Þjóðviljinn - 28.10.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.10.1969, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 28. október 1969 — 34. árgangur — 236. tölublað. Að loknum 15 umferðum á svæðamótinu í Austurríki er Guðmundur Sigurjónsson í 4.-5. sæti með 91/2 vinning, en hann vann biðskák sína við Wester- inen úr 14. umferð og gerði jafntefli við Pólverjann Adamski í 15. umferð, hefur Guðmundur því hlotið 5V2 vinning úr síðustu 7 umferðum, sem er afburðaár- angur á svo sterku móti. Eftir 15 umferðir er staða efstu manna þessi: 1- Uhlmann A->ýzkalandi 11 v., 2;-3. Port- Guðmimdur s 4.-5. sœti isch, Ungverjallandi og Andei'- son Svíþjóö 10%, 4.-5. Guðtmund- ur og Badulov, Búlgaríu 91/-?, 6-8. Smejkal, Tókikóslóvakírj, Hecht og Duebal, Vestur-Þýzka- landi 9, 9. Matanovic Júgóslav- íu 8V2. Gi ðmiundur á eftir að tjefla við þessa menn í þeirri röð sem þeir eru taldir: Drímer, Rúimeníu (ail- þjóðl. meistari), Portisch, Ung- verjalandi (stórmeisitari), Matano- vic, Júgó'slavíu (stórmieistari), Hecht, Vestur-Þýzkalandi, Hart- ich, Hollandi og Jacobsen Dan- niörku (Norðurlandameistari í skák). Er ljóst af þessari upp-: talningu að þetta verður þung- ur róður- En tefli Guðmundur jafnvel og hann hefur gert síð- ustu sjö uimferðirnar, er þó eng- anveginn útilokað áð honum talc- ist áð krækja í eitt af þremur efstu sætunum. 4. þingi Verkamannasambandsins lauk um helgina VERKAMANNASAMBANDIÐ BEITI SER FYRIR UPPSÖGNUM KJARASAMNINGA og leiti eftit sérsamningum fyrir al- mennu verkalýðsfélögin um launa- hækkanir og aðrar breytingar í stað „sjálfvirks launalækkunarkerfis.” — Eðvarð Sigurðsson endurkjörinn form. í lok 4. þings Verkamannasambands íslands var samþykkt einum rómi ályktun þar sem stjórn sambandsins er m.a. falið að beita sér fyrir al- mennum uppsögnum á samningum á komandi vori. • í ályktuninni er bent á öfug- þróun síðustu missera er kaup- ínáttur tímakaupsins hefur farið silækkandi frá mánuði til mánaðar og jafnframf sýnt fram á að gildandi samningar um verðbætur á Iaun eru í. raun sjálfvirkt kauplækkunar- kerfi meðan verðlagshækkanir eru ekki stöðvaðar. • í' lok ályktunarinnar er talið brýnt að almennu verkalýðs- félögin reyni að hafa samstöðu um sérsamninga fyrir for- göngu Verkamannasambands- Þing Venkaimannaisiaimbands.ins faófst í Reýkjawíík á laugardaiginn og lauk á sunnudagskvöld með ins. Er sambandsstjórn falið að kanna. rækilega vilja félags- manna i þessu efni og að haía<5> forgöngu um samstöðu á grundvelli slíkrar könnunar. — Ályktun 4. þings Verkamanna- sambandsins er birt í heild á 2. síðu blaðsins í dag. • Við lok þingsins var Eðvarð Sigurðsson einróma endurkjör- inn formaður Verkamanna- sambandsins en hann hefur verið formaður þess frá upp- hafi. stjómairkjöri. Var sambands- stjómin öll endurkjörin. Myndina tók Ijósmyndari Þjóðviljans við setningu 4. þjngs Verka mannasambandsins. Starfsmenn þingsin. Þingforseti var kjörinn Her- mann Guðmiundsson, en varafor- setar þaiu Jóna Guðjónsdóttir og Gskar Garibaldason. Ritarar voru þau Guðmunda Gunnarsdóttir og Hallgrímur Pétursson. Á þinginu var 71 fulltrúi frá 27 íélögum. Verkalýðsfélagið Af t- urelding á Hellissandi gelck í Keflavíkurmálið I upphafi þingsdins kom strax upp Keflavf'kurmálið, sem greint var frá í Þjóðviljainum á laug- ardag. tírsikiurðaði þingið, aðfull- trúar stjómarlistans skyldu að- eins hafa áheyrnarrétt á þinginu, þar sem þeir hefðu ekki sdnnt Sfcttum, reglum um skipan kjör- stjórnar. Hins veigar var feild tneð 28 atkvæðum gegn 14 til- samibandið á þessu þingi. Röskur helmingur þeirra verkalýðsfélaga í landinu sem rétf eiga til að- ildar að Verkamannasamtoandinu eru aðilair í dag, en innan sam- bandsins eru 4/5 allra þediTa fé- lagsmanna verkal ýðsí'élaga, sem rétt eiga til aðildar. laga um að heimila fulltrúum „stjórnarandsitæðinga" í vehka- lýðsfélaigánu í Keflavík seturéttá þíniginu. Lögðust ýmsir gegn þeirri tiilö-gu, á þeirn forsendum, að aðstandendur listans hefðu ekki í kæru sinni til þingsins gei-t kröíu um að listinn yrði tekiinn gildur. Framhald á 9. sáðu. Deilf um bráSabirgSalög á Alþingi i gœr Geriardimi í kastað heint í ruslakörfuna □ Allsnörp orðguskipti urðu á Alþingi í gær mjlli Magnúsar Kjartanssonar og Ingólfs Jónssonar, ráð- herra vegna bráðabirgðalaga gegn flugmönnum, sem sett voru um miðjan júní og eiga nú að hljóta afgreiðslu á Alþingi. □ í ljós kom, að ráðherra hefur sitaðið að allt ann- arri samkomulagslausn á bak við tjöldin, sem gerð var eftir að bráðabirgðalögin komu fram. Er gerð- ardömur í kjaradeilu atvinnuflugmanna þess vegna marklaust plagg, sem fer beint í ruslaköri- una. Ráðherra reifaöi fyrstur méllin og rakti nokkuð forsögu máils- ins. Kvað bráðabirgðalögin haía verið neyöarúrræði til lausnar Happdrætti Þjóðviijans 1969 er hafið Happdrætti Þjóðviljans ’69 er hafið. Er búið að póstleggja miða til áskrifenda og stuðn- ingsmanna blaðsins og munu menn fá þá í hendur næstu daga. Það er orðinn árlegur við- burður, að Þjóðviljinn leiti til stuðningsmanna og velunn- ara sinna í íórm.i happdrættis fyrir jólin, og svo verðurenn gert í ár, enda útgáfa biaðs- ins sjaldan verið erfiðari en mú. Treystir bllaðið því, að menn takd þessari mólailedtun vei eins og jal'nan áður. Happdrætlið verður með líku sniði og undanfarin ár. Aðalvinningur er fólksbifreið, Skoda 1000 MB, Standard á kr. 225.600, en auk þess eru fjórir aukavinningar, bækur frá Helgafelli og Máli og menningu fyrir samtals 45 þúsund krónur. Nemur verð- mæti vinninganna því samtals kr. 270.600. Miðinn kostar kr. 100 og dráttur fer fram á Þorláksmessu, 23. desember, að venju. ★ Afgreiðsia ha-ppdrættisdns verður að Skólavöi'ðustíg 19 og þangað eru menn beðnir að snúa sér til þesis að fá miöa, þeir sem ókki hafa íengið þá senda heim, svo og til þess að gera skil. Væri kærikiomið, aö þeir sem gætu, gerðu skil fyrir heimsendum miðum, s’em fyrst. — Símiar happdrættisáns eru 17500 og 17512. kjaradeílu atvininulfiiuigmanna, — Hefðu neyðarköll borizt í vor frá umiboðsskrifsitoifum flugfélaiganna eriendis, að ailit væri í húfi, ef lausn á þassum málum kœmi ekki sem fyrst- Magnús Kjartansson stóð næst- ur upp eftir raeðu róðherra og kvað rófcisstjórnina hafa gefið ut fieiri bráðabirgðalög tiltöluiega en nokikur önnur ríikisstjóm hér á landi. Alltaf hallaði á launa- raenn í þessum bráðabirgðalausn- um og væru atvinnuretkendur farnir ad reikna með með því fyrir fram, að siikar einhliða lausnir væru fyrir hendi ogættu sjaldan orðið frumlkvæði að þvi að ákveða lausn sjálfir. Þess ern mörg dæmi, að at- vinnurekendur 1 vissu fyrirfraim, aö til stæði að setja slák lög og væru ófóanlegir tdl eðldleigra sam.ningaviðræðna við viðsemj- endur sína. Þá ætti þessi aðferð ríkisstjlórnar að vera sérstakt uim- hugsuna-refná fyrir Alþýðufiokk- inn, sem er annar helmingur rík- isstjórnarinnar. (Gylfi gerist ó- kyrr • í stölnum). Flugmenn og aðrir starfismenn filugfélaganna hafa lýst því réttilega yfir aðþað sé í naun búið að svipta þá samn- ipgsrétti- Eklki sázt var ástæöan fyrir þvá að deilurnar urðu svo harðar s.l. vor, að flugliðum fannst níðzt á samningsrétti þeirra. Ennfremur sagði Maignús í ræðu sinni: Ein ástæðan fyrir setningu bráðabirgðalaganna að dómi ráð- herrans var sú, að það yrði að koma í veg fyrir samninga er röskuðu því jafnvægi pg vinnu- friði, sem hefði koimizt á með hinum víðtæku samningum (9. maií. (Bráðabii'gðalögin voru sett um miðjan júná). Þes-sa forsögu rakti ráðherrann fyrir okkiur. En þegar kom að á- fraimhaldi sögunnar, varð fró- sögn hans öll óljósari. Eftir' að þessi bráðabirgðailög voru sett, gerðust nefnilega þau tíðindi-, að það voru gerðir saimningar niilli fliugfélaganna og flugmanna. Ráð- Framhald á 3. síðu. Rokið á laugardag: Báta rak upp og heiltþak fauk afhúsi Talsverðar skemjmdir urðu af völdum óveðursins sem gekk yf- ir Suðvesturland síðdegis á Iaug- ardaginn, ralc upp báta á Eyr- arbakka og Stokkseyri og þak fauk í heilu lagi af húsi í Vest- mannaeyjum Rotóð í Vestm-annaeyj.uim var gífiurlegt, komst yfir 14 vindstig þegar verst lét og svipti þaki af íbúðarhúsi við Vestmannabraut 71 og lamdi niður mótauppslátt við Vinnsllustöðina, þar sem ver- ið er að stækka. frysti'klefa. Hjálpuðust flestir smiðir bæjar- inis að því að gera við þakið á sunnudag. Á Stokkseyri varð að flytja alla báta út; á leguna í óveðrinu á laugardaginn, þar eð brim braut stöðugt á bryggjunni. Varð þá það öhapp að landíest- ar vb- Bjarna Ölalfssonar lentu í sikrúfiunni og rak bótinn stjórnlaust upp í skerjagarðinn með 3 menn innanborðs. Lán i óláni var að bátinn rak upp í sand, framhjá klöppunum allt í kring, og mun óskemmdur- Menn frá Björgun h.f. byrjuðu í gær að vinna að þvi að koma bátnum á fk>t og er búizt við að það tatóst síðdegis í dag eða á morgun Á Eyrarbakka slitaði trillu- báítur upp í höfninni, kastaðist upp á bryggjuna og brotnaði I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.