Þjóðviljinn - 02.08.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.08.1969, Blaðsíða 7
Uanigardagur 2. ágúst 1969 — 1>JÓÐVTL,JINN — SípA J Dregið í happ- drætti Bústaða- sóknar Dregið hefiur verið í hiapp- drætti Bústaðasfcilkiju hjá borg- arfiógeta og voru númerin' inn- ságluð, þar sean ékfci hafa enn verið gerð full sfcil fyrir öllILum oidðuín. Er hér aniað slkorað á aMa, sem eiga eftir að gera sttdll að 0era það nú þegar, en sikrifetafa happdraettisins í kirkju'bygging- omi verður opdm kl. 6 til 7 e.h. naesbu daga. Firá happdrættisinefnd. F í B Kveðja: Gulný $. Valentínusdóttir 20. okt. 1935 — D. 24. júlí 1969 Fraimhald af 4. síðu. Myvatnssveit: Vi ðgeirðarþ j ónusta Þúnarims og Anniar, Reyniihlíð. Grímsstaðir, N-Þing.: Guðbrandur Beneddfctsson. Grímstunig>u. Kelduhverfi: Bifreiðaverkstæði Haraldar Þórarinssonar, Kristári. Simí um Lindarbrefcku. Vopnafjörður: Bifreiðaverkstæði Bjöms Vfhwundarsonar. Beyðarfjörður: BiÆreiðaverkstæðið Lykill. Egilsstaðir: Bifredðaverkstæði Sölva Að- albjö'mssanar. Sími 28. Höfn í Hornafirði: Bifreiðaverkstæð; Svein- bjöms Sverrissonar. Ath.: FÍB greiðir ekki veitta þjónustu á verkstæði eða hjól- barðarviðgerðarbíl. (Verkstæð- in eru að öjlu leyti óviðfcom- andi FÍB). Þeim sem ósfca eftir aðstoð vegaþjónustubifreiða, skal bent á Gufunesradíó, sími 22384, sem aðstoðar við að koma skilaboðum til vegiaþiónustu- bifreiða. Einnig munu ísafjarð- ar-, Brúar-, Akureyrar- og Seyð- istfjarðarradíó veita aðstoð til að koma skilaboðum. Ennfremur geta hinir fjöl- mörgu talstö ðvabílar, er um vegrrna fara, náð sambandi vdð vegaþjónustubília FÍB. TJpplýsingamiðstöð Umferð- armálaráðs . og lögreglunraar hefur sima 83320 og 44465. Um hásiumardag á hásumri ævinmaæ var hún burtu kvödd og betfur nú hlotið hvilu í skauti móður jarðar, þar sem síðsumargrösin breiða græna voð um beð hennar. Svo ung, svo glöð — og að því er virt- ist hlaðin ldfsorku, hvarf hún yfir djúpið dimrna, sem eng- inn sér yfir, þótt sporrækt verði á mána og stjömum. Guðný Soffía Valentínus- dóttir andaðist á Ríkisspítal- anum í Kaupmiannaihöfn 24. júlí síðastliðinn, eftir sfcamma legu, en þangað var- hún fLutt helsjúk 19. sama mánaðar, og aðeins viku , áður hiafði hún kenmtf sjúkdóms þess er dró hana til dauða. Engan gat grumað er sá hana á heimili hennar eða annairs staðar glaða og hraustlega, að dauðinn væri svo nálægur. Hún bar í fasi sínu æskuþrótt og hreysti, glaðværð og þokkafullan mynd- Uigleik. Guðný faDddist í Reykjavík 20. október 1935 og var því aðeins rúmlega 33 ára er hún Iézt. Hún var ednfcadóttir hjón- anna Ingu Jóhannesdóttur og Valentínusar Valdimarssoniar. og óttst hún upp hjá þeim við ástríki og umhyggju. Ung gift- ist hún Baldvin Ámasyni sjó- manni á Akranesi og eignuðust þau fjögur börn, en slitu sam- vistum. Árið 1963 giftist Guðný eft- irlifamdi manni sdnum, Magin- úsi Eymundssyni stýrimanni, og eignuðust þau eina dóttur, sem nú eir tæplega þriggja ára. Hjómaibamd þeirra Guðnýjar og Mia'gnúsar var þeim báðum heillaspor, og vafalaiust hafa góðar vættir vísað þeim veg, því að þau voru mjög samhent og studdu hvort annað af traustleik og dugnaði í lífsbar- áttunni og við uppeldi bam- annia, enda hefur Miagnús reynst bömum hennar frá fynra hjónabandi sem þeirra eigin dóttur, og stendur nú með þeim í sameiginlegum harrna þeinra allra eáns og bezti faðir. Ráðherra á fundi um horð í Lagarfossi Framhald af 1. síðu. mál sem finna v''"ður Jausn á taflarlaust“. Önnur skipan mála j Er ráðherranm hafði líynnt sér plaggið sagði hann m.a. ofanritað um læknadeiJdarinálið. Hann skýrði í fyrstu frá því, að dag- inn sem hann fór úr landi hefði hann ritað laataadeild bréf með ósfc um annars konar tafcmarkan- ir á læknanámi en tfólust í reglu- gerðinni í upphafi. Kvaðst ráð- hierrann’ hafa lagt til, að stúdeint- ar í læknadeild yrðu látnir talca hæfnispróf á 1. miisseri, sem úr- skurðaði um getu þeirra til framlhaldsveru í deildinni. Lét undan Ráðhernann saigði, að hann mymdi strax á þriðjudag taka upp viðræður við stjóm læfcna- deildar og háskólaráð um þessi mél, enda ætti máilflð að vera auðleyst fef þær staðreyndir væru réttar í plaggi því sem birt er hér að ofan um innritaðan fjöttda í læfcnadeildina. Kvaðst ráðherr- i ann loks hafa ritað bréf sitt Ivegna óánægju með fyrri reglu- Eiginmaður minn og faðir okfcar EINAR JÓNSSON vcgaverkstjóri Kjartansgötu 4 verður jiarðsunginn miiðvikudaginn 6. ágúst. — Aithöfnin fer fram frá Fossvogskirkju Kl. 13.30. Kransar og blóm afbeðin. — Þeir sem vjldu minnast hins látna e<ru beðnir að láta Sálanrannsókmarfélag ís- lands njóta þess. Guðbjörg Kristjánsdóttir og dætur. j gerðina, sem ríkisstjórnin hcfði öil staðið að. Þannig er augljóst. að ráð- herrann vill láta undan þrýstingi almenninigsálitsins og er nauðsyn- legt fyrir stúdenta að gera sér grein fyrir þeirri staðreynd. Jafn- framt er Ijóst af þessum orðum ráðherrans að rífcisstjórnin hefur öll staðið að bafci d’-a'imdu reglugerð. Náttúrufræðideild Ráðherrann var þessu næst spurður um niáttúrufræðidedlddna og vísað til þess að 77 hefðu inn- ritazt í deildina og engir kennar- ar ráðnir. Viðurkemndi réðherr- ann að þetta væri mifcHu stærri hópur, en ráð hafði verið fyrir gert í upphafi og þyrfti að tafca imálið til sérstaikrar aithugunar. Kæmi tii álita að sameina að einhverju leyti kennslu 1. árs í náttúrufræðidieild \og kennslu £ læfcinadeild í upphafsigreánumi. Ráðhferra sagði að kostnaðarat- atriði yrðu ekki iátin standa í vegi fyrir nauðsynlegum úrbót- um í sambandi við Iæknadcild og náttúrufræðidcild. Furðuicgt Ráðherranum var bent á það vandaimiáll, að kennarar við ein- stakair háskóladeildir væru valda- litlir. T.d. væru 30 kennarar í veirkfræðidfeild — en aðeins sex prófessorar, sem síðan væru eánu aðilamar til þess baarir að taka ákvarðanir fyrir hönd fcennara deildarinnar. Fullyrti ráðherrann í þessu samibamdi, að hásfcólaráð hefði óiskað eftir þessu furðulfega fyrii’lQoimulaigi. Annar fundur í lok fundarins í giær um borð í Lagarfossi lofaði ráðherrann stúdentum fiunidi á sfcrifstofu sinni á miðvifcudag kll. 6, þar sem hamn kvaðsit sfcýra fré málalykt. um af viðræðum sínum við ýf- irstjóm læknadeildar og háslkol- ans. í>að var jafruan birta og ljúf- leiki yfir heimili þeirra, og velkamin var Guðný í fjöl- skyldu Magnúsar, þá er þau gerðu sinn sáttmála sem lifs- förun.autar. Á heimili foreldra hans að Bárugötu 5 sá ég Guð- nýju í fyrsta sinn. í»að var á aðfangadag jóla. Þá var þar leikið á hljóðfæri, sungið og gengið kringum jólatré, og eng- um gat dulizt að ný rödd, óm- þýð og sterk hiafði bætzt í fjölsfcyldusöngimn. Það var rödd Guðnýjar. Oft síðan á há- tíða- og gleðistundum fjöl- skyldummar hefur hún verið hrókur alls fagniaðar og glatt með söng sínum. Síðast í vor, þegar elzta dóttir hennar var fermd sömg hún öllum meira og spilaði fyrir danei ásamt stallsystrum sínum, er þá höfðu nýlega ptotfnað hljóm- sveitin.a Fljóðatríó. selhl und- antfama mánuði hefur arðdð vel þekkt á ýmsum samkom- um. Auk þeirrar glaðværðar og hlýleika, sem edmkenndi heim- ilisLíf þeirra Guðnýj'ar og M'agnúsar, bar ailt vott um snyrtimennsku og myndaf- braig, og mún þar ekki sízt hatfa valdið dugnaður og vfel- virkni húsmáðurinniar. Það er því stórt skarð fýrir skildi, nú er húsmóðirin unga er horfin. Fátækleg orð megna lítt til huggunax harmislegmim eiginmannd, bömum, foreldr- um og öðrum vandamönnum, en þessar fáu línur eiga þó að flytja þeim öllum innileg- ustu samúðarkveðju mína og fjöJskyldu mdnniar. LK. íþróttir V c (gníineníal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ AUA DAGA (LlKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 6ÚMMÍMNUST0FAN HF. Skipholti 35, Roykjavik SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 86 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 ER MIKLU BETRA ........ Framh.ald af 2. sdðu. 11. 4x50m fjórsund stúlkma 12. 4x50m skriðsund sveina. ATH. stúlkur' og drengir — fædd 1953 og síðar. telpur og sveinar — fædd 1955 og síðar. Þátttöíkutilkynndngar sendist til Júlíusar Júliussomar fyrir 6. sept. 1969. f þátttökuitilkynnángunum sikal geta um fæðinigairdag hvers keppanda, svo og bezta árangur á undanfömium mán- uðum. (íþróttaibandal. Siglufj arðar — Sundsamband fslands). er banki Idlltsins RITARI ÓSKAST í Kleppsspítalamum er laus staða laaknaritara. Góð vélritunar- og miálakunnátta nauðsynleg. Staðan veitist frá 1. september n.k. Laun samkvæmt úr- skurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um. aldur. menntun og fyrri sitörf sendist til stjórnarnefndar ríkis- spítalanna Klapparstíg 26, fyrir 20. ágúst n.k. Reykjavík, 1. ágúst 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.