Þjóðviljinn - 19.11.1969, Page 5

Þjóðviljinn - 19.11.1969, Page 5
MiöíwiSkudaigwr 19. nóvember 1969 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA g Undirbúningur vetraríþrótta- há tíðar ISI í marz g engur vel Síðastliðinn laug-ardag boð- aði stjórn ÍSÍ til blaðamanna- fundar til að skýra frá undir- búningi Vetraríþróttahátíðar ÍSÍ' sem haldin verður á Akur- eyri 28. febr. til 8. marz n.k. Mættir voru á þessum fundi Jens Sumarliðason formaður undirbúningsnefndar hátíðar- hinar og Ingólfur Ármannsson gjaldkerj hennar. Jens skýrði frá störfum undirbúnings- nefndarinnar og sagðj m.a.: Undirbúningsnefnd vetrar- íþirótta hóf störf þegar á síð- astl. vori með því að kanna mögulei'kia á byggin-gu stökik- brautar og vélfrysts skiaiuta- svells á Akureyri. wr Því miður varð lítill árans- ur af þessu starfi nefndarinn- ar. Sarnkvæmt mælingum og aitihusunum reyndist stöikkbraut í Hlíðarf.ialli of kostnaðarsamt og erfitt mannviriki nú, var bvi samþykkt að fresta því máli og ákveðið að endurbæta stökk- braut o<? aðstæður í Snæhól- um. Síðastliðið sumiar voru einniig gerðar mælingar og til- löiguuppdrættir af vélfrystu Skautasvelli við Sundlaug Ak- ureyrar og einnig við íþrótta- leikvang bæjarins. Skipulags- nefnd Akureyrar og bæiairráð hafa enn ekki séð sér fært að taka endianlega ákvörðun um staðsetningu vélfrysts skauta- svells og því fyrirsjáanleigt að það verður ekki gert fyrir væntanlega Vetraríþróttahátíð. Af þeissu leiðir að skauta- íþróttum verða ekki gerð þaU4> skil, sem þyrfti og verður Mut- ur skautaíþrótta minni en á- ætlað var. Veður (frost) mun ráða þar um æfingar, einniig um keppnj á sjálfri hátíðinnL Þá er einnig útilokað að hæigt sé að komia upp sýningum o;g öðrum atriðum með þátttöku útlendinga í skautaíþróttum. * Bæjaryfirvöld hiaf'a samþykkt eftár tillögu fþróttaráðs Akur- eynar að fram fari endurbætur á akveginum upp í Hlíðarfjall og roun það verð.a mjöig til bóta og korna að góðum notum um Vetraríþróttabátiðina. Af óflangreindum ástæðum hefur undirbúningur hátíðar- innar taíizt verulega, en nefnd- in vonar að hér eftir gangi undirbúningur samkv. áætlun miðað við þær aðstæður. sem fyrir hendi eru. Nú eru 30—40 manns í starfi og verður reynt að bafa Vetr- aríþróttahátíð ÍSÍ sem fiöl- bneyttasta. Setning hátiðarinnar mun fara fram 28. febrúar á íþrótta- leikvangi bæjarins og er þess vænzt að allir keppendur os hátíðargestir verði þá komnir til Akureyrar. Verður vandiað til setningarhátíðarinnar svo sem unnt er, m.a. munu í- þróttafólk, gestir og starfsfólk fara í skrúðgöngu inn á leik- vanginn, sem verður í hátíða<r- búningi. Skíðaíþrótitir sem fram fara í HlíðarfjaU'. verða stór hluti á hátíðinni. Keppt verður í Alpa- og norrænum greinum. í karla-. kven- og unglinga- flokkum, Þá munu koma 5—6 keppendur í þessum greinum frá Noregi, Sviþjóð og Finn- landi. Skíðaráð Akureyrar sér um þessa hlið hátiðarinnar. Á íþróttaleikvanginum mun fara fram skautahlaup og ís- hokkykeppni, en af áðurgreind- um ástæðum er óvist um gesti og nánairi tilhögun í þessum greinum vetraríþrótta. Skauta- ráð Aku,reyrar annast þesisar framkvæmdir. Sögusýning, þar sem sýndir verða munir, skíði. skautar o.fl. frá gömlum og nýjum tíma verður opin á meðan á hátíð- inni stendur, og mun fyrir bá- tíðina verðia gefið út rit, sem greinir frá í stórum dráttum sögu vetraríþrótta á ísliandi. TJtgáfu ritsins og sö'gusýmngu hefur Haraldur Siigurðsson. bankagjaldkeri, fongöngu tim. Yfir hátíðina verður gefið út dagblað sem inniheldur m.a. viðtöl við forystumenn íþrótta- mála o.fl. fréttir af hátíðinni og úrslit frá mótum. Haraldur M. Sigurðsson íþróttakennari og Svavar Ottesen prentari hafa þar útgáfustjóm á bendi. Hátíðarigestir eigia kost á mairgvíslegri skemmtan, alla dag>a Vetra-rhátíðairinnar. Skíðaferðir í Hlíðarfjall. skauiataiðkun. Efnt verður til keppni og ferðalaga fyrir gesti. Samkomur og mót verða í kvölddiaigskrá. Skákmót. bridge- mót, leiksýningar. kabarett. dansleikir fyrir unglinga og fullorðna, kvikmyndasýningar o.m.fl. Yfirumsjón með þessum lið bátóðarinnar bafa beir ÓI- afúr Stefánsson og Þórarinn B. Jónsson. Geta má þess að undirbún- ingi og á sjálfri Vetraríþrótta- hátíðinni munu starfa um 150 manns að langmestu leyti í siálfboðavinnu, þetta fólk von- ar að vel til .takist við undir- búning og framkvæmd. Keppendur. gestir ferðafólk og bæj'arbúar, þurfa að leggja sitt á móti með því að sækia bátíðina og taka þátt í henni. ef allir leggjast á eitt er en?- inn vafi á því að þessi fyrsta Vetraríþróttahátíð ÍSÍ sem baldin er á ísi'andi fer vel fram og varður vetraríþróttum lyfti- stöng. Dagskrá hátíðarinnar verður sem hér segir: Laugardagur 28. febr. KI. 17,00 Setning hátíðar á íþróttaleikvangi bæjarins. VígisiLa Snjómynda. KI. 20 Opnun Sögusýningar. Sunuudag 1. marz Kl. 14,30 Skíðastökk kiarla og unglinga 17-19 ára. Kl. 17,30 Skrautsýning í Hlíð- arfjalli. Mánudag 2. marz Kl. 12,00 Stórsviig unglinga. Kl. 14,30 Ganga, ungiinga. Kl. 17,00 Hraðhlaúp á sikaut- um (500 og 3000 m). Þriðjudag 3. marz Kl. 11,00 Svig unglinga (stúlkur) Kl. 13,00 Svig unglinga (drengir) Kl. 17,00 .raðhlaup á skaiuit- um (1500 og 500(> m) Framhald á 9. síðu. HM í knattspyrnu: Rúmenar og So vétmenn komnir í 16 Hða keppnina i Mexíkó Jón Hjaltalin aftur með í landsliðinu Undankeppni HM í knatt- spyrnu er nú senn lokið. Úr- slit hafa verið að berast úr hverjum riðlinum á fætur öðr- um og hafa mörg þeirra kom- ið mönnum á óvart. Til að mynda hefur það komið á ó- vart, að Portúgalar, „brons- liðið“ frá síðustu heimsmeist- arakeppni, skyldj ekki komast -------------------------------------<$> Islandsmótið í handknatt- leik heldur áfram í kvöld Ovíst að Geir Hallsteinsson letki með FH í kvöld kl. 20,15 heldur 1. deildarkeppni íslandsmótsins áfram, með leikjum milli Vals son leiki með FH j kvöld á móti Víking. Leiki Geir ekki með má búast við jöfnum leik milli þessara Iiða. — KR og FH — Vikings. Hlé hefur nú verð á keppninni um nokkurt skeið vegna landsleikj- anna við Austurríki, en nú verður tekið til aftur af full- um krafti, þar til landsliðið fer til Noregs og Austurrikis 3.ia desember n.k. Með þeim fyrirvara áð allt getó sikieð í handíkniattleik, verð- Ur að telja Valsmennina nokk- uð öruigga með sigur yfir KR. sem baf a sýrut sig sem veifcasta liðið í deilddnni tdi þessa. Afituir á móti befúr Vals-liðið ekki4> varið jafn sitertot um margira ána stoeið sem nú cxg er það Mk- le@t tdl að biiandia sér í barátt- una um toppsætið. Óvíst er að Geiir Hailsiteins- son geti leikið með FH í leikn- um gegn Víking í kvöid. eftir medðslin sem hann hlaut í landsieitonum s.l. mánudag. Ledki Geir ekfci með, má sann- arlega búaist vdð jafnrd keppni þessara liða. því eins og ailir vita, sem með bandknaittieik fylgjast. þá bygigist FH-liðið á Geir HaiHsitednssyni. í*að sást hvað glegigst í leiknum gegn Honved bér á dögunum, þegar hann skoraði 13 af 17 möirtoum FH. Vákings-liðið er átwírætt í framför, end'a duttu Vikingar í þann luktoupott að fá Karl Benediktsson sem þjáifara tii sín í baiust. Þegar má sjé merki Karls á Mðinu oig það er spá min, að áður en yfir lýkur þessu móti, verði Víkinigs-Mðið hættuiegur andstæðingur hvaða 1. deildarMði okkar sem er. — S.dór áfram. Þá vakti það einnig mikla athygli að Svíar skyldu komast áfram og svona mætti áfram telja. Úrsiit urðu tounn í 1. og 4. riðld keppninnar um síðustu helgi. í 4. riðli trygigðu Sovét- menn sár sdigur með því að sigra Tyrtoi 3:1 í Istanbúi s.l. sunnudlag. Sovétmenn skoruðu fyrsta rraarkið en Tyrtoir jöfn- uðu situttu síðar, en rétt fyrir leikhlé skoruðu Sovétmenn aft- ur og þannig var staðan í ledk- Méi. Um mdðjan sáðairi báifleik skoruðu Sovétmenn svo 3ia miark sitt og tryggðu sér þsr rraeð siigurinn. Um það bdi 35.000 rraanns sáu leikinn. í 1. riðli urðu úrsiit qnnis tounn s.l. sunnudaig þegar Rúm- eraar gerðu jafntefli við GrikM 1:1 í Bútoarest. Rúmenar skor- uðu í fyrri hálfleik, én Grikk- ir jötfnuðu í þeim siðari, Lotoastaðan í 4. riðli er þá þesisi ' Sovétmenn 4-3-1-9 — 7 stig Norður-írland 4-2-1-1 — 5 stig Tyitoland 4-0-0-4 — 0 stig Lotoastaðan í 1. riðli: Rúmenía 6-3-2-1 — 8 stig Grikkland 6-3-1-2 — 7 stig Sviss 6-1-3-2 — 5 stig Portúgal 6-1-2-3 — 4 stig islenztoa landsliðið í hand- tonattleik, sem leikur við Norð- menn 4. desember nk- í Oslo og leitour síðan sednni leikinn við Austurríkismenn í HM hefur verið valið- Tvær breyt- iragar hafa verið gerðar á lið- inu, frá þvi að það lék fyrri leikinn gegn Austurríki s-1- laugardag- Þeir Hjalti Einars- son markvörður og Jón Hjaltalín korna inní liðið. Jón stundar sem tounnugt er nám í Svíþjóð og leikur með saenska 2- deildarliðinu Lugi og að sögn sænska landsliðsmark- martovaröarins Ulf Joihánsoin, sem leikur einnig með Lugi, hefur Jón aldrei verið betri en einmitt um þessar mundir- Annars verður íslenzka liðið þannig sikipað: Markverðir: Þorsteinn Bjömsson, Fram- Hjalti Eímarsson, FH. Ingóifur Óskarsson, Fram, fyririiði, Sigurður Einarsson, Fram, Björgvin Björgvinsson, Fram, Sigurbergur Sigstednsson, Fram,, Geir Hallsteinsson, FH, Bjarni Jónsson, Val, Ólafur Jónsson, Val, Viðar Símonarson, Haukum, Stefán Jónsson, Haukum, Einar Magnússon, Víkingi, Jón Hjaltalín, Víkingi — Lugi- Jón Hjaltalín mun Ieika með íslenzka landsliðinu í Noregi og Austurriki í byrjun næsta mánaðar og enginn vafi leik- ur á því að Jón mun styrkja Iiðið mikið. Aðalfararstjóri verður Jóra Ásgedrsson en frá ■ landsiids- raefind fier Jón Erlendsson og að sjáifsögðu liandsliðsþjálfar- inn Hilrnar Bjömsson. Hópur- inn heldur utan 3. desember. S-dór. HM í handknatfleík: Buxur - Skyrtur - Peysur - * Ulpur - o.m.fh Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141 Kanada sigraði USA 21:17 og Júgóslavar Spán 28:14 Það voru fleiri en íslending- ar og Austurríkismenn, sem stóðu í stórræðum um síðustu helgi í undankeppni HM í handknattleik. Eins og við sögðum frá í Þjóðviljanum í gær, þá tryggðu íslendingar sér þátttöku í lokakeppninni með^ yfirburðasigri sínum yfir Aust- urrikismönnum, og segja má að það hafi Júgóslavar einnig gert Þeár léfcu s.l. supnudag við Spánverja og sigruðu með yf- irburðum, eða 28:14. Ledtourinn fór firiam í Belgirad. og þó sivo að Spánverj amir eigi hedmia- leikinn efitir, eiru Mtiiar lílkur á að þeim tafcist að vánna þetta mikiia forskot upp. Þebta hlýt- ur að vera mifcið áfiall fyrir Spátiverja, efitir þann mikiia undirbúndnig sem þeir hiaifia lagt í fytrir þessa beimsmeistara- keppni. Heimsókn þeirra til fs- lands í fyrra var einmitt Mð- ur í þessum undirbúningi og söigðu fiorráðamenn þeirra þá, að þeir væru sbaðráðnir í að geria allt sem í þeirra valdi stæði, til að komiast áfram í beppninnd. Nú virðist sá draum- ur búinn. Vestur í New Jersey í Banda- ríkjunum léku Kanadiamenn gegn Biandairíkjiamönnum í und- ankeppninni og ságiruðu 21:17. Ailiar Mkur eru þvií á að Kan- adiamenn komist í lotoakeppn- ina, þar sem þeir eiga hedma- leikinn efitir. Áð söign Axels Einarssonar. formanns HSÍ. eru lítour á, að það þessara Mða, sem kemst áfiram í keppninni komi við hér á íslandi á ieið sinni tii Frtaikkiiands í liofca- keppnina og eftir þessum úr- siitum að dæma verða bað senniiega Kanadamenn, sem við fáum að sjá hér efitir ára- mótin. Síðari hálfleik ís- lendinga og Aust- urríkismánna í heimsmeistara- keppninni verður sjónvarpað í dag kl. 18.50. SKIPAtlTG€RÐ RÍKISINS M/s HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 25 þ.m. Vörumóttatoa mdðvifcu- dasg, fimmtudag og föstudag. M/s BALDUR fer vestur um land til ísafjarð- ar^ 25- þ.m. Vöruimóttalka miö- vikudag, fimmtudag og fiöstu- daig. M/s ARVAKUR fer vestur um land í hringferð 26. þ.im. Vörumóttatoa miðvitou- dag, fimmbudag, föstudag og mánudag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.