Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 10
I Kannaðar verði nýjar heyverkunaraðferðir Tillaga sem Jónas Arnason og Lúðvík Jósepsson flytja Tveir Alþýdub andalagsíþiing- menn, Jónas Amason og Lúövík Jósepsson, ílytja á Allþingi till. til þingsályíktunar um nýjar heyverkunaraðteröir. Tillagain er þamndig: Alþingi ályktar að skora á landbúnaðarráðherra að láta gera könnun á því, hvaða nýj- iþrófttahátíð MR Íþróittahátíð Menntaskóians í Eeykjaví’k verður baldin að Há- logalandá í kvöid og heíst hún kl. 20. Þarna verður að venju keppt í ýrnsum íþróttagreinum, bæði í gamni og alvöru. M.a. verður keppt í handbolta. köriubolta og knattspyrnu, ennfremur í pokahlaupi, en rúsínan í pylsu- endianum er keppni nemenda og kennara í handibolta. ar aðferðir geti að gagni komið við heyverkun hér á landi. í grednargerð segja flutninigs- menn: Bændur haía orðið fyrir mdlkil- um áfödium af vöidum ólþurrk- anna í siumar. Því er nú mikið rætt um nauðsyn þess aö finna nýjar heyverkunaraðferðir, siean gert gætu bæindum kleiifit að verjast slíkum áfiöilum í fram- tíðdnni. Nokkrir framitakssamir einstaklingar hafia reyndar ekki látið sdtja við orðin tóm, heidur gert tiiraunir og sett fraim kenn- ingar, sem þeir sjáifir og ýmsir fleird fuliyrða, að leátt gætu til laus-nar á vandamáiinu. Sjálf- sagt virðdst að þessu sé gaumiur gefiinn og stuðninigur veittur til frekari tilrauna, e£ þær lofiagóðu. Fyrirgredðsia við einstaka á- hugaimen-n uppfiyllir þó hvergi nærri ailar skyldur hins opinibera í þessu máld, heldur verður einnig að kiomia til ötul fiortganga af þess hálfu, enda munu fiá mál hafia mieiiú þjóðhagsilega þýðinigu. Það má eklki dnagast lenigmr, að á þessiuim vettvangi sé hafin víðitœik könnun, þar sem byggt verði á hagnýtri reynslu bænda sjáifira, aitíhugun- um einstaikra áhugamanna og lærdlómi vísindamanna. Með því móti hlýtur að vera hægt að leiða mái þetta til fiansællar niðurstöðu. Nú er tækniöld, og því hlýtur að vera af sú tfðirn, að bændur þurftu endilega að eiga álit sitt undir söl og regni. Tæknin hiýtur að fela í sér möguleika fyrir bændur að verfea hey sín sómasamieiga, jafinvei þótt hann rigni ailtur önnur eins feifen og í sumar. Lúðvík Jósepsson. HöfuðborgaráBstefna Norður- landa t Kaupmnnahöfn / marz ■ Það hefur nú veírið ákveðið að næsta höf-uðborgaráð- stefna Norðurlanda verði haldin í Kaupmannahöfn dagana 12.—14. marz n.k. Á daigskiiá verða að þessu sinni tveir málaflokkar, umferð arvandamá 1 sitórborgarinnar og æsku- Tvö hálkuslys Varla líður svo dagur, að ekki fréttist aif fómarlömibum hóik- unnar á götum borgarinear. í gær féllu tveir, annar á Lækj- artorgi uim imoriguninn, meidd- ist hann á fæti og • var fluttur á Slysavarðstoffluna. Hinn féll við Hreyfflshúsið í FelismúJa, rétt fyrir sjö í gærfevöld og var talinn hafa fiótbrotnað og var fiuttur á sjúkrahús. ÆF Komdð til stanfia í Tjamargötu 20 í kvöld. Fyrirspurnum um skiptingu at- vmnuleysislánsfjár eftir kjör- dæmum svaraði Bjami Bene- diktsson forsætisráðherra, á fundi sameinaðs þings í gær með því að leggja fram skýrslu um út- hlutun Atvinnumálanefndar rík- isins, Atvinnujöfnunarsjóðs og: Fiskveiðisjóðs árið 1968 og til 1. júlí 1969. Taldi hann starf- semi þessara tvegg-ja lánastofn- ana svo nátengda að viliandi væri að gefa skýrslu um at- vinnumálanefndirnar einar og út- hlutun þcirra; náið samstarf hefði verið milli hennar og þessara sjóða. Teygðust umiræðuir um fyrdr- sprtrnirnar aUan fundiartíma sameinaðs þings í gær, þó þdng- menn hefiðu ekki ,nema fimm mínútna ræðutíma í einu. Ráð- herrar haía hins vegar ótak- markaðan ræðutíma. f skýrsiunni er m.a. þesisi sundurliðun f Reykjavík: Frá Atvinniumália- nefnd ríkisins 53.800 þúis, fer., frá Atvinnujöfnunarsjóði 950 þús., frá Fiskveiðisjóði 26.0*86 þús. Samtals 80.836 þús. fer. Reykjaneskjördæmi: Atvinnu- málanefndin 12.200 þús. kr., At- vinnujöifnunatrsjóður 3.400 þús. fer., Fisfcveiðasjóður 43.026 þús. fcr. Samtals 58.626 þús. fer. Vesturlandskjördæmi: Atvinnu- roálaneíndin 20.000 þús. kr. At- vinnujöfinunarsjóður 19.615 þús. kr., Fisfcveiðasjóður 28.382 þús. kir. Samtals 67.997 þús. kr. Vestfjarðakjördæmi: Atvinnu- málanefindin 7.425 þús. fer., At- vinnujöfnunarsjóður 27.385 þúe. kr„ Fiskveiðasjóður 25.133 þús. fer. Samtals 59.948 þús. fer. Norðurland: Atvinnumála- nefndin 92.375 þús. kr. Atvimnu- jöfnunarsjóður 44.000 þús. kr„ Fiskveiðasjóður 28.296 þús. kr. Samtals 1<64.671 þús. kr. lýðsmál. Umdir fyrri liðnum verðúr aðalleiga rætt um uimfeirð með almenningsvögnum, ednlfeaibala- aksitur, takmörffeuin á einkaibdilia- Austurlandskjördæmi: At- vinniumálanefndin 28.825 þús. kr„ Atvinnu jöí nunarsj. 21.273 þús. k;r., Fiskveiðasjóður 25.351 þús. fer. Samtals 73.449 þús. kr. Suðurlandskjördæmi: Atvinnu- málanefndin 26.350 þús. kr., At- vinnujöfnunarsjóður 4.875 þús. fer., Fistovieiðasjóður 27.780 þús. fer. Samtals 59.00(5 þús. fer. Alls höfðu stofnanir þessar veitt sem hór segir á þessu tima- bili: Atvinnumálan. rilrisins 240.975 þús. kr., Atvinnujöfnunarsjóður- inn 121.498 þús. fer. og Fiskvei'ða- sjóður 204.054 þús. kir. — Allar samtals 566.527 þús. fer. Fyrstu tónleikar TÓNLISTAR- FÉLAGS MOSFELLSSVEITAR, á þessu starfsári verða í Hlé- garði föstudaginn 14. nóvember n. k. kl. 21,00. Flytjendur verða Sinfóníu- hljómsveit íslamds undir stjórn Alfreds Walter. Einleikarar með hljómsveitimni verða Jón Sig- urðsson og Lárus Sveinsson. Á eímdsskráimd verða verik efit- ir Rossini, Vivaidi, Bizet, De Falla, J. Strauss, Sibeilius og Árina Thorsteinssiom, Tónldstarfélaigið var sitofnað fyrir þremiur árum o’g er hugs- að sem máttarstoð að rekstri TónliSitarskóia Mosfeilssveitar. — Stjórn félagsins amnast rekstur skóílams ásarnt skólastjóramum Ólafii V. Aibertssymd. Styrktar- féiagar eru um 140 og greiða þeir aksitri á miðborgarsvæðum. >á verður rætt um gjaldskrár ai- men ningsbiíreiða og annarra manmflutndnigatæikja, er rekin eru aif því opinibera, sikipulagn- ingu bdfredðastæöa, stöðumæia og bifreiðageymisluihús. Að þvl er vairðar aesfcuiýðs- má'l verða ræddar þær mðstafi- anir, er hafiuðborgimar haía þegair komið á hjá sór í æsku- lýðsmiáium og hvaða nýjar till. séu á dagskrá í þessum efnum hjá höfuðborgum. SérstafcLega verður rætt um, hvaða ráðstaf- anir beni að gera til þess að koma í veg fyrir no'tkun eitur- lyfja meðal æstoufflóifcs. Framsögumenn í báðum þessum málaflokkum verða ailir frá Kauipmiannahöfin. Gert er ráð fyrir að stuttar yfirliitsgreip- argerðir berist firá hinum höf- uðborgunum og verði þedm dreift á meðal allra þátttakenda í upphafii ráðstefnunnar. Ákveðið eir að 17 þátttalkend- ur megi vera fllesitdr frá íwerri höffluðborg nema Kaupmanna- höfn, er næður því sem gest- gjaíi, hve marga íiulitrúa hún útnefflmir. Gert er ráð fyrir að Reykja- vík sendi 7-8 fuiltrúa á ráð- kr. 150,00 árlega og fá í Sitað- inn tónieika vor og haust. í vetur eru 80 nemendur í skólanum. Kennt er á pdanó, fiðlu og blásturshijóðfæiri, þ. á. m. £á nemendur lúðrasveitar bamaskóians að Vai’má kennslu í sfcólanum. Kennarar í vetur eru auk skólastjóirans Ólafs V. Albei'tssonar, Gunnar R. Sveins-/ son, Bingir D. Sveinsson, Láruis Sveinsson og Anna Rögnvaids- dóttir. Stjórn Tóniistarfélagsdns hvefi- ur íbúa Mosfollssiveitar til að fjöimenna á'tónleiisana og sýna með þwí að þedr kunni að imeita, ekki siður en aðrir íbúar utan Reykjavíkur,. viðiedtni Sinfóníu- hljóimsveitarinnar til góðrar tónlistarkynningar með því að halda tónleika úti á landsbyggð- úiinii. Borgarstjórnarkosningair fara fram í Kaupmannahöfn 3.marz 1970. Nýja borgarstjórniin tek- ur þó ekki við störfum fyrr en 1. apríl. Siðasta höfu ðborgaráðstoí na Norðurlanda var halddn í Osló í feibrúar 1968. Fyrirspumir á alþingi Þingmenn hafa lagt fram all- margar fyrirspumir undanfarid og em hér nokkrar þeirra. Fyr- irspurnunum er jafnan svarað á miðvikudögum, því þær eru flestar bornar upp í sameinuðu þingi en komst ekki að í gær. Sjúkrarými geðsjúklinga Til heilbrigðismiáiaráðherra um ráðsitafianir í geðvemdarmálum. Frá Magnúsi Kjartanssyni. Hvað hyggst ríikdsstjórnin gera til þess að auka sjúkrarými handa geö- sjúklingum og tryggja þedm bætta aðstöðu til endurhæfingar? 'k Húsnæðismál Til fjélagsmiálaróðhenra um endiurskoðun laga um húsnæðds- mál. Frá Gils Guðmundssyni og Einari Agústssyni. Hivað líður þeirri endurskoðun laiga um hús- naeðismál, sem Húsn.æðismáila- stjóm var fialið að framtovasma með ráðherraibrófi 15. oikitóber 1965? ★ Knattspyrnugetraunir Til menntamálaróðherra um knattspymugetraiunár. Frá Jón- asi Árnasyni. Hve miikiar eru orðnar tekjur af knattspyrnu- getraunuim þedrn sem hófust si. vor? Hvernig hefur fé þessuver- ið róðstafflað? Er sú ráðsitöfun í samræmd við iaigaókvæði um íþrlólttasjóð? ★ Héraðslæknar Til heilbrigðismá la ráðherra um héraðsiækna. Frá Gísla Guð- mundssyni. Hverjar eru horfiur á, að lasknar fiáisit til stairfa í Þórsihafnar-, Kópaskers- og Breiðumýrarlæknishéruðum? Meinleg prentvilla slædd- ist í aðalfyrirsö'gn Þjóðviljans á baksíðu í gær: Rétt er fyrir-i sögnin: Úr því verður að fá gkor- ið hvað orkusalan kostar okkur. — í inngangi sömu fréttar stóð „orkusölu álbræðsiunnar“ en átti að vera: „orkusöiu til ál- bræðslunnar“. Skýrsla um úthlutun atvmnumálanefndar etefnuna. Sinfóaíuhljómsveit ís/ands heldur tónleika í Hlégarði Kenningar um upp- runa íslendinga Ræddar í Íslenzka mannfræðifélaginu Næstu vikurnar flytja nokkrir visinda- og fræðimenn erindi á vegum íslenzka mannfræðifé- lagsins um þær kenningar sem uppi eru og hafa verið um upp- runa íslendinga og ríður Magn- ús Már Lárusson háskólarektor á vaðið í kvöld með íyrirlestri í 1. kennslustofu háskólans. Fyrirlestur Magnúsar hefflsit fei. 8,30 í kvöld og er öíllkiim hedlmdjl aðgangur, svo og að öðrtum ifiyr- irlestrium Islenzka miannfræðifé- laigsins í vetur, en þeir verða sem hér segir: Hánn 26. nóvember nik. ræða saignfræðingamir Sfcúli Þóröar- son og Bjöm Þorsteinsson um kenningm- dr. Bai-ða Guðmunds- sornair varðaindi uppmna Isiend- irnga. Þór Magnússon þjóðmdnja- vörður ræðir í desemiber um fomfræðileg atriðd viðvikijandi uppmna Isienddniga og séra Björn O. Bjömsson fjailar um feenningar Jóns Steffiensens pnóf.' uim sairna efni. Efitir áranaót verður statrf Is- lenzka mannfræðiféiaigsins með effltirgreindum hætti: Aðailfundur félaigsdns verður haidinin 28. jan. og mun fiormaðiur félagsins, dr. Jens Ö. P. Pálsson ílytja erindd um starfsemi þess og framtíðar- horíur. Siigairður Samúeflsson prófessor flytur í fiebrúair erindi um starfsemi rannsóknasrtöðwar Hjartaverndar og niðurstöður af rannsóknum á körlum og Oson- •uma á Reykj avíikursivæðinu. Áki Pétursson dieildarstjlóiri ffllytur í seinnihfluta febrúanmiánaðar er- iiidi um gagnasatfin Þjóðskrárinn- air, Ólalfur Jensson lælaiir tallar í mairz um erfðafflræðirannsóknir sínar, Guðmundur . Bggertsson prófessor flytur í lok samnmián- aðar erindi um enflðaftreeðiramn- sóiknir, Haraldur Ólafssom dag- skrárstjóri ræðir um verkefni þjóðfflræðinnar á íslandd og Hann- es Jónsson félagsfræðin gur talar i apríllok um maginviðfangsefini fiélagsifræði nnar. Að sögn Jens Ó. P. Pálsscman fonmanns íslenzifea miamnfflræðiifé- lagsdns, eru féflagsimienn nú á þriðja hundirað taisins. Formað- urinn er nýkominn heim úr ferð til Póíllands, þair sem hann, flutti m. a. tvo fflyrirlesitra. Magnús Máx Eárusson Kópavogur! Féflag éfaiáðra kjósienida faeldur rabbfiund í Þingfaól mánuidaiginia 117. nóv. kl. 8,30 e.to. Til umræðu verður gatna- gierðin í Köpawoigi svo og önniur mál . . Fuliitrúar ffléHaigSins í gatnanefnd, Eyjóttffiur Kristj - ánsson og AdoJif Petersen hefija uimræðuir. Verlkfiræð- ingamir Bjöm Ólafsson og Guðmiundur Magmúss. miæita á fiundinum. Féllaigar og sibuðnings- mienn eru tovaittár til að fijöilmenna á fiyrsrta fiund veitrarins. Kaífiveitinigar. — Stjómin. Stofnað Hafnasám- band sveitarfélaga Að frumkvæði Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga var stofn- íundur Hafnasambands sveitar- félaga haldinn í Tjarnarbúð í Reykjavík í gær. Páll La'ndal, fonm. Samibamds íslenekra sveitanféilagai, seitti fundinn oig ávarpaði fundarmenn. Gat hann þess að ástæðumartil þess, að stjórn og fulltrúaráð sambandsins hefðu ákveðið að giangast fyrir stofnun Hafna- samlþands svedtarfélaga í sam- vinnu og tenigsiium við lands- sambaindið vaeru m. a. að hafn- irnar væru einn þýðinganmesti þáttur í starfsemi margra sveit- arfélaiga og hafnamáíl væru mjöig sérstæður málaflloikkui’, sesva snerti ekki' mjög aðra þætti sveitarstjórnarmála, Á fiundinum, rnættu uim 40 fulltrúar frá höfnum viðsvegar um lamdiið, en 28 hafnir hafa þegar ákveðið að gerast stofnaö- ilar hafnasambandsins. Samflwiæmt lögum hafnasaim- bandsdns er tilganigur þess að efia samstarf hafnanna og vinna að samei'ginlegum hagsimuna- málum þeirra. í stjórn hafinasam'bandsins voru kjörmr: Gunnar B. Guðmundss., haifn- arstjóri, Rvík, formaður. Vigfflús Jónsson, oddviti, Eyrarbakka, varaform., Stefián Friðhjarnarson, bæjarstjóri, Siglliufiirðd, ritari, Al- exander Stefánsson, oddviti, Ól- afsvík, gjaldkeri og Jlófaann Klausen, oddviti, Eskiílirði, með- stjórnandi. — I varastjóm voru, kjömir: Alfreð Alfreðsson, sveit- arstjóri, Sandgerði, Björgvin Sagmundsson, bæjarstj., Akran., Maignús E. Guðjénsson, fram- kvæmdastjóri, Pétur Bjarnason, haifnarstjóri, Alkureyri og Sig. Hjalltason, svedtarstjóri, Höfn, Hornafirði. Á fiundinum fllutti Aðalsteinn Júlíusson, hafnamálastjóri erindd, þar sem hann ræddi um nýju hafnallögim, hafnaáastlunina og ýmis önnur mól, er warða hafn- irnar. 1 ræðu, sem Eggert G. Þor- steinsson, ráðfaerra, • filutti á fundinum, skýrðd hann frá því að við gildistöfcu laga u.m Stjórnarróð ísfands um næstu áramót, yrði m. a. sú breyting, að öll samigöngumiál mundu lögð umdir samgöngumálaráðhe'rra og mundi því samigöngumiálanáð- toerra taka við yfiirstjórn toalfna- mála fflrá þeiim ti'ma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.