessi samtök bera gæ'fu til þess að vísa þjóðinni leiðina út úr svart- nætti „viðreisnarinnar“ og ef þjóðin ber gæfu til þess að skilja hvað í húfi er. Barátta næstu mán- aða er örlagarík, og engum er jafnmikilvægt og launamanninum sjálfum að baráttan leiði til þess árangurs að ríkisstjóm Bjarna Benediktssonar og stefna hennar bíði ósigur. Það eru ótal möguleikar til þess að búa góðu lífi á íslandi, menningarlífi á borð við það sem fremst og bezt þekkis’t í víðri veröld. En möguleikana verðum við að nota — op þá er fyrst á dagskrá að ryðja úr véginum hindr uninni: þjóðhættulegri stjómarstefnu. — sv. Valur sigraði á Akranesi þrátt fyrir mikil forföll □ Þrátt fyrir að Vals-liðið yrði að leika án Hermanns Gunnarsson uppá Skaga s.l. sunnudag var þáð allan leikinn betri aðiljinn, og hefði sigur þeirra getað orðið stærri. Einhver furðuleg deyfð var yfir ÍA-liðinu og var vörnin sérlega óörugg. Ekki er ólíklegt að Skagamenn- imir hafi vanmetið Valsmennina vegna þeirra forfalla sem í liði þeirra voru og fallið á því eins og svo mörg lið hafa gert. Skagamennimir byrjuöu leik- inn nokkuð vel og vom óheppn- ir að skora ekki á fyrstu mín- útunum bví þeir áttu m a. þrjú^ stangarskot en ekkert gekk, og vom það Valsmenn sem skomðu fyrsta markið. Var það Alexand- er Guðmundsson, sem það gerði í nær miðjum fyrri hálfleik. Skagamenn náðu svo að jafna stuttu síðar, og var þar að verki Guðjón Guðmundssþn eftir sendingu frá Matthíasi Hall- grímssynd. Á síðustu mínútu hálfleiksins skoruðu Valsmenn svo sitt ann- að mark og var það Bergsveinn Alfonsson sem skoraði uppúr hornspyrnú. Pljótlega í síðari hálfleik skoraði Eeynir Jónsson 3ja mark Vals, og má segja að þar með hafi hann innsiglað sig- ur Vals því nær ómögulegt var að Skagamenn næðu að jafna svo lélegt sem liðið var í síðari háMeiknum. Þeir höfðu þó ekki alveg sagt sitt síðasta orð, þvi upp úr miðj- um hálfleiknum skoraði Matthi- ar glæsilegt mark er hann skaut Furðulegur dónuskupur vullarstjóru Iþróttafréttamönnum var sýndur furðulegur dónaskapur af vallarstjóra Laugardalsvall- arins þegar leikur Fram Og ÍBV fór fram. Eins og skilj- anlegt er þá þurfa þeir oiff að komast í búningsklefa dómara og leikmanna eftir leiki og í leikhléi, en nú bar svo við að þeim var meinaður aðgang ur að búningsklefunum með þeim ummælum að þeir fongju ekki framar að koma þangað Þetta var rökstutt með þeim ummælum að þetita væri mátu- legt á þá fyrir óvinsamleg skrif um vailarstjóra í einstökum blöðum. Elf menn í opinbcrum stöðum þola ekki gagnrýni þá eru þeir ekki starfi sínu vaxn- or og hafa þar. ekkert að gera. Vallaratjóri verður að geta tekið gagnrýni eins og aðrir þegar honum verða mistök á eins og kornið hefur fyrir hvað efjtir annað í sumar, þegar hann hefur verið með ótíma- bær hátalaraköll um fjðlda vallargesta áður en ledk er lok- ið. Ef starŒsaðstaða fþrófcta- fréttamanna verður skert þá verður það efcki þolað, og ef þebta fæst ekki lagfært þá kernur það til með að skaða íþróttimar, og verður þá eng- uim um kennt, nema vallar- stjóra. — S.dór. Staðan í 1. deild Staðan í 1. deild er nú þann- viðsitöðulaust upp úr hom- spymu- Eins og áður segir var þessi sigur Vals fyllilega verðskuld- aður, þvi að þeir voru ákveðn- ari en Skagamennimir, en má jafnvel segja að sigur þeirra hefði getað orðið stærri miðað við gang leiksins. Beztu menn Vals vom Reynir Jónsson og Halldór Einarsson sem átti einn sinn bezta leik á sumrinu. Þá stóð Sigurður Dagsson sig vel í markinu eins og hans er vani. ÍA-liöið olli heimamönnum miklum vonbrigðum því allir vita að liðið getur miklu meira en það sýndi í þessum leik, og er slæmt til þess að yita, ef vei- gengni þeirra í fyrstu leikjun- um í mótinu ætlar að verða til þess að liðið oímetnist af henni. Beztu menn ldðsins í þessum leik voru Guðjón Guðmundsson og Matthías og þeir Þröstur Stefánsson og Jón Alfreðsson' í vöminni. — Donni. Sævar Xryggvason hinn marksækni miðherji ÍBV og Þorbergur Atlason markvörður Fram berjast um knöttinn, og hafði Þorbergur betur í þetta sinn. Fram - ÍBV 1:1 Tilþrifaiítill og dæmi- A'c,1W - -ev-f t gerður jafntefiisleikur □ Sé hægt að tala um dæmigerðan jafnteflisleik, þá var leikur Fram og ÍBV það. Það var ef til.vill ekki hægt að segja að leikurinn hafi verið lélegur, en til- þrifamikill var hann ekki. Eins og svo oft áður áttu Framarar nokkuö meira í leiknum úti á vellinum, en síðan ekki sqguna meir. týsson og Sævar Tryggvason beztu menn. Dómari var Rafn HjaJtalín og dæmdi mjög vei, þó segja megi að hann hafi á stundum verið fiull smámunasamur. — S.dór. Taékifærin í fyrri hálfHeik ^ voru ekki mörg, og var þar jafnt á komið með báða aðila. Falleg- asta augnablik leiksins var á 19. mínútu, þegar Hreinn Elliða- son skoraði maric Fram á ein- stæðan og 6kemmtilegan hátt. Hann fókik sendingu frá Baldri Soheving þar sem hann stóð nærri nðarkteig en boltinn lenti fyrir aftan Hrein, en hamm stökk upp Pg skaut afltur tfyrir sig alls óverjandi fyrir Pál Pálmason markvörð ÍBV. I síðari hálfleik færðist nokk- ur harka í leikinn og voru þeir Jöhannes Atlason og Ágúst Guð- mundsson báðir bókaðir af dóm- aranum Rafni Hjaltalín sem hafði fullt vald á leiknum og kom í veg fyrir, að hamm leystist upp í hörku. Bæði liðin björguðu einu sinni á línu í síðara hállfileiknum, en jöfnunarmark ÍBV skoraði Sæv- ar Tryggvason á 26. mínútu eftir að Haraldur Júlíusson hafði skotið að marki, en Þorbergur Atlason hélt ékki boltanum sem hrökk til Sævars sem áitti aiuð- velt með að skpra- | ig: Keflavík 6 4 11 11:5 9 • Akranes 6 3 12 12:8 7 Beztu menn Fram-liðsins voru Valur 6 2 3 1 9.8 7 Jóhannes Atlason, Marteinn Vestm.e. 5 13 1 9:8 5 Geirsison og Hreinn Elliðasom Akureyr' 6 13 2 7:9 5 sem átti sérstaklega góðan leik. Fram 6 12 3 4:11 4 I Vestmannaeyja-liðinu voru 1 KR 5 113 8:11 3 þeir Valur Andersen, Oskar Val- INNIHURÐIR Framleiðua allar gerðir af innihurðum FDlikiniia vélakostir- straai vöruvinúun SIGURÐUR ELÍASSUU llí. AHiUrekkB52-siiBi413|

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.