Þjóðviljinn - 14.09.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.09.1969, Blaðsíða 8
 g SÍÐA — ÞJÓÐVIlaJiINN — Sunnudagur 14. september 1969. Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — be?ta verðið. O Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. S VEFNBEKK J AIÐJ AN Laufásvegi 4 — Sími 13492. íslenzk frímerki /. ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). . SAFNARAR! FRIMERKJASOFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja. og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið — Við höf- um frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda héT sem er- tendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar faUegt safn mynda af okkar fagra landi — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossaT — fjöli — eldgos — atvinnulíí — sögustaðir — kirkjur eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT — Söfnun þeirra sameinar korta- og frimerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. áem ryður sér nú mjög til rúms i ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana i verzl- uhinni þessa dagana Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu þvi, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — fGegnt Þjóðleikhúsinu). Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar t.egundii- smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 allficstum litum. Skiptum é einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, * Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Sunnudagur 14. september 1969 18.00 Helgisitund. Séra Jón Bjarman, æsikulýðsfulltirúi Þjóðkirkjunnar. 1815 Lassí. Dýrbíturinn- Þýð- andi: Hösíkiuldjur Þráinsson. 18-40 Yndisvagninn. Teikni- mynd. Þýðandi og þulur: Höskuidur Þráinsáon. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 18.45 Villirvalli í Suðurhöfum- Sænsikur ’framihaldsmynda- flokkur fyrir böm, 7.'þátfcur. Þýðandi: Hösikuldur Þráinsson. 19.10 Hlé- 20 00 Fréttir. 20.25 Trúbrot- Shady Owens, Gunnar Jölcull Hákonarson, Gunnar Þórðarson, Karl Sig- hvatsson og Rúnar Júlíusson leika og syngja. 20.55 Hver er sekur? Leikrit efit- ír Clas Engström. Lei'kstj- Há- kan Ersgárd. Aðalhlutverk: Gertrud Fridt og Olof Berg- ström. Þýðandi: Dóra Haf- steinisdóttir- Leikritið fjallar um velstæða en einmana hús- móður, sem léiðist út í smé- hnupl, raunir hennar og hug- arangur. (N'ordvision — Sænska sjónvarpið). 22.00 Dagur í Irkutsk. Banda- ríslc mynd, gerð í sajnvinnu við sovézk yfirvöld, um dag- legt líf í borginmi Irkutsk og víðar í Síberíu, en þar hefur byggð aukizt óðfluga hin síð- ari ár þrátt fyrir vetrarhörk- ur og samgönguerfiðleika. Þýðandi og þulur: Gyl'fi Páls- son. 22-50 Dagskrárlok- Mánudagur 15. september 20 00 Fréttir- 20.30 Chaplin búðarvörður. 20.50 Hjartaáfall- Hjartasjúk- dómar /leggja að velli fjölda fólks á bezta aldri og gera stundum ekki boð á undam sér- Myndin lýsir meðferð hjarba- sjúklinga á sérhæfðu sjúkra- húsi. Þýðandi og þulur: Mar- grét Bjamason. 21- 40 Á hálum ís. Brezkt sjón- varpsleikrit eftir Robert Ste- wart- Aðalhlutverk: Herbert Lom, Michael Johnson, Sally Smith, Mary Steele, Mary Yee- mans og Janina Faye. Þýð- andi Bjöm Matthíasson- Leik- ritið fjallar um imga skauta- drottningu, sem verður fýrir slysi í meistarakeppni. 22- 30 Dagskrárlok. • Sunnudagur 14. septcmber: 8,30 Hljóimsiveitin „101 streng- ur“ ledtour lög frá París. 8,55 Fréttir. — Útdráttur úr forustugreiruum daigblaöanna. 9,10 Morguntónleikar (10,10 Veð- unfregnir). a) Preilúdía og fúga í e-moll efitir Johiann Sebastian Bach. Karl Richt- er leikur á orged. b) Sinfión- ía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Beethoven. Pílharmioníusiveit- in í Berlín leikur; Herbert von Karajan stj. c) „Söngiv- ar förusveinsins" eftir Gust- av Mahler. Christa Ludwig syngur með biljóimsveitinni Philhanmoniu; Sir Adrian Boult stjómar. d) Fiðluikons- ert í d-mold op. 47 efitir Je- an Sibel ius. Ruggiero Ricei og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika; öivin Fjeddstad stjómar. 11,00 Messa í safnadarheimili Langholtssóknar. Prestur: — Séra Arelíus Níelsson. Org- anleikari: Jón Stetfiánsson. 12.25 Fnétör og vieöuiiifreginir. 14,00 Miðdegistónlei'Jíjair: Vor í Pnaig. — Sinfióiníúihljóimsiveát tékkneska útvarpsáns leikur. Stjómandi: Martin Tum- ovsky. Einieikari á píanó er Paul Badura-Skoda. a) „Rótt- aiihöld“ eifitir F- Chaun. b) Pí- anóíkonsert í Es-dúr (K482) eftir Walfgang Amadeus Mozart. c) Simfónía nr. 4 eift- ir Bohuslaiv Martinu. 15.30 Sunnudagsdögin. 16.55 Veðurfregnir. 17,00 Bamatími: Baldur Pálma- son stjómar. a) Bjarti bónd- inn. Saga efitir séra Pétur Siguirgeirsson vjgsdubiskup. b) Á unglingatónleikum hjá Sinfióníuhljómsveit ísdands. Þorkell Sigurbjömsson stjóm- ar og kynnir tónverkin. Ein- leikari á fiðlu; Júiliíana Kjart- ansdótttir (12 ára). Á eifinis- skránni er m.a. þáittur úr fiðluikonsert eftir Moziart og lagið „1 skólanum, í skódon- um“ í dixílandútsetniinigu. c) Framþaldssagan: ,.Spánska eyjan“ eftir Nigiel Tranter. — Þorlákur Jónsson les þýðingu sina (10). 18.45 Veðurfreignir. — Dagstkrá kvöddsins. 19,00 Fréttir. 19.30 Öljóð. Helgi J. Hadldórs- son cand. mag. les úr bók Jóhannesar skádds úr Kötl- um. 19.50 Gestur í útvarpssad: Teddy Teirup frá Danimörku leikur Píanósónötu í h-moll efitir F- Liszt. 20.20 „1 huliðsbdæ", smésaga eftir Pearl S. Buck. Arnheið- ur Sigurðardóttir magister les fyrri hluta -sögiunnar í þýöingu sinni (Síðari hluti á dagskrá kvöldið eftir á saima tíma). 20.40 Kórsöngur: Karlaklórinn Geysir á Akuneyri syngur. Hljóðritun gerð fyrir noröan. Söngstjóri: Jan Kisa. — Ein- söngvarar: Jóhann Konráðs- son og Aðalsteinn Jónsson. — Píanódeikari: Phidip Jenkins. 21,00 I óparunnd. Sveinn Einars- son segir £rá; — þriðji þátt- ur. 21.30 Lundúnapistidl. Pádd Heið- ar Jónsson flytur. 21.45 „Brigg Fair“ ensk rapsó- dóa eftir Delius. — Komung- lega íiílharmoníusveiifcin leik- ur; Sir Thornas Beechamstj. 22.00 Fréttir. « 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.25 Fréttir í stutfcu máli. — Dagskrárlok. Mánudagur 15. september: 7.30 Fréttir. — Tóndeikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. 9.15 Morgunstund bamanna: — Huida Runódfsdóttir segir frá „Toma og töfraimainninum" (3). — 9.30 Tónleikar. — 10,05 Fréttir. 10,10 Veðunfregnir. — Tónleilk- ar. 11.15 Á nótum æskunnar (end- urtékinn þátfcur). 12.25 Fréttir og veðunfregnir. — 12.50 Við vinnuna. — Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Þórunn Elfa Magnúsdióttir rithöfundur les sögu sína „Djúpar rætur“ (3). 15,00 Miðdegisútvaxp: Létt lög: Sextett Ólafs Gauks og Svan- hildur, Bert Kaémpfert og hljómsveit hans, Los Machu- camibos, Reiner Marc, Birgit Helmer, Roðf Gunnar pg hljómsvedt Manitovanis skemimta með hdjóðffæradedk og söng. 16.15 Veðuirfragnir. 16.20 Kdassísk tónlist. Raumond Lewenthad leikur á píanó Fantasíu um óparuma „Normu“ eftir Liszt. Vilmos Tatrai og Ede Banda ledka Duo fyrir fiðlu og selló op. 7 efitir Zodtán Kodály. 17,00 Fréttir. Tóndist eftir Lully og Donizetti. a) Enska kamm- erhdjómsveitin leikur hdjóm- sveitarþætti úr „Amadis" og .,Atys“ eftir Luldy; Raymond Leppard stjórnar. b) Sinflóm- íuhljómsveit Lundúna leifcur „Roberto Devereux", forledk eftir Donizetti; Richard Bon- ynge sttjómar. c) Alfredo Miariotiti, Emma. Bruno de Sanctis, Flora Raffanedili, Al- berto Rinaldd, Mario Guiglgio, klór og hljómsvedt La Penice leikhússins í Feneyjum flytja atriði úr „Id Campanedlo“, — eftir Donizetti; Bttore Grac- is stjómar. 18,00 Dansihiljómsvedtir leika. 18,45 Veðurfragnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fróttir. 19.30 Um dagiinn og vegisnn. — Jón Gíslason póstfuEtrúi tai- ar. 19.50 Mánudagsilögin. 20.20 „1 huiUðsblæ“, síðari hduti smásögu eftir Pearl S. Buck. Amlhaiður Sigurðardóttir magister les eigin þýðinigu. 20,40 Prelúdíui' eftir Chopin. — Alfred Cortot leikuir á píanó. 21,00 Búnaðarþáttur. Dr. Hall- dór Pálsson búnaðarmáilastj. talar um viðhorf í fióður- birgðamiádum. 21.15 Sinfióniía eftir Leif Þórar- insson. Sinfóníuhiljlómsveit ís- lands leikur; Bohdan Wod- iczko stjórnar. N 21.30 Útvarpssagan: „Leyndar- mál Lúkasiair“ eftir Ignazio Silone. Jón Öskar rithöfiund- ur þýðir og les (14). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregmir. 22.20 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 ,.Úr huliðsheimum“, laga- flokkur op. 67 eftir Grieg. — Kristen Fdagsfcad syngur. — Brynd.ís Sigurjónsdóttir les kvæðin í þýðingu Bjama firá Vogi. 23,10 Fréttir í stuttu méK. — Brúðkaup • Laugardagmn 5. júilí vom gelfin saimiam í Langhdltskirikj'U af sérá Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungffrú Ölína Kjarfcansdóttir cg Guðjón Sigurðsson. Heimiili er að Leiifisigötu 23. Ljósmyndastpifia Þóris1 Laiugaveg 20 B — Sími 15-6-0-2 Látið okkur só!a hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slifnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um hetming. Notum aðeins úrvals sólnin.qarefni. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík * Frá Bæjarsímanum Bæjarsíminn vill sérstaklega vekja athygli símnot- enda á að nota nýju símaskrána vegna fjölda núm- erabreytinga og nýrra símanúmera sem bætzt hafa við frá því að símaskráin 1967 var gefin út. Símnotendur, sem ekki hafa sótt nýju símaskrána, geta fengið hana afhenta í Innheimtu símans í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Munið vinsamlegast að nota ekki gömlu siíma- skrána. Bæjai*símastjórínn. HUSMÆÐUR! Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? — Opið til kl. 10 á kvöldin. Gjörið svo vel að líta inn. Vöruskemman Grettisgötu 2. ___' _____________ / Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og vi&- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smiðavinnu. úti sem inni. — SÍMl'41055. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.