Þjóðviljinn - 19.11.1969, Side 7

Þjóðviljinn - 19.11.1969, Side 7
Miðvikudagur 19. nóvemiber 1969 — ÞJÓÐVTUINN — S>1ðA ’J SÍMHRINGINGAR Jóhannes Helgi. Hring- ekjan. Skáldsaga. Skugg- sjá 1969. 180 bls. T Teyrið dyn á miðjuim degi — glennið upp gluggana. rífið upp aiugiun, gefið gaum að standmynd úr edir og torg- kluikku sem legiguir þrjár sdlf- urskærar nónörviair á streng og Barnabækur, — nýtt forlag, Nýtt útgáfufyrirtæiki. Bama- bækur, hefur gefið/ út barna- bók sem' nefnist Fjörfcállifiamir. Er bókin eftír sænska konu, Sanju Hedberg, en þýðinguna hefur Konráð Þorsteinsson pípulagningarmeisitari gert, en hann er nú forstöðumaður srinnudagaskóla kristoiboðsfé- laganna í Beykjavík. Flutti Konráð söguna í þætti út- varpsins, „Morgunstund bam- anna“ s.L sumiar. Stofnaði Konráð síðan íyrirtækið Bama- bsekur í því skynd að gefa bókina út, en ætilunin eir að fleiri bœkur fylgi í kjölfarið. Væntanlegur ágóði a£ útgáfu og sölu bókarinnar verður lát- inn renna tíl styrktar sumar- búðarstarfinu að ölveri í Borg- arfirði. Bókin er prentuð í Ledftri og bundin í Nýja bóií- bandinu. sendár djúpt í veðraða kopar- bringu þjóðhetju hátt á stalli yfir boðaföllum stáls ogmanna- solls. Rýnið 'í letrið á fótsitall- inum: Vit-vilji-heiðarleiki. Og þið sem fjær eruð: dragið sjón- auk.a úr slíðrum. Leggið hönd á koparkálfinn —; og nemið titring hans í straumi tímans". Þannig hefst ný skáldsaga Jó- hannesar Helga og með þeim er sleginn ákveðinn tónn. Höf- undur sækisit eftir miklum hiraða, samþjöppun, sem þó kemiuir ekki í veg fyrir talsverð- an íþurð, sem stundum slær út í annað verra. Þetta er upp- haf nútímasögu, Reykj avíkur- sögu. hvað sem fyrirvara í for- mála líður. Höfundur er á tals- verðum þeysingi um bæinn með 20—30 manneskjur og nemur sjaldan lengi staðar. skýzt með myndavél sína á miUi þeirra. Eitthvað hefur kviikmyndin að seigja i þesisum efnum. Og þetta er lika mesta símtalabók i kristninni — á það að tákna tækniöld? Það er einnig algengt að höfundur lokair munni annar? aðilans í samtölum, ef til viU í sparn- aðarskyni, til að missa ekki hraða. Við skulum leyfa okkur að ætla að þetta hraða spil með stuttum senum eigi að si>egla ruigling og taugaóstyrk borgar- lífs. AUaveiga minnir það strax -<S> Þrjár bækur frá Skuggsjá SkáMsaga, sagna- þættir, dularreynsla ■ Skuggs'já hefur sent frá sér þrjár nýjar bækur: skáld- sögu eftir Óskar Aðalstein, bók um bjóðlegan fróðleik sern Oscar Clausen hefur sfcráð og sa'mtalsþsetti sem Gunnar M. Magnúss hefur átt um dulræna reynslu við konu af Suðurnesjum. SlcáLdsaiga Ösikars Aðailsteins nefnist Eplin í Edcn. Sögiu- svið lieimar er lítið sjávariþorp og er söguimiaður ungur dreng- ur og þomgiaimiðja sögiunnar reynsla hans af fyrstu ást- Ösk- ar Aðalsteinn giaf út fýrstu skáldsögu sáxrn átjén ára að aldri árið 1939, hét hún Ljósdð í kotinu; síðam hefiur hann sent frá sér alls fimmitán bælciur, skáldsögur, unglinga,bækur oig mánningaibækur. Höfiundur bef- ur fengizt við biaðaaneninsku, bákava rðarstönf og þó lengst a£ verið vitavörðiur. Epfldn í Eden er 183 Ms., káputeikningu gerðd Atli Már, sem og fýrir aðrar bœtour Skuggsjár. Verö bókarinnar er 400 kr. án söluskatts. Bók Oscars Cláusens nefnist Aftur í aldir. Er hér uan að ræða endurprent á tveám Ktl- um sagnaiheftum sem komu út fyrir tveiimur áratuguim og viðbót, þætti a£ fóllki og við- burðium á fjórða ánaitug og þá skiráða — siegár höifiundur í e£t- irinála, að hann hafi uipphaf- lega ekki ætlað sér að láta þessar kreppulýsingar kioima á prenti fynr en hann væri all- uir- Undirtiti(!l bókairinnar „sög- ur og sagnir úr ýmsum áttum“ og er boðað annað bdndi. Osc- ar Clausen ' er þelkktur m. ,a. fyrir , Sögur og sagndr a£ Snæ- fellsnesi I-II. Aftiur í’ aidiir er 232 bls., verð þókairinhiar er 460 kr. án söluskatts. Bók Qunnars M- Maignúss heitir Völva áuðurncsja, ,,frá- söigin a£ dulrænni reynslu UnU Guðmundsdótti r í Sjtílyst í Óskar Aðalstcinn Oscar Clauscn Garði og sanmtallslþættir viö hana“. Una Guðmundsdióttir er senn hááfiáttnæð að aldri, fædd í FteamihaW ú 9. síða. á að Hringekjan er ólik bók Svartri messu, siem Jóhannes Helgi ga£ út fyrir fjórum árum. Það veirður t.d. til þess. að lesandinn getur átt í nokkru erfiði við að átta sig á samhengi atviikanna. hefur talsvert frjáls- ræði í eltingarledk sinum við persónurnar. En smátt og smátt greinasf frá nokkrir þræðir — einna gildastur er sá að Kasp- ar nokkur, auðkýfingur, er að kaupa sér unga stúlku. Hörpu, í hjónasæng, með aðstoð móð- ur hennar, Jóru. Þetta þykir nokkrum mönnum, kven- og vinhollum, svosem Gauta arki- tekit, Merði „miannlífsskoðara“. Jókala „lífslisitamianni“ hábölv- að — eru þeir í einskonar sam- særi um að hafa af Kaspari kallinum bæði fé og meydóm Hörpu (þar kemur tdl skjala vonbiðill stúlkunnar, Tósti). Verður nú ekki fleira rakið af þeim málum. Annar er mikill munur á Svartri messu og Hringekjunni: fyrri bókin var full með beina vandlætingu, pólitíska og mór- alska reiði. Þær ástríður eru miklu hljóðlátari í Hringekj- unni, þótt siðferðileg fordæm- ing sé mjög greinileg á mey- dömskaupum Kaspars rfka- Mörður var áðux nefndur, all fyrirferðarmikill í sögiunni, og hefur kannski fleiri lykla að henni í vasanum en aðrir. Hann segir í lýr- ísku eintali við dóttur Gauta: ,.það er ekki til siðs lengur að gráta — enda mundi mannkynið tæpast anna öðru ef það tæki tilfinningalega af- stöðu til þess sem er að gerast. f sitað þess hlæja menn og flýta sér að lifa“. í formála segir hiöfundur m.a.: „en hvers kyns speglun á afbrigðilegum hátt- um samtímans er með ódæm- - um illa þokkað verk; einhverj- ir verða þó að geira það“. Og Mörður tefcur undir í öðru edn- tali: „Yfirborðið er skínandi, eins og þekkileg þök borgar- innar, en undir er vilpan. Ekki$- svo að skilja að nauðsynlegt sé að einblína um of á þann sann- leik — en skynsamlegt er að kunna-' á því nokkur skil að faest er sem sýnist". Þessar setningiar geyma,. ef að líkum lætur, mikið af ásetn- ingi höfundiar. metnaði hans: það er verið að sýna fólk sem „einbiínir á munað og skjóta fullnætgingu giirnda sinna“ edns og segir á kápusiðu — um leið er forðazt að „gráta“, bera á borð „tilfinningalega afstöðu", redði. Frá þessu sjónarmiði er skdljanleg tilhneiging til hlut- lægni, og á hinn bógdnn ekk- ert óeðlilegt þótt persónumar hafí langsamlega mestan áhuiga á sern skjótfiengnustu flllirii og kvennaifiari. Hltt er svo annað mál, að tómieiki þessia hrað- soðna rökkurlífs verður að vandræðum bófcarinnar sjálfr- ar. Ofangireint tilverustig verður afiar einhæft eins og það bárt- ist í sögunni. Persónumar eru rnjög bedmlífcar — karlmenn eru skratti miklir töffiarar. brað- og hairðhentir í kvenna- málum og konur að sínu leiyti kurma þessu mætavel, fyrir- hafnarlaust. Tal manna ermjög í svipuðum andia: fullir a£ víni eða sjálfUimgleði, nema bvort- tveggjia sé, slöngva þeir fram andstuttri hraðmælsku, röfli og spakwiztou í bland. stundum sækir á þá storautlegt málfar, hátíðleg ljóðræna Hns lang- drukkna. Allt er þetta a£ okkar veruleitoa ættað. mikil óskö-p, en vandinn er sá að endurtekn- ingin er fátæk af tilbriigðum. Um leið er „speglun á aflxrfgði- legum báttum samtímans" í einum fleti mestmegnis. tak- marfcast um of við yfirhorð þeirra til að af verði þau ný Ný bók um íslenzka mynt, gamla vörupeninga og seðla Jóhanncs Helgi tíðindi, landnám í samíélags- könnun, sem lesandi æskir sór (og hefur hálft í hvoru verið lofað). Það er líka fiorvitniilegt að velta því fyrir sér, hvort sjónarhom höfundiar á það mannlif sem hann lýsir er eins glöggt og virðist kama fram í formála. Það er talað um „steuigga" og „afbriigðilega hætti“ — en sá grunur sezt reyndar að lesanda að höfund- ur sveiflist á mdlli einskonar siðferðileigrar ádrepu og aðdá- unar á fólki sínu, sumu hverju a.m.k. — án þess þó að siík togstredta verði sögunni til lyfit- ingar. Allt um það: ýmsa sfoemmti- lega spretti má finna í Hring- ekjunni. Mörður er stundum allhress, saigan af hinni forsjálu móður, Jóru, hæfilega háðsk, tilbreyting er að tali tveggja þjófa, á tröppuirn húss Jókaia. Er þó einna bezt gengið frá samningaþófi þeirra Gauta airkitekts og Kasipars um villu fyrir þann ríka. Þar er raun- veruleg viðureiign tvegigja manna í bók sem geymdr mörg „símitöl“ þar sem annar við- mælenda hefur bilað talfæri. Árni Bergmann. Stefán Júlíusson T áningar — smá- sagnasafn eftir Stefán Júl íusson Ot er komið hjú Bókiabúö Böðvars í Hafinarfiröi nýttsmá- saignasafn efitir Steifán Júlíus- son rithöflund og nefindst þaö Tándngar. Hetfur það að geyma 12 sögur um fóik á táninga- aldri. Skiptast sögumar í tvo flcktoa og fjalla allar sögwm- ar í fýrra fllokknum um sömu persónumar. Þetta cr annaö smásaignasaifn Stefláns Júlíussoner, en auk þess ha£a fcomið út efitír hann fjórar -skáldGögur og áitta bama- bækuæ. Bókin, sem er pappírsfciljiner prentuð og bundin hjú Prent- smiðju Hafinarfjarðair, en kápu teifcnaði Bjami Jónss'on, Nýiegia er fcomdnn út baak- lingur eftir Finn Kolbednsson um islenzkar myntír, ársettur 1970. Það er Frtaerkjamáðstöð- in í Reykjavik er gefiur þenn- an bækiing út. Er hann fyllri að upplýsdngum um ísienzka mynt en eWri bæklingar. Kórónumyntín er nú storað í þrarnur gæðaflokkum og he£- ur auk þess verið bætt við upplýsdngum um þvermál, þyngd og málmhkitföll. Þáhef^ ur verið gerð skrá yfir vöru- og brauðpenimga og að end- ingu skrá yfir íslenzka seðla, þá sem etóki eru gjaidgengir. Þama eru vörupeningar firá ýmsurn fcaupmönnum seimt á nítjándu öidinni, svo sem C. F. Siemsen, kaupmanni í Reykja- vík ársettur 1859, P. J. Thor- steinsson & Co, Bfilidudai, ár- settur 1897, J. R_ B. Lefioiii, Eyrarbakika, ánsettur 1900, Guð- mundi Isleifssyni, Eyrarbakka, 1890» N. CJh. Grams AS Hand- el, Akureyri, óiaifi Ámasyni. Stokkseyri. Ennfremur braaiö- peningar frá aðilum edns og O. S- Endnesen, brauðgerðar- húseiganda, Reytkjavik, A. Fred- erriksien, R.eykjavik, Daniei Berhhöft, batoaramiedstara í Rv., Guðmundi Siguirðssyni, BóWu- dal, Á. Jónssyni, Isafirði og V. T. Thositruip, kaupmannd á Seyöisfirði. Efcki eru þessir vöru- og braiuðpeningar verð- settír í þessuam. bæklingi. Höfundur telur þó, aö hiann haifii ekki unnið þessa skrá til fuilnustu og væri honum þökk á uppdýsingum. Fyrsta bókin ó íslenzku um byssur og skotfimi gefin út Hjá Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar er komin útall- sérstæð bók, scm ber hcitið „Byssur og skotfimi“. Békin fijaRar, eins og nafnið raunar bendir till, um skotvopn og veiðar og allt það líelzta þeim að lútamdi, svo sem sögu- lega þróun sfootvopnanma. skot- fimi sem íþrótt, hirðdngu og meðferð skotvppna, varúðar- reglur, veiðar og náttúruvemd. Að bókinni er mijkiil fiengur fyirir þann fijölmenna hóp manna, sem stumdar veiðar hér á landi, bæði í atvininuskyni og sem íþrótt, enda hefiurfiram tii þessa nálega ektoert verið ritað um þessi mái á íslenzka tungu. ★ Höfiundur bótoarinnar er Eg- iU Jónasson Stardal, sagnfiræð- ingur, sem um langt stoeiðhef- EgiU Stardal ur verið vel þektobur í hópi veiðdmamna fyrir sitörf sín í þógu félagsmála þeánra og, á- hnga á veiöimennsku. aimennt- Bók frá Suðra: Fimmta bók Bagleys Desmond Baigley er einn þoirra engilsaxnestou stoemmti- saignaíhöfunda sem eru orðnir fastír dagskrárliðir í bókaút- gáíu hérlendis: Suðri gefur út og Gísíli Cflafssom þýðir fimantu bófc hans, Víveró bréfið. Þar segir frá leit að týndxi borg í Suiður-Amerítou, vinsælu efni í stoamimtisögum, og eru þar að sjáltfisögðiu gleymriir fijársjóðdr, til ikirydris er svo sjélf Maíían með í leifcnum. Dessmond Bagley hefur víða flæikzt og við mairgt fiengizt. var alllengi bdaðamaður, en ga£ út fiyrstu skáWSögu s£na, Gullkjöiinn 1964. Hann kam hingað í sumar leið og ferðaö- ist um, því hann hefiur í hotga að láta áttundu bók sína ger- ast á Mandi. Skemmtisögur frá Sögusafninu Þrir gamlir kunningjar af Kapítóluættinni koma aftur A ísUamdi hafiur stoapazt viss tryggð við stoemmtíBögwr eða reyfiara a£ vissri tegund, sem tótou að saekja hér fram o»pp úr adidaimótunaim; eru þessar bæfcur giefinar út afibur og a£t- ur. Sögusafn heinailainina sitend- ur nú í miikilli endurútgálfiu á slííkium bókum, komu. í ifiyrra út Sysitir Anigela og siú bók sem heiflur orðið einstoonar sam- nefnari sttdkza bótoa, Kapftóia. 1 ár gefur Sögusafn hedmil- anna út þrjár bækur í þessum flokikiL Fyrst er Ástin sirxaxeft- ir Marie Sophie Sdhwartz, sem síðast kiom út árið 1933 óg er fcöiluð „ótsvikim ástarsaga" og spennandi. Samd hö£undoir hef- ur t.d. sikirifað „Vinnan, göfg- ar mamninn". Þýðandi er Sig- H. Sgurðsson Og er bókin 283 bls. Viö opnun fcókina ogflénd- um á svcfelldri öefcnángu: „Það var meára en ihann gæti þolað, að Stafanía slkyWi vera swo djörf, að bjóða homum, seán- asfca ættlid Romarhártætfcar- innar, að gerast þjónn hennar á sínu flarna ættaaóðaii. Biltóð- ið stoeymda brermheitt uim aeð- ar hans“ . . Þá er I Iefðarp r i nscssan eCtír E. Marliitt, sem kom út áður 1935, „hiuglljiúf“ saga sveita- stúlku sem fflyzt tífl, borgarinn- ar og kynnisrt: þar ásrtánni, eins og að líkum læfcur. Þýðandi er Jón Levi, btókin er 256 bls. Safmi er höfundurdrui aö ,Leynd- armáli KordúLu frænfcu*. Þriðja btókin er Aðalheáður eftír C. Itíewis, þriðja úfcgéfa, sögð byggð á san nsöguflegum atburðum. Er hennd lýst sem „hugðnæmastri ásfcarsagna“ — og lýfour hennd á þessari setn- ingu: öBflu Erngflandi er-vjaria til meáre. virt kona en lafði Aðaflheáðnr Caren“, og fiara á undan 228 blte. Þýðinguna gerði Jón, Leivl

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.