Þjóðviljinn - 02.08.1969, Side 6

Þjóðviljinn - 02.08.1969, Side 6
0 SÍBA — ÞJÓÐVTUDíN — Jjsug&rdiaigur f. ágúst 1069. Ferða- og sportfatnaður Buxur (koraton), blússur, peysur, peysu- skyrtur, skyrtur, regnkápur, regnúlpur og marg't fleira. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. Islenzk frímerki ný og notuð kaupir haesta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FRÍMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsael tómstundaiðja, og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið — Við höf- um frímerkin. MYNTSÓFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fraapandi og skemmtileg og skapar fallegt safn mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eidgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT — Söfnun þeirra sameinar korta- og frimerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms í ná- grannaiöndunum. — Við sýnum og kynnum hana i verzl- unínni þessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að halda — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDl 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). Smursföðín Sœtuni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —■ REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Simi 13100. Brúðkaup Hjartanlega þakka ég öllwrn þeim er glöddu mig á sjötugs afmœli mínu 26, júlí, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Sérstaklega þakka ég börnum mínum, tengda- börnum og sonarsonum, er öll kappkostuðu að gera mér daginn ógleymanlegan, og sannarlega tókst þeim það.. Lifið öll heil. Kristín Einarsdóttir. • Miðvikudaginn 16- júlí vt>m gefin saman í hjónaband í Helsinge- kirkju ungfrú Hedy Kues og Jón E. B. Guðmundsson. Heimiili þeirra verður að Hraunteig 23 R. — Sunnudaginn 20. júlí vom ge€io saiman I hjónaband í Háteigskirkju af sr. Sig. Hauki Guðjónssymá ungfrú Svanlhvít Jónsdóttir og Stefám Ólalfur Guðmundsson. (Ljósmynda- stofa Gunnars ‘Ingimars-, Suðurveri, sími 34852). samdi útvarpsLeikritdð. Þýð- andi: Ómólfur Ámason. Loikstjóri: Sveinn Einarsson. Porsónur og leikendur í fjórða þætti: Philip Carey: Guðmundur Magnússon; Mildred Rogeirs: Kristín Maignús Guðbjartsdóittir. Harry Griffiths: Gísli Al- íreðsson; Dunsford: Erlond- ur Svavairsson; Thorpe At- helney; Gisli Halldóirsison; Betty Al.helney, kona hans: Guðrún Stephensen; Sally Athelney, dóttir ]K‘irra: Anna Kristín Amigirímsdóttir. Aðr- ir lcikcindur: Sólveig Hauks- dóttir og Guðbjörg Þofb’ám- ardóttir. 2il,20. Taiktur og tregi — fimmti þáttur. Ríkarður Páls- son kynnir blueslög. 22,00. Fréttir. 22,15. Veðurfregnir. Danslöig. 23,55. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • Ágúst-hefti Urvals er nýkomið út • Ágústhofti Úrvals er komið út og flytur heftið fjöllmargar greinar um margvísleg efni ■— auik „bókar“, sem að þessu sinni er Að gefast aldrei upp eftir Joseph P. Blanlk. Hdftið er um 130 síður. Rit- stjóri er Gyiíi Gröndal. • Laugardaginn 28. júní vora gofin saman í hjónaband í Há- teigsJdrkju af sr. Jóni I>orvarð- arsyni ungfrú Anna Björnsdótt- ir og Henrik Tihorarensen- Heimili þeirra verður að Meist- aravöllum 35. R. (Ljósmynda- sitofa Gunnars Ingimans. Suður- veri, sími 34852). RAZN0IMP0RT, M0SKVA VEGIR VEGIEYSIIR RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hata enzt 70.000 Rm akstur samkvamt vottorðl atvErunubllBtjára Fsest h]á ttestum l^lbarfiasSlum A landinu Hvergi laegra verö Laugardagur 2. ágúst. 7.30. Fréttir. 8.30. Fróttir og veðurfregnir. 8,55. Fréttaágrip og útdráttur úr fomstugreinum diagbiað- anna. 9.15. Morgunstund bamanma: Margréí Helga Jóhannsdóttir les söguna af „Sesselju síð- stakk“ (6). 10,05 Fréttir. 10,10. Veðurfregnir. 10.25. Þetta vil ég heyra: Elísa- bet Erlimgsdóttir velúr sér hljómplötur. 11,20 Harmónlkulög. 12.25. Fréttir og veðurfregndr. 13,00. Óskalög sjúklingá. Krist- in Svein'bjömsdóttir kynnir. 15,00. Fréttir. 15.15. Laugardagssyrpa í um- sjá Jónasar Jón'assomar. Tón- leikar. Rabb. 16.15. Veðuríregnir. Tónleikar. 17,00. Fróttir. Á nótum æsk- unniar. Dóra Inigvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17,50. Sönigvar í léttum tón. Rubin Artos kórinn syngur miansöngya eftir mörg ]x?kkt tónskáld. 18,45. Veðurfregnir. Daigskrá kvöldsins. 19.30. Daglegt líf. Ámi Gunn- airsson fréttamaður sljóirmar þættinum. 20,00. Madrigalar ofíír Gesiu- aldo. Einsöngvarar flytj* undir stjóm Roberts Crafts. 20.15. Framhaldsleikritið „f fjötrum“ eftir WiUiiam Som- erset Maugham. Howard Agg Sumarhátíðin í Húsafellsskógi 1969 DAGSKRÁ: Laugardagur 2. ágús'1;: Saimfelld dagskrá frá kl. 14.00 - 02.30. — íþróttakeppni og hljómsveitasamkeppni um titilinn Táningahljómsveitin 1969, dansað á þrem pöllum: Björn R. Einarsson og hljómsvoit, Ingimar Eydal og hljómsveit og hljómsveitin Trúbrot. Miðnæturvaka: Þórir Baldursson og María Baldurs- dóttir fegurðardrottning íslands 1969 leika og syngja, Gunnar og Bessi, Ómar og Alli Rúts, ásamt Carlo Olds skemmta, Bjöm R. Einarsson, Ingimar Eydal og fleiri aðstoða. •— Varðeldur og almennur söngur. % Sunnudagur 3. ágúst: Kl. 10.00 - 0.2.00 íþróttir, fjölbreyft hátíða- og skemmtidagskrá, dans á þrem pöllum, flugelda- sýning og mótsslit. Dagskrá mótsins seld í Reykjavík og víða um land. ALGERT ÁFENGISBANN U.M.S.B.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.