Þjóðviljinn - 13.09.1969, Side 8

Þjóðviljinn - 13.09.1969, Side 8
/ g SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Daugardaigiur 13. september 1969. Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ □ Beztu bekkimir — bezta verðið. Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Simi 13492. Islenzk trímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FRIMERKJASOFNUN er Hvarvetna vinsæl tómstundaiðja, og getux Uka verið arðvæn ef rétt er að faxið — Við höf- um frimerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandj vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og sikemmtileg og skapax fallegt safn mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavik — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur, eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT — Söfntm -þeirra sameinar korta- og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms i ná- grannalöndunum. — Við sýnum' og kynnum hana í verzl- uninni þessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þj óðleikhúsinu). Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðaxvogi 14. — Simi 30135. Volkswageneigendur Höfuan fýrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á eiaum degi með dagsfyTÍrvaxa fyrix ákveðið vexð. — REYNIÐ VIÐSKmTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Siml 19099 og 20988. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. úivarpið • Laugardagur 13. sept. 1969: 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir.— Tónleikax. 8,55 Fréttaágrip og útdráttur jr forustugreinum dagblaðanna. 9,15- Morgunstund bamanna: — „Tumi og töfraimadurinn". — ævintýri; Hulda Runólfsdótt- ir segir frá (2). — Tónleikar. 10,05 Fréttir. 10,10 Veðuriregnir. 10.25 Þetta vil ég heyna: Edn- ar Jóhannesson klarinettu- leikari velur sér , hljómplöt- ur. 11.25 Hairmonikulög. — 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — 13,00 Óskalög sjúkiinga. Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15,00 Fréttir. 15,15 La,ugardagssyrpa í uimsjá x Jónasar Jónassonar. — Veð- urfregnir. — Tlónledkar. 17,00 Fréttir. 17,05 Á nótum æsikunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjusitu dæg- urlögin. 17,50 Söngvar í léttuim I tón. — Mills-bræður syngja og Ott- ile syngur írsík lög. 18,45 Veðurfregndr. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunn- arsson fréttamaður stjómar þættinum. 20,00 Djassiþáttur í ujmsjá Öl- afs Stephensens. • Kirkjudagur Oháða safmadar- ins á morgun • Á morgun, sunnudaginn 14. september, verður hinn árlegi Kirkjudagur Óháða safnaðaxins haldinn í kirkjunni og í safn- aðarheimilinu Kirkjubæ við Há- teigsveg- Guðsþjónusta hefst kl. 2 eh. séra Emil Bjömsson prédikar, en eftir messu ha'fa konur úr kvenfélagi kirkjunnar kaffisölu í Kirkjubæ til kl. 6 síðdegis- Um kvöldið verður kirkju- kvöldvaka og hefst hún klukkan 8,30. Formaður Öháða safnaðar- ins, Sigurður Magnússon, flytur ávarp, Garðakórinn keimur í heimsókn og syngur undir stjórn organista sáns Guðmundar Gils- sonar, Ævar Kvaran, leikari, flytur erindi og að lokum syngja Kirkjukór Öháða saifnaðarins og Garðakórinn saman. Kvöldvökunni lýkur með sam- eiginlegri kaffidrykkju í Kirkju- 'bæ- 20,30 Xjeikrit. „Þrjár álnir lands“, Max Gundermann saimdi með hliðsjón af sögu eftir Deo Tolstoj. Áður út- varpað vorið 1959. Þýðing: — Bjami Benediktsson. Leikstj.: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Paihom, bóndi: Þor- steinn ö. Stephensen, Akú- lína, kona hans: Heiga Val- týsdóttir, Sídor, húslcarf Pa- homs: Helgi Skúiason, Katj- úska, systir Akúlínu: Heiga Bachmann. St .inóvitsj, granni Pahon, ;tur Páls- son, Ökunnur Valde- mar Helgason. ........granni Pahoms: Ævar Kvaran. Marfö kona hans: Guðrún Stephen- sen, Seveljoff, landeigandi: Jón Aðils, Aksjónoff, kaup- rriaður: Valur Gísilason, Bask- írar: Erlingur Gísiason, Stein- dór Hjörleifsson og Jón Sig- urbjömsson. 21,45 Rússnesicir listamenn leika og syngja. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — Danslög. 23,55 Fréitii t stuttu máli. — • M sionvarp • Laugardagur 13. scpt. *1969: 18,00 Endurtekið efni: — Það er svo rmargt. Kvikimynda- þéttur Magnúsar Jóhannsson- ar. Grænlaind. Ferðaþættir frá Norðaustur-Grænlandi og fomum Islendingabyggðum við Eirfksf jörð. Aðuri sýnt 29. júní 1968. 18.40 Iiljómsveit Ingimars Ey- dals. Söngvaxar með hiljóm- sveitinni em Helena Eyjólfs- dóttir og Þorvaldur Hall- dórsson. Áður flutt 9. ágúst 1969. 19,05 HLÉ. — 20,00 Fróbtir. 20.25 Ævintýri lífs arm'ns. Ævi og starf danska skáldsdns H. C. Andersen. Þýðandi: Jón Thor Hai-aldsson. 20,50 Lucy Ball. Lucy gerist lögfræðingur. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 21,15 Heimili framtíðarinraar (21. öldin). — Hætt er við að býsna margt kæmi okkur einkennilega fyrir sjónir ef við litum inn á heimili kunn- ingja okkar árið 2001. Sumt af því forvitnilegasta sjáum við í þessiari mynd, Þýðandi: Margrét R. Bjamason. 21.40 Hótelið. (Hotél du Nord). Frönsk mynd gerð árið 1938 og byggð á söigu eftir Eug- éne Dabit. Aðalhlutverk: Ar-' letty, Annalbella, Jean Pierre Aumont og Louis Jouvet. — Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt- ir. — Myndin lýsir örlaiga- ríkum atburðuim í lífi nokik- urra gesta á hóteili í Paris. HÚSMÆÐUR! Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? — Opið til kl. 10 á kvöldin. Gjörið svo vel að lfía inn. Vöruskemman Grettisgötu 2. Frá Bæjarsímanum Bæjarsíminn vill sérstaklega vekja athygli símnot- enda á að nota nýju símaskrána vegna f jölda núm- erabreytinga og nýrra símanúmera sem bætzt hafa við frá því að símaskráin 1967 var gefin út. Símnotendur, sem ekki hafa sótt nýju símaskrána, geta fengið hana afhenta í Innheimtu símans í Hafriarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Munið vinsiamlegast að nota ekki gömlu siíma- skrána. Bæjarsímastjórinn. BÓKASAFNIÐ OPNAR TIL ÚTLÁNA! okkux ex það ánægja að tilkynna. að bókasafnið verður opnað til útlána í dag, laugardaginn 13. siept. Við* höfum nú um 6000 bókaheiti tilbúin, firæðirit og fagurbókmenntir, mest nýjar bækur. Auk þess höfum við nokkuð af hljómplötum til útlána. Fyrst um sinn verður bókasafn og lestrarsalur opið á þessum tímum: Alla daga, einnig sunnudaga, kl. 14,00 til 19,00«. Síðar munu bókiasafn og lestnarsaiur hiafa opið frá kl. 10,00—19,00,. Uppbyggingu safnsins verður hald- ið áfram. Lánsskírteini, sem gildir í 1 ár i senn, kost- ar kr. 50,00. Hámarksfjöldi bóka og hijómplatna til hejmláns: 4 bækur/plötur. NORRÆNA HÚSIÐ AKRANES V ÖLLUR í dag, laugardaginn 13. sept. kl. 16, leika ___ÍA—ÍBK______________ AKURE YRARy ÖLLUR í dag, laugardaginn 13. sept. kl. 16, leika ÍBA - ÍBV Mótaneind. Kennarar Tvo kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í Vest- mannaeyjum.' Æskilegar kennslugreinar íslenzka og stærðfræði. Aðrar kennslugreinar geta þó kom- ið til greina. Húsnæði er fyrir hendi. — Upplýs- ingar veitir skólastjóri — sími 1540. Fræðsluráð Vestmannaeyja. Frá Mýrarhúsaskóla 10, 11 og 12 ára börn eiga að mæta í skól- anum mánuql. 15. sept. kl. 10,30. Skólastjóri. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTrading Companyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 simi 1 73 73 Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum oq armarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMl'41055. 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.