Þjóðviljinn - 19.11.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.11.1969, Blaðsíða 6
6 SIÐÁ — ÞJÓÐVTLJINN - nAvemlber 1969. Tvaer myndir frá sjötta þingi Alþjóðasiglingamálastofnunar- innar, IMCO. Á efri myndinni, sem tekin var i boði sem efnt var til í tilefni 10 ára stofn- seningarafmælis IMCO, sjást frá vinstri: Mountbatten lá- varður. I. Averín frá Sovétríkj- unum, formaður stjómar stofn- unarinnar, Hjálmar R. Bárðar- son forseti þings IMCO, og Bretinn Colin Goad fram- kvæmdastjóri stofnunarinnar. Hin myndin var tekin í þing- salnutn. Frá vinstri: Banda^ ríkjamaðurinn T. Mencah for- stöðumaður lagadeildar IMCO, Jean Quéquiner frá Frakklandi, aðstoðarframkvæmdastjóri IM- CO, Hjálmar R. Bárðarson, kosinn forseti á þinginu til næstu tveggja ára, Colin Goad frá Bretlandi og V. Nadeinski frá Sovétrikjunum, ritarl sigl- íslendiitgur kjörinn sjötti forseti Alþjóðasiglinganiálastofnunarinnar IMCO, Alþjóðasiglingamáia- stofnunin, hélt sjötta reglulega þing sitt í London dagana 15. til 30. okt. s.l. Á fyrsta fundi þingsins var Hjálmar R. Bárð- arson, skipaskoðunarstjóri, kos- inn forseti til næstu tveggja ára. Alþjóðasiglingamálastofn- unin er 10 ára á þossu ári og Hjálmar er því sjötti forseti stofnunarinnar- Tvcir varafor- setar vom cinnig kosnir, hr. S. Nowicki, forstjóri pólska siglingamálaráðuneytisins og hr. J. S. Tarka, fulitrúi flutninga- máia Nígeríu. AlþjóðasiglingaméHjastofnunin IMCO er sérstofnam Sameinuðu þjóðanna og hefur rrueð hönd- uim öOa þau mál, er varða sigl- ingar. Lagður var grumdvöllur að stofnun hennar rnieð sam- þytokt, sem gerð var af sigl- Jingaráðstefnu Samednuðu þjóð- anna, sem haldin var árið 1943- Áður en þessi aiþjóðastofnun gæti tekið til starfa var þess kraíizt í alþjóðasamiþyikikitinni að hún hefði hlotið staðfestingu 21 lands, þar a£ 7 sem hvort uim sig hefðu sikróðan siglinga- flota er væri að mdnnsta kosti 1 miljón rúmilestir -brúttó. Tíu árum síðar var þessu marki náð og í janúarmónuði 1969 var haldið fyrsta þing IMCO 1 London. Þingdð kaus 2 nefndir, stjóm- unar- laga og fjárhagsnetfnd og hún kaus sér som tonmann hr. S. K. Daitta, Indlandi oig taakni- nefnd, sem kaus sér íonmamn A. J. King fná Kuwait- í>ingið sóttu fdlltrúar 58 að- ildarríkja, auk þess 9 auka- aðildarríkja, 6 atþjóðastotfnana, og 10 alþjóðasamitaka, sem fengið hafa viðuríkennángu seim ráðgefandi aðilar. Alls sátu þingið uim 300 mianns, aiuk ----------------- — ---------------—<$> Málmar í jörð spara htdwerjum gjaldeyri Víðteak leit að rnálmum er hafin í Suður-Indlandi eftir ad gerð hafði verið könnun úr lofti, sem benitá til þess að þar færi að finna kopar, blý, sink og járn. Að frátöldum kolum er málmvinnsla í Indlandi mjög - taikmörkuð, og þess vegna hef- ur landið orðið að verja ólit- iteguim hluta af gjaldeyrdsforða sínum til að flytja inn málma og jám- og stálvörur. Málmleitin, sem staðið hefur yfir í þrjú ár, hediur ednikum beinzt að fylkinu Taimdl Nadu (áður Madras-fylki). Indverska saimlbandsstjórnin og Þr'óunaná- ætlun Saimeiniuðu þjóðanna (UNDP), standa straum af koistnaðdnuin, sem nemur 1,4 mdljlónum dollara- Fyrsta þætti ledtarinnar, — ljósmyndun úr lafiti — lauk í febrúar 1968. Eftir það voru frumskógi vaxnar hæðdr og gljúfirin könnuð með elektrón- ístoum tækjum, sem komdð var fyrir í tveggja hreyfla flugivél. Niðurstöður þessarar könnunar úr loftd eru ledðarljós þeirra sértfræðinga — Indverja og sér- ffæðinea frá fimm öðrum löndum — sem nú haiLda áfram miáimledtinni á svæöinu. — (Frá S. þ.). starfsliðs Alþjóðasiglinigamála- stofnunarinnar. . Á tæknilegum vettvanigi inn- an starfssviðs Alþjóðasiglinga- máliasitofnunarinnar t)ók þetta þing fjölda margar ákvarðan- ir og allar eiru þær tii aukins öryggis fyrir mannlíf og eign- ir á sjó. Fjölimargar breyting- ar voru gerðar á allþjóðasam- þykktinni um öryggi manns- h'fa á hafinu £rá 1960 (SOLAS 1960), allar samkvæmt tillögum siiglingaöryggisnefndar IMCO. Mildll Muti þessara breytinga er varðandi siglingaörygigi og fjarskiptasambönd. Olíumengun sjávar Breytingar á alþjóðasam- þykktinnd uim varnír gegn rnengun sjávar af völdum olíu fná 1954, síðar breytt 1962, gerð- ar að tillögu ságlirigiaöryggds- nefndar IMCO voru staðfestar á þdngimi- Þessár breytingar talka gildi 12 mánuðum efitir að þær hafa verið staðtfesitar af % þeirra ríkisstjóma sem eru aðilar að samlþykktdnnd og munu án efia verða stórt skref í þá átt að banna algjöríegia aDfla menigun sjáiviarins með olfu og olíiuefnum frá skipum. Vamir gregn mengun sjávar Á þiniginu bar fuHtrúi Is- lands fram tillögu til þingsá- lyktunar um auknar vamir gegn mengun sjávar frá skip- um, öðrum fljótamdi förum og búnaði á sjó eða við sjó. Þessi þingsályktun er framhafld starfa Islands á þdnigi Sameinuðu þjóðanna, en hatfsbotnsnefind S. þ. hetfur þegar í skýrslu sdnni lagt til við IMCO að ailþjóöa- samiþykktin um olíumengun sjávar verði látin ná til örygg- ismála varðandi smíði, búnað og rekstur á olíutoorunarstöðv- an á hatfsivæðum, bœðd föstum og fljótandi, svo og neðansjáv- arbúnaðar og annarra tækja við nýtingu auðætfa hafshotns- ins. Ennframur verði IMCO failið að sjó um reglur varð- andl öryggi starfslliðs, sem vinn- ur við þennan búnað, sdglldnga- hættu vegna neðamsjávarvinnu, menigun haísvæða af oflíu oig hættulegum efnum vegna vinnsllu á auðætfum hafslbotns- ins. Islenzka þdngsiályktunartil- lagan var rædd í tækninetfnd þings IMCO og staðtfest síðar aif þdngdnu sem 176- ályktun þingsins, með breytingartillögu sem sænslkd fuflfltrúinn laigði til og studd var af Ísílands hálfu, um að í þingsályktundnni skyldi ák/veðið tefldð fram, að haldin skyldi árið 1973 eflþjóðaráð- stetfna uim vamir gegn mengun sjávar, landa og lotfts frá skip- < um og öðrum fljótandi förum, svo og öðrum taekjum og bún- aði á eða við sjó. Ályktanir Fjöldi ályktana sem gerðar höfðu verið samkvæimt tilllög- um sdiglingamála-örygigisne£ndar IMCO, voru samþykikitar, eink- anlega vtarðamdi björgunar- tæki ó sjó, brunarvarnaratríði tfyrir svonefnda hydrofoil báta, Og viðbótar ákivarðanir varð- andi skipulagðar sdgllingaileiðdr á sjó, svónefndar rútur, sem sflúp verða að fylgja þar sem sfldpa- íerðir eru mdiklar. Ályflcitun var einnig gierð varðandi flutninga á laiusu komi og kemur þessi breyting í staðdnn fyrir VI. katfl-a alllþjóðasaimiþykktarinnar um öryggi mannsllifa á hatfinu 1960, (SOLAS 1960) þannig að þessd mýju ákvæði verða talin jafngild áflcivæðum þessa kafla samþykktairinnar. Þingið staðfesti ednnig að- ferðdr til að gera breytingar á adþjóða.merk jaikerf i nu sem tók gildi á þessiu ári, og til að halda því þannig aó það fylg- ist með breyttum tíimuim. Þing- ið staðftesti einnig „Skjal varð- andi leiðbedndngar-1968“ en þetta sflcjal inniheldur álovæði um þjálfun skipstjóra og ytfir- manna og álhatfna á sfldpum. Þessd ákvæði voru unndn sí saimeiginltegiri nefnd frá IMCO, þ.e-a.s. Alþjóðasiglingaimóla- stotfnuninni og ILO eða Al- þjóðajvinnumálasitotfnumnni. Fyrirhugaðar ráðstefnur Þdngið athugaði og ræddi fyrirícemiulag það sem fyrir- hugað er á alþjóðaráðistefnu þeirri, sem halldin verður á vaguim IMCO um lagaleg at- riði er varða rnengun sjávar, en þessd ráðstetfna verður haild- iri í Brussél í nóvemtoer 1969. Þingið álcvað ennfremur að Alþjóðasiglingamiálastofnunin — (IMCO) skyldi halda ýrnsar al- þjóöaróðstetfnur á næstunni. — Árið 1971 skyldi halldin sérstök ráðstetfha varöandi vandamál „Contadner“-flLutnin,ga. Fyrir- huigað er að halda náðstetfnu urn alþj óðasi'gli n gareglumar ár- ið 1972, ef fært reynist, og 1973 er ákveðið að hafldin verði alþjóðaráðstetfna um mengun sjávar. Þessi síðastnefnda ráð- stefna verður hafldin sérstak- lega í þedm tilgangd áð undír- búa alþjóðaákvæði til að taik- mairka mengun sjávar, lands og lofts frá sldpum, flljótandi förum og öðrum búnaði á, eöa við sjó, eins og fyrr getur. Sérstök ráðstetfna er áætduð á næstu árum vardandi end- urskoðun hinna svonefndu Simlia-reglna, en þessar regíur ná til flutnings á hiwikufiarþeg- um og farþegum án hvilurúma í sérstökuim ferðum, einlkan- lega á Indflandshaifii. öryg'gismál fiskislkipa varu einnig rædd og þingíð ,ákvað að fela siglingaimáilaoryggisnefnd stofnunarinnar að flýta sam mest stanfii á þessum vettvangi í þeim tilgangi annað hvort að endurskoða alllþjóðasamiþyikkt- ina um öryggi xnannstliífa á haf- inu frá 1960, (SOLAS 1960), sem eins og er nær eflcfld tail fisikisikipa, þannig að hún flcomi til með að ná til þeirra skipa lákia, eða þá til að setja sér- staka ailþjóöasamiþykikt um ör- yggi fisikdskip'a. Að loikium ræddi þdngið ýms önnur taeknimál og var skýrsla siglldngaöryggismiála- nefindar stotfnunarinnar frásíð- ustu þremur fundum hennar stoðtfest, og þángið Bét í Ijós þöíck til netfndarinnar fyrjr vinnu hennar. Kosnjing til aðalnefnda IMCO Þingið kaus aftirfiarandi 18 meöldmi í sitjóm Alþjóðaságl- ingamálastotfnunarinnar: Ásitr- aMu, Belgiíu, Brasilíu, Canada, Þýzkaland, Fraikikiland, Ghana, Grikikland, Indland, Itallíu, Jap- an, Malagasyilýðveldiö, Holllland, Noregur, Pólland, Sovétrúss- lajnd, Stóra Bretíland og Banda- ríki Norður-Ameríiku. Etftirfarandi sextán þátttökur ríilci Aliþjóðasigiingaimálastofn.- unarinnar, voru kosin sem meðldmir siglingamiálaöryggis- nefndar stofnunarinnar: Arg- entína, Canada, Fraikikland, Þýakailand. Grikkland, Italía, Japan, Holland, Noregur, PaiK- istan, Spónn, Svdþjóð, Sovét- rússland, Samednaða Araba- lýðveldið, Stóra-Bretiland og Bamdairfkin. Varðandi önnur mál sem rædd voru á þingánu um fjór- mál, lagamól og stjómunarmól, rná geta þess, að þdngið ákvað að AlþjóðasiglinigBmólastofn- unin skyldi flytja aðalstöðvar sínar fró Berners Street 1il Picaidálly nr. 104 í London. Á- ætlað er að þessi ffliuitningur eigi sér stað fyrri hlluta órsáins 1970. Tæknilegt samstarf, aðstoð við þróunar- löndin Fyrsti fundur vinnunctfnd.ar um tæknilegt samstarf, en þessi netfnd er undir stjórn IMCO, ræddi tæilcinileg vanda- máfl. varðandi þessi verkefni IMCO- Hr. Pires fró Brasilíu, var kosinn fonmaður netfndar- innar og Roberts fró Canada var kosdnn varatfonmaður. 30 lönd tóku þótt í þessumfundd. 1 viðræðunum var lögð á það áherzla að þau þróunar- lönd, sem hetfðu þörf á aðstoð innam, skipatælcni- og si'glingar- miála, gerðu sem Ijósasita grein fyrir þörtfum stfnum á þessum vettvangi. í þessu tilllliti var sérstaiklega rætt um sflcýrslu, sem unnin hetfur verið af róð- getfamdi aðila IMCO, sem hafði gert gireinargerð yfir þau vanda- •mól, sem viss Suður-Amerílkur lönd áttu við að sttíða varð- amdi að uppfylla kröflur al- þj óðasamþykkta, sem eru á vegum Alþjóðasigflingamiála- stotfnunarinnar, svo og álykt- ana, sem gerðar haifa verið inn- an stofnunairininar. Kekkonen fékk fyrsta bílinn Verksmdðjur finnsk- sænska fyrirtæddsdns Saab — Valmats í Nystad iliuku við fyrstu bdfredð sína nýtega, og var hún send fbrseta’ landsins, Urho Kekfloan- en að gjötf. Þetta er fyrsita föillksi- bifredðin sem framteidd er í Finnlandi. Þóttur Finna í þessari bdf- reiðatframiledðsilu er frenriur litáll enn sam kamið er, en mun auk- ast í framtíðinni. Bitfreiðar þess- ar eru lifilar og heita Saato 96, en ætlunin er að fyrirtæfldð taiki tdl við framledðslu stærri gerðar, Saab-99. Taflið er, að fyrirtækið muni geta fcamledtt 15.000 bdf- redðar áríega. Mikill iæknaskortur í Miðausturiöndum — Litdð er á mfent)tun lækna utan heimailandsáns með æ blandnari tiilfinniniguim, þarsetm þessir læknar eru nólega æv- inilega gflataðdr ættjörðdnni, skrifar dr- A. H. Tabæ svæö- isstjóri MiðausturiLanda hjá Al- þjóðaheilbrigðisimálastoifnuninni (WHO), í ársskýrsflu sdnni. Svæðið tfekur til 22 þjóðlanda frá Túnds tdl Paikdstans. Dr. Talba hefldur því fram, að læknatflóttinn frá þessum lönd- um sé kiamdnn á ísflcyggitegt stig og muni enn aukast, verði fekki gerðar gagnráðstatfanir. Á svæðinu eru starfandi 38 læflcnaskólar sem mennta ár- lega 3.200 læflcna, og þörtf er á 60 slcólum til viðbótar til að fullniægja þörtfuihi íbúanna nú. Sé honft 30 ár fram í tímann, verður enn að reisa 160 lækna- skóiLa tdl að halda í við fólks- fjöflgunina. Þetta má samt ekfld yfir- sflcyggja þær mdflcllu framfarir, sem haía átt sér stað á síð- ustu 20 árum, segir dr- Taba. Fjöfldi læflcna, hjúikrunarkvenna og sjúfcrafliða á svaxðinu hetfur fjórtfaldazt. Arið 1949 var ednn læknir á hverja 10.000 ífoúa, en nú er einn læflcnir á hverja 4.500 íbúa. Aloniennt heálsufar heílur einnig stórbatnað í Miðaustur- löndum. Svæðið var áður illa fleikið af mýrarköldu (malaríu), en er nú náilega alveg laust við þann sjúkdóm. — (Frá S.þ.) i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.