Þjóðviljinn - 29.07.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.07.1969, Blaðsíða 9
Þriðjudagwr 29. júffi 1969 — ÞJÖÐVXLJINN — SlÐA 0 |ffrá morgni | • Tekið er á móti til- kynningUim í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h'. til minnis • f dag er þriðjudagoir 29. júlí. Ólafsmessa h.f. Fulit tunigi. Sólarupprás kl. 4,05. — sólarlag kl. 23,01. Árdegis- háflaeði kl. 6,23. • Kvöldvarzla í apótekúm í Reykjavík vikuna 26. júli til 1. ágúst er í Borgar apóteki og Reykjavíkur apóteki. — bvöldvarzla er til ld. 21. Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10 — 21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni. sími: 21230. I neyðartilfellum (ef ekkl næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 sima 11510 frá kl- 8-17 alla virka daga nema laugardaga, en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13, á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9-11 f.h. sími 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyH visast til kvöld- og helgidagavörzlu. Frá Læknaféiagi Reykjavíkur. t • Læknavakt f Hafnarfirði og Garðabreppl: Upplýsingar f lögrégluvarðstofunni síml 50131 og slöikkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanmn er opln allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — síml 81212. Næt- ur og helgidagalæknir 1 sima —MÆSOr"— • Uppiýsingar um læknaþjón- ustu | borginni gefnar ) sim- svara Lseknafélags Reykja- víkur. — Sími 18888. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gaar frá Leith og Kaup- miannahöfn. Lagarfoss fór frá Walkorn 26 þ.m. til Reykja- víkur. Laxfoss fór frá Gauta- borg í gær til Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Mán,a- foss fór frá Seyðisfirði í gær tdl Wesiton Poinit, Felixstowe og Hull. Reykjafoss fór frá Hamborg 26. þ.m. til Rvíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 25. þ.m. frá Norfolk. Skógar- foss fór frá Húsavík 27. .þ.m. til Rotterdam, Antwerpen, og Hamborgar. Tungufoss fór frá Reykjavík kl. 6,Oo í morgun til Akraness. Askja fór frá Hull 26. þ.m. til Reykjavík- ' ur. Hofsgökull fór frá Seyðis- firði í gær til Norðfjarðar, Eskifjarðar, Vestmannaeyja og Þorlákshafniar. Kronprins Frederik kom til Kaupmanna- hafnar í gær frá Færeyjum og Reykjavík. Rannö fór frá Klaipeda 25. þ.m. til _ Akra- ness. Keppo fór frá ísafirði 23. þ.m. til New Bedford og Svannaih.. ferðalög • Ferðafélag Jslands. Ferðir um verzlunarmannahelgina. J. Þórsmörk. Á föstudagsikvöld og laugardag. Á laugardag kl. 2. 2. Landmannalaugar. 3. Breiðafjarðareyjar —Snæfells- nes. 4. Kerlingarfjöll — Kjölur. 5. Hvanngil á Fjalla- baksvegi syðri. 6. Veiðivötn. Ferðafélag íslands, öldugötu 3 Símar 19533 og 11798. NLFR- Náttúrulækningafélag Reykjavíkur afnir til þriggja daga ferðar að Hveravöllum laugardaginn 2. ágúst Id- 10 frá matstofu félagsins í Kirkju- stræti 8. Nauðsynlegt að hafa góðan viðleguútbúnað, tjöld og mat. Komið verður heim aft- ur á sunnudagskvöld. Fargjald kr- 900. Askriftarlistar f skrif- stofu félagsins, Laufásvegi 2, simi 16371 og í NLF-búðinnd, Týsgötu 8, sími 10263. Þátttaka tilkynnist fyrir kl- 18 fimmtu- daginn 31. júlí. Stjórn NLFR. skipin • Skipaútgerð rikisins: Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfiur fer í kvöld frá Vest- miannaeyjum til Reykjavíkur. Herðubireið fer í dag a/usfur um land í hrimgferð. • Skipadeild SÍS: Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór 24. þ.m. frá New Bedford til Reykjavíkur. Dísarfell er á Akureyri, fer þaðan til Húsa- víkur, Sauðárkróks, Kefla- víkur og Reykjavíkur. Litla- fell kemur til Reykjavíkur í dag. Hélgafell er í Lagos. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell átti að fara 25. þ.m. frá Ghent til Algier og Torrevieja. Grjótey fór 27. þ.m. frá Ziquinehor til Nantes. • Hafskip h.f.: Lanigó er á leið firá Akureyri til Reykja— víkur. Laxá fór frá Hull 24. þ-m. til Reykjiavíkur. Rangá er í Rotteröam. Selá lestar á Austfjarðahöfnum. Marco fór frá Kaupmannahöfn 25. þ.m. tíl Reykjavíkur. • Eimskip: Bakikiafoss kom til Ventspils 27. þ.m., fer það- an til Leninigrad, Turku, Kotka og Reykjavíkur. Brú- arfoss fer firá Norfolk á morgun til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Reykjavík 24, þ. m. til Bayonne og Norfolk. ýmislegt • Ásgrímssafn, Bergstaða- strætí 74, er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30- 4. • Óháði söfnuðurinn. Sutmar- ferðalag Óháða safnaðarins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar verður auglýst síðar um fyrirkomulag farar- innar. flugið • Flugféiag íslands. — Milli- landisflug: Guhfiaxi fór til Lundúrua kl. 8,00 í morgun. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 14,15 í dag. Vélin fer til KaupmannahafínGr kl. 15,15 í dag. Væntanlag aftur tíi Keflavíkur kl. 23,05 frá Kaupmiannahöfn og Osló. GuBfiaxi fer tíl Glasgow og KaupmatMnaibafmiaæ kl. 8,30 í fynramálið. Innanland&flug: í daig er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðix), Homa- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætliað að fljúga Ul Atoureyrar (3 ferð- ir), Vestmanniaeyja (2 ferð- ir), Húsavítour, ísafjarðar, P atretosfja,r ðar og Sauðár- toróks. StML- 50-1-84. Orustan um Alsír Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin ítölsk stórmynd. Tvöföld verðlaunamynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. SÍMI: 50-2-49. Rússarnir koma, Rússarnir koma Bráðskemmtileg gamanmynd í litum með islenzkum texta. Carl Reinir Eva Marie Saint Sýnd kl. 9. SÍMl: 18-9-36. Fíflaskipið (Ship of Foqls. Afar skemmtileg, ný. amerísk stórmyntí gerð eftir hinni frægu skáldsögu Katarine Anne Porter með úrvalsledkurunum: Vivian Leigh, Lee Marvin, Jose Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fl Þessi vinsæla stórmynd er sýnd kl. 9. Maður á flótta Geysispennandi mynd í litum og CinemaScope með Laurence Harvey Sýnd kl. 5 og 7- SIMl: 31-1-82. Stund byssunnar (Hour of the Gun) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd'í litum og Panavision. James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Einvígið í Djöflagjá ísienzkur texti — gerð Víðfrasg og snilldarvel ameirísk mynd i litum. James Garner. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. SlMI: 16-4-44 „Mamie“ Frábær Hitchcocks-mynd með úrvalsleikurum. Spennandi frá upphafi tíl enda. Aðalhlutverk: Sean Connery og Tippi Hedren. — Islenzkur textt — Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMI: 11-5-44. Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — ÍSLENZKDR TEXTl — Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk- frönsk sitórmynd um veikleika holdsins, gerð af ítalska meist- aranum Pietro Germi. Myndin hlaut hin frægu gullpálmaverð- laun i Cannes fyrir frábært skemmtanagildi. Virna Lisi Gastone Moschin 0 fl. Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa bnáðsikemmtilegu og mikið umtöluðu mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Ný aukamynd: MEÐ APPOLLO 10. DM- HVERFIS TDNGLIÐ I MAl Fullkomnasta gieimferðamynd sem gerð hefur verið til þessa- örfáar sýningar eftir- SÍMl: 22-1-40. Grípið þjófinn (To catch a thief) Frábær amerísk litmynd. Leik- stjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Gary Grant Grace Kelly — íslenzkur textt — Sýnd ki. 5 og 9. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Tízkudrósin Millý Víðfræg amerisk dans-, söngva- og gamanmynd í litum me ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Juiie Andrews. Sýnd kl. 5 og 9. SÍM3 11-3-84. Fantomas snýr aftur Afar spennandi firönsk tovik- mynd í litum og CinemiaScope. Jean Marais. ■ Bönnuð innan 12 ára. Endiursýnd kl. 5 og 9. úrog skartgripir JflORNBlUS iðNSSON skólavoráustlg 8 tNNHWtMTA löemÆW&rdfíf? MÁVAHLÍÐ 48 — SÍMl 24579. Ódýrir svefnbekkir til sölu, að Öldugötu 33 (uppi). Sími 19407. Sængurfatnaður LÖK HVÍTUB OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 LAUGAVEGl 38 SÍMl 10765 SKÓL A V ÖRÐUSTÍG 13 SÍMI 10766 VESTMANNABRADT 33 Vestmannaeyjum SÍMI 2270 M ARÍLU peysurnar eru I sérflokkL Þær eru einkar fallegar og vandaðar. Frá Raznoexport, U.S.S.R. «o,B0MMIoW«r Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Simi 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LADGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Simi 19925. Opin frá kL 1—6. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sírni: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA, VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VTÐGFRUTR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12658. IVIATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitíngaskálinn GEITHÁLSL tunðiGeús gwaigmcigtqggoii Minningarspjöld fást I Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasími ÞJÓÐVIUANS er 17 500 IHI kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.