Þjóðviljinn - 28.10.1969, Blaðsíða 7
Þriðjudogur 28. oktdbar 1969 — ÞJÚÐVILJliViM — Líi>A 7
Slíkir menn sá lífvænu fræi
Kurt Zier — f. 11. júlí 1907 — d. 15. október
tjaldið dróst frá. Þá urðu þess-
Þegar mér barst fregnin af
hinu sviplega andláti Kurt Zier,
þótti mér seon ekiki væri aðeins
vini á bak að sjá, heldur eins og
heill iífsikraiÖJUir væri frá okkuj-
tekinn.
Maðurinn er eikiki einasta þaö
sem honum er veitt í vöggiUigjöf,
sikaplyndi, greind oig listfengi,
heldur er þroskaður maður
engu síður hitt, seœn hann hefur
heyjað sér af margvíslegii
reynslu og flytur með sér, sam-
einað persónuleifca siínum- í fairí
Kurt Zier var þetta tvennt sam-
einað í óvenju fasta steypu, en
hið innra þó saman sett af fleiri
þáttum og óskyldari en ég hef
kynnzt hjá ílestum mönnum
öðrum. Ef til viE var það edn-
mdtt þessi heild hins xniarg-
brotna eðlis, sem olh þedm
töfru-m og þvi rfkidæmi hugans
er varð vinum hans ætíð að
jöfnu undrunarefni, í hvert sdnn
sem setið var með honum í tómi
og hann för á kostum um ver-
aldir anda og jarðar. Hann var
líkastur Metti, sem er form-
sterkur og sameinn til að sjá,
traustur mónólíti, en þegar nær
er komið, glitrar þar á aMskon-
ar berglög, og uppsprettur jarð-
ar hafa fundið sér leiðir um
göng hans. Eins og slíkur fclett-
ur verður aðeins til í smiðju
margra og sundurleitra náttúru-
afla, þannig mótaðist og þessi
maður af hinum óiikustu öfilum
í menningarfcviku veraldar.
Á viðkvasmustu mótunarárum
bemsku siinnar dvaldist hann
með foreldrum sínum í Kína og
drafck í sig áhrif lífshátta og
giidismats sem eru eins and-
stæð hinum prússnesku og
hugsazt getur. Á þrostoaðra aldri
va,f„„|}aiiþ. .jneð föður sínum í
Pöllandi, því sárábami evr-
ópskra stór.veldaátaika, og heflur
þaðan séð bæði austur og vestur
af nýjum sjónarhióL. Blóma
assfcu sinnar lifði hainn í þeirri
hringiðu evrópsfcm menningar-
strauma sem Berlín Wedmarlýð-
veldisins var, en ár hans í lisita-
háskólanum, f-rá 1927 til 1931,
höfðu að undirhljómi þá hrynj-
áindi jámaðra liæla, sem stefndi
nú rnieð æ ógnmeira takti til
hins brúna ragnarökkurs. Gyð-
ingur, listamaður, jnótaður af
aiþjóðlegri útsýn, átti hann nú
um þá örð-ugu kosti að valja,
að vera um kyrrt og grj-ótflug
og örvar, eða Iwerfa þangað
sem andrúmsiloftið væri elkiki
edns lævi blandið. Ukt og
Hamlet hvarflar hann milii
þessara tveggja kcsta: Hann fer
til Sviss og er um hríð kenn-
ari við aliþjóðlegan listastoóia,
en snýr heim aftur, í hættur og
þrúgun afurvaddsins. Og ena
fer honum að sínu leyti edns og
Ham-let, sem grípur til leik-
trúðanna til þess (að opinbora
sannleikann. Þýzkt leitohús,
bætour og k-vikmyndir var allt
grandskoðað, að það flytti að-
eins hinn brúna boð&kap; hvergi
virtist listrænum húmanisma
gefast simuga. Þá velur Kurt
Zier einnig trúðana tE þess að
flytja hið frj-áilsa mál: Hann
gerist meðstarfsmaður prófoss-
ors Harld Sieged við Kunsithoch-
schule í Berlín, og með honum
mótar hann stnengbrúðuleiidiús
sem verður merkileg miðsitöð
frjálsrar listar í Berlín þessara
ára. Engu var Idkara en sálna-
skoðarar nazismans hafi veirið
það uppreigðdr, að þeir hafi
horft yfir höíuð þessa smávaxna
fólks úr tré og úr tuskum, siem
gat þó betur en vei komið til
skiia öilu því sem meisturum
þess ló á hjairta. Þeir SiegleiL og
Zier fóru hverja leikíörina eft-
ir aðra með þessa einu þoð-bera
frjálsrar listar í Þýzkalandi, U1
Danmerkur, Sviþjóðar, Englands
og víðsvegar um heimiaiand sitt.
Þótt þessi árátta þedrra félaga
þætti of bamallegt föndur til
þess að stugga við því, hófst
það í annað og maignað veidi
þegar salarijósdn slokknuðu og
ar Hfflaiusu verur úr kössunum
að áhrilamiklum einstaiklingum,
að táfcnum xnanneskjunnar í
stríði sínu, og táknmáiið hrein-
skorið og heint. Vdð Reykvík-
ingar fengum að kynnast eftir-
ómi þessa sama leifchúss þogar
Kurt Zier færði hér upp Doikitor
Faustus með strengbrúðum
veturinn 1941-‘42, ein.hveija
mögnuðustu sýningu sem ég
minnist að hafa séð hér á landi.
En svo væri yíirborðslega
horft á manninn Kurt Zier, ef
því væri haldið firam, að hneigð
hans tdl brúðuleiikihússins hafi
aðeins verið leit að listrænu
unar. Hún stóð mdlklu dýpri
rótum. Annarsvegar er það, að
þessi fógaða listgrein á andleg
heiimfcynni sín í Asíu, í Kína, á
Bomeó og Jövu, og sá sem hef-
ur komið skdlningi á austur-
lenzkan hugsunairihátt, á hið
smágerva og tákniega, honum er
þessi list ólífct. nærstæðari en
hinum, sem mótazt hefur af
ofsanum í Ragnarökifcri Wagn-
ers. 1 brúðuleifchúsinu fann
Kurt Zier því afitur brot af
æsfcu sinni.
Á hinn veginn var maðurinn
þannig að ailri gerð, að hið
teútónislka, grenjandi af ástríð-
um, vakti ekfcert fremur en
skopskyn hans. Honum fannst
engin hetja hlægilegri en sú,
som hélt áfraim að berjast með
iðrin úti, og gamiir nemendur
þessa skóla minnast þess, þegar
hann lék fyrir þá, innblásinn
leifcari sem var, vörn Gunnars
á Hlíöarenda, og brá með vasa-
hníf bragði í íimyndaða stoð fyr-
ir hvem sem hann skaut. Það
var stórstooplegt drama, séð og
túltoað með augum austur-
lenzkrar fremur en prússnestor-
ar lífssýnar-
Kurt Zier var fbánn sjóandi,
og því var honum háð ednfalda
og smáa svo mikils virði. Þar
er að finna frumeindimar,
mítorókosmos hins stóra sam-
hengis, þar ráöast litningarnir
sem áfcvarða um eðii hluta og
mannlífs. Þótt brúðuleifchús geíi
verið Stórt í list sinni, er það
samt hedmur hins smáa. Leik-
arinn gengur þar ekki inn um
dyr fulLþroskaður og tefcur við
ha,ndriti sínu; þaö verður að
þúa hann tE, skera út hendurn-
ar, móta andlitið, fionma yfir-
bragð hans og persónuleitoa,
tatota og tiktúnur, og biósa í
hann þeim lífsanda, með hugs-
tm, höndum og hreyfiingu, sem
geri hann að túlfcara alls harrns
og ails skops. Ég eíast um að
Kurt Zier hafi lifað öllu meiri
hamingjustundir en með þá
þræði í höndum.
Á meðan þessu fór fram,
þokaðist þriðja ríkið se nær
brún hyldýpisins- Jafnfraimt því
sem stríðsdansdnn varð átoafari,
þotouðust jámgrindurnar æ fast-
ar að öilum frjólslytndum
mönnum, og etoki sízt gyðdng-
um. Sumarið 1939 virtist etoki
lengur nein leið út úr því búri,
nerna sú eina sem lá í enn
þrengri vistarverur. Þá gerist
það, að Kurt Zier opnast leið,
og raunar þröng leið, í hina ó-
væntustu átt. Dag ednn fær
hann bréf firá fomvini sínum og
kennara, prófessor Siegol, þar
sem hann segir honum að vinur
sinn fró íslandi, Lúðvig G-uð-
mundsson, sé að stoína þar
listaskóla og hafii beðið sig að
benda á hæfiain mann til að
standa þar fýrir kennslu. Pró-
fessor Siegel hafði þá um ára-
bil haiddð vemdarvæng yfir
að nú mundd hann ektoi öllu
lengur duga honum tE griða.
Island! í fllestar áttir mun
Zier hafa hugsað aðrar en þessa.
En hér gat verið um lííið aö
tefla. Þótt hann ætti orðið unn-
ustu og þau dreymdi um hjú-
stoap, xnátti varla dagur líða að
bann. kæmist buort. Tundurþráð-
urinn var þegar glóandi; styrj-
aldarspremgingin gat riðið af á
hverri stundu. Ég hef hlustað á
Zier segja fró ferð þeirra Lúð-
vigs um Haimlborg þennan ör-
lagaríka dag í ágústmánuði
1939, á leið um borð í Dettifoss.
Þótt hann segði söguna í stoop-
stælingartón, ívafða sínum
hjairtanlega hlátri, hlaut ölluan
sem á hlýddu að renna kalt
vatn málii sfcinns og hörunds.
Hvert járnhliðið, hver grann-
skoðun skilríkjanna gat mairkað
endaioto þessarar ferðar. Og
væri honum hér snúið við, laagi
leiðin til boka etofci nema í ednn
stað. Og enn hUð, og enn sfcoö-
un, enn hin köldu rannsóknar-
augu þeinra, sem mátu smá
hrósyrði yfirmanns meira en
mannsiiSf, hvað þá láf gyðings á
flótta- Og enn hlið . . . Stór-
karlaleg óvilni Lúðviigs gerði
bæði að bjóða hættunni heim
og bjóða henni byrginn, þar
sem hann meðhönddaði þessa
varðiiunda Hitlers eins og
hrokafullur milljóneri hótelþjón,
móðgaði þá sér tE garnans og
véto að þeám skildingi fyrir öl-
krús. Það er erfitt að spá í
kenndir þess unga manns sem
stóð aftur á hekfcdnu um kvöid-
ið, undir ísienzka fánanum, ög
liorfði í kjöifarið- Að mdnnsia
fcosti hefiujr það varla að hon-
um hvarflað, að hann stefndi
nú til nýs föðurlands.
Kurt Zier var naumast fyrr
stiginn á land í Reykjavfk en
styrjöidin stoall á. Unnusta
hans, Cliarlotte Dúrre, var orð-
in innEukt í Þýzkalandi og
varla leið milli nema fuglinuim
fljúgandi. Þó varð það enn, að
hánn nýi vinuir hans og vemd-
ari, Lúðvig Guðmundsson, gierði
sér það að leik að eiga allskosta
við veröldina. Með næturaím-
tölurn og stoeytum og aðstoð
vinafólfcs í London varð henni
komið úr landi og til Lundúna,
1969
þaðan til Noregs, og lotos með
Lyru lungað heim. Það er ,
stoemimtilega táfcnrænt, að fyrsti
vistarstaður þessa menntafóOfcs
á flótta stoyldi vera sá sitaður-
inn sem hýst hafði ffleiri vega-
lausa listamenn en noktour ann-
ar á landinu, „atoademian“, sem
óg hef fcallað svo, í Holds-
veikiraspítaianum í Laugarnesi.
Þar réði herbergjum sú öðl-
ingskona og só drengur, Aðal-
björg Sigurðardóttir, og þegar
þau Charlotte og Zier festu ráð
sitt uan haustið, stóð hún við
hiið þeirra, ásamt Luðvig, þedm
tE svara og traiusts.
ísland varð Kurt Zier í sann-
leáka nýtt föðuriamd. Hann
lærði tungu otafcar og lagði við
hana þá rækt skilnings og gjör-
hygli sem honum var svo eigin-
leg, hann varð edskur að þjóð-
inni, og hér lagði hann efinaleg-
an grundvöll sinn, þtótt fyrir
kröpp kjör, byggðd sér hús í
Reykjaviík, kom sér upp sumar-
bústað á fögrum stað vestur á
Mýrium, og hér ldtu dætur
þeirra hjóna, María og Eva,
báðar dagsins ljós- En það var
ekfki dómgreindarlaus ást sem
hann batt við þjióðina. Greind
hans og hárfínt sfcopsfcyn voru
jafnan ljósvakandi iyrir öiluþví
sem stoiringilegast er í fari þessa
litla' og sérvitra heimsveldis,
sem getur tíl dæmds veitt sér
þann lúxus, í sælu algleyimi
sínu, að setja sarnan stæirri rit-
venk um fátætoan sveitaklerto,
um löngu gieymd sfcriðuföil eða
póstþjóna sem urðu til miUi
bæja, heldur en aðrar þjóöir
sumar hafa saman storifað um
gjörvalla sögu sína. En það voru
slitoar bækur sem Kurt Zier las
sér tíl yndis. Þar fonn hann. híð
smóa og manniega á bato við
sem ég sá hánn með í hönd-
um var Kaldur á köflum, og
svei mér ef hann gat ektoi leikið
hedlu hrafcflaUabáltoaina utanað.
Því var það og, að það gat
færzt vandræðalegur svipur yfir
hina alvörugefnari nýEða þessa
skóla, þegar sfcóiastjórinn brá
sér skyndilega úr jafckanum á
þbrrablótí eða jóiavöku, sestti
upp svipgrettu miðaldaieitoarans
og upphóf á miðju góUi sltot
fcollósalt mónódrama, að jafn-
vel þeir sem etoiki skEdu orð,
féllu í stafi af undrun: Die
Arme geponzert, die Brust ge-
pansert, der ganze Kerl ge-
panzert . . . Á hægari stundum
lók hann fyrir otoifcur isienzka
skrifstofuveldið, sjálifan sig, for-
stjórann í símanum, sfcrifstofiu-
stúlkuna með kúlutyggjóið og
alla þá sem biðu fyrir framan,
jafinvei manninn úti í bæ, sem
var að taia við förstjáranin í
símianum um þennan 18 punda
sem hann missti á dr. Hardy-
flluguna um heigina. . , ,
Það var þetta frjóa, stoapandi
íimyndunarafil, ásamt grund-
vailaðri Ustmenntim, sem gerði
Kurt Zier að svo mi'klum lcenn-
ara- Það er edns og sitofnaindi
skóians, Lúðvig Guðmunidsson,
haffl hitt á ósfciastund honum til
handa, er þeir Zier tókust fyrst
í henduir.
Tíu ár liðu fró síðsuimandög-
unum í Hamlborg, og órtaiið
storifaðist orðið 1949. Þýzfca
þjóðin var korrnin fram í daigs-
birtuna á ný, verkefni endur-
byggingarinnar köUuðu á
menntaða menn, og hinn merki
skóli Páls Geiheeb í Úðinsskógi
bauð nú Zier starf að vinna.
Það lýsir bæði Zier sjálfum og
viðihorfinu til hans, að það
skyldd einmitt verða þessd sitofn-
un, einhver merkasita tilraun
nýs uppeidis og uppreisnar gegn
andlausum uppeidisiðnaði rflc-
isskólanna í Þýztoalandi, sem
nú varð starfsvettvangur hans.
Etotod liðu nema tvö ár þair tíl
hann varð refctor þessa stoóla,
þessa vigis nýrra manngiadis-
sjómarmiða, þar sem, svo not-
uð sóu hans eigin orð, félags-
andi og frelsi snúa böfcumi sam-
an.
Á árunum í Úðinsskógi
hvartfflaði hugur Kurt Zier ein-
att tíi Islands, og gestrisið
heimiii hans stóð hverjum landa
ofckar opið- Hann. endar edna
grein sína í ísienzkt tíimarit ó
þessum orðum: Hvenær sem
ledð einhvers Islendings liggpor
af gamla Fróni um Rinairdal,
gleyimi hann þá ekfci að fcoma
í Úðinsstoóg. Hann er ávallt vel-
kominn, og hvað sem skóiinn 1
Úðinssfcóigi kann annað að vera,
mun hann aEtaf verða staður-
inn „where pilgrims meet“, þar
sem ferðamenn mætast.
Enn Eðu tólf ár í ævi Kurf
Zier, og ártaEð storifaðist 1961.
Lúðvig G-uðmundsson var tek-
inn að eldast, þó enn brynni í
honum stórhugurinn og óvflnin,
og nú toallaði hann hinn gamla
stojólstæðing sinn til forystu
skólans i sinn - stað. Það var að
sönnu rnörgum undrunarefni, og
er enn, að Kurt Zier stoyiidi
bregðast við eins og hann gerði.
Að ganga úr refcftarsemibætli
mikils og gróins sfcóla, frá góð-
um launum, frá fjö'lskyldu sinni
og góðum húsafcynnum, og
tatoa hér vid fjáiriþrota stofnun
í þrengsium. Þeir sem spurðu
hann um ástæðuna, fengu fæst-
ir mdtoil svör. E£ tíl viE vissi
hann haina etotoi sjáifiur að fiullu.
Hún lá dýpra í honum og var
margbrotnari en svo, að fingri
yrði á bent. Okkiur samstarfs-
möhnunum varð hún þó scmám
sasman ljós, brot a£ broti. Eitt
sinn ótoum við tivedr saman aust-
ur að Laugarvaitni. Það var
toaldan haustdag og bjartan,
fjöiEn eins og stoorin úr fcrist-
al, biá víðernin óendanleg-
Austarlega á HelEsheiðinni
stöðvaði hann skyndilaga ba'Enn,
haUaði sér aftur og benti með
hendinni um kring: „Það er
þetta, Bjöm, sem gerði það, að
ég toorn aftur.“ En jafirwei þad
var ekfci nema hálfiur sann-
leikur. Efnahagsnmdrið þýzka
hafði að nýju riðið sitt þétta
stodpuiaigsnet, með þedrri toontór-
nóifcvæmini sem hvergi er þvíUk.
Og vé þedrra Páls Geheeb og
Zier í Úðinssfcógi, gróðurlund-
net. Frjálshuga uppeldisflorysta
varð að sfcrifstofiuþræidómi, Ef-
andi kennsla að sfcýrslum og
skemum, að löglboðinni storif-
finnsfcu hennar sjáifrar vegna.
ListamonnseðE Kurt Zier hlaut
að gera uppreisn gagn sEfcri á-
nauð meðaimennsiumnar, og ís-
land, það kaiEaði nú í amnað
sánn- Og enn var etoki í þessu
aEur samnleifcurinn: Kynþátta-
hatur og pólitískt mdsrétti var
afltur tetoið að láta á sór kræla,
og þeim, sem vildi etotoi í annað
sdnn lúta undir svo lítilsvirðandi
jarðairtmien, var gott að eiga
annað flöðurland í norðri.
Þau sjö ór sem Kurt Zier
var skóiasljóri þessa stoóda, frá
1961 tE 1968, vannst margun og
merkiur áfaniginn. Húsnæðið
rýmfcaði að mun, nýjar dedldir
voru sitafnaðar, og það sem
stoiptí rnestu móli, að sfcóEmn
var gerður að opinberri stofnun,
rítoislistastoóia, en þó með þeim
lögum frjáisræðis sem leiða án
þess að binda. Mér er það ekki
tE neins efs, að það var sú til-
trú og sú virðing sem Kurt Zier
naut, sem hér nóði imestu um.
Þar fcom, að hin lága sói
norðuxsdns tófc að varpa löngum
stouggum ylör aaviiveg Kuirt Zier.
Þreyta tók að segja tE sín, og
með henni aE sár kennd of
langra fjarvista fitó konu og
diæitrum. Hann liafði unnáð hér
sitt fcöUunarstarf: skólinn stóð
orðið á traustum girunni, viðiur-
kenndur og virtur bæði hér
hedma og af erflendium systur-
stafiniunum. Hann toailaði ototour
saman og kynnti okfcur þá á-
fcvörðun siína aö snúa heitmi og
eyða ævifcvöldinu mieð fjöi-
skyidu sinni í Öðinssfcógi. öfck-
ur varð Ijóst af orðum hans, að
hálfur hugurinn yrði hér efltir,
ef eklká hjartað aEt.
Því miðiur kom það í ijlóls, að
Island hafði heimt of dýran toE
afi líísmaéni þessa sterka manns.
Heimtoominn varð harm að
byrja eins og landneminn, á því
að höggva sér rjóður og byggja
sér hús. Og slifcur hugvitsmað-
ur tíi vertoa sem hann var,
unntí hann sór í siáku verki ,lit-
illar hvEdar. Þegar hann hafiði
lokið því og filutzt ánn í það,
skrifoði hann í - bnéfli á sinn
igáskafulla og innEega hátt:
Húsið er etoki aðeins fyrir otok-
ur, heidur fyrir vinina, og vini
vinanna og allt heila Haffnar-
stræti! Enda náðu imargir að
gista það. En efitír þrefcraun
þessa var enn nær honum
hoggwið, og segja má, að við
síðustu handtök að fullganð
þessa heimiEs haiustdaganna
haiffi hann hnigið niður.
Sumir menn ferðast í gegn-
um lífið án þess að sjá neitt
miarkvert. Aðrir, og þeir eru
mifclu færri, sjá ný undiur í
hverju því smáa sem á vegi
þeirra verður. Pæstír eru samt
þeir sem hafia siika sjón en er
um leið gefiin hæfinin tíl þess að
miðla öðrum af stoiEiingi sín-
um og sýn- Slíikir rnenn sá Ef-
vænu fræi, og þedr skilja eftir
sig mikánn arð- Kurt Zier var
þvíb'kur sáðmaður, og akur hans
er orðinn stærri en yfiir verði
horft, hvort heldiur sem vaxinn
er úr Öðinsakógi eða skólanum
hér heirna. Ég veit að ég tek
mér ekfci of mdkið í munn með
því að segja, að nememdur hans
og vinir gett sannað um Kusrt
Zier það sem Jón ögmundsson
sagði uim fóstra sinn látinm:
„Hans skai ég í hvert sdnn að
Sóðu geta, þá er ég heyri gtóðs
manns getið.“
ragi Kristjánsson er efstur
i Ingi R. getur náð honum
Síðasta umferð í meistara-
filofcki á Haiustmóti Taflfiélags
Reykjavíkur var tefld á sunnu-
daginn og urðu úrslit þessi:
Bragi Kristjánsson gerði jafn-
tefli við Magnús Sólmiundar-
son, Björn Sigurjónsson vann
Stefán Bríem, Björn Þorsteins-
son vann Frank Herlufsen.
Jón Krisitínsson vann Jón Þor-
steinsson, Ölafur H. Ölafssons
vann Bjarna Linnet, Leifur Jó-
steinsison vann Jóhann Þóri
Jónsson, Bragi HaEdórsson
vann Ragnar Þ. Ragnarsson.
Jóhann Sigiurjónsson vann
Trausta Björnsson en Ka
Þorledfsson og Sigurður He
lufsen gerðu jafntefli. Ká
Sólmundairson og Tryggvi Ar
son mættu efcki í tveim sí,
ustu umferðunum og m,ur
hafa hætt keppni. >á var þre
skafcum í síðustu mferð freí
að og átti að teffla þær í gae
kvöld, voru það skákir In;
R. Jóhannssonar og Ein.ars I
Sigurðssonar, Andréisar Fjei
steds og Svavars Svavarsso:
ar, Guðjóns Stefánssonair <
Inga Ingimundarsonar.
Framhald á 9. síð
tjáningarfrelsá í uimfhverfi kúg- hinum unga vini sínum, on vissi
Kurt Zier, fyrrum skólastjóri Myndlista-
og handíðaskólans, lézt í Þýzkalandi hinn
15. október sl. Minningarfundur um hinn
látna skólastjóra var haldinn í skólanum
sl. föstudag, eins og getið hefur verið í
fréttum blaðsins, og þar flutti Björn Th.
Bjömsson listfræðinguir ræðu þá se/m birt
er hér í dag.
! • \
-----------------------------------------------
aEar toúEssurnar — og hið
stoopiegá, sem gaf í augum hans
ÖIIu Hfi inntafc. Síðasta bótoin utan kerfisins, var brátt
fiaingáður í þetta smiámiöskwaða