Þjóðviljinn - 30.09.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.09.1969, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓBVrfiJtTNíN' — ÞíiðSíkEaigar 30. septeanfeieir 1969. nrn SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON wrum við á leiðinni út á þjóð- veginn í nýju fötunum okkar til að ná skólabílnum og hann kom á hundnað kílómetra hraða. Við sáum hann koma en kom- umst ekki út af veginum i tíma, enda hefðum við þá lent í laek. — Hvað er óbenmi? spurði ég James þegar Billy Bol> var búinn að beygja niður að timb- uiratíunni. — Hvað? James var að þurrka awrsletturnar af kjólnum min- um með hreina vasaklútnum sem mamma hafði látið i vasa hans. — Óbermi. Þú sagðir það um Biliy Bob rétt áðan. Ég veit bvernig óbermi er stafað. Ég er enginn kjáni. Og hvað þýðir þaðif — Tja, ég heyrði það bara í timburstiunni. Vertu ekki allt- af að spyrja kjánalegra spum- ing-a! James leit á vasaklútinn sinn, hrisiti hann, braut h-a-nn síðan sam-an með aur og öllu saman og tróð honurn aftur í vasa sinn. — Sú hefur líka heyrt það heima. Ég þuirrkaði af öxiinni á honum með endanum á beltinu mínu sem bundið vaf- að aftan. — Pabbi hefur líka kallað hann það. í>að hlaut að vera slaemt að vera óbermi. Engum féll við Biliy Bob J-ackson, vegna þess að hann gerði ekkd annað en aka um með stóra, ljóta fésið sitt hangandi út uim bílgluiggann og glotta og drepa d-ýr og hræða fófflk. En James hafði eiinu sinni sagt að við maettum eikikd se-gja það sem við h-u-gsuðum um Billv Bob, vegna þess að hann væri sonur Herra Wills Jackisons og Herra Will Jackson setti ítök í þllu í giýslunni. Þegar við komum að biðskiýl- inu við þjóðveginn voiu Thom-p- Sofiskrakkarnir þar fyrir að slást og kasta grjóti hvert í annað. Einu sinni sa-gði mamima að það væri ekki ósennilegt aö frú Thompson hefði áhygigjur af því að þau d-ræpu hvert annað og pabbi saigði að hún væri senni- lega þeirrar skoðunar að það væri auðveldara og fljótlegra að eignast eitt í Viðbót en að reyna HÁBGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á etaðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Síml 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 að koma í veg fyrir illllinddn, en ég hélt að það væri vegna þess að frú Thompson hefði aldrei tíma til að kenna þeim neitt. \ sumrin var hún að plægja og skera korn og á veturna mjólk- aði hún og hreinsaði hlöðuna og eignaðist böm. Hún var kilædd í gaimiar sídbuxur af herra Thompson sem hún girti niður í gö-mul gúmmístígvél af honum. Frú Thompson taiaði efcki mikið og hún sást addrei b-rosa. Gamli Jelly ' var síbrosa-ndl. Herra Thompson hét í raun-inni Tadweil eins og, stóð á póstkassanum, en allir kölluðu hann Jelly. Ég hélt það væri vegna þess hve hamn var feitur. Einu sinni hafði ég spurt pabba hvað herra Thomp- son gerði þegar það yrði of ka-lt til að sitja á dyrapallinutm og horfa á bíiana, o-g pabbi hafði sagt að hann hlyti einstöku si-nn- um að gera eitthvað annad, sam- an-ber Soggum og Lester og Jume — og þá hafði mamma sett -upp svip og sagt uss. Soggum var uppi á biðskýlinu að kasta grjóti í Junie og Lester sem stóðu undir trjánu-m og æptu á hann að hætta eða þau klöguðu hann fyri-r kennaranum. — Gerið þið það bara, hrópaði Soggum til þei-rra. — En-ginn kenna-radrjóli næður jdir mér. Enginn ræður yfir mér. Jaimes dró Lester undan trján- um. — Standið ekki þama þár sem hann nær til ykikar, sa-göi hann. Færid ykku-r. Uppi á biðsikýlinu horfði' Soglgium á stóran stein sem hann hélt á í hendinni og hainn miðaði honum á James, en hann kastaöi honwm ekki. Þeir góndu hvor á annan og svo lét Soiggan stedninn velta niður af þakbrúninni og klifrað-i síðan sjálfur niður. — Hæ, Thee! hrópaði ég. — Hæ, Josie. Thee og Josie voru að koma yfir hasðina. Þegar þau komu að biðskýlinu, tóku þau upp á furðu- legum hlut. Þau fóru yfir götuna og Josie settist niður á gaimlan trjástubb. Thee stóð hjá henni og þau horfðu yfir til ofckar. Og einhvern veginn var eins og ailt breyttist og yrði öðru vísd. Það var eins og þau Væru að horfa á okkur gegnum eitthvað. Eða frá öðrum stað. Stað sem var eikiki hreinn og skdnandi eins og fyrstá skóladagur á morgni eftir regn. Ég gekk yfir veginn til þei-rra og lagði höndina á öxlina á Josie. Þá varð allt í la,gd. Hún var þama og ég gat komið við hana. Það var Josie og hún sat á göml- um gúimimítrjástuf við veginn hinum megi-n við biðskýlið. — Hæ, hvað er að þér? Ég reyndi að toga hana upp af stúfnum. Hún var með sex litlar rauðar slaufur í fléttunum og hún va-r í háhæluðu hvítu skónum sem Trudy hafði gefið henni og rauðum sokkum. — Þú færð giúmimi í kjólinn þinn. Komdu yfir í biðskýlið til okkar. Thee horfði á okfcur og reyndi á meðan að troða hvítu skyrtu- löfunum niður í buxurnar. Doníe hafði stífað hana svo mikið að hún stóð út í allar áttir og ég var að velta fyrir mér hvort hann klæjaði unda-n henni. Hann dró bera-n fótinn til í forinni og klónaði í hárbrúsikinn sem stóð alltaf beint upp í loftið. — Nei, sagði han.n. — Við eig- um að vera hér og bíða aftir bílnuim. Maimma segir það. Thee var í bláuim stuttbuxum sem James hafði átt áður og þær voru líka stífaðar. Svo stífar að þær hofðu ekki enn losnað úr brotuuum. Þau litu bæði vel út þ-e-nnan mio-rgun, Thee og Josie. Það var auð-séð á þeim að einhverjum þótti vænt um þau og hafði lagt sig f-ram, uim að gera þa,u falleg og snyrtileg. öðru móli gegndi um Thompsonskraikkana, sem gátu farið í nýja skó eða silki- kjóla og komið saimt í skólann með hárið eitt flókaberði og eggjarauð-u í andlitinu. Josie var i nýjum, blámynstruðum kjól sem Trudy hafði keyp-t handa henni. Hann var splunikunýr, en hann var samt oi-ðinn of þrön-gur. Hann var svo þrön-gur að hann k-ipptist upp að fraiman og Jos-ie vair alltaf að toga í hann. Þe-gar ég sá han-a toga í kjólinn, gleymdi ég að s-pyrja þau af hverju Donie hefði saigt þeim að bíða þarna megin við veginn. — Mikið ertu að verða feit, Josde, sagði ég...... — Ég veit. Ég er feit og hraustleg, en mér líðu-r ekki vel. Josie lyfti fætinúm' til að na kvisti af rauða sokknum sínum og hún lét fótinn ekfei síga niður aftur. Hún hélt honum þarna á trjástúfnum fyrir framan siiig og starði á hann. — Ég vildi vera beima í dag, en ég mátti það ekki. — Hún gubbaði í morgun, sagði Thee. — Yfir allan pallinn. Hann brosti og hnykkti til höfð- irrn, því að Jlalmies vair kxKninn ti! hans og lét hnefana ganga á honum. Ósköp létt. Ekki hark-a- lega eins og þegar Soggum var stumdum að pína Thee. — Thorpe. korndu aftur yfir- um. Jamies tók um handlegginn á mér. — Komdu yfirum og vertu þín megin við veginn. Bíll- inn fear ad koma. Hann ýfði alft- ur hárbrúskinn á Thee og sagði Josie að setja fótinn .niður aítur vegna þess að Soggum og Lester vænu að gera grin að því hvem- ig hún sæti og ég eiti hann aftur yfir veginn. Mín me-gin við veginn? Mín megin? Ég stóð þama og hélt á Einmana önnu með rauða lokinu og bíllinn kom fram úr beygjunni og niður þjóðve-ginn í áttina til okkar. Soggum var fyrstur upp í bíl- inn, oghinir Thompsonskrakkam- ir fylgdu á eftir, hrindandi, lemj- andd og gargandi eins og ævin- lega. Leo leit af stýrinu og sneri sér við og sa-gði þeim að veira stilltum, annars ræki hann allan skarann út aftur og þau yrðu að ganga. Leo var vinur mdnn. Auk þess sem hann ók skólabílnum, var hann bréfberinn okkar og hann stanzaði alltaf hjá póstkassanum til að tal-a við mig. Sérstaklega ef við fengum bréf frá Elodse. Einu sinni haíði Eloise sent ofckur myndir af sór og ég hafði sagt Leo frá því og hann hafði beðið mig að ná í eina þeirra handa honum, en mamimia vil-di ekki láta mig fá mynd. Ekki -þeigar hún komist að því að hún átti að vena handa Leo — — Komdu Thorpe, sagði James og ýtti mér í áttina að bílnum, en ég var að bíða eftir Thee og Josie. —■ Komdu, Thée, æpti ég. — Sittu ekki þarna. Flýttu þér! — Asni geturðu verið! Jaimes ýtti mér inn í bíiinn. — Inn með Þig. Jarnes s-tei-g upp í skólabdlinn á eftir mér. Þegar hain,n gekk framihjá mór á Xeiðinni aftur í bíli-nn, hallaði hann sér yf-ir msig og sagði dálítið við mig, lá-gri röddu eins og hann væri mér reiður. — Þau fara ekki í sama bíl og við! — Hér er sætið þitt, Tlhorpe. Beint fyri-r aftan mig. Leo lyfti fætinum a£ hem-linum og það urgaði í gam-la bílnum o-g við vorurn lö-gð af stað fyrsta sfcóla- daginn og skildum Thee o-g Josie eftir, sitjandd á trjástubbnu-m að horfa á okkur. Bkki sæl eða döpur eða neitt slfkt. Aðeins að Iilorfa. Aflast í bílnum var James að gótia illilega á Sog-gum út af ein- hverju sem Soggum hafði sagt. HUSMÆÐUR! Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? Matvörumarkaðurinn opinn til kl. 10 á kvöldin. —• Gjörið svo vel að líta inn. Munið hið lága vöruverð. Vöruskemman Greltisgötu 2. A EJNUM STAÐ FáiS þér fslenzk gólffepp? fró« TEPPSÍf HUima 'TEPPAHUSIfl Ennfremur ódýr EVLAN feppk Sparið fíma og fyrirfiöfn, og verzliS á einum siað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAVÍK PBOX1311I SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Nofum aðeins Orvals sólnin.qarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík SÓLÓ-eldavélar Framleidi SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstakleqa benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smœrri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVI N.-N A-. ÚTI-INNI Hreingerningar. lagfærum ýmis• legt s.s. gólfdúka. flísalögn mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð. ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.