Þjóðviljinn - 15.07.1969, Side 7

Þjóðviljinn - 15.07.1969, Side 7
r Ingibjörg Haraldsdóffir: Við hafnarmyrmið í Santiago de Cubá stendur kastali einn forn, kallaður E1 MOro, gjörður af grábleiku grjóti, óaðskiljan- legur hluti landslagsins eins og vera ber um kastala. Héðan höfðu Spányierjar fyrri ailda gott útsýni yfir skipaferðir, hér gátu þeir stöðvað sjóræninigja og aðra árásarmenn með falli- byssum sínum, sem nú liggja grænar eða rauðbrúnar af elli. í grasinu, gestum til yndisauka. Við vorum eina ftólkið, sem raskaði ró kastailans þennan fagra aprílimorgun, þegar sólin var ennþá tiltölulega lágt á lofti cg ferskur sjávarblær lék um forna veggi. í>etta var síð- asti dagurinn miinn á Kúbu að þessu sinni, sieinna um daginn átti sovézka flutningaskipið Romain ROHand að leggia úr höfn í átt til Odessu við Svarta- haf. En kastalanuim sttóð ví.st á sama um það. Það þarf stærri og merkari atburði til að sikekja veggi hans. Við gengum uppá þak kastalans, fllatt og víðáttu- mikið með varðtumum á öll- um homum. Fyrir neðan okk- ur var hafið, grænt og gegn- sætt uppvið ströndina, en blátt þar sem dýpið er meira, lygnt eins og spegill. Hinum megin sást höfnin, langur fjörður, meistaraverk náttúrunnar, og fyrir endann grillti í Santiago de Cuba, þessa borg, sem ég hafði verið að uppgötva und- anfarna viku. Reykinn frá verksmiðjunuim lagði beint upp til hímins í logninu. * 1 kastalanum ríkti hátíðleg þögn, ekkert heyrðist nemiaskó- hljóð okkar, sem glumdi og bergmálaði í veggjunum, og skrjáfið í kröbbunum, som mjökuðu sér útá hlið upp og niður veggi. Kastálinn var full- ur af kröbbum af öllum mögu- legum stærðum og litum. Það var eitthvað óhugnanlegt við þessa krabba. Svona vcrður það, þegar lífið hefur eyðzt í atóm- stríðinu, sem alltaf er verið að lofa okkur, þá líða ár eða ald- ir í algjörri þögn, og svo kcima krabharnir uppúr sjónum og hertaka borgir og kastala. Við skoðuðum dýflissuna, mjóa skonsu með moldargólfi og traustum járnrimlum. Við hróp- um niður í brunnánn og berg- málið bar draugalegar raddir okkar til baka. Við gengurn um sali, þar sem hátt var til lofts og vítt til veggja, ög um mjóa dimma rangala, þar sem óttinn við krabbana kom mér til að skjálfa eins og lauf í vindi. Og allstaðar fylgdu okkur draug- ar fortíðarinnar: hofmannlogir Spánverjar, svartir þrælar. Hin- ir fyrrnefndu fylltu salina, hin- ir siðamefndu dýflissihrnar. Þessir draugar höfðu reyndar fylgt mér allan tímann í Santi- ago, á einhvem dularfullan hátt, þeim mun dularfylM som nú- tíð borgarinnar er hrópandi andsögn við fortíðina og hvergi hafði ég fundið jafnrækilega fyrir nálægð byltingarinnar og einmitt í þessari borg. Á leiðinni inn í borgina aft- ur síí ég nokkra minnisvarða við voginn. Sumir þeirra voru einÆaldir, mjóir pýramídar á stöpluim, ]>að voru legsteinar þeirra sem féllu fyrir byssu- kúlum hermanna Batista 20. júlí 1953, þann fræga dag, þeg- ar nokkrir ungir ofurhugar mcð lögfræðinginn Fidcfl Castro í fararbroddi réðust til atlögu á herbúðirnar Moncada. í>að var uþphaf byltingarinnar og borg- arbúar eru staltir a.f að sýna ferðamanni Moncada, sem nú heitir Sktóilahorg og er kennd við 26. júlí. 1 stað heriúðra- blásturs og sikothvella heyrast þar nú glaðar raddir, hlátur og sön.gur skólabarna. Á aðra mionisvarða eru greypt nöfn og ártöl, í flestum tillfelllum 1957 og 1958. Slíkir minnisvarðar cru við flesta fjallavegi á Kúbu. Frá Santiago blasa viö fjöll- in Sierra Maestra, vagga bylt- ingarinnar. Á kvöldin eru þau í fjólublárri slikju og mérkoma í hug önnur fjöfll, í amnarri heimsálfu, svo óralangt í burtu að þau eru orðin að „fjólu- bláum dra.uimi“ í fullri alvöru og ekki einusinni Sierra Ma- estra getur komið í staðinn íyr- ir þau. Á kvöldin göngum við u.pp mjóa og bratta gö<tu frá höfuö- borginni uppí miðborgina. Hér áður fyrr var hafnarhverfið lastabæli, sem átti sér fáa líka. Fullir sjóarar slögsuðu hér um dag og nótt og nutu lífsins, rán og morð vonu daglegir .viðburð- ir, litlu hótetin sem voru hér í öðru hverju húsi voru mið- stöövar vændis og ólifnaðar, þetta var su.msé Nýhöfn þedrra Kúbuimianna. Gluggar og dyr eru hvar- vetr.a opin uppá gátt til að h.leypa inn kvöldblænum, því að dágarnir eru heitir í Santi- ago, jafnvell i byrjun apríl. Sums- staðar situr fólk á þröskuldum sínum og lítur eftir fáklaadd- uim krökkum sem leika sér á gangstéttuinuim. Og á öllum vinnustöðvum er uininið dag og nótt. Á einum sitað sitja kon- ur viö að sortera kaffiibaunir í sjálfboöavinnu, annarsstaðar er verið að sauima sikófatnað. Þessi mánuður er neflndflega kenndur við Playa Giron, nú eru liðin 8 ár síöan bandaríski imperiali«minn tapaði í íyrsta sinn oiustu í Rómönsiku Amer- íku. Kúbanar minnast þessa glæshega sigurs síns mieð tröll- auknu átaki í fraimfleiðsilustörf- unum. Við fáum okkur kaiffi á kaftfi- sölustað, sem opinn er allan sólarhringinn. Kaffið er stcrkt og heitt og dísætt og borið fra.ni í litlum dúkkuþolllum á kúbanska vísu. Svo höldum við áfram ferð okikar og komum á torg, sem kennt er við Carlos Manuel de Cespedes, upphafs- Þriðýuriagur 15. júli 1969 — ÞJÓÐV.hLJINN — SÍÐA 7 Nemcndur í barnaskóla í Santiago de Kuba. mann fyrstu vopnuðu uppreisn- ar Kúbana gegin Stxlnverj-um. Þetta var 1868 osr Cespedes féll í 10 ára stríðinu, sem kom i kjöflfar uppreisnarinnar. Hann var ríkur landieigandi, en gaf þrælum sínum frelsi og barðist með þeim. Þjóðin metur hann mikils og kallar hann Padre de la Patria — föður ættjarðarinn- ar. Á torginu er margt um mann- inn, enda er jazzhdjómsveit að lcika þar á palli. Feit og sæl- leg svertingjastalpa syrngur í h.lj'óðnoma djúpri altröddu og dillar sér í takt við músíkina. Á bekk andspænis okkur sitja 6 öldungar, viröulcgir og spari- klæddir og líta út eins og þeir hafi setið á þessum bekk á hverju kvöldi í hálfa öld að minnsta kosti. Krakkar hafa saínazt saiman fyrir framan hljómsveitarpallinn og dansa af miikiHi snilld. Þau eru flest dökk á hörund, þó er þarna ein ljóshærð og bláeyg teilpu- táta óg dansar engu verr en súkkulaðibömin. Þegar við komum aftur nið- ur að höfn or vinman enn.þá í fullum gangi. Verið er að skipa upp kanadísku hveili. úr Rom ain Rdlland. Litlar dráttarvél- ar þeysa um brygigjuna með langa kcðju af vögnum afltaní, hróp og köll hafnarvorkamann- anna bora engin þrerytumerki og það verður unnið til morg- uns, þá koma aðrir og lcysa þá af hólimii, vinnan má aldrei falla niður. Dagamir eru heitir í Samti- ago. í fátækrahveriunum hlaupa yngstu börnin um nakin í sóQ.- inm. Méf varó það nokkurt á- fall að sjá þessi hverfi, í Hav- ana hefur þeim verið útrýmt, en hór eru þau enniþá stór hluti borgarinnar. Auövitað verða þau rifin og ný hús byggð yfir íbúana, en enn sem komið er stendur slagurinn um önnur mál, fyrst þarf að ska.pa þjóð- inni efnahagsilegain gmndvöll, rækta landið og iðnvæða, vinna bug á vanþróuninni. En þótt kofarnir stamdi enn, þessair öm- urlegu spilaborgir úr kassafjöl- um og ryðguðuim coco-cola- skiltuim hefur þó bylting breytt lífi íbúanna: nú hafa heimilis- feðurnir vinnu allan ársins hring, börnin ganga í skóla, hungrið er úr sögunni, enginn þari framar að betla. Santiaigo de Cuba er næsit- stærsta borg landsins, höfuðborg austasta héraðsins, Oriente. Héð- an eru alllar uppreisnir runnar: 1868, 1395, 1953, 1956 — þessi ártöl eru skráð Jogagylltu let-ri í sögu borgarinnar. Fóilkið er brosmilt og frjálsilegt og talar með syn.gjandi Oriente-hreim, það er af ýmsum hörumdslitumv miikið ber hér á kynbJendimg- uim, eimm og sami maður ber oft ættarmerki Spámverja, svert- ingja og indíána. Þetta er fal- legt fólk, sterkilega byggt og breiðfleitt mieð nokkuð há kimn- bein. Mér er boðið í ökuferð um borgina á opnum jeppa. í- búðahverfi eru hér þrenns koinar, rækdlega aðsikilin, hvert um sig sórstakuir heimur og tala öll síniu miáili um þær hrópandi andstæður, þá þjóð- félagslegu lygi, sem var orsök allra byltinga. I fátækrahverf- unom eru engar götur, aðeins kræklióttir stígar milli kofánna. Goitur og hænur og alllsiberir krakkar horfa á ofckur stórum. augum, hilar eru hér fáséðir gripir. Konumar skvetta úr þvottafötum út fyrir þröskulda og kalla á krakikana sína, gróf- raddaðar af margra ára mdsnotk- un talfæranna. Innum galopn- ar dyr sést fátækleg stofa, T,þar- ■ hanga á vegg myndir af Fidtíl Castro og Jesú Kristi. í miðbænum eru flest hús í svonefndum nýlendustíl, eimm- nr hæðar hús byggð umhverfis ferhyrnda húsagarða. Þetta eru virðuleg hús og eiga sína sögu, svona byggðu forfeðumir spönsku. Hér er gert ráð fyrir guðræknu borgaralegu h'femi. Gluggamir eru háir og mjóir með hstilegum svörtum jám- grindum fyrir. Við svanaglugga sátu áður svarteygar fölar sienj- órítur og hlustuðu á unga menn ssm sungu þeim senenöður og kvoldloftið var rafmagnað duld- u.m ástríðum — en nú eru aðr- ir tfmar. Semjórítumar ganga í skóla og vinna í landbúnaðin- um um helgar, serenöðumar hafa orðið að víkja fyrir sker- andi bítlaimúsfk. Svo er það snobbhill. Hverfi Framhald á 9. síðu íslandskyimmg SAS SVONA líta þær út kápumyndirnar á nýjum bæklingi, sem SAS, skandinavíska flugfélagið, hefur látið gera til kynningar á íslandi og ferðamöguleikum hingað með flugvélum félagsins. BÁÐAR eru myndirnar litprentaðar, eins og reyndar allar aðrar ljósmyndir í bæklingnum, og á önnur (sem er forsíðumynd) að vekja athygli og áhuga lesandans á sérstæðri náttúrufeg- urð á íslandi, en baksíðumyndin að minna á rómaða þjón- nstu um borð í SAS-vélunum. TEXTINN er saminn af enskum starfsmönnum SAS, en yfirfarinn af Pétri Karlssyni. Myndir eru margar í hæklingnum, frcmst kort af íslandi, þá myndir frá Reykjavik, Þingvöllum, Mý- vatni, Dettifossi, Vestmannaeyjum o.s.frv. — allt fallegar myndir og i’el prentaðar. SAS er sem knnnugt.er öflugt félag og leiðir flugvéla þess liggja víða. íslandsbæklingur félagsins á því eftir að komast i margra hendur í hinum ýmsu hein^hlutum, því að (eins og segir í fréttatilkynningu frá skrifstofu SAS á íslandi) „þessu kynningarriti er, nú dreift um allan heim á vegum SAS, — eftir því sem tilefni er til“.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.