Þjóðviljinn - 04.09.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fiímmtudagur 4. septömber 1969.
Ólafur Gunnarsson sálfræðingur:
Áhrif athafnavakans
efnahagsmálunum
W
\
Islendingar hafa um nokkra
hríð búið við kyrrstöðuástand
í uppeldis-, og fraeðslu- og fé-
lagsmálum. Síðustu árin hafa
efnahagsmálin einmig einkennzt
af kyrrstöðu. Eftirfarandi grein-
ar gefa hugsandi fðllki nokkurt
tilefni til þess að hugleiða hugs-
an^egar ástæður kyrrstöðunnar
og jaffiravel leiðir til þess að
breyta henni í atihafnir. Minn-
ugir þess, hversu erfitt er að
hugsa en auðvelt að fram-
kvaema, maetti vera, að beztu
menn þjóðarinnar myndu nota
kyrrstöðuskeiðið til þess að
hugsa um framikvaemdir fram-
tíðarinnar-
Frægur bandarískur sálfræð-
ingur, McClelland að nafni, hefy
ur síðan seinni heimsstyrjöld-
inni lauk rannsakað athafnavak-
amin vísindalega, bæði upruna
hans og virkni. Rannsóknimar
hafa að miklu leyti ibeinzt að á-
hrifum athafnavakans á efna-
hagslífið-
(Ég skal þegar'i upphafi'geta
þess, að ég nota orðið athafna-
vaka á sama hátt og orðið
„præstationsmotiv“ er notað í
dönsfcu- Vera má að til sé á ís-
lenzku enn betra t>rð yfir hug-
takið og væri mér kærkomið ef
einhver orðhagur maður vildi
benda mér á ef svo væri).
Niðurstöður McClellands hafa
almennt gild'i og geta orðið
hvaða þjóð sem er að gagnj, að
því tlskildu, að hún hafi hug-
vit, menntun og athafnavilja til
þess að notfæra sér niðurstöð-
umar, sem aðlaga þarf aðstæð-
um í hinum ýrnsu þjóðfélögum.
Við rannsókn á þremur jalfn-
greindum hópum stúdenta getok
McClelland úr skugga um það,
að mismunandi sterkur athafna-
vaiki leiddi til mjög mismunandi
árangurs í ákveðnum verkefna-
lausnum. Fyrsti athafnavakinn
var þess eðlis, að stúdentamir
hlutu að fá þá hugmynd, að ekki
skipti mifclu máli hvemig lausn-
in yrði- Annar athafnavakinn
var öllu sterkari og má segja
að sá hópur stúdenta, sem íékk
hann hafi fengið miðlungssterk-
an aihafnavaka- Þriðji athafna-
vakiVin var svo sterkur, að sá
hópur stúdenta, sem hagaði
gerðum sínum samkvæmt hon-
um hélt, að lausndr verkefnanna
skiptu meginmáli fyrir framtíð-
amám þeirra á háskóla- Lausn-
ir verkefnanna voru verulega
misnaunandi í þessum þremur
hópum, og auk munarins á hóp-
unum kom f þeim öllum ein-
staklingsbundinn mismunur
fram.
Með því að nota í meðallagi
sterkan athalfinavaka komst Mc-
Clelland að þeirri niðurstöðu, að
heildamiðurstaða lausnanna
myndaði boga ekki ósvipaðan
greindarboganum. Hann notaði
þá aðferð, sem algeng er bæði
í sálfræðiilegum og félags-
fræðilegum rannsóknum að at-
huga vandlega þá sem skipuðu
sér lengst til hægri eða vinstri
í boganum, þ.e. þá sem höfðu
mjög sterkan eða mjög veikan
athafnavaka.
Við þessa athugun kom í ljós
að mismunandi uppeldi' viftist
hafa haft úrslitaáhrilf á athafna-
A
valdi vindanna
Það er alkuninia að Gylfi Þ.
Gíslason menntamálaráðherra
hefuir á stjómmálaferli sín-
um lýst öllum hugsanlegum
skoðunum á öllum hugsanleg-
um vandamálum sem upp
hafa komið á fstandi og aldirei
sparað tílfinningahitann í
þeirn ræðuihöldum. Gildir
einu hvort um er að ræða af-
stöðuna til hemámsins og At-
lanzhafsbandalaigsins, gengis-
Xæikfcanir. frjálsa verzlun,
höft, verðbólgu eða hvað
annað sem mönnum kann að
detta í hug; Gylfi befur fjiall-
að um allt og aðhyHzt ÖU
sjónarmið. Sumir hafa talið
skýrimgunia á þessum fjöl-
breytíleika þá að hann væri
hinn fuUkomni hentistefnu-
maður. En reynsllia síðustu ára
hefur sannað ofur greiniiega
að hér er um að ræða sbap-
gerðarvedlu; GyLfa Þ. Gísla-
syni er um megn að balda
fast við nokkra skoðun ef á-
kveðin andstaða er gegn
henni. Dæmin um siíkan
snarsnúning ráðhemans eru
orðin mýmörg.
Á þingtaiu 1967 lagði Gylfi
fram frumvarp um æskulýðs-
mál og fylgdi því úr hlaði
með snyrtilegri tækifæris-
rSefiu um gagnsemi slikrar
lagasetningar. Málinu var vel
tekið á þingi og menn voru
að búa sig undir að afgreiða
það, þegar sú orðsending
barst firá ríkisstjóminni að
hún væfi orðin afhuga frum-
varpdnu. Fj ármálaráðherr-
ann hafði lýst andstöðu við
aukin útgjöld og Gylfi gafst
þegar upp.
í fyma lagði Gylfi fj>rir
þing frumvairp um nýskipan
mennitasikólamáms; hafði það
verið undirbúið lertgá af skóla-
mömnium og hlaut almenman
stuðndng. Neðri deild alþinigis
samþykkti f rum varpi ð edn-
róma, en í efri deild var það
allt í einu stöðvað í nefnd.
Fjánmálaráðherra hafði lýst
andsrtöðu við aukin útgjöld
og Gylfi gafst þegar upp.
f umræðum um skólamál á
þin-gi í fyrra lýsti mja. höf-
undur þessara pistla ákveð-
inni andstöðu við aðferðir
þær sem beitt vœri til þess
að takmarka aðgan-g að slkól-
um, m.-a. lækmadeild háskól-
ans. Þegar Gylfi Þ. Gíslason
heyrði þessa andsföðu lýstí
hann bátíðlega yfir því að að-
gamgur nemenda að ríkisskól-
um yrði ekki takmiarbaður
meðan bann væri mennta-
máliaráðherra. í vor kröfðust
prófessorar lækmadeildar þess
að aðganigur að henni yrði
engu að síður takmarkaður,
og þegar Gylfi varð var við
ákveðn-a andstöðu þeinra sneri
h-ann við blaðinu að vanda
og skrifaði undir takmörkun-
arreglu-gerð. Þá hófst and-
staða stúdenta, og enn svei-gði
Ólafur Gunnarsson
vakann- Fólk með sterkan at-
hafnavaka hafði átt mæður, sem
höfðu snemrna lagt áherzlu á að
kenna bömum hreinlæti í sam-
bandi við að losa sig við þvag
og saur, kennt þeim að borða
Fyrri grein
með skeið en ekki með fingrun-
um, þjálfað þau £ að sendast
fyrir sig, kennt þeim að rata
um götur nágrenndsi'ns, kennt
þeim að þekkja og virða gotu-
vita, vinna sér fýrir vasapening-
um, vélja sjálí fötin sín í verzl-
unum o.s-frv. eftir því sem aldur
og þroski leyfðu.
Afstaða feðrannia hafði laigzt
mjög á sömu sveilf og mæðranna.
Þeir styrktu athafnavaka bam-
-<S>
Gylfi undan og baö lækna-
deiid að fara ekki eftir þeirri
reglugerð sem han-n hafði
sjálfur gefið út. Er nú bafim
ný inmritue í læknadeildinia,
og enn ófyrirsjáamilegt með
öBu bversu oft enm Gyifi á
eftir að skipta um skoðun í
þessu rmáli.
f sumar rakst æðsti yfir-
mniaður menntaimálla alllt í einu
á þá sbaðreymd að skólahús-
næði í Reykjavik dygði ekki
til þess að hýsa alla þá nem-
endur sem tryggt höfðu sér
rétt á menntasbólainámi. H-ann
lýsti þá yfir því í rseðu að
hann hefði ákveðið að stofna
nýjian menntasikóla í haust í
húsaSkymmum Miðbæjarbama-
skólans. Þá endurtók sig göm-
ul saga; fjármálaráðherra
kvaðst ekfeeirt fé hafa til
slíkrar skólastofnunar, og enn
gafst Gylfi upp; en-ginn nýr
menntaskóli verður stofinaður
í ár í Reyfcjavík (nerna í
orði) en í staðinm starfrækt
hjáleiiga frá gamila mennta-
skólanuim.
f sumar lýsti menmiamálja-
ráðherra yfir því að bann
vildi að opnaðar yrðu nýjar
námsleiðir við Háskóla ís-
lands þegar í haust Nefndir
seim uim það hafa f j allað hafa
nú skilað neikvæðum niður-
stöðum, slíbar breytíugar séu
ekki tímiabærar fyrr en að
ári; og enn sem fyrr flýr
Gylfi Þ. Gíslaispn firá fynri
sjónrairmiðum sínum.
Það þykir vissulega góð-
ur kostur á forustumönmum
að þeir séu ékki of einráðir.
Hitt er andstæða við forustu
ef menn hegða sér eins og
vindhanar þeir sem breyta
um stefnu með hverjum nýj-
um gustí, og slík iðja er ekki
sízt báskaleg ef menn ei-ga
heima á jafn misviðrasömum
stað og fsliandi. — Austrl.
anna með þvf að treysta þeim til
að bjarga sér sjálf.
Hvað fólk með veikan at-
hafnavaka snerti ha/fði uppeld-
ið nánast verið öfuigt við það
sem þegar hefur verið lýst. Þar
höfðu t d- feðumir oft lýst van-
trausti sínu á hæfileikum bam-
anna með þvi að hlutast síféllt í
verkéfnalausnir þeirra-
Athafnavakirm virðist þannig
vera háðu-r uppeldi til sjálfs-
stæðis, sjálfóbjargar eða sjálf-
trausts, hvemig sem mönnum niú
finnst bezt að orða það-
Seinni rannsóknir McClel-
lands hafa sýnt fram á, að þjóð-
ir og kynflökkar haifa missterk-
an athafnavaka, allt frá mjög
sterkum niður í mjög veikan.
Með því að bera samnan gyðinga,
mótmælendur í Bandaríkjunum,
kaþólska menn á frlandi og Ital-
íu komst McClelland að raun
um, að athafnavaki gyðinga var
1 angsterfcastur, enda hefur saga
þeirra knúið þá til athafnasemi
'til þess að geta haft ofan alf fyr-
ir sér. Kaþólskir menn á Italíu
höfðu veikasta athafnavakann,
og kemur þar bæði til greina
öðruvísi lofislag og menning en
á Irlamdi, en kaþólsk tr' veitir
mönnum öryggiskennd, sem dreg
ur úr vilja til dáða. Félagsfræð-
ingurinn Max Weber varð
manna fyrstur til þess að þenda
á áhrif trúarbragða á athalflna-
vakamn. Hann hélt því til dærnis
fram, að Kalvínistar hefðu
sterkari athafnavaka en ka-
þólskir, enda er það samkvæmt
kenningum Kalvíns „guði þókn-
anlegt að menn ávaxti sitt
pund“. Þessi stafna Kalvíns
Virðist td- hafa fallið í góðan
jarðveg hjá svissmesfca banlca-
valdinu, svo sem kunugt er orð-
ið.
Margaret Mead rannsakaði
Manusfólkið á Kyrrahalfseyjum
árið 1930 og aftur 1955. Á þess-
um árum hafði þjóðin, sem lítfði
á steinaldarstigi 1930, breytzt í
fólk, sem tékið hafði upp ný-
tízku lifnaðarhætti vegna
bandarískra áhrifa. Skýring
þess, hve umskiptin hölfðu orðið
furðulega ör, var sú, að fólkið
var alið upp í sterkum aitJhafna-
vaka. Þessi þjóðflokfcur byggir
húsin sín á bjálkum með vatni
allt um kring. Til þess að kenna
börtnunum að bjarga sér verða
þau komung að læra að synda,
og sú athafnasemi, sem því
fylgdi, leiddi síðan til þess, að
þau urðu fljót að aðlagast hvaða
nýjungum sem var.
Uppeldi annars þjóðflokks á
Kyrrahafseyjum virtist nán-
ast laust við athafnavafcann t>g
því fólki er erfitt að kenna
framrafarir síðar meir-
Uppeldi móður, sem notar
ýmist refeingar eða umbun til
þess að styrkja athafnavakaran,
leiðir ýmist til þess, að barnið
stefni að því að láta allt heppn-
ast, eins konar árangursvaka,
eða að því að forðast ósigra,
sem kalla mætti varfæmisvaka.
Þetta má mæla þegar hjá leifc-
skólabömum. Ef þörhin fá tæki-
færi til að standa nærri jarð-
fösitum hæli og kasta smágjörð
þannig, að hún komi til jarðar
kringum hælinn, hafa böm með
þrosOraðan afihafinavafca tilhneig-
ingu tíl að standa í slíkri fjar-
lægð frá hælnum, að lifelegt sé,
að gjörðin hitti kríngum hælinn
í a.m.k. tveim köstum af þrem-
ur. Séu bömim háð varfæmis-
vakanuim standa þau svo nálægt
hælnum, að þau hitta rétt í
hvert sinn, sem þau kasta- Þau
teffla þannig aldrei á tvær hætt-
ur og eru síður líkleg til áhættu-
samra firamkvæmda síðar á æv-
in-ni.
Fraimagjamt (flólk hefur sterkan
athafnavaba, én það leitar síður
samfélags við aðra- Framgjam
maður talar öft við aðra, en
ven-julega til þess að leita
fræðslu, sem hann getur haft
gagn af í sínu eigin starfi, síður
vegna samfélagsins, sem þessar
viðræður skapa. Framagjamt
féHk er að öllum jafnaði frem-
ur ósamvinnuiþýtt í samanlburði
við það fiólk, sem ökki stjóflnast
aff framagimi.
Við rannsóknir á starfsvali
framagjams fiólks í möflgum
íöndum bom það í ljós, að þeir,
sem framagjamastir voru, völdu
Framhald á 9- síðu
Sænsika fyrirtækið ASEA
fékk nýlega það verkefni að
smíða fjóra rafala fyrir al-
þýðulýðveldið Norður-Kóreu.
. Talsmaður fyrirtækisins var
sendur til Pyonyang til þess
að semja um málið, en
skömmu áður en gengið skyldi
frá samningunuim, fióru þeir
út um þúfur. Fyrirtækið skýrði
afótöðu sína með því, að það
hefði féngið meára verkefni
frá Baindaríkjunum og sæi sér
ékiki fært að siinna tveimur
slíkum samtímás. Sennilegast
hefur þó fyrirtækið einfalld-
lega látið undan bandiairískum
þrýstíngi. — Bandaríkjamenn
hafa nefnilega hótað því að
draiga tíl baka sérhverja pönt-
un hjá hverju því fyrirtæki,
sem leyfi sér að eiga við-
skipti við Norður-Kóreu.
Norður-Kórea er á svört-
uim lisita ásamt Norður-Víet-
nam og Kúbu. Líkt og á
verstu árum kalda striðsáns
kirefst Bandarikjastjóm þess.
að vestrænar rítkisstjómir
fylgi þvi verzlunarbanni, sem
hún hefur sett á þessi alþýðu-
véldi.
Þetta er ekki í fyrsta sinn,
sem slík mál koma upp. Að
sö-gn sænska stóflblaðsins „Aft-
onbladet“ (23. júlí s.l.) gerðu
bandarískir diplómatar og
aðrir útsendarar allt hvað þeir
gátu til þess að kúga Svía tíl
verzlunarhlýðni strax ístyrj-
aldarMc og hafa þeár haldið
áfram þeirri viðleitni ávallt
síðan. Af þessum sökum verða
ýtmis ban-darísk stóriyrirtælci
sílfélllt að hafna öllum Sovét-
viðskiptu-m,
Almenningsálitið í Sviþjóð
hefur sn-úizt öndvert gegn öll-
um tilraunuim Bandarikja-
manna til þess að skipta sér
á þennan hátt af sænskum-
málum. Eins og blaðið „Ny
dag“ segir, er það ástæðuilaust
fyrir Svía að knékrjúpa „doll-
aradiplómatíinu“.
Hvers vegna?
I * Vestur-Þýzikalandi á ung-
ur glauimigosi gífurileg auðævi.
Hainin lumar á gamalli lúxus-
höll í Miinchen, veiðihöll með
72 herbergjum og víðáttumikl-
um skóguim í Austurriki og
þar við bætist enn ein höllin
hjá Marrakesch í Marokkó.
Pilturinn heitir Arndt von
Bohlen und Halbach, hann er
31 árs að alldri, og sonur hiris
síðasita afflcomanda Krupp-
ættarinnar illræmdu, Alfrieds
Krupp, sem nú er látinn. Sem
kunnugt er vairð hið risavaxna
fyriríæki Krupps gjaldíþrota og
var breytt í hlutafélag árið
1967. Amdt kernur hvergi
nærri þessú hlutafélagd utan
hann heldur enn lífeyrinum
sinum frá því.
Saiga þessa 1-ífeyris er eink-
ar aithyglisverð. Þegar Alfri-
ed Krupp var dasmdur fyrir
striðsglæpi í Númberg, átti
að leysa upp auðhring hans.
Með aðstoð tveggja áhriflamik-
illla. bandaríska lö-gfræðinga
lagði þó Krupp árið 1953 iil
hliðar fyrir sig og afikom-
anda sinn , .smávægilegan ‘ ‘ Iff-
eyri, sem greiddur skyldi fyr-
irkolin úr Rcssenray-námunni.
Þessi kclanáma er Krupp
sanniköHuð gullnáima. Á síð-
asta ári hilaut Amdt von Bohl-
en und Halboch í sinn hlut
1,8 máljón vestur-þýzkra
marka. Rekstrinum hefur nú
verið komið í nýtízkulegra
hori, kolaverö fer heldur hækk-
andi, og kann vél svo að fara,
að lífeyrir gHaumgosans verði
kominn upp í fjórásr miljónir
miarka fyrr en varir.
Allt varð þetta opinbert, er
til greina kom að sameápa
Krupp-námuna nýjum auð-
hring í Ruhr, Ruhrkdhle
nefndist hann. Við samnings-
gjörðina krafðist forstjóri
Krupp-hliutafélaigsins þess, að
glaumgosinn un-gi héddi líf-
eyri sinum; hinir hikuðu við.
í tilefni af þessu, varpaði
verkalýðsmólatímaritið „Ver-
öld vinnunnair" fram þeirri
spumingu, hvers vegna þess-
um unga glaumgosa séu greidd-
ar gífurlegar fjárupphæðdr úr
fyrirtæki, sem hann bomi
hvergi nærri.
1 raum og sannleika: Hvers
vegna?
Gatlaðir japanskir bílar
Japanska samigöngumála-
ráðuneitið hefur neyðzt 1il
þess að viðurkenna það. að
undanfarin ár hafi japanskir
billafraimfleiðendur sélt 2.4
milj-ónir gaflflaðra bifreiða
heima og erlendis. Komið hef-
ur í Ijós, að hlutaðeigandi
fyrirtæki hafá notað léiegt
efni í blöndunga, hemla og
stýrisútbúnað.
í þetta hneykslismál eru
fllækt 12 stórfyrirtæki, sem
framlleiða vörubíla og fiólks-
fllutninigabifreiðar. Þau hafa
nú tiflkynnt það háttvirtum
viðsikipitavinum sínum, að þeir
geti sér að kostnaðarlausu lát-
ið athuga bifreiðamar.
Sú staðreynd,' að framleið-
endur sflculi svo lengi hafa
leynt göllum bdfreiðanna og
stofnað þannig h'fi bifreiða-
stjóranna í hættu, svo og lífi-
farþega og fótgangandi (m-anna,
— hefur vakið almenna reiði
í Japan.
Að sjálfsögðu getur öHlum
yfirsézt. Japanskir bilafram-
leiðendur þuriá þó að svara
tíl saka fyrir fleira en mis-
tökin eán; Þedr hafa framið
glæp með því að leyna göll-
um bifredða sinna. — Enhvað
gera menn ekki fyrir peninga
nú til dags í auðvaldsheimin-
um?
Hagsmunasamtök skólafólks
halda umræðufund / kvöld
Fundi Hagsmunasam-taka skóla-
fóflks, sem halda átti í kvöld,
fimmtudagsbvöld, heifiur verið
fresitað þangað til á morgun. Hér
er um að ræða annan umræðu-
og skemmtifiund, og hefst hann
kl. 20.30 í Líndarbæ, föstudags-
kvöld.
Dagskrá verður fjölbreytt eins og
síðast Umræðuefni verða m-a. 1.
Námsstyrkjakerfi — sérstaklega
vegna þeirra, sem erfiðast eiga
uppdráttar sökum atvinnuleysis.
2. Félagsfræðikennsla í fram-
haldsskólum. 3. Andri Isaksson
svarar fyrirspumum um hinar
nýju framhaldsdeildir við gagn-
Fiwnjhald á 9- síðu-
*
v