Þjóðviljinn - 19.11.1969, Page 2

Þjóðviljinn - 19.11.1969, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagur 19. rtóvember 1969. VEIÐAROG VINNSLA „Síld, meiri sáld, í salt og bræðslu, gefi okkuir guð“. Slík- ar setningar sem þessa. var al- gengt að heyra af vörum fólks í. norðlenzkum sáldairplássum á meðan „sdlfuir hafsins" réði þar allri velgengni og umskiapaði lítinn bæ eins og Siglufjörð í borg með stárborgairbrag tvo mánuðí á hverju sirairi. Nú er þetta liðin saga í bili, en sem á þó máske eftár að endurtaka sig, samkvæmt föstum lögmál- um sem við þekkjum ekki. En þrátt fyrir mikið breytta tíma og fleiri úrræði, þá er síldin ennþá hið eftirsótta sálf- ur og gull hafsins, sem barizt er um og beðið eftir og líklega aldrei fyrr eins og nú. Nú er fyxst og frernst spurt um síld til að fullnœgja mann- eldisþörf á hungruðum síldar- mörkuðum margra landa. Síld- in er orðin edn allra .eftirsótt- asta fæðutegund og mesta lost- æti í matarvenjum margra þjóða. Hér hefur síldarverð til söltungr verið hækkað nýlega úx kr. 4,75 í kr. 13,00 hvert kg. f næstu löndum við okkur hefur verið á góðri söltunarsíld um langt skeið verið tvöfalt og stundum þrefalt miðað við okk- ar síðasta verð, og dæmi eru um, að boðið hafi verið hærra verð, en þó aðeins í einstökum tilfellum. f tilefni af þessu óvenjulega ástandi í síldarmálunum kom einn gamiail síldarverkunar- maður að máli við mig nýlega og bað mig um að koma á framfæri sjónarmiðum sánum sem orðið hefðu til gegnum langa reynslu við síldarsöltun. >að sem hinuapn gamla síldar- saltanda lá þyngst á hjarta var þetta: Þegar lögin um síldar- útvegsnefnd voru samþykkt af Alþingi þá björguðu bau salt- sildarsölu okkar út úr miklu öngþveiti og kornu aðkallandi i skipulagi á söltun og sölu. l>á voru síldarár og framboðið meira en eftirspumin, en nú hefur þetta snúizt við os eftir- spum t.d. í ár er margföld á við framboð. Að siálfsöaðu er nauðsynlegt að aðlaga sig hér breyttum báttum, svo að beim vinningi verði haldið sem að- stæðumar skapa hverju sdnni. — Hvað vilt þú þá láta gera? spurði ég. Hann svaraði eftir andartaks þögn: — Nú höfum við síldar- útvegsnefnd með átta fulltrú- um, svo höfum við úthafsnefnd sem hefur ekkert að gera, og svo loks bedtunefnd. Þetita er ofskipulagning og væri ekki of- verk fyrir síldarútvegsnefnd að annast verkefni allra þesisara þriiggja nefnda. En síldarút- vegsnefnd með átita fulltrúum er of þunglamialeg í vöfum. bezt væri að hún væxi skipuð ekkí fleiri en fimrn fulitrúum. Þannig yrði bún að mínu viti miklu starfhæfari ef í hana veldust hæfir menn með góða þekkingu á verkefnunum. — Og hvað viltu svoOáta gera fledra? si>urði ég. — Ég er nú ekki kominn að aðaimáiinu ennþá, anzaði hann. — þetta erii nú nánast auka- atriði málsins sem ég hef hér minnzt á. Aðalatriði þessa máls er hins vegar það, að við kunn- um að nota okkur þær aðsitæð- ur. sem verða til vegna beinn- air vöntunar á saltisíld. Við eig- um að einbedta okkur að því nú að vinna sem aJlra mest af síldinni hér heima í neytenda- umbúðir og ryðjia síðan vör- unni braut inn á markiaðinn sem bíður eftir henni. Nú er tækifæri sem okkur ber skylda til að nota vel. Við þetta nýia aðkallandi verkefni. ættum við fyrst og fremst að miða skipu- lag þessara mála nú. Það er þetita siem þairf að verða mál málanna í okkiar baignýtinigu á síldinni um aila framtíð. Þetta tel ég vera verkefni okkar númer 1. Að sjálfsögðu þurf- um við að endurskoða sildar- matslöig okkar, sem eru frá ár- inu 1938 og því að srjálfsögfðu úrelt orðin á mörgum sviðum. Hér bíður verkefni hatlda hin- um nýja síldiarmatsstjóra sem hann og óefað leysir í mjöig ná- inni framtíð. Ég þaikka hérmeð hinum garnla síldarsaltanda fyrir þetta innlegg hans í þáttinn og vil séirstaklega undirstrika, að ég er honum alg.iörlaga sam- mála hvað viðkemur því að nú sé alveg sérstakt tækifæri fyr- ir okkur til þess að ryðia brautina inn á markaði fyrir niðurlagða síld í neytendaum- , bú ðum og að okkur beri skylda til að gera það. Sem sjálfstæð þjóð vantar okkur mest af öllu þrótt, tii þess að geta rofið þann mikl'a vítahring sem um- lykur okkur sem hráefnafram- leiðendur í allt of stórum mæli. Hér er það löggjafans að marka brautina þannig. að slík þróun verði sem auðveldust. Sjávarútvegur og bankastarfsemi Eftir því sem atvinnuvesir verða meira vélvæddir og iðn- væddir að sama sikapi vex börf þeirra fyrir aukna þjónustu frá hendi þeirra lánastofnana er þeir skipta við. Hér er oft- ast um gagnkvæma þörf að ræða, því að um leið og aukin þjónusta lánastofnunar við at- vinnurekstur vex og lánsfjár- upphæðir verða stæcrri í snið- urn. þeim mun brýnni börf verður fyrir lánastofnun að vita örugglega á hverjum tímn hvort lánsfé sé þannig varið að það hafj möguleika á að veita lántakandg mesta hu-gsanlegan arð í vjðkom-andi atvinnu- rekstri. ' f útvarpsiviðtali, sem Sveinn Biömsson verkfræðingur hiá Iðnaðarmiálastofnuninni. ný- kominn heim ú-r hálfs árs dvöl í Bandartkjunum árþti við Egg- ert Jónsson hagfræðing. bá saigði bann frá þessum þætti í stairfsemi bandarísfcra lánia- stofnana. Sveinn siagði eitthvað á þá leið, að b-ankar í Banda- ríkjunum létu sér það eitt ekki næigja, að lán sem veitt væru til framleiðsiu væru, tirygtgð með fasteignaveði, heldur vildu þeir líka vita hvort sérþekking á viðkomandi íramleiðsiu væri fyrir h-endi hjá lántakandia og að ekkj væri óvanaiegt að við- komiandi banki vedtti lántak- anda leiðbeiningar og stuðlaði þannijr að meiri velgengni í at- vinnurekstrinum. Hér erum við komnir að mjög veiigamiklum þætti í nú- tím-a bankastarfsemi í iðnaðar- þjóðfélaigi, þætti sem við höf- um til þessa alveg sleppt, joví miður. Það segir sig alveg sjálft, að því áhættusamiart sem atvinnuirekstUir er þeim mun meiri þörf hefur bann fyrir sérþekkingu og leiðbeiningar í viðkomandi framleiðsIuigrein.A. Þar sem sjávairútvegur, fisk- veiðar og vinnsla aflans verðg að telj-ast í þe-ssum flokki. og þettg eru höfuðstoðir ís-lenzks þióðarbi'iskapar. þá er það skaði að við skulum ekki enn- þá h-afa tileinkað okkur há m-öiguleika sem aðrar þjóðir telja að felist í slíkri leiðbein- in gast-arfsemi gegnum lána- stofnanir. Ef við grandskoðum atvinnu- söigu okkar síðustu áira-tuigina. þá fer ekki hjá því, að srá grunu-r læðist að m-anni. að ýmis töp lánasitofnana og at- vinnufyirirtækjia hefðu orðið minni á þessu tímabili, ef siú leiðbeiningastarfsemi sem vitn- að er til hér að framian heíði verið fyrir hendi og þar af leiðandi meiri sérþekking ver- ið höfð með í ráðum hverju sinni. Mér hefur skilizt af ýms- um frásögnum af uppbyggingu fisikiðnaðar í Noregi, að leið- beiningastarfsiemi, ekki ósyip- uð h-inni þandiarisku sem Sveinn segir frá, hafi verið fyr- ir hendi þar i landi um langt skeið, eða í það minnsta síð- asta áratuginn. Svo mikið er víst. að öll stærri fiskiðnaðar- fyrirtæiki verða að hafa í þjón- ustu sinni leiðbej,nanda fkontr- olldr) sem býr yfir sérþekkingu í viðkomandi framleiðslu og er ábyrgur gaignvart þeiirri lána- stofnun sem viðkomiandi fyrir- tæki skiptir við. Þegair nokkur norsik sal-tf i ski ðnaðar-f y rirtæki keyptu noklcurt magn a-f óverk- uðum saltfiski héðan eitt árið á milli 1950 og 60 þá var það einn slíkur ieiðbeinandi frá stænsta kaupandanum sem kom hingað og var ábyrgur fyrir móttökunni. Þó var hér um að ræða saltfi-sk sem var metinn í gaeðafl-okka af íslenzka ríkis- matinu. Þegar þetta skeði, þá framkvæmdi é-g útflutningsma-t- ið á þessum fiski hjá fyrirtæki Tryggva Ófeigssonar á Kirkju- sandi og átti viðtal við mót- tökumianninn sem var frá Ála- sundi, en í þeim bæ var ég nokkuð kunnugun, á fyriria helmingi áratu-gsins á mi-Ui 1920 og ’30, leiðbeind-i mieðal annars um framleiðsíu á salt- fiskii um borð í einu aflaskip- anna hjá Blindheimsútgerðinni. Ég gæti næsitum trúað því, að þetta hafi verið með því fyrsta sem Norðmenn fóru að tileinka sér Xeiðbeiningar í fiskfram- leiðslu. Og það að ég var val- inn til þessa starfs. var einniig vegna þess, að ég var fslend- inigur. En Norðmenn litu þá upp til okkiar fyrir vandaða fiskframJ úðslu og töldu að við stæðum þeim firamiar á þessu sviði. Ekki getrði móttökumaður sáltfisksins hér nedn-ar aithuga- semdir við íslenzkia ríkismatið á saltfi-skinum, en það skild; ég á saimta-lihu við bann, að hann bjó yfir staðgéðri þekWngu á þessart verkun. f sam-tali sem blaðið Fiskeri- nytt í Osló átti í sumar er leið við einn af framámiönnum norska ríki-smatsins og spurði um þann árangu-r sem náðist hefði á síðu-stu árum í norskri Hvað hefði gerzt? Sú var tíð að fsOendiingiar fóm með bænirmar sa'nar á kvöld in og ákölluðu guð af einlægni og trúnaðairtraiusti: „mér yfir láttu valka þinn eng- il svo ég sofi rótt“. Þetta hefur verið að breytast eins og annað á síðustu áratugum. Nú er eklki lengur talið nægi- legt að herskarar hiiminainna haldi vörð yfir mannainna börnuim, heldur þurfa að koma til aðrir bemskarar, jarðnesikdr, btinár stórvirkari tækjum en hinum fomlegu vopnum himnaiianns. Við ís- lendingar höfium um skeið notið slíkrar umhyggju jarðn- eskra vemdarenglla. og er sízt að efa að umhuigsunán um þá sáfelldu gæzlu hefiur orðið miörgum til fróiunar, ökki sízt á fcvöldin. þiegar -menn haifia svifið vamarlaus- ir inn í rítoi evefnsdns. Her- , námsblöðin haffla eánnig laigt áherzlu á það að imienn gleymdu ekká þeirri ósín- —— gjömu umhygigju sem þeir nytu; árum saman hefiurokk- ur verið greint firá þvi í fjöl- máðlunartæikjum að stríðs- mennimir vemduðu okkur hverja mínútu fyrir vonduí.n kommúnistum sem bdðu fær- is að kiófesta land okkar og hneppa þjóðina í þrælkuri. Okkur haifia verið fkittar á- hrifaríkar frásagnir ujm það hvemig vesturlheimskir flug- englar fyfl-gdust I meö hverju rússnesku sáldveiðisikipi sem nálgaðist landið, að ógleymd- um kafbátum og flugvéilum, og legðu ság oft í lífshættu við skyldustörf sín. Á þenn- an háitt hefflur þjóðinni vertð innrætt trúnaðartraiust sem vonandi hefiur tryggt öillum góðar svefnfarir, þótt því miður fiari eikiki sagnir af því að iþakklætið tai gæzílumann- anna haifii verið bundið í ljóð- stafi eins og tíðkaðist meðan menn foaindu huga sínium til hirnna rétt fyrir svefninn. En nú hafiur allt þetta trúnaðartraiust hrundð til grunna í eámi vetfangi. Okk- ur berast þær furðulegu frótt- ir að rúmlega tu-ttugu ung- lingar hafi laoimazt inn á herstöð vamarliðsins, án þess aö hi-n-ir ötulu gæzlumenn hefðu hu-gmynd um. Siðan halfi æskuföllkið brotizt inn í hið allra hel-gasta, sjálfasjón- varpsstöðina, fjöregg vest- rænnar mennin-gar, án þess að hafa í höndum áhriÆarik- ari vopn en „litlar úðunar- dósir með máln-ingu“ að því er Morgunblaðið grednir frá. Þegar vemdarenglamir átt- uðu sig Wks á þessari inn- rás urðu viðbrögð þeirra þau að þedr „forðuðu . . . sér . . hið bréðasta", edns og það er orðað í Morgunblað- inu, og skiildu fjöreggið eftir í höndum innrásarflokksdns. Hafði hann síðan sitöðina á valdi sínu um aílilangt skeið þar til vemdarenglamir „kvöddu íslenziku lögreglunaá vettvan-g“. Eftiir þessia atburði hljóta menn að spyrja sig hvorther- seitan mikla sé eintóm sváka- vemd. Hvaö befði gerzt ef innrásarmennimir hefðu ekki verið tuttugu íst. nzldr ung- lingar, heldur ámóta margir Rúsoar eða Kínverjar oghaít eitthvað annað í höndum en úðunardlósir? Höfðu hinir grandalausu vemdarar þá einnig forðað sér hið bráðasta en aftirlátið íslenzku flögregl- unni að leysa vandann? Hef- ur þjóðin verið blekkt með svikaöry-ggi; eru arftakar hinna fomu hi-mnasveita ekflc- ert annað en -hjóm og sýnd- armennsfca? — Austri. fiskframleiðslu, þá sagði sá sem spurður var, að árangur- inn væri mjög góð-ur og hann væri ekki aðeins að þakka ma-ti og eftiriiti norska rikism-atsins á fiski, h-eldux beri lika að þa-kk-a árangurinn starfsemi leiðbeinand-anna á vegum fyr- irtækjanna. En þeir eru á- byrgir ga-gnvart þeirri lána- stofnun sem fyrirtækið sikipt- ir -við. Eftir því sem norski fiskxnót- tökumaðurinn, sem é-g h-ef vitn- að til hér að framan, sagði mér, þá gegna störfum ledðbeinend- anna í Noregi á veigum hinna stóru fiskiðnaðarfyrirtækja naar eingöngu menn sem hlotið hafa sína eldskím á sviði sjálfrar fraimlei ðslunn ar. Þeir verða að vita hvemig góðum á-rangri verður náð í þeim framleiðslugreinum, sem fyrir- tækið sem þeir vinna hj-á, fæst við. Og þeir verða lífca að þekkj-a þær kröfur sem gerðar eru til gæða við m-at á fiski í flokka á hina ýmsu miarkaði. Fiskmia-tsmenn sem getið bafa sér góðan orðstír í störfum. skipa því gjarnan þessar þýð- inigairmiklu stöður í Noregi. Ég tel ekki nokkum vafa á því. að með aukinni þjónustu iánastofnan-a við lántakendiur á þann bátt sem á hefur verið minnzt hér að firam-an, mætti gera tvennt í senn: f fyrsta 1-agi tryggja betri afkom-u hjá ýnrsum fyrirtækjum. Og í öðru lagi, sem er jafnþýðingarmik- ið að mínu áliti og það er að haigur viðkom-andi lánastofnun- ar hlyti að standia traustari. fótum ef yfirsýn um meðferð lánsfjárins í höndajm lántak- endia væri hægt að bygigja á raunhæfu mati valinna trúnað- arm-anna. Hér er áreiðanlega um stórt rnál að ræða, sem er þess vert að því verði gauraur gefinn. Geta ekki hin flokksvöldu bankaráð á fslandi sameinazt í afstöðu til þessa mikilvæga máls? Hér á að vera hæigt að m-ynda eitt sijónarmið í afsitöð- unni til þessa máls, annað er ekki heilbriigt. O-g þörfin fyrir þessa lagfærin-gu hér, er mjög brýn, ekki sízt vegna þess. að lánsfé b-anka í atvinnurekstri er hér meira en annarsstaðar og eigið áhættufé fyrirtæfcia minna. Uppnám og fát í uimmeelum fréttamanna hljóðvarps og sjónvarps (sbr. Morgunblaöid og flKmann í gær) út af ásökunum um að þeir hafi gerzt sakir um hneyksli í fréttatiiredðsilu sinni varðandi Vietnam-fundinn síðasitliðdnn laugarda-g öriar ekiki á rök- semdum sem afsakað geti fram- komu þeirra í málinu; og þaö litla sem þair reyna að reyta til af slíku er moð. , í ummælum sínum hafa þeir að engu leyti gietað undan vik- izt þeirn sökum sem ég hef op- inberlega á þá borið af nefndu tilefni (sbr. ræðu miína á Al- þingi í gær), og á þessu sitigi krefst því mál þetta ekki frak- ari rökræöna af minni hálfiu- En jafn fiuillkomlega cg um- masli þessara manna vitna um rökþrot, jafn átakanlega vitna þau líka um uppnám og fát í sál- um þeirra. Ummæli þeirra snú- ast öfll u-pp í harmaitölliur, og við lestur þeirrá liggur við að mað- ur heyri þá klökkna. f öngum sínum grípa þeir til þess ráðs að spinna upp tilfiinningasama historlu um að ég hafii ásamt félögum mínium Gunnari Gutt- orrrussyni og Geir Vilhjólmssyni sýnt þeim ednhvem ógnariegan dóligsiiátt; þegar við kornum í firéttastofumar tii þeirra s.l. sunnudaig. Mongunfolaðið segir meira að segja í fyrirsö-gm: „Ruddust in á frcttastofnanir Ríkisútvarpsins.“ Ðitum við ekki lí-ka í slcjaldarrendur? Eg kem öðim ihverju í þessar stofn- anir, sérstaklega fréttastáfu hljóðva-rpsins, og í þetta sinn eins og endranær bryjaði ég á því að opna dymar (braut sem sé eikiki hurðina) og gekk síðan eins og mér er eðlilegt inn gólfið. Ég er að vísu maður klofian-gur en geng þó yfiirleltt ekkert hraða-r en almennt ger- ist, og allls efkxki í þetta sinn- Hitt getur verið að þessi sér- staka hedmsökm mím halfii af vissum ástæöum verlkað svo ó- þægilega á fréttamennina, að þeim hafi fiundizt hún líkiust fjandsamlegri inmrás- Þeir sem þefckja hin einstökiu prúðmemni, Gunnar Guttonmsson og Geir Vilhjálmsson, geta fariö nærri um hve miikið mun hæfit í full- yrðingum firéttamanna um fyr- irgan-g af þedrra hálfiu. Nú, — em hvað þá um þamn „aiustur svívirðiniga“ sem fréttar mennirnir segja að við félagam- ir höfium gerzt seikiir um. oig sér í laigi undirritaður? Ég neita því ekki að mér hafii rxinmið í skap þegar við höfðum ár- amigurslausit reynt með fortölum að fiá þá til að bæta róð sitt og senda út viðbóbarfréttir um Vietnam-fundinn, samnleikan- um samkvaamar. Pullyrðimgar um ofstapa í þassu sambamdi eru þó algjörlega úr lausu lafiti gripnar. En hitt er satt, aö ef mér grernst við ednhverm, þá tala ég gjaman. af fullri hredn- skilni, sérstafldega þeigar í hlut eigía k-unningjar mínir edns og ég tel þá vera viðlkoanamdi fréttamenm. „Sá er vinur sem til vamms siegir.“ Ég lliýsiti sem sé hredmsikilnislega yfiir þeirri skoðun minni að framflcoma þessiara fréttamamna í sam- þandd við Vietmam-fiunddnn, ram-gtúlkanir þedrra og tilraum- ir tíl blekkimga anmarsvegar, þögn þeirra um anifkdlvægustu aitriði málsdns hinsvegar (hina geysianáklhi fundarsokn o.fll.) gæti ékki annað kallazt en sáð- laus fróttamennslka, Og við þetta stend óg. En memn bregðast másjafh- lega við hrednsfldlni. Sumir taka henni með karlmennsku. Aðrir bregðast við eins og móðursjúk- ar konur. Og ef óg ætti að biðj- ast afsökunar á ednhverju út af þessu máli, þó væri það helzt sá þáttur sem ég hef ótt í því — alveg óviljandd — að frétta- menm sjónvarps og hljóðvarps hafa í blöðum gerzt uppvísir að því, með átafcanlegum hætti, hvorri þessara mamnteigunda þedr tilheyra. 18. nóveimlber 1969- Jónas Ámason.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.