Þjóðviljinn - 29.07.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.07.1969, Blaðsíða 3
Frá slysstaðnum, verið er að draga bíl Kennedys upp úr sundinu sem hann féll í við brúna yfir það Bandarísk blöð harla óánægð með skýringar Kennedys á framferði sínu eftir bílslysið NEW YORK 28/7 — Sjórwarps- ávarp Edwards Kennedys öld- ungadeildarmanns á föstudags- kvöld þar sem hann reyndi að af- saka framferðd sitt eftir bílslysáð viífcu áður þeigair farþegi í bíl hans, Mary Jo Koþeohne, drukkn- aði, en Kennedy lét hjá líða að tilkynna lögreiglúnni um sllysið fyrr en daginn eftir, hefur ekki fengið góðar undirtektir í Bamida- ríkjunum og eru fllestir þeirrar skoðunar að það hafi ekki nægt til að eyða efa- og grunsemdum manna um að ekki hafi ailit ver- ið með felldu. Fleát, ef ekiki öli, hieiztu blöð Bandaríkjanna telja að Kennedy hafi eifcki gefið nægilegar skýr- ingar á framferðd sínu, baeði fyr- ir og eftir slysið. ,,New York Timies" áfelllist ek'líi einungis hann sjálfan, heldur einnig við- komamdi yfirvöld í Massaohu- setts sem hafi ekiki gert skyidu sína við rannsókn á atvikum slyssins, og það aðeins vegna þess að fcunnur .stjórnimóilamiaður átti. í hlut. Enn sé því margt á huldu og vafasamt hvort málið verði nokkiurn tíima fyllilega upp- lýst. Síðdegisblöðin í Wasihiinigiton sögðu á laugardagin.n. samkvæmt Grænkndsveiði Færeyinga brást AFP, að enm væri of mörgum spumingum ósvarað. Kennedy hefði í ávarpi sínu vikið sér und- an að svara þeim. Og blöðin iétu í ljós efasemdir um' að hann hefði verið algeifeiga hreánskil- inn í frásögn sinni af slysinu og hegðun sinni eftir það. „Við talj- um efctoi að ávarp öldungadeild- arm'annsins hafi gefið fuilnægj- andi lýsingu á atvikum slyssins og eftirmálum þessi . . . og það er fu'llvíst að enn er mörguim mifciilvægum spurniingum ósvar- að“, sagði „Washington Evening Star“. „Washington Niews“ lætur í ljós efasemdir um að maður sem hafi hagað sér eins og Kennedy gerði sé heppilegur til þess að gegna embætti forseta, „að halda um kjamorkugikkinn“, eins og blaðið kemst að orði. Jafnvel eitt helzta blaðið í heimahö'gum Kennedya-nina, „The Christian Science Mondtor“ í Boston, er óánægt bæði með fraimferði Edwards Kennedys og afsaikanir hans á því. Þó virðist sem Kennedy njóti stuðninigs flestra kjósienda Mass- achusetts sem hánn heíur verið öildunigadeildairþinigmaður fyrir i sjö ár. Tveir þriðju þeirra bréfa s^im okkur hafa borizt. segir „The Baston Globe“, láta í ljós sfuðn- ing við Kennedy. IÞrátt fyrir þetta eru fliestir í Washington þeirrar sikoðunar að Edward Kennedy geti ekki íleng- ur gert sér voniir um að verða í framboði, þvað þá ná kosningu, Joan og Edward Kennedy í forsetakosningunum 1972. Ýims- ir bendá þó á að hann sé enn ungur að árum, aðeins 37 ára g&mall, og margt geti enn breytzt. Hann verði enn á bezta aldri í forsetakosningunum 1976 eða 1980. Frá því var skýrt á laugardag- inn að eiginkona hans, Joan, cétti nú von á fjórða barni þeirra hjóna. Ylfiivöld í Massachusetts skýrðu frá því í dag að Edward Kenne- dy hefði verið sviptur ökuleyfi í eitt ár vegna þeirrar ábyrgðar sem hann hafi borið á biílslysinu. Fjöldi útlendinga, einnig Islendingar, á Oiafsvökunni ÞÓRSHÖFN, Færeyjum' 28/7 — Fisfcveiðar Færeyinga við Gpæn- land hafa brugðizt í ár og er nú allur færeyski togaraflotinn við veiðar í grennd við Bjama'rey og undan ströndum Norður-Nor- egs. Þar hefur aflazt vel síðan í vor og undanfarið hafa fær- eysku fiskiskipin við Bjamiar- ey að jafnaði haft rúmlega tutt- ugu lesita afla á sólarhring. í fréttum firá miðunum er sagf að aflinn sé mjög vænn. Þama eru að veiðum auk Færeyinga bæði sovézkir og norskir tog- arar. í togaraflota Færeyinga eru nú 12 skip sem hvert um sig get- ur borið 700 lestir. Tvö þeirra rru verk sm i ðju bogarar sem geta lestað 700' lestir af flökum hvor. ÞÓRSHÖFN, Færeyjuim 28/7 — Mikill fjöldi útlendinga, einkum Islendingar eru nú staddir í Þóra- höfn til Iþess að vera viðstaddir hina miklu árlegu hátíð Færey- inga, Ólafsvökuna. Þúsuncfir miainna hafa síðustu daga streymt til Þórsihafnair úr ölilurn byggðarlögum Færteyja til að taka þátt í hátíðáirhöldiunum- sem að venju standa í tvo sólar- hringa. Meðal hinna erlendu gésta eru fimm af borgarfulitm- um Reykjavíkur sam eru í boði borgarstjórnar Þórshafnar. Hátíðarhöldin hófust form'lega kl. 14 í dag, en þegar í gær höfðu margir tekið forskot á g'leð- ina og opnað áfengiskassaina ssim pantaðir höfðu verið frá Kaup- mannahöfn af þessu tilefni. Síð- ustu daga hafa borizt rúmllega 80 lestir af brenindum drykkjum, víni og öli til Þóirshaifnar. Veður batnar Helduri hoi'ur verið silæmt í veðri í Þórshöfn undanfarið, en í dáig var farið að rofa til.og bú- izt var við veðurblíðu á morgun, þriðjudaig, þegar aðalhátiðarhöld- in fára fram. Það veitir héldur ekki af, því að þgu fara> að mestu leyti fram undir berum himni og margir hiátíðargesitir hafa ekki neitt húsaskjól. Nauðungarflutningum her- skyldra mótmælt i V-Berlín BF.RLÍN 28/7 — Óeirðir urðu í dag í Vestur-Berlín annan diag- inn í röð þegár nokkur hundr- 79 verkamönnum ' iargaá úr námis VARSJÁ 28/7 — 79 af 80 námu- mönnum sem í fjóra sólarhringa höfðu verið lokaðir inni í kola- námu sem vatn hafði komizt í nálægt Katowice í Suður-Pór,- landi var bjargað upp úr nám- unni í gær. Þeir eru allir sagðir við beztu heilsu. Einn imaður fórst þegar leöja. sandur og mikið vatnsflóð streymdi inn i námuna á fimimtudagimn. Um 4 000 manns tóku þátt í björgun- arstartfinú. uð æskumanna efndu til mót- mæla vegna þess að stjóm borg- arhlutans hefur fallizt á að láta flytja niauðuga til ‘Vestur-Þýz'ka- lands unga Vestur-Þjóðverja sem komið hafa sér undan her- þjónustu í vesturþýzka hernum með því að setja'St að í Vest- /ur-Berlín. Hörð átök höfðu í gærkvöld orðið á aðalgötu borgar'hlutianiS, Kurfurstendam'm. þegar fjöl- mennt lögreglulið var sent gegn mótmælendum sem þá höfðu m. a. brotið rúðuir í skrifstofu brezka flugfélagsins BEA. Sjö hinna herskyldu Vestur-Þjóð- ið fluttiir n'auðugir til Vestur- verja höfðu á laugardaginn ver- Þýzkalands með brezkri leigu- flugvél sem að vísiu var ekki eign BEA. Stjórnarkreppan á italía óieyst RÓM 28/7 ■*- Leiiðtogar Kristilega demókrataifflokikisdns á Italíu komu. sér samian, um það í gær að fresta til þriðjudags ákvörðun um hvaða aifstöðu fflokkurinn skuli taka til stjórnarmyndunar ©ftir að ljóst er oröið að tillraunir flokksleiö- togans, Mariano Rumors, til að endurvékja miðvinstristjómina hafa farið út um þútfur. Miðstjórn fflokksins kom saim- am á fund í gær 1*1 þess að taka þessa ákvörðun en það vatð ofan á að fresta henni. Kunnugir full- yrða að í miðstjóminni sé hver höndin upp á móti annarri og sé það ástæðan til frestuinairinnar. ».KSE9— ÞWfCmLJINN — SlÐA 3 inn ekkert lát á loftárásum ísraelsmanna viS Súezskuri TELAVIV og KAÍRÓ 28/7 — Enn er ekkert lát á loft- árásum ísraelsmanna á stöðvar Egypta á vesturbakka Sú- ezskurðar. Árás sem gerð var síðdegis í dag stóð í þrjá stundarfjórðunga. í Tplaviv er sagt að allar ísraelsku þot- umar hafi komið heim» aftur. AFP hefur hins vegar eftir Kaíró-útvairpinu að ein árásar- f’lugvélanma hafi verið skotin niður/ Israelsmenn segja að árásin hafi verið gerð á f'allbyssustæði • Egypta, en frá þeim var skotið í gær og snemma i dag á stöðv- ar ísraelsmanna á a'usturbakk- animi. Fyrr í diag hafði verið skýrt frá því í Telaviv að ísra- elskar þotur hefðu skömmu fyr- ir miðnætti í nótt ráðizt á sfcot- mörk í Jórdan. Venjulega' gera ísraelsmenn loftárásir sínar að- eins í dagsbirtu. Gæzlumaður drepinn - í stórskotahríðinni yfir Súez- skurð í g-ær var ein.n af gæzlu- möinnum SÞ fyrir sprengjubroti og beið bana. Það var sænsk- ur miajór, Roland Plane að nafni. Rannsókn málsinis mun ekki lokið fyrr en á morgun, en talið er vist að sprengjubrot- ið sem varð Plane að aldurtila hiafi verið af , ísraelskum upp- runa og sendiherra ísraels í að- alstöðvum SÞ hefur þegar beð- izt afsökunar á slysinu við Ú Þant framkvæmðastjóra. Daiuði Plane majórs mun lík- lega verða til þess að nýjar reglúr verði settar til að vemda líf , gæzlumanna SÞ við Súez- skurð ög á Golanþæðum í Sýr- landi. en þeir eru óvopnaðir og. berskjaldaðir fyrir kúlum og sprengjum beggja -aðila. Ú Þant hefur hótað að gæzluliðið verði flutt burt ef aðilar koma sér ekki samian um ráðstafanir til að vernda líf og limu þeirra. Árás á bandaríska herstöð í Tbailandi þegar Nixon kom BANGKOK 28/7 — í diag, skömmu áður en Nixon Banda- ríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Thailands, réðust skæiruliðar í fyrsta sinn í heilt ár á eina af helztu herstöðvum Bandaríkjam'anna í Thailandi. í árásinni voru tvær herflutninga- fluigvélar af gerðinni C-47 og færanleg rad-arstöð eyðilagðar. Einn bandarískur herm&ður er sa'gður hafa særzt. Bandaríkjamenn hafa til um- ráða fimm miklar flugstöðvar í mið- og norðurhéruðum Thai- lands og munu um 45.000 banda- rískir hermenn vera þar. Frá fluigstöðvunum bafa verið fam- ar árásarferðir yfir Vietnam. Nixon kom ásamt föruneyti sínu til fl'U'gwalliarins við Bang- kok þremur klukkustundum eft- ir árás skæruliða og mun hann dveljast rúma tvo sólarhringa í Thailiandi. Þangað kom bann frá Djakarta þar sem bann var yf- ir helgina. en til Djakarta kom hann frá Filipseyjum. GEIMFARAR VERIÐ VELKOMNIR Allir vita hvílíka hættuför þið fóruð en sjálfsagt hefðu margir verið rólegri hefðu þeir vitað að goshreyflarnir sem sendu ykkur til baka frá tunglinu á braut til jarðar ' eru framleiddir af GEN- + . ERAL h jólbarða verksmið j unum. GENERÁL framleiðsla bregzt,,... aldrei því GENERAL ER ALLS STAÐAR í FARARBRODDI. HjólbarSinn h.f. Laugavegi 178 — Sími 35260.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.