Þjóðviljinn - 15.07.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 15.07.1969, Page 10
|Q SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. júll 1969. 0 ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELLr rseða nánar. í öðru lagi komum ] við okkur saman um millilið. varðmann sem við þorum báðir t %ð treysta. Eftir tíu daga af-{ hendi ég varðmanninum helm- j inginn af peningunum. ' Hann getur a.thugað hringinn, og ef hann er ósvikinn eins og eigand- inn fullyrðir mun hann afhenda vini minum rajanum peningana. Rajainn getur.afhent mér hring- inn hér. Ég mítn hafa með mér sérfræðing til að vega steininn. Síðan mun ég greiða hinn helm- ing upphæðarinnar. Kóngurinn hlustaði með at- hýsli meðan Pefer Marlowe túlk- aði. — Segðu honum að þetta ,sé í lagi. En ég verð að fá alla upphæðina Náunginn vill ekki sleppa demantinijjn fyrr en hann íær alla peningana. — Segðu vini mínum rajanum að ég muni greiða varðmanninum þrjá fjórðu hluta a.f upphæðinni. til þess að við getum komizt að samkomulagi við eigandann. — Segðu að ég fallist á það. Hverjum stingur hann upp á sem millilið? •> — Torusumi Kóngurinn hristi höfuðið. Hann hugsaði sie um stundar- kom. Svo sagði hann beint við Gheng San: — Hvað um Immuri?, ■ — Segðu vini minum, að ég vilji heidur einhvern annan. Til að mynda Kimina? Kóngurinn blístraði. Hann hafði aldrei átt viðskipti við hann. Það var of hættulegt. Það verður að vera einhver sem ég þekki. — Shagata-san? t Cheng San kinkaði kolli til samþykkis. Það var einmitt mað- urinn sem hann vildi fá. en hann íæt’ti -þéss að stinga ekki upp á honum sjálfur. Hann vildi kom- ast að því. hverjum kóneurinn styngj uop á — það var eins konar lojoprófun á heiðarleika kóngsins. Já. Shagata-san var ; ágætur. Ekki of sivngur en þó hæfilegn Hann hafð: skipt við hann áður. — Og nú skulum við ræða um verðið. sagði Cheng San. — Fjög- ur þúsund á karat. Sextán þús- und alls. Kóngurinn hristi höfuðið. svo sagði hann við Peter Marlowe: — Segðu honum að ég vilji ekki prútta. Verðið er þrjátíu þús- und dollarar. — Já. en við verðum að hnika þessu dálítið. sagði Peter Mar- lowe. — Hvernig væri að þú segðir þrjátíu og þrjú þúsund og svo — Kóngurin hristi höfuðið. — Nei. Peter Marlowe sneri sér aftur að Cheng San — Vinur minn segist ekkj vilja prútta. Verð hans er þrjátíu þúsund dollarar. Honum til undrunar sætti Cbeng San sig strax við það. því að hann vildi ekki heldur 30 HARGREIÐSLAN Hárg-reiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Simi 42240 Hárgreiðsla Snyrtin^ar. Snyrtivörur Fegrurarsérfræðingur 6 staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó uaugav 18 111 hæð (lyíta) « Sími 24-6-16 Perma Hárgrejðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMl 33-968 sóa tímanum i að prútta. .Verðið var sanngjarnt og honum var ljóst að kóngurinn ætlaði að sfanda fast á því. Þeir tókust í hendur. Sutra brosti og kom með flösku af sake. Þeir skáluðu fyrir heil- brigðj hvor annars. unz flaskan var tæmd Síðan ræddu þeir smáatriðm Shagata átti að koma í banda- ríska braggann eftir tíu daga um það leyti sem skipt var um kvöldvaktina. Hann átti að hafa peningana með sér og fá að sjá bringinn áður en hann afhenti há. Þrem dögum seinna áttu kópgurinn og Peter Marlowe áð hitta Cheng San í borpinu. E.f Shaerata gæti af einhver.ium á- stæðum ekki komið á tilskild- um tíma. átti hann að ‘ koma r>aes4a dag eða þar næsfa. Enn- 'remur átti kóngurinn að koma ■Kar næsta dag ef hann gæti ekki '-emið í horpið á tilsettum degi. Þegar Cheng San var búinn að oi-ga, sagðist hann þurfa að nota sér flóðíð. Hann hneigði sig kurt- efslega og Sutra fylgdi honum niður að ströndinni. Kóngurinn var sigri hrósandi. — Þetta tókst ckkur með prýði. Peter. Þú færð tíu prósent af ágóðanum- En þú verður að vinna fyrir honum. — hugsa sér alla þessa pen- inga. Þrjátíu þúsund dollarar hljóta a8 mynda feikna hláða. — Það má nú segja, sagði kóng- urinn og stóð upp. — Bíddu eftir mér ,hér. Ég kem aftur eftir klukkutíma- Ég þarf að útrétta dálítið annað. Bf við komumst af stað innan tveggja stunda, verðum við kominir í búðirnar fyrir dögun. Það er bezti tíminn. Svo fór hann og Peter Marlowe var einn efíir og fann til dálítill- ar hræðslu. — Hvert er hann eiginlega að fara? hugsaði hann. Ef hann kem- ur nú of seint? Og hvað nú ef hann kemur ekki aftur? Ef ég verð skilinn hér einn eftir? Á ég að fara út og leita að honum? Hertu þig upp, Marlowe, bann- sett gungan þín- Þú hagar þér eins og þriggja ára krakki. — Tabe, Tuan, sagði Kasséh brosandi, þeigar kóngurinn steig inn í kofa hennar. > j — Tabe, Kasseh. — Viltu fá eitthvað að borða? Hann hristi 1 höfuðið og hélt henni þétt að' sér. Hún tyllti sér á tá til að geta tekið um háls- inn á honum. — Það er langt síðan, sagði hún heit af faðmlögum hans- — Já, svaraði hann .— Er hann komiran? Hún hristi höfuðið. — Mér er ekki ■ um þetta, Tuan'. Það er hættulegt. — Allt er hættulegt. Þau heyrðu fótatak og lítUl, dökklcitur Kínverji kom inn- Hann brosti svo að skein í skemmdar tenpur. Hann var með höggsverð í slíðri á bakinu og skamimbyssu í beltinu. Kóngurinn hafði beðið Kasseh að köma honúm í samband við ska^ruliðana sem stöi'fuðu í Jo- hore og þessi maður var árang- urinn. Fiestir vonj þeir fyrrver- andi ræningjar sem börðust nú gegn Japönum undir merki kommúnistanna, — Tabe. Talarðu ensku? spurði kóngui-inn Dg þvingaði fram bros- Horaum leizt ekki á útlit Kínverj- ans. — Af hverju viltu tala við okkur? — Mér datt í hug að við gæt- um átt saman vi'ðskipti. Kfnverj inn giotti tii Kasseh. Hún vék undan. — Það er betra að þú farir, Kasseh. sagði kóngurinn. Hún hörfaði hljóðlaust inn fyr- ir perlufortjaldið- — Váraðu þig. hvíti maður, sagði Kínverjinn. — Kannski segi ég Japönunum að þú sért hér. Kannski segi ég þéim að hvítir fangar hafi aðsetur í þorpinu. Þá eyðileggja þeir þorpið. — Þú færir víst ekiki vel út úr því. Ég ætla að koma með uppá- stungu- Ef stríðinu lýkur alít í einu — eða Japanirnir fá þá flugu í höfuðið að gera út áf við alila stríðsfanga, þá vil ég geta leitað hælis hjá ykteur. Ég skal borga ykkur þúsund bandaríska dollara, þegar ég er kominn á ör- uggan stað. —, Hvernig getuim við vitað hvort Japanir ætla að drepa fang- ana? — Þið fáið að vita það. Þið vitið flest af því sem gerist. — Hvernig getum við vitað hvort þið borgið? — Bandaríska stjómin borgar. Allir vita að það er lofað þókn- un. Kóngurinn lék út trompi sínu. — Ég hef umboð til þess frá yfir- manni okkar að Heita ytekur tvö þúsund dollururh fyrir hvern Bandaríkjamann sem bjargað verður, ef illa fer. — Ég skil eteki. — Ef Japanirnir reyna að kála okkur. Ef Bandamenn ganga á land í Japan, gera Japanirniv hér hefndarráðstafanir. Ef til þess kemur, þá fáið þið að vita það og ég vil að þið hjálpið okkur að sleppa burt- —: Hve margir menn? — Þrjátau. — Of margir. — Hve marga getið þið ábyrgzt? — Tíu. En gjaldið yrði fimm þúsund' á mann. — Of mikið. Kínverjinn yppti öxlum- — Jæja, það er þá afráðið. Þekkið þið búðirnar? Kínvérjinn glotti svo að skein í tennurnar. — Já, við þekkjum þær. — Bragginn okkar er að aust- anverðu. Ef við reynum að strjúka, förum við gegnum gadda- vírinn þar. Ef þið eruð í frum- skóginum, getið þið leynt ol.kur. Getið þið gefið okkur merki? — Nei. ekkert merki. Þetta er fráleitt, sagði kóhgur- inn við sjálfan sig. Við vitum ekki hvenær við eigum að bi-jótast út, og ef það gerist óvænt, verður enginn tími til -að gera skæru- liðunum aðvart. Kannski verða þeir þar, kánnski eteki. En ef þeir geta vænzt fimm þúsund dala fyrir hvern okkar sem þeir bjarga, þá hafa þeir kannski augun ppin. — Ætlið þið r.ð fylgjast með búðunum? — Kannski fellst foriilgi okkar á það, kannski ekki. — Ilver er foringi ykkar? Kínverjinn yppti öxlum og stangaði úr tönnunum. — Er þétta þá afráðfð? — Kannski. Augun voru fjand- samleg. — Ertu búinn? Tökum að okkur viðgerðir, breytmgar, viðbyggingar, gler- ísetningu og'. mótauppsíátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagn'nga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að ókkur verk upp til sveita. — Vönduð vinn cm-eð fullri ábyrgð. — Sími 18892. FóiS þér íslenzk gólfteppl frát TEPWÍ ^EaSaBSP Zlltima. TEPPAHUSIf) Ennfremur ódýr EVLAN feppl. Sparlð tíma cg fyrirhöfn, og verztiö á einum siaS. ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 OIKORV BLOSSOM-skéábnrður: Glnnsar betui% endist betnr Jarðýtur —Traktorsgröfur Höfum til ieigu iitlar og stórar jarðýtur, traktors- gröfur og bílkrana til allra framkvæmda, innan sem "tan horo-arinnar ' / aróvinnslan s£ J Síðumúia 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. HúsmmuR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hvenskonar ufanhúss viðar- klæðningu — Upplýsingar í síma: 20738. Trésmiða|Djónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar, lagfærum ým- islegt s.s. gólfdúka, flísalögn, mósaik. brotnar rúðuT o. fL Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð ef óskað er. SÍMAR: 40258-^33 27 SÓLÓ-eldavélar Framieiði SÓLÓ-eidavéiar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði os báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRIST,TÁNSSONAR h.f Kleppsvegi 62 — Sínii 33069

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.