Þjóðviljinn - 15.07.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.07.1969, Blaðsíða 12
Áskorun frá HS til nýstúdenta Stúdentar láti skrá sig / læknadeildiná — án tillits til einkunnar á stúdentsprófi □ Hagsimunasamtök sikólafólks hvetja þá nýstúdenta sem ætla sér að hefja læknanám að láta innrita sig án tillits til einkunnar á stúdentsprófi, en síðasti inraritunar- dagur í Háskóla Islands er í gær hölðu aðeins um 250i stúdentar látið skrá sig til iran- rit/unar í Háskóla ísLands, en í vor útskrifuðust uiji 500 nýstúd- eratar. í gær barst Þjóðviljanum Mældu sjávar- hita ár lofti Við nýjustu mælingar hcfur yfirborðshiti sjávar í haiinu aust- ur af íslandi rcynzt meiri sn hann hefur mælzt áður í sumar. 1 fyrradag flaug flugvél frá hafrannsóknars'tofnun > banda- ríska flotans í rannsók narflug NA af Islandi til að mæla sjáv- arhitann úr loi'ti og voru með l’lugvélinni áuk áhafriar þeir Páll Guðmundsson skipstjóri ogSveinn S ve í n björnsson f i sk i f raeði n em i frá Hafrannsóknarstofnuninni. — Flogið var alls 2500 sjómítur og var flugvclin tæpar 13 'klsit. á flugi. I gær fór ílugvélin í annað mælingaflug og kannaði svæðið norður og austur af því sem kannað var á sunnudag. Ráð- gert er áð halda slíkum rann- sóknuim áfram í ógústmánuði. F'iölskyldu- fréftirnar Ólafur Hannibalsson ger- ir jiað ekki endasleppt við sína nánustu. í nýútkomnu blaði hans, Nýtt land, frjáls i þjóð (Familiejournalen), — kemur í ljós við lauslega talningu, að af 40 dálkum | blaðsins skrifar Jón bróðir i hans að minnsta kosti 18. I Er þá ótalið vísugrey, held- ur ómerkilegt — um Hanni- Innbroí Að faranótt sunnudagsins var brotin rúða á Klapparstíg 26 hjá Radíóbúðinni og stolið þaðan 2—3 ferðaútvarpstækjum. Nótt- ina áður var brotizt inn í mann- lausa íbúð að Fossvogsbletti 52 og stolið þaðan bæði sjónvarps- tæki og fleiri munum, en fólk í nágrenninu vðrð þjófanna vart og gerði lögreg'Iunni aðvart. Náð- ust þeir skammt frá innbrotsstað og reyndust báðir ölvaðir. dag. eftiirfariaindi orðseudirag firá H a gsmun asanitökum sikólaíólks: ,, H a gsmun asamtök skólafóliks hvetja nýstúdenta sem hug hiafa á námi við læknadeild HáskóLa íslands að gefa ság fram á skrif- stofu háskólaras og faira íram á innritun í deildina án tillits til eiinkunraair á stúdentsprófi, þar sem mál þetta verður augsýni- lega ekki endanlega afgreitt fyrr en menntamálairáðherra kemur úr sumarfríi. Jafnf.ramt brýna samtökin íyr- ir nýstúden.tum að hringj.a í síma 1-44-10 kl. 9-5 í dag. en skrif- stofa samtakanna mun leitast við að veita leiðbeiningar og fyr- j irgreiðslu, auk þess sem nauð- ! synlegt er að hafa skrá yfir þenn.an hóp“. Bílslys í Mosfellssveit v Síðdegis á, laiugardag varð það j slys á Þingvallavegi, noklkru j sunnan StardaJs, að jeppalbifreið valt á hliðina út af vegarkantin- um mieð þeim afleiðingum, að eldri hjón, sem í bilnum voi'u slösuðust nokkuð. Að því er lögreglan í Mosfells- sveit sagði blaðinu m.un hafa spmngið á vinstra afturhjó i . jeppans og ökumaður þá misst stjórn á honuim,' en miilíil laiusa- j möl er á þessum vegárkafla. — Meiddist koniari á fæti og hlaut höfuðhögg, en maður hemnar misi'ddist á handlegg. Þau fengu að fara..hei'tn ,að. lokinjt)i„víjðgerð , á sjúkrahúsi. Viðkomustaðir bókabílsins Starfsemd bókabíls Borgarbóka- safns Reykjavíkur er hafin, sem kunnu-gt er. Þe'ssa vikuna verða i viðkomustaðir bókabílsins sem hér segir: | Þriðjudaginn 15. júlí: Austurver, I Háaleitisbraut 68, ki. 2-4. Mið- bær, Háalieitisbraut, kl. 5-7. Miðvikudagur 16. júlí: Verzlunin Herjólfur, Stkipholti 70, kll, 2-3. Á1 í'tamýrarskóli ki. 4-5. KRON við Staikkahlíð kl. 5,30-7. Fimmtudagur 17. júlí: Verzlain- í irnar Hjarðarhaga 47 kl. 2-3, Kaplaskjólsitorg við Ægissfðu í kl. 4-5, — Skildinganesbúðin, Skerjafirði, kl. 5,30-7. j Föstudagur 18. júlí: L-augalæik- ur/Hrísateigur kl. 2-3. Kjörbúð I>augaráss við Norðurbrún kl. 4- í 5. D albraut/Kleppsvegur kl. I 5,30-7. Flugf rey judeilan: Slitnaði uppúr viðræðum undirnefnd- ar málinn vísað aftur fil sáttasemjara í gær slitnaði upp úr viðræð- um undirnefndar í flugfreyju- Óskilahross í Hafnarfirði Lögreglan í Hafnarfirðii hefur í sumar átt. í nokkrum vand- ræðum mieð hross, seim ganga laus þar í nágrenninu og leita imn á bæjarlandið og eru t.d. núna þrír hesta-r í óskilum hjá Hafnarfj aröarlögreglunni. — Af sauðfé hefur hins vegar ekk,i orð- ið sarma tjón og stundum áðux% enda heíur sérstakur maður ver- ið ráðimn til vörzlu hjá bænum og þannig korn:ð í veg fyrirspjöll af völdium búfjár. deilunni og var málinu að nýju vísað til sáttasemjara. Að því er Jóhanna Siigurðar- dóttir, formaður Flu.gfrey.iufé- laigsdns, siagði blaðinu í gær komu deiluaðilar sér samain um skipun undi-mefnda.r á fu-ndi með sátta- semjara sl. fi-mm-tudiáig, og átti nefndin að fjaíla um viss atriði sem samkomulaig strandaði helzt á. Var fyrsti fundur undirnefnd- arinn-ar á föstudag og anraar í gær, en ekkert miðaði í sam- komulagsátt, sagði Jóh-anna, og slitnaði upp úr viðræðunum við svo búið. Heí'ur málinií nú að nýju vea- ið vísað til sáttasemjara, en enginn fundur h-afði veirið boð- aðuæ í gsorkvöld. □ í gær var stofnað í Hafnarfirði félag hundavina — fyrsta félag sinnar tegundar á ís-landi. Fjölánerani var á fundinum og mikill phugi á málefnum þess, en aðalbar- áttumálið er að hundahald verði leyft í þéttbýli. Huradahald er sem kunrau.gt er banraað víðast hv-ar í þéttbýli og að u-ndanfömu hefu-r yfiirvialdið gep-gið rösklega fram í því að þessu banrai verði framfylgt og það með ófögrum aðförum að sögn. Hins vegar á hundurinn marga vini sem betur fer, og tóku sig saima-n nokkrir hundiavinir • í í aðalatriðum þessi: í fyrst-a la-gi að vinn-a að því að hundahald verði leyft í þéttbýli. í.öðru lagi að hunda-hreinsun og læknisskoð- un á húndum vei'ði regllulega. I þriðja lagi að hreinrækta hunda- kyn. kyn. — Náraar verður sagt frá Hundavin.afélaginu síða-r. Myndir og kort frá Islandi sýnd í Þýzkalandi í tvö ár Félagið Germanía hefur und- anl'arin tvö ár gengizt fyrir því ásamt fleiri adilum að sýningin „Das alte Island“ hefúr farið víða um Þýzkaland. Á sýning- unni voru 40 vatnslitamyndir og 10 teikningar eftir Englendinginn W. C. Collingwood og ennfrem- ur 46 gömul kort af íslandi. Sýning þessi var fyrsi í Kölra , fyrir tæpuim tvedmur áruim. og i hefuir siam. fyrr segir fei'ið víða j um Þýzkalarad m.a. til H.amborg- j ar og Lúibeck. Áhugi var fyrir því að sýraingin yrði send til Sviss og Austurríkis, og var ; reyndar að mestu frá því geragið. að hún færi till Basel. En fjár- rrtagn í þessu sikyni skorti á I báðuim stöðunum, þegar á átti að hei'ða. Það var Þjóðminjasaín- ið, íslandsvinafélagið í Köln og I-Iaimiborg og Deutsohe Auslands- Drjúgt drukkið á hátíóinni á Svartsengi j IJm 800 rnanns sóttu um helg- ; ina Svartsengishátíðina við Grindavík, sem byrjað Var að halda að nýju í fyrra eftir ára- tuga hlé, en þessi árlega hátið Suðurnesjamauna var áður með vinsælustu skemmtunum suður þar og oft sögufræg. Að sögn lögreglunnat' í Hai'n- arifirði fór hátíðin ve-1 fram', þótt nokkuð drjúgt væri drukikið og talsvei’t bæri á ölvun, einlkum á laugardagsikvöldið. Voru 'þrír látra- ir sofa úr sér hjá Ha,fnarfjarð'ar- lö&reglu.ninii og nokkrir hjá lög- reglunni í Kefllavík, ^auk þess sem lögi'eglan fllutfci marga ung- Iinga heim til sín í ; Grindavíik og Kefllavík. Eiran , ökumaður var teikiinn grunaður um ölvun við akstur eftir að hanra hafði velt bíl sínum á veginuim við xnótssfcað- inn. Hvorki hann, né farþega, sem i bílnum var, saikaði. gesellschaflt í Lúbeck, sem Ger- maraía hafði samivinmu við í sam- baradi við sýnimgarhaldið. Þjóðmirajasafininu vorau gefnar vatnsLitamyndirraar sem á sýn- ingunni vorau, en sem k-unmrgt er var Collíngwood hér á ferð með dr. Jóni Stéfánssyrai um aldatm'ót- in síðusitu. Á þeirri ferað aerði haran vatnsilitamryndirnar o.g'bij'1- isrt flerðasaga þairra íelaga, í-bók- úmi „A Pilgi'iimaige to the Saga Steads in Iceliand“, ien mokkrar mymdanna birbusit í þeirri bók. Aillls mun hanm haifia gert um 3tM) vatnsLitamyndir og teikning- ar hér á landi og er verulegur h'Luiti þeirraa í eigu Þjóðminja- safnsins. Teiikraingannar á sýningunni vorau lánaðar af Haraildi Hann- essyrai hagfræðingi í Reykjaivík. Eru myndirnar frá ýmsum stöð- um hér á landi, og bera þó einna mest á stöðurn þeklcbum úr Is- landssögurani. Elzta kortið var frá 14t)3, roeð þýzkum texta á bakhlíðitmi og sýrair iþað Norður-Evrópa ásamt íslamdl. Eitt yngsta Ikortið var uppdráttur IsHarads eftir Bfjöm Guninílaugssan, gpfið út 1044. Sýningunini va^ hvarvebrxa mrjög ve(l tefcið og bintrasit wn haraa sagn-ir blaða og fn'miatrite mna. í „Die 'Welt" í Hamboíg. Valt á VaðiaMi VoUfcsiwaigianibíill valt á laagar- dagsikvöldið á Vaðlaheiðinrri á leið niður bi'efcfcuraa til Afcuneyr- ar og stórskena/mdist. Tvedr roann sem í bílrwtm voru siluppu ó- meidtíir. Björn Þorsf. vann í hraðskáksmóttnu B.rörn ÞorsteiraBsora signaðd i hraðsikáfcimótinu á sunnudiaig með 16V-> vinningi af 18 möguieaam. Jón Friðjónsson varð anraar með 15 vinninga og Ingvar Ásmunris- son þriðji með 15 viraniraga. Þátt- takemdur voru 35. Hafnarfirði urn áð gangast fyrir stofnun félags til vamar skepn- un-ni gegn miskumnarleysi yfir- valdsins. Ætlunin var að binda þátttöku í félagSiSkapnum ein- göngu við Hafnaríjörð, en þegar fréttin spurðist vildu mangir Garðhreppingar fá að vera með og siðan Kópavogsbúar og einm- ig Reykvíkingar. í gær var svo boðað til stofn- Námskeið kennara mengjum, söng og í málum, íþróttum fundar . "hundavina á öllu þessu sVæði og hlau't félaigið mafnið HundaYÍnafélagið. Fundurinn var haldinn í samkomuhúsinu Skip- hóli í Hafráíarfirði ‘ og viar hús- flyllir á fun-dinum og áhugi mik- ill fyrir framigara'gi steflnumála fé- lagSins. Baráttumál félagsiné eru Sabína veik Húsfyllir hiefu-r verið í Sigiúni á hverju kvöldi síðara enska dans- mærin Sa-bína byrjaði að sýna þar og hrifningin mdkil, enda lætur Sabíma sig ekki muraa um að kasta af sér hverri spjö;- í dansinurri. Um síðustu helgi bárust svo ótíðindin u,m Reykjavík með auglýsinigu í útvarpinu — Sabín.a er veik! Mun Sabína baif'a veikzt skömmu áður en hún átti að sýna á laugardagskvöld svo alvarlega að læknar töldu óhj ákvæmilegt að húij yrði flult á sjú.krahús, og li-ggur hún þar nú á sjúkra- beði og er dauflegra yfir reýk- vísku skemmtanialífi 'á meðan. Vonir murau þó vera til að Snb- ína hressist skjótt og geti tekið til við fyrri i'ðju í Sigrtúni. í sumar eru haldiu á vegum Fræðslumálaskrifstofunnar nokk- ur námskeið fyrir kennara barna- og gagnfræðaskólanna. Er þrem námskeiðum lokið og hafa þau öll verið fullskipuð, en í ágúst vcrða námskeið fyrir ensku-, tlönsku-, stærðfræði-, tónlistar- og íþróttakennara, að því ' er seglr í fréttatilkynningu sem hlaðinu barst í gær frá Fræðslu- málaskrifstofunni: I. —, ENSKUNÁMSKEIÐ 18. - 30. ágúst í Mennitaskófenum við Hamiraihlíð. Umsjónarmaður þess verður Heimir Áskelsson mennta- skól'aikenna'ri: Auk hans: m-unu kenma dr. W. R. Lee' og N. P. Williams. frá Lo-ndon, Jón Hann- essón og fleiri. . . } Á námskeiðinu vei'.ður kennt enskt talmál og málsmotikun, leið- beint verður með kennsluaðferð- ir. Kynntar verða kennslubækur, sérst.akleg,a bækuir Heimis Ás- keiS'Sonar, og fjallað .verður u-m keninslutæki við tungumála- kennsiu. Enrifremúr verða sa.rn- tals- og fyrirspuirnatímiar. ■ Námskeiðið er ætlað kenraur- um bárma- og gaignfræðaskóla. II. — 0ÖNSKUNÁMSKEIÐ 18. til .30. ágúst í Kenniarasfcóla ís- lands. Námskeið þetta er sams kona-r námskeið og hialdið var s.l. sumar og einkum ætlað kenn- uru-m. sem kenna byrjendum dönsku. Ken-niaraskóliriin í Kaup- mannahöfn stendur fyrir nám- skeiðinu og aranast frk. Ragna Lorentzera alla kennsluna. Háma-rks fjöldi þátttakenda er 25 og er þegar nær fuillskipað. III. — STÆRÐFRÆÐINÁM- SKEIÐ (mengj afræði). — Hald- in verða þrjú ná-mskeið í Reykja- vík. — Fyrst 10 daga námskeið fyrir kennara byrjenda, sem stendur frá 26. ágúst' til 5. sept- ember og síðan hefjast. 5 diaiga námskeið fyrir kenna.ra þá sem sótt hafa byrjendanámskeið áður og kenn.a 8 og 9 ára deildum. Námsfceið þessi hefjast 29. ágúst Og st-anda til 3. september. Tveir danskir kénnarair, þær: frk. Agnete Bundgárd og frú j Plum munu leið'bein.a á n,ám-! skeiðunum ásamt íslenzkum kennurum. Kristinn Gíslason eftirlits'kenn- ari i reikninigi mun annast und- irbúning námrákeiðanna, en að! Ijeim slarada Fræðslumálaskrif- j stof an og Fr æðsl'uskrifstof a I Reykjavíkiur. Efcki er gerrt ráð fyri-r því að unnt verði að hialda hliðstæð námskeið í m’engj afræði utan Reykjavíkur í haust. IV. SÖN GKENNARANÁM- SKEIÐ verður haldið í Tónlist- arskólanum í Reykjavík 30. til 30., ágúst. ( Orfifkerfdð vei'ður kynrat og að- aHeiðbeinaindi er Margarefce Daub frá' Múnchen. V. í ÞRÓTT AKENN AR AN ÁM- SKEIÐ verður haldið dagana 25. ágúst til 4. september. Sundkennsla verður aðalvdð- fangsef'nið og aðalleiðbeimand'i verður Kai Warning yfirkennari við íbróttakenn'araskóla D-ara- merkur. 3 árekstrar á Sdfossi Þrír árekstrar urðu á Selfossd í gær, á Austurvegi um hádegiðog síðar á Kirkjuvegi og Éngoavegi. Siasaðist tvennt í fyrsta árekstr- inuim, sem var harðastur, en eklJ alvarlega. Mikið tjón varð á bílnum í ölluim ájekstruraum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.