Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 5
w Fimmtadfligiir 13. nióvember 1969 — ÞJÓÐVTUINTSI — SlDA g Orðinn of mikill íslendingur í mér til að búa annarsstaðar Segir Páll Pampichler á 20 ára starfsafmæli sínu á Islandi En þótt Paiul Pampichler vœri bæði lítill, barnateguir og ungur, — aðeins 21 árs, þegar hann kom hingað 1949, — leið ekki á löngu þar til hann var orðinn áberandi í tónlistiarlífi fsiendinga, sem sitjórnandi Lúðrasveiitar Reykj avíkur, trompetleikari í Sinfónruhljómsveitinni, kenn- ari vdð Tónlisitarskólann og stjórnandi og kennarí barna- lúðrasveita auk miargháttaðra annarra tónlistarstarfa. Síðan 1964 hefur PáU Pampichler Pálsson, eins og hiann nú heit- ir, stjórnað Karlaikór Reykja- yíkur og Sinfóníuhljómsiveit fslands hefur hann stjórnað við mörg tækifæri, á tón- leikum, við upptöikur og í leikhúsi, en auk þess heftur hann standað tónsmíðar og útsetningar. Lúðrasveit Reykjoivíikur hef- uir notið sta.rfskrafta Páls ailt síðan bann kom til fsiands og minnist nú þessa 2ft ára starísafmælis með sérstökum tónleikum undir hans stjórn í Háskóliabíói í diag, fimmtu- daginn 13. nóvember kl. 21 með fjölbreyttri efnissikrá: mörsum, syrpum úr söng- leikjum, ói>erettuforteikjum ásiarnt islenzkum lögum. f tilefni þessara tímiamóta átti Þjóðviljinn staitt viðtal við Pál Pampichler í fyrra- diaig og spurði m.a. hvernig hefði sitaðið á því, að hann lagði leið sina til fsiands fyr- ir tattaigu áirmn. — Ég réðst hingað fyrir milligöngu dr. Mixa, kennara míns í Graz í Austurríki. þaðan siem ég er, en hann hafði þá stafffað hér og er mörgum að góðu kunnur. Hingað vantaði þá bæði trompetleikara í Sinfóníu- hijómsrveitina og stjómanda fyrir Lú ðrasveit Reykjavikur. Bjöm Jónsson fór fyrir besisa mi'g. Skildi ég þá ekkert í, af hiverju var standum hteg- ið eða hvað gæti verið fynd- ið við það ef ég bað t.d. ein- hvem um að leika veikara, en komst að því síðar eftir að ég fór að skilja ístenzk- una að hanri átti til að krydda mitt mál xneð alls- kyns blótsyrðum og innskot- um! □ Þegar Bjöm Jónsson fór út til að atlhuiga tnann- inn, sem taka slkyldi við stjóm lúðrasveitarinnar leizt homum víst ekki meira en svo á: Hvemig gat svona lítill og bamalegu-r ná-ungi tekið við af beljakanum Albert Klahn og stjómað stærstu lúðrasveit landsins? aðila út til að skoða gripinn og leizt vist ekki meira en svo á, að því er mér var sagt löngu síðar, þótti ég bæði lítill og barnalegur. en réði mdg svo þrátt fyrir allt. Hingað kom ég 9. nóv- ember í leiðindaveðri, riign- ingu og hvassviðri og leizt ekkeirt á blikuna fyrsta diag- ana. Strax fyrsta kvöldið byrjaði ég að stjóma lúðra- sveitinni og átti í talsverðum erfiðleikum, talaðd þá ekki orð í íslenzku og mjög litia ensku. Aðeins einn rr\aður. fiiautuleikairinn, skildi • þýzku og varð hann að túlka fyrir Ég byrjaði líka í Sinfóníu- hljómsveitinni um leið og ég kom og var þar fyrsti tromp- etleikari í tíu ár, nú er ég hættur að blása, en stjórna hljómsveitinni einstaka ginn- um. — Hvernig hefur þér líkað að starfia m-eð íslenzkum hijómlistarmönnum? — Prýðilega, og þó-tt st-a-rfs- og námsskilyrði séu kannski betri erienðis, hefur mikið breytzt hér síðan ég kom fyrst, nú er t.d. miklu meira af íslenzkum hljóðfæraleikur- um starfandi, sérstaklega blásurum. — Er það nú ekki að edn- hverju leyti að þaikka starfi ykkar Karls O. Runólfssonar með unglingahljómsveitun- um? — Kannski. Margir þei-rra, sem nú spila lærðu fyrst hjá mér trampetieik áðu-r en þeir fóru út að læra. Ég kenndi lengá í Tónlistarskólanum eftir að ég kom, en hef nú ekki tima til þesis lengur, auk Lúðrasveitar Reykj-avíkur hef ég stjórnað Karlakór Reykja- víkur bráðum fimm ár og svo er ég enn með unglinga- Hjómsveit og í það fter mik- ili tími. Ég er með krakka úr Melaskóla, Austurbæj-arskóia og Hliðaskóla og hefur hiver nem-andi tvaar kennsiustandir á viku og svo tvær samæfing- ar. Við Karl O. RunólfSson byrjuðum m-eð unglin-ga- hljómisveitirnar 1955 og var Karl með Austurbæjairsveit- ina og ég með Vesturbædnn. En nú er Vesturbærinn orð- inn svo lítill miðað við Aust- urbæ-inn, að ég er komdnn út á hitt svæðið lífca, og erurn við j-afnvel að hu-gsa um að skipta þessu enn og fá fleiri lúðrasveitir, þannig að tveir og tveir skólar borgairinnar spili siam-an. Þ-að er ákaflega skemmti- tegt og þakklóitt starf að vinna með bömunum, en þvi miður skortir talsvert á al- menn-a tónlistarfræðsiu í ís- lenzkum skólum, börn hér Nefndin sem fjall-aði um þetta strikaði Péið út, en flestar undirskriftixnax undir leyfinu fyrir ríkisborgaira- rétti voru samt með ættar- nöfnum þótt þar væri um fs- lendinga að ræða! Mér var þetita annars átafcalaust, fað- ir minn hét Páil, reyndar sikrifað Paui, afi minn líka og nú á ég son, sem við köllum Pál fjórða. Og þrátt fyrir nafnbreytinguna kalla allir mig enn Pál PampicMer. Páll Pampichlcr laera jafnvel ekki tónlistar- sögu. í Austaríki er þetta hinsvegar skyldugrtón og gefnar fyrir hana einkunnir efcki síður en aðrar náms- grein-ar. — Hvenaar ákvaðsta að setjast að hér á íslandi fyrir fullit og allt? — Það kom nú eágántega með giftingurini. Ég kvæntist 1953 íslenzkri konu, Ástríði Eyjólfsdóttur, Ólafssonar 1. stýrim-anns á Agii Skalia- grímssyni, og þótt henni lit- ist ágættega á sig í Austiur- ríki, vildum við samt beldur búa hér. — Og þá hefu-rðu orðið að skipta um n-afn. — Já, ég neyddist til þess. Þegar ég sótti um ríkisborg- araréttinn fékk ég tdlkynn- ingu um að ég mætti gera til- lögu um ísienzkt n-afn fyrir mig og skrifaði þá Páil P. Pálsson, Pé fyrir PampicMier. — Hefurðu aldrei séð eftir því að gerast fslenddngur? Byðist þér t.d. sambærilegt srtiarf í Austarriki og þú hefur hér nú, myndirðu þá fara? — Kannski í eitt til tvö ár, en ég mundi efcki setjast þar að til þess er ég nú orð- irm of mikiii ísiendingur í mér, enda búinn að búa hér hehning ævinnar á mó-ti heimingi þar. Það er bæði gamian og riauðsynlegt að fara standium út tii að sjá nýtt og heyna, en ég kann mifclu bet- ur við lífshætti hér, hér þú- ast allir og allt er mikiu frjálslegra, en þar finnst mér of mikiii stéttamunur og yf- irdrifin yfirborðskurtedsi. þótt á hinn bóginn megi svo kannski segja, að stundum sé kunteisi hér ábótavant, eink- um meðai unglinga. Þessd tuttuigu ár sem ég hef átt heimia hér, segir Páil að lokum, hef ég edignazt marga góða vini, ekki sdzt í Lúðrasveit Reykj-aivíkur, enda er það sennilegia met á fs- landi að einn maður stjórni sömu Mjómsveit svona lengi. Ég hef átt miargar góðar situndir með lúðnasveitinni, en ldfca sumar erfiðar. Sum- ir gömlu vinanna enu nú hiorfnir, en aðrir yngri hiæfa bætzt vdð, margir úr ung- lingáMjómsiveitunum okkar og á ég þá ósk heitasita, að þetta unga fóik haldi áfriam að tedfca á Mjóðfæri þegar það er faaett að Xæra hj-á mér. — vh Rætt við Jaques Raymond, sendikennara í frönsku við Háskóla íslands ÞAU ERU DÁLÍTIÐ FEIMIN Nú f vetur eru rúmlega 40 nemendur innritaðir í frönsku á fyrsta ári í Háskóla Islands, og það er langmesti stúdcntafjöldi, sem lagt hefur stund á mál þeirra Voltaires og Rousseaus hér á landi til þessa. En ekki nóg mcð það, héldur er franska vinsælust allra B.A. greinanna í ár, þótt annað nám kunni að virðast hagnýtara. Ekki er það á okkar færi að skýra frá orsökum þessara stór- auknu vinsælda frönskunnar. Má vera að þetta stafi af þcim umbrotum, som átt hafa sér stað meðal franskra stúdenta undanfarin ár, að dugnaður og hairðfylgi þeirra hafi vakið á- huga friðsamra kollcga þcirra hér uppi á íslandi og þeir hyggist drekka í sig anda þeirra. Kannski er það garnla franska rómantíkin, sem loltk- ar, og hljómfegurð tungunnar. Hver veit? Við fengum fýrir skömmu að vera viðstödd kennslustund hjá franska sendikennaranum við Háskólainn. Hann hiedtir Jaques Raymond, ungur maður. kvifcur og lífleigiur. Hamn hefur verið hér í hálft annað ár, og hyggst srtarfa hér áfriam í nokk- ur ár. Ekfci kveðst hann vita hvers vegna franska væri allt í einu orðin sivcrna vinsæi mieð- al íslenzkra stúdienta, en þegar vlð horfðum á hann, og heyrö- uim hann gera grein fyrir lög- miálum frianslkrar tanigu af Idfi og sál, kom ofckur í hug, að ef til viai væri orsakanna að leita í kennsiuhæfni hans og du-gn- aði. Kennisia hans flór að öllu leytd friam á frönsku, og hann lagði sig í líma við að fá nem- enduma til að sivara sér og tjá sdg á þessu ei'fiða móii. Það gekk að vísu ndkkuð brösóitt, „já, nei, ég veit ekkd, ég skil ekki“, vom algengusta sivörin, en þetta er eðliílegt, tveggja vetra frönsikunám í mennta- skéla hefur yfirleátt mjög lítið gildi, „tímánn fer aliveg til einskis, maður fcann eklki orð í frönsku eftir stúdentsipróf“, saigði einn stúdentinn við okk- ur eftir tímann,. Jaques Raymond við kennslu. — Ja, unddrstaðan virðist vera nokfcuö teleg, — sagði Raymond. Nemendur á fyrsta ári eiga yfirieitt mjög erfitt með að skilja og tjá sig á frönsfcu. Þau em lífca dálítið feimin. Ef ég tala hraitt sfcilja þau ekki eátt einasta orð, — sagði hann. En ailir, sem þekkja Frakka, vita, hwað þedr eiiga ertfitt með að tala hægt. Það er eáns og þedr séu í stöð- uigu kaupphlaupi með tunguna á sér. — Það þyrfti að nota meiri tækini við kennsluna. — hélt hann áfraim, — Með hinná svokölluðu au- ddo-visuei bennsllu næst beztur árangur, en hún fer að imiesta leyti fram með kvikmyndum og segulbandstasikjuim, en þaö fer lítið flyrir þessu hér. — Kenmslan fer þá að mesta leyti friam í samibaisfomii? — Já, á fyrsta árí er lesdn kennslubók frá Alldance Franc- aise, og við ræðum samiam um aflnið og málfriæðiatrdði, sem þar koma fraim. Nemendumir eru ekki skyldaðdr til þess að undiiribúa sdg, en það er auðvit- að betra. — En er Iftað farið út í bók- menntir á fyrsta ári? — Ekki neitt Það er hins vegar gert á öðru og þriðja ári, en sá er haanigurinn á, að það er mijög erflitt að ná í fransk- ar bækur hérlendis. Það er eág- iniegia ómiögulegit, nema hivað hægt er að painta. og þá þarf maður að bíða í marga mánuði stundium. Franska senddráðið hér heldur ekfci uppi nednni þjónustu í menningarlegum eflnum, svo að þetita er oflt dá- k'tið erflitt. Næstum hvert einasta sætd í kennsfliusitaEunni var skipað, og flestór nemendumir voru stúlk- pilta. Við spurðum þau, hvers ur, við sáum aðedns fjóra vegna þau legjðu stund á fnönskiunám. Svörin eru kann- skd jacflnmiörg. nemendunum, en flestir svöruðu þessu þó á þann veg, að þeám flynddst mál- ið skemmitilegt, það væri gott að kunna þaö, þedr ætfluðu edn- hvem tímann til FriakHands, eða að þedr ætfluðu að ná sér í B.A. próf. Sjálflsagt miunu ein- hverjir heltast úr tesddmni. Raymomd sagöi akkur, að nem- endafj öidi-nn hafi verið imdklu mdnni í flypra og aðeins 4 hafi lolkið prófi um vorið, en hanm byggist nú vdð beitri hedmtami í vor. — Hann er ógurlega góður kennari. — sagsði edn úr hópn- um — sivo ldflandi og sikemmti- legur, og koman hans Idka. Hún kennir okfcur lífca, hún er al- veg stórikostleg. Raymond er fiarinn að skdlja dálitið í ístenzíku og segir bros- andd, að hann geti tæplega mót- mœlt þessu síðasta, en sökum hins mdkla nemendafljöida hef- ur hann orðdð að kveðja eig- inlkonu sína sér tál aðstoðar. Gg svo er haldið áfram að ræða um útflendingdnn sem kemur til Parísar og þarf að Éara á lögreglustöðina. Það segir flrá þessu í bólkinini, og þegar slkilniing iþrýtar Raymlond vaflaaitriðin með lát- bragðsleik, fettuimi og brettumi, en iþað tílheyrir flranslkri tunga, eins og kiunnuigir vdita, þótt ekki sé það skyldiuném flyrir BaA. prótf. g-þe Aðalf. ÆFSU Aðaiflundur Æstoulýðsfyilkingar- innar á Suðumesjum, ÆFSU, var haidinn í síðasta mánuði, ea deildin er aðeins rúmlega árs gömul. Fráfarandi stjóm skipuðu Sævar Geirdal flormaður, Jóhann Gíslason ritari og Siguribjöm 01- afeson gjaldkeri. Á aðalfundinum var álkveðið að breyta fyrirkomiulagi á stjóm deildarinnar og kjósa deildarráð í stað stjómar. 1 deildarráð voru kjörin Logi Þormóðsson nerni, Sævar Geirdal verikamaður, Bjart- mar H- Hannesson búfræðingur, og til vara Ása Ólafsdóttir stúd- ent- 1 miðstjóm ÆF var kjörinn Sævar Geirdal og til vara Logi Þormóðsson. Mikill hugur var í flundarmönn- um að efla starfið í vetur og gefa fhaldi og hemámssinnum á Suö- umesjum engin grið- Skorar ÆF- SU á allt unigt fóik á Suðurnesj- um, sem einiwerja sómatiifinn- ingu hefiur gagnvart sér og þjóð sinni að ganga hið snarasta í fé- lagið, því ÆFSU em einu sam- tökin á Suðumesjum sem berjast af krafti gegn erlendri ásælni og ytSrgangi. Húsdýr til ama Kvartað var tvflvegds undan húsdýrum við lögregluna í Rvík í fyrrakvöld, fyrst undan ágangi sa-uðfjár í Yztabæ um tíuleybið, síðan undan hundi, sem gtefeaði í stúitou inni í Hóimgarði. Hafði logregHan upp á heimilisflangi hundsins, gaf skýrsiu og áttd að taka hann flyrir í gær. í í i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.