Þjóðviljinn - 24.08.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.08.1969, Blaðsíða 8
0 StÐA — ÞJÓÐVIUINN — Sunmidagur 24. ágúsit 1969. Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. Sy EFNBEKK J AIÐ J AN Laufásvegi 4 — Sími 13492. Islenzk frímerki ný og notuð kaupir hsesta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 fáður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FRlMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja. og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið — Við höf- um frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapax fallegt safn mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinár eins og: Reykjavik — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulif — sögustaðir — kirkjux. eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirTa sameinar korta- og frímerkjasöfmm á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein, sem ryður sér nú mjög til rúms í ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana í verzl- uninmd þessa dagana Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu þvi, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). Smurstöðín Sœtúni 4 Seljum allar tegundii’ smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sírni 16227. Hemlaviðgerðir , ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggj andi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslnlok á Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum i ekwiln degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. , Bílaspraufun Garðars Sigmundssonar, Sldpholti 25. — Sími 19099 og 20988. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Sunnudagur 24. ágúst 1969- 18.00 Helgistund. Séra Þórir Stepíhensen, Sauðárkróki- 1815 Uassí- Bamagæzla. Þýðandi Höskuldur Þráinsson- 18.40 Villirvailli i Suðuiihöfum IV. Sænskur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm. Þýðandi: Höstouldur Þráinsson. 19.05 Hlé. 20 00 Fréttir- 20.25 íslenzikir tónlistarmenn. Kvartett Tónlistaifíkólans leikur. Kvartettinn sikipa: Bjöm Ólafsson, Ingvar Jónas- soni, Jón Sen og Einar Vigfús- son- Þeir lei'ka tiltorigði úr „Keisara-kvartettinum“ op- 76, nr. 3, eftir Haydn pg strengjakvartett eftir Þorkel Sigurbjömsson- 20-45 Myndsjá. Umsjónarmaður: Ásdis Hannesdóttir. 21.10 Skápurinn. Brezkt # sjón- varpsleikrit eftir Ray Rigby- Aðalihlutverk: Donald Plea- sence, Elizabeth Begley og David Davies. Þýðandi: Rann- veig Tryggvadófctir- Leikritið gerist í leiguhúsnæði í brezkri borg. Kona eins leigjandans er horfin. Honum er mikið í mun að leyna dvalarstað henn- ar og hrindir af stað afcburða- rás, sem hefur ófyrirsjáanleg- ar áfleiðingar. 22 00 Breytimgaaldurinn. Mjög er það misja'fnt, hvemig kon- ur taka þvf að komast á full- orðinsár- Sumar verða hug- sjúkar, af þvi að þeim þykir ellin gerast nærgöngul, en öðr- um finnst sem fullorðinsárin færi þeim raunverulega lífs- hamingju og þroska til að njóta hennar. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. ' 22.30 DagskrárlPk. Mánudagur' 25. ágúst 1969. 20- 00 Fréttir- 20.30 Apakettir- Á sjó- Þýðandi: Júlíus Magnússon. 20.55 Grænar eyjar. Ibúar stór- borganna þurfa að komast út í guðs græna náttúruna sér til hvildar og hressingar- Myndin sýni-r nokkra þek-kta útivist- arstaði í Vestu-r-Þýzkalandi. Þýðandi og þulur: Öskar Ingimarsson. 21- 10 Óskipað sæti. Brezkt sjón- vaipsleikrit. Aöalhlutverk: Herbert Lom. Fraimkvasmda- stjóri stóriðj-uvers verður bráð- kvaddu-r. Óðara hefst hörð tog- streita u-m völdin- Þýðandi: EJllert Sigurbjömsson- 22- 00 Kalfbátur hans hlátignar. Kvikmynd um brezka kafbát- inn Thetis, sem fórst í reynslu- ferð á Liverpoolflóa 1938 með 99 mönnum- Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Dagsikirárlök. Sunnudagur 24. xígúst 8.30 Létt morgunilög. „Le eid“, balHeittsivíta eftir Massenet. SinfóníuMjtómsveit Lundúna leifcur undiiir stjóm Robert Irving. 8.55 Friéttir. Utdráttur úr for- ustugreinuim dagbilaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Vor og sumar“, tveir kaflar ú-r „Árs- tíðunu-m“ efifcir Vivaldi. I Mus- ici lei'ka. Einleifcari á fiðiLu Felix Ayo. b. Montiverdi-kór- inn í Hamiborg syngur Mad- rigaila frá 16. og 17. öld. Júr- gien Júrgens stj. c. Diverti- mento í A-dúr fyrir tvö horp og strengi eftir Haydn. Caruc- entus Musiicus leiifca. d. Píanó- konsert í d-moliL (K 466) eft- ir Mozart. Vladimir Askenazy leikur mieð Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Hans Schmddt- Isserstedt stj. 11.00 Messa í Dómlkirkjunni. Prestur: Séna Ósfcar J. Þor- léiksson. Organ.leikari: Raignar Bjömsson. 12.15 Hádegisútvairp. Dagskrá. tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. ,Tilkynningar. Tón- leifcar. 14.00 Miðdogistónlaikar. a. „Di Ballo“, foriiei'kur fýrir hljóm- sveit eftir Sullivan. Sinfón- íuihljómsvedtin í Lundúnuim leikur; Georg Weldon stj. b. Introductiom og Alttegro fyrir strenigjasveit eftir EH-gar. Strengjasveit Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Bosfcon ledkur; Charles Múnch stj. c. Larcy- mae op. 48 fýrir vxlóllu og pí- anó eftir Britten. Smyth Hum- preys og Hugh McLean leika. d. „Facade". svíta fyrir hljóm- sveit eiftir Walton. Konun-g- 3ega Fíl harmon-íuhl jóms-veit- in í Lu-ndún-um ledkur undir stjóm Sir Malcotai Sangent. e. Joan Sutheriland syngur ásamt kór og hljómsveit söngva eft- ir Noel Coward. Richard Bon- ynge stj. f. Lundúnasvítan eft- ir Eric Coates. Fílharmoníu- sveitin leitour; höfundur stj. ^ 15.30 Sunnudagsiögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími í umsjá Ólafs Guðmundssonar. a. „Halarnir á fcúnum". Öm Snorrason les frumsaimda sögu. b. ,,í sálar- hásika“. Gunnvör Braga Sig- urðardóttir les sö'gu eftir Hafll- dór Stefánáhon. c. „Börn og annað fólk“. Ólafuir Guð- mundsson les tvær stuttar sögur eftir Jónas Ámason. d. Framhaidssaigan: „Spá-nska eyjan“ eftir Nigel Tranter. Þorlátour Jónsson les þýðingu sína (7). 18.00 Stundarkom með Mjóm- * sveitarstjóranum Leopold Sto- kowski og hljómsveit hans. 18.25 Til-kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Da-gskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TiJkynningar. 19.30 Land, þjóð og tunga. Ingi- bjöi-g Stephensen les ljóð að eigin vali. 20.10 Örlagarík skím. Jón R. Ijljálmarsson skólastjóri fiytur erindi um Klodvik Franka- konung- 20.30 í tónleika-sal. Færeysfci út- varpskói-inn syngur á tónleik- um í Austurbæjai-bíói í júní s.íl. Söngstjóri: Ólavur Hátún. Á söngskránni em lög eTtir O. J. Hansen, Zöltan Kodaily, J. Waagstein, H.J. Höj-gaard o.fil. 20.55 Hugleiðingar ixm listonál- arann Piet Mondrian. Ólafur Kvaran sér u-m þáttinn, en ouik hans koma fram Björn Th. Bjömsson listfræðingur og Hjörleifur Sigurðsson list- málari. 21.25 Fiðluikonsert í E-dúr eiftir J. S. Bach. Josef Suk leikur með Sinfóníuhljómsvedtinni í Pnaig; Václav Smetácek stj. 21.45 Lundúnapistiil. Pálll Heið- ar Jónsson segir frá. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ðansiög. 23.25 Frétbir í stufctu mál’i. Daig- skrártok. Mánudagur 25. ágúst 7.00 Morgxmútvarp. Veðurfregn- ir. Tónlei'kar. 7.30 Fréttir. Tónileikar. 7.55 Bæn: Séra Amgrimur Jónsson. 8.00 Morgunle-ikfijmi: Valdimiar • Ömólfsson íþróttalkennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bamanna: Heiðdís Norðfjörð Des söguna um .,Imbu og Busa“ eftir Gest Hansen (1). 9.30 Tilkynningar. Tónleifcar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleifcar. 11.15 Á nótum æskunnar (endurtefcinh þáttur). 12.00 Hádogisútvarp. Dagstoráin. Tönleifcar. Tilkynningar. 12.25 fréttir og veðurtfretgnir. Til- fcynningar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Vignir Guómiundsson les sög- una „Af jörðu ertu kominn“ eftir Ridhard Vau-ghan í þýð- ingu sinni (19). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. TiLkynnin-gar. Létt lög: Ed- mundo Ros og hljómsveit, Grebe Kíliitgaaird, Peter Sören- sen og fcór, Frank Chackfield og Mjómsvedt og Kór og hljómsvedt Wemer Múttlers skemmta. lé.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. a. Gérard Souzay syngur lög efti-r Fauré og Ravel við uindiríledk Daltons Baldwins. b. Grand Piéee Symphonique etftir César Frtank. Ma-rcel Dupré leikur á orgel. 17.00 Fréttir. Tónleikar. a. Selló- konsert í D-dúr etftir Haydn. Sinfóníuhljómsveitin í Lund- únum leifcur. Einlei'kari: Jaq- uelline du Pré; Sir John Bar- birolli stj. b. Sónata nr. 11 i B-dúr op. 22 eftir Beethoven. Wiihelim Backhaus leikur á píanió. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Da-gskrá fcvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilfcynningar. 19.30 Um daginn. og veginn. Hjalti Rristgednsson hagfræð- in-gur talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Þjóðir í spésipegOi. Ævar R. Kvaran flytur sjöundaþátt- inn eftir G. Mikes og fjalilar hann um Japani — fyrri þátt- ur. 20.45 Na-n Merrima-n syngur lög eftir Debussy. Gerald Moor leikur með á píanó. 21.00 Búnaðarlþátfcur. Or heima- högum. Ölver Karlsson segir frá. 21.15 Konserfc fyrir saxófón og strengjasiveit eftir Glazunotff. Einleikari: Vdncent Abato; Norman Pickerimg stj. 21.30 Otvairpssagan: „Leyndar- mói Lúkasar“, cftir Iignazio Silcne. Jón Ósifcar rithölfundur þýðir og Jes (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregmir. Iþróttir. Öm Eiðsson segir frá.' 22.30 KammertóM. a. Strerxgja- kvartett í As-dúr op. eftir Dvorák. Smetanakvartettinn leikur. b. Seren-ade nr. 2 í A- dúr op. 16 eftir Rrahms. Ffll- harmoníusveitin í Dresdlen en ledkur; Hednz Bongartz stj. 23,25 Fréttir í stuttu raáli. Dag- skrárlok. Ný bifreið til sölu Skoda MB 1000 árgerð 1968. — Bifreiðin er ókeyrð. — Tækifæriskaup. Skrifstofa blaðsins vísar á, — SÍMI 17-500. nord(11ende Tökum að okkur viðgerðir, breyfingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sírni 18892. Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jaröýtur, traktors• gröfur og bílkrana til allra framkvœmda, innan sem utan borgarinnar. ar&vinnslansf jr Síðumúla, 15. — Símar 32480 og 31080. Heimasímar 83882 og 33982. V 0 CR 'VttUUstT&t />£JZt KMRKt 1 í i /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.