Þjóðviljinn - 24.10.1969, Side 12

Þjóðviljinn - 24.10.1969, Side 12
Háskólahátíðin á morgun kl. 2 í Háskélabíói Háskólaliátíð verður haldin fyrsta vetrardag, laugardaginn 25. okt., kl. 2 e.h. í Háskólabíói. Þar leikur strengjahljómsveit undir forystu XBjöms Ólafssonar. Háskólarektor, prófessor Maign- ús Már Lárusson flytur ræðu. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Atla Heimis Sveinssonar tónskálds. Háskólarektor ávarp- ar nýstúdenta. og veita l>eir við- töku háskólaborgarabréfum. Einn úr hópi nýstúdenta fiytur stutt ávarp. Foreldrar nýstúd- enta eru velkomni,r á háskóla- hátíðina. (Frá Háskóla íslands). Minningarfundur umKuriZierí myndlístaskófa í dag verður haldinn min;i- ingarfundur i Myndlista- og handíðaskóla fslands um Kurt Zíer fyrrum skólastjóra, sem lézt í Þýzkalandi aðfaranótt 22. októ- ber sl. Minningarfundurinn heifst kl. , 2 síðdegis í húsakynnuim skólans við Skipholt. Hörður Ágústsson skólastjóri filytur þar stutt á- varp en minningarræðu heldur Björn Th- Björnsision listfræðing- ur. Þá leiikur blósaraflokikur. Ósekkjuð kornvara flutt auknum mæli til íandsins V j, - Föstudagur 24. október 1969 — 34. ángangur — 233. tölublað. Bakkafoss er sérstaklega útbúinn til að flytja ósekkjað korn. Eins og áður hefur verið sagrt frá í firóttum, vair. á árinu 1966 tekin upp siú nýjung í kornflutn- ingum til landisins, að flytja komið ósekkjiað í lestum skip- anna. Fyrsta tilraun með þetta flutningafyriirkomulag var gerð af Eimskipafélaiginu í maí 1966, þegar m.s. Brúarfoss fluitti 250 tonna fairm af ósekkjuðu korni fyrir Fóðurblönduna h.f., frá Pháladelphia í Barúiiaríkjunum til Reykjavíkur. Þessir ílutningar hafia síðan haldið áíram, enda þótt lítið maign hafi verið flutt hverju HGH efnir til fræðsluviku til að kynna verkefni sín — í tilefni af degi Sameinuðu þjóðanna sem er í dag Barnaverndarfélag Reykjavíkur 20 ára Barnaverndarfélag Reykjavfk-1 Bamavemdarfélaigs Reykjavikur ur er tuttugu ára í þessum mán- : hélt í gær afhenti gjaldkeri fé- □ Þjóðviljamim barst í gær fréttatilikynning frá Her- ferð gegn hungri þar sem segir að samtökin hyggist efna til fræðsluviku í tilefni af degi Sameinuðu þjóðanna, sem er í dag, til þess að kynna starfsemi stofnunarinnar. — Fréttatilkynningin fer hér á eftir. Föstudaiginn 24. október er dagur Sameinuðu þjóðanna. Sam- tökin voru stofnuð, sem kunnugt er, fyrir 24 árum. Þá voru aðild- arlönd aðeins 51, en nú eru þau 122- Tilgangur S.Þ. er: að varðvedta frið og öryggi í heiminum, að koma á friðsamlegu saimibandi mdlli þjóða. að vinna saman að því að útrýma íátækt, sjúkdóm- um og fákunnáttu í heimdnum og 1 að hvetja til gagnkvæmrar virð- ingar fyrir réttindum og frelsi- Hafa lent 4000 sinnum á Uliflug- velli með vistir Aðfaranótt sl. sunnudags, 19. þ.m., lenti DC6B flugvél hjálp- arsamitaka skandinavísku kirn- anna á Uli-flugvelli í Biafra. Þessi lending var söguleg vegna þess að með henni höfðu flug- vélar kirknanna lent 4 þúsund sinnum með hjúkrunarvörur og matvæli á Uli-flugvelli. Flugvélin er í eigu danska , fluigfélagsins Sterling Airways, en er nú leigð hjálpairsamtökum sbandinavísku kirknanna. Fluig- stjórinn var frá Danmörku, að- stoðarfiugmaður norskur. flug- vélstjóri sænskur og aðstoðarvél- Btjóri finnskur. Þorsteinn Jónsson, sem nú er yfirflugstjóri, hefur lent rúm- lega 30f> sinnum á Uli-flugvelli. Undanfarna 14 mánuði er bú- ið að flytja um 44 þúsund tonn af lyfjum og matvælum á vegum skandinavísku kirknanna til Bi- afira. (F-rá Flughjálp). að styðja hin einstötou lönd tdi að né þessum markimiðum. Á vegum samtalkanna stárifa 13 sjálfstæðar fetofnaniir þjóöa, sem vinna að sérstökum verkefnum. Starf þeirra er í tengslum við S.Þ. gegnum Efnaihaigs- og félags- málaráðið. Ein af sérstofnu-num S.Þ. er FAO — Matvæla- og landbúnaðarstofnun S.Þ., en „Heríerð gegn hun-gri“ starfar á vegum FAO- Sam kunnugt er, var Herferð gegn hunigri hér á landi stofnuð árið 1965. Efnt va-r til fjársöfn- una-r þá um haustið og innkomnu fé varið til verikefna í þróunar- löndunum. öli þessd veirikiefni eru komin af stað eðá starfi lolkið. Síðan hefur Herferð gegn hungiri starfað að ýmiskonar fræðsiu- starfi, tii að kynna vandamál þróunarlandanna, sem taika yfir 2/;i hiuta íbúa jarðar. Til þess að kynna þessi mál enn frekar verður efnt til nokik- urs konar fræðsluviku, sem hefst á mongun. Vika þessi verður í stórum dráttuim þannig: Greinar verða birtar í dagblöðum, bæði þýddar og fi-uimsamidar af mönn- Um hér á landi, siem viija að Is- lenddngar aðstoðd hinar vaniþró- uðu þjóðir.. Þættir birtast í út-' varpinu om vandamál þróunar- landanna. Sjónvarpið sýnir mynd sem gerð hefur verið af einu verkefna HGH. Það verkefni var framíkvæimt á Madagascar. Kvöidvökur verða í skóium hér i borg- Einnig munu prestar á landdnu miiinnast vanda hinna fá- tæku þjóða í ræðum sínuim. Það er von stjórnar Herferðar gegn hungrí að fræðsia sú. sem veitt verður þessa viku, muni opna augu margra fyrir þeirri nauðsyn, að við Isliendingar, sem prum framarlega í hióipi ríku landanna, miiðað við árstekjur á íbúa, veitum þeim löndum, sam lifa í stöðugri óvissu um hvað morgundaguirinn ber í skauti sér, aðstoö, sem tryggð sé með árleigu fraimlagi hins opinibera, en það verður ein-göngu tryggt mieð því, aö sett verði hér á landi löggjöf um stöðuga aðstoð hins opintoera við vantonóuð rfki. sinni eða allt að 800 tonn í einu, þa-r sem skilyrði voru lengst af ekki til þess að taka á móti stærri kornsendingum. Þau lönd, sem ósekkj að korn hefur fram til þessa einkum ver- ið flutt frá, eru Bandaríkin, Hol- land, Ijýzkaland og Danmörk, en nú er ákveðið að nokkurt magn af byggi og hveiti verði einniig keypt frá Frakklandi. — M.s. Laigarfoss mun ferma kornfarm í Rouen í Frakkiandi í bju-jun næsta mánaðair og einnig mun m.s. Baikkiafoss sem sérstaklega er útbúinn til flutninga, á lausu korni, fermia í Frakkiandi. Getur Bakkal'oss flutt nálaga 1300 tonn af liauau korni í ferð. Farmur sá sem Lagarfoss flytur til landsins í byrjun næsta mánað- air, eins og áður segir, er á veg- um Mjólkurfélags Reykja-víkur og rauinu skip Eimskipiafélagsdns flytja um 3500 tonn af kornl frá FrgkiMiandd á vegum þesis fyrir- tækis á næst-u mánuðum. Auk þess flytja skip Eimskipa- félaigsins laust korn og korn í sekkjum fyrir Fóðurblönduna h. f., Glóbus h.f., og aðra aðila, sem innflutning annast á þess- ari vöru. — (Frá E.I.). uði og af því tilefni hefur ver- ið ráðizt í útgáfu bókarinnar Uppeldi ungra barna, sem kem- ur í bókabúðir í dag. V Bók-in, sem fjaillar um uppeidi barna frá fæðingu og fram að átta ára aldrd, kem-ur út hjá Heimskringiu. í bóikina rita læknar, sálfræðihgar og kenn- arar, en hver þeirra um ákveð- ið svið þannig að bókin eæ heild- arverk en ekki ritgerðasafn. Dr. phil. Matithías Jónasson héfur séð um útgáfu 'bókarinnar og auk hans eru höfundar þessi-r: dr. med. Gunnlaugúr Snædai Halldór Hansen yngri, yfirlækn- i.r, Pálína Jónsdóttir, Bachelor of Arts, Ragnhiidur Helgadóttir ca-nd. juris, Sigurjón Björnsson, sálfræðingur, Jón Auðuns, dóm- prófastur, Vaiborg Sigurðiardótt- ir, Master of Arts, Guðrún P. Helgadóttir dr. phil., Gyða Raign- arsdóttir, fóstra, Vilborg Daig- bjartsdóttiir, kennari. Kxistínn Bjöirnsson, sálfræðingur, Stefán Júlíusson, rithöfundur og d-r. theol. Björn Björnsson. Aftast í bókinni er skrá um alþýðleg rit um barnauppeldi, en útgáfa á bókuim um uppeldismiál hefur verið næsta fátækleg tii ' þessa hér á landi og er því óhætt að fullyrða að mörgum irruup þykja mikill feng'ur að þessari bók- Á blaðalrna■nnaf!Ulndi, sem stjórn lagsins Heimilissjóði taugaveikl adra barna 265 þúsund krónur. Þar a£ enu 200 þúsund frá fé- laginu, sem stofnaði sjóddnn og leggur áriega fram fjárfraimlög í hann, og 65 þúsumd. frá hópi kvenna, sem safnaði peningunuim með því að seilja servíettur. Félaigið hefur. frá upphafi haft það markmið að vekja athygli a því sem miður fer x uppeldi barna, bæði heilibrigðra og fatl- aðra, andlega eða líkamlega- U.þ.b. tíu ár eru síðan félag- ið gaf út bökina Erfið böm og síðan hefur verið lögð m-est á- herzla á að kynna málefini tauga- veikiaðra og geðveilia barna. Fé- lagið héfur veitt styriki til fólks sem hefur farið í sérnám á þess-u sviði, fyrirlestr^r hafa verið fliuttir á vegiuim féflagsins o-g safnað hefui- verið f Heitmdlissjóð tauigaveiklaðra barna- Aills eru nú í sjóðnum 2.300.000 kr. Á morgun er árlegur fjáröflun- ardiagur féla'gsins og verða þá seld merki fiélagsins og barna.- bökin Sólhvörf sem mú kemur út í 19. skipti. Söluböm em beðin að mæta í barnaskóluimi Reykja- víkur og nágrennis kl. 9 f.h. og fá þau aðgöngumiða að kivik- myndasýninigu, auk þess seitn söiulaun em góð- Allur ágóði af söiu merkja og bókarinnar renn- ur í fyrrnefndan sjlóið, en hann er í vöralu skrifstofu biskups. Málgjagn sovétstjórnarinnar: Stjórnarskiptin í Vestur- Þýzkalandi marka þáttaskil BONN 23/10 — Kosygin, forsætis-raðherra Sovétríkjanna og hinn nýkjörni kanslari Ves'tur-Þýzkalands, Willy Brandt hafa skipzt á skeytum, og látið í ljósi ga-gnkvæmar óskir um að samkomulag ríkjanna tveg-gja megi batma. Kosygin sendi Brandt heill-aóska- skeyti í tilefni af embættistök- unnj, og sagðdst vona, að hin nýkjörna stjórn í Vestur-Þýzka- landi myndí beita sér fyrir nán- ari samskiptum við Sovétríkin. Sagði hann að aukið samstarf þjóðanna vaeri mjög mikilvæ-^t til að draga úr viðsjám í Evr- ópu, og gagnlegt fyrir samb'ands- lýðveldið, svo og önnur lönd í Evrópu. í svari sínu sagðist Brandt taka undir óskir Kosygins, og ef bæði ríkin stefndu áð þessu miarki, hlyti jákvæður á-rangur að nást, og hann værí fyrir sitt leyti fullviss um að svo yrði. „Isvestía“ málgaign Sovét- Vinnuslys á Akureyri 63ja éra gamaill miaður fióll niður a£ vinnúpaili úr 2ja metra hæð, í skóverksmiðjunni Iðunni á Akui'eyri. Gerðist þetta lausit eftir hádegi og var miaðurinn að móla rnnanhúss. Hann missti meðviit- und og var fluttur á sjúkrahiús- stjórnarinnar sagði í gær, að stjórnarmyndun Brandts mark- aði þáttaskil í stjórnmálum Vest- ur-Þýzkal'ands og jafnvel í^Evr- ópu. Þess var sérstaklega getið, að Brandt hefði meðan hann var utanríkisráðherra, komið með ýmisair gagnlegar og ■ raunhæfar hugmyndir um bæ'tta sambúð rikjanna í Evrópu. Annar listinn úr- skurðaður ógildur Tveir listar voru lagöir fram í Vcrkaiýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur í gær með tillögum urn fulltrúa á þing Verkamanna- sambands Islands. Annar var listitrúnaðarmanna- ráðs félagsins en hinn listi stjórn- arandstæðinga í félaginu. Á fundi í trúnaðarmannaráði félagsins í gærkvöld var listi stjórnarandstæðinga úrskurðaðnr ógildur á þcim fonsenúum að meðmælendur Iistans væru ekki allir gildir félagsmenn. Mál þetta hefur ekki vcrið kannað að fullu ennþá. Viðauki við síldarsamninga Ný verkunaraðferð hefur í för með sér 6% lækkun □ Núna í vihunni var gengið frá satnningum um síld- ai'söilun hér suðvestanlands milli síldarsaltenda og verka- kvennafélaga og var ákveðið að lækka kaup síldairkvenna um 6% af því að nýtt verkunarlag befur verið tekið upp við síidarsöltunina og það er ekki talið útheimta eins mikla vinnu og erfiði og áður. Utm áratugaskeið hefur síldar- söltun verið framikvæmid þannig, að siíldinni er raðað niður í tunn- una frá neðsta laigi og upp úr og síldarstúlkan taldist búin með tunnuna, þegar hún haifði raðaö nokkrum lögum í hring ofan á tunnurnar. Var stráð salti ofan á hvert lag í tunnunuim. Þegar á- kveöið var að íreista síidarsöltun um boi'ð í skipunuim út á rúm- sjó var tekin upp ný verkunar- aðiei'ð í samráði við kau-pendur — einkum sænsika síldarkaup- menn og var faliist á það að hætta að raða síldinni i lög og þjmfiti aðeins að kasta síldinni niður í tunnui'nar og saita þó með jöfnu millibili upp úr. Efsta laginu er þó raðað, en hringnum sleppt og þeim löguim er fóru í hann við söltun samkvæimt gömtu aðferðinni. Þannig ýar eftinfarandi sam- komulag gert: „Fyrir að salta og jafna í heiltunnur, þannig, áð efsta lagi sé raðað cg helmingur efsta lags standii upp fyrir tunnu- barminn, greiðist 6'% lægi'a kiaup, en þegar sailtað er með hring edns og núverandi ákvæðiswinnutaxtar eru miðaðir við. Fyrir að salta í tvo filokka eða fleiri skal áVailt greáða filokkiunargjald. Sé aðeins saltað í einum floikíki greiðist ekki filoWkunargjaild. Svo sem áður hefur verið gilt geita vinnuVeit- endur ákveðið, hvort síid sé jafn- að eða raðað. „Fyi'ir að hausskera og slóigdraga 300 til 700 síldar í tunnu fær síldarstúlkan kr. 128.10 ósaimt filokkunarigjaldi og orloíi samikvæmt gömlu verkunarað- ferðinni. Samikvæmt þeirri niýflu fæst nú k-r- 121.43 með filokkun- argjalldi og oriofi, svo að dæmi sé tekið af þessum saimningum. Þaiu verkakvennaféiöig er standa að þessu samkoimuiaigi við vinnuveitendur eru verkabvenna- féiögin Framsókn í Reykjávík, Framtíðin í Halfnarfirði, Snót í Vestimannaeyjum, Kefiavík og Njaróvtíkium. Fatasýning á Mímisbar ki. 3 á morgun Álafoss h.f. efnir til fatasýn- ingar á Mímisbar Hótel Sögu á morgun, laugardag, kl. 15 og verður á sýningunni kynntur sá fiatnaður sem sýndur var á fata- sýningum í Kaupmannahöfin og Múnchen fyrir skömmu. Einriig verða kynntar keppnisreglur fyr- ■ir prjónasamkeppni Álafoss 1970 og nýja samkeppni sem hlotið hefux nafnið „norður- ljósaföt“. Félagsfundur bkðamanna Félagsfundur veróur haidinn í Blaðamannafélagi ísiands á sunnudaginn kemiur í átthagasal Hótel Sögu og hefsit kl. 2 síðd. Á flundinum verða m.a. rædd kjara- og samningamál og aðiid félagsins ,að norrænum samningi um .stuðning í vimnudeilum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.