Þjóðviljinn - 19.11.1969, Síða 9

Þjóðviljinn - 19.11.1969, Síða 9
Miðwikudiagur 19. nóvemiber 1969 — í>JÖÐVELJINN ■— SÍÐA 0 Athugasemd Björns Thors Útgerðarstofnun ríkisins Reykjavík, 18. nóv. 1969. Til ritsitjóíma dagiblaðanna Tímans og Þjóðviljans. Vegna skrifa Tímans og Þjóð- viljans um afskipti mín af Sig- urði A. Magnússyni rithöfundi, væri ég þakklátuir fyrir birtingu smá athuigaeemdair. Það er méir ekkert launung- armál, að um all-langf skeið hafa mér þótt skoðanir og framkoma SAM ógeðfelldar, og ég verið sannfærður um að srtuðningur hans á opinberum vettvangi við góð málefni yrði frekar til ills en góðs. Eftir nokkurra daga dvöl í Biafra á liðnu sumri fékk ég þá siamúð með þjóðunum, er það land byggja, að ég vil mik- ið á mig leggja til að geta orð- ið þeim að liði. Þegar svo full- trúi Biafra á Norðurlöndum, Eyoma Ita Eyorna, var hér á ferð í siumar, fagnaði ég þeim upplýsingum hans að í ráði væri að bjóða einum íslend- ingi suðureftir til að kynnast málsitað Biafra og kynna hann hér eftir heimkomuna. Þótti mér eðlilegast að það þoð færi um hendur stjórnar Blaða- mannafélags íslands, eða Þór- odds Jónssonar stórkaupmanns, sem er íslendinga kunnugastur í Biafra. Mér brá heldur betur í brún þegar ég frétti það nú fyrir nokkiru að Sigurði A. Magnús- syni hafi borizt boð frá Eyoma um að fara til Biafra. í öllum viðræðum mínum við Eyoma um málefni Biafra skein i gegn sú ósk hans að halda þeim utan við alla pólitík, og hef ég ekki þá trú að SAM sé líklegur til þess. Taldi ég því að hér væri um einhvern mis- skilning að ræða. Síðar frétti ég svo að upphaflega hafi Geir Vilhjáhnssyni sálfræðingi verið boðið, en bann ekki haft að- stöðu til að fara og bent á Sig- urð í sinn stað. Ekki varð það til þess að dnaga úr fullvissu minni um að Eyoma væri hiald- inn eihhverjum annarlegum misskilningi varðandi þessa boðsgesti sína. Ég gerði þó ekkert í málinu strax. því ég bjóst við skýrin,gum frá Eyomia, sem enn eru ókomnar. Framkoma SAM undanfarna daga sannfærði mig um að ég yrðd að tjá Eyoma álit mitt, og geirði ég það í bréfi tíl hanis diags. 15. nóvember. sem þér hafið séð ástæðu til að birta í hédld. Ekki vildi ég grípa til þessa ráðs án vitundar SAM, og sendi honum því afrit af bréfinu um leið og það var pósitlaigt. f þessu máli er það aðeins eitt, sem ráðið hefur gerðum mínum, þ.e. sú vissa að afskipti SAM á fslandi af málstað hrjáðra íbúa Biafra geti aðeins fælt aðra frá þvi að veita mál- inu stuðning. Þjóðviljinn talar um „Morg- unbl aðsm afíun a“ og „mafíuna í íhaldsflokknum“ í þessu sam- bandi, og er það hrein fásinna. Ég er hvergi flokksbundinn, og sæki skoðanir mínar hvorki til neins stjórnmálaflokks né til ráðamanna Morgunblaðsins. Ég hef að vísu oftast stutt Sjálf- stæðisflokkinn að málum, en einnig setið heima á kjördeigi íþróttir Framhald af 5. síðu. Miðvikudag 4. marz Skíða- og kynnisferðir í Hlíð- arfjalli, keppni gesta og ferðafólks í ýmsum atriðum. Fimmtudag 5. marz Kl. 14,30 Skíðastökk. norræn tvíkeppni. Kl. 16,00 Sleðakeppni o.fl. Föstuda^ 6. marz Kl. 13,30 Stórsvig kvenna. Kl. 14.0o Stórsvik kairla. Kl. 15,30 15 km ganiga. Kl. 20,30 íshokkykeppni. Laugardag 7. marz Kl. 13,30 Svig kvenna. Kl. 14,00 Svig karla. Suunudag 8. marz Kl. 14,00 Boðganga. Kl. 17,30 Lokaiathöfn á íþróttialedkvangi bæjiarin®. Allan tímann Skiákmót, bridgemót, leiksýn- ingáir, kabarett, dansieikir, kviikmyndir o.fl. Hátíðarnefnd ásikilur sér rétt tíl breytinga á dagsikiránni ef þörf kirefur. Stórkaupmenn Framhald af síðu 4, ir uim ndðurstöður af ulmræð- um um ElCta og íslenzka heild- verzlun. Bæði eru kostir og gallar fyiligjandi Elfita-aðdld að dómi stórkaupmianna. Övissa um tollabreytingar milli Elfita- landa truflar án efa viðskipta- haigsmuni líðandi situndar. í heild munu þó viðsteipti efllast í landinu. Völva Suðurnesja Framihald af 7. síðu. Garði og hefur þar alið afldur sinn allan, fenigizt við bama- fræðslu og einnig unnið mikið að fiéiaigsmóluim, Bókin skipt- ist í mariga stutta kaíla og sieig- ir Una þar frá „sálfiörum, draumum og dulsýnum, svip- um og vitrunum, duiheym og ýmiss könar fyrirbæirum“ eins og stenidur í bókarlýsingu — þá er og getíð þess að þar siegi finá því sem sögukona „sér gegnum sfma", og er eklki vtfst að um þá hluti hafi1 áður verið fjallað í bókum um skyfld eifni. ★ Vöilva Suðurnesja er 158 bls. og klostar 370 kr. í bandi án sölusteaitts. þegar enginn filokikur hefur boðið mína kosti. Varðandi Morgunblaðið er það að segja að þar fá blaðamenn að hafia eigin skoðanir og störf þeirra ekki ritskoðuð, hvað þá edntea- bréf þeirra. Einu sinni hefi ég verið ósam- mála stefnu Morgunblaðsins. en það var við síðusfu forseta- kosninigar þegar blaðið lýstí stuðningi við þann fraimbjóð- andann, sem ég taldi mig ekki geta- fylgt. Hætti ég þá störf- um við blaðið um skeið og vann að kjöri hins. Vildi þá svo tíl að við SAM vorum skoðana- bræður um stund, og þótti mér það ekki ailskostar gott. Beittí ég mér fyrir því að sem minnsfi bæri á þátttöku SAMs í bar- áttunni fyrir kjöri þess manns, sem við studdum, því ég taidi þá að ef nokkuð gæti komið í veg fyrir kjör hans, væri það opinber stuðningur Sigurðar. Varðandi stofnun Biafra- nefndar á ísJiandi vil ég taka fram eftirfiarandi: f fyrri heim- sókn Eyoma til fsiands í sum- ar ræddum við þétfia mál við Þórodd Jónsison sfiórkaupmann, sem var gestgjafi Eyoma. Þótti okkur rétt að reyna nefndar- stofnun, en tími ekki heppileg- ur vegna sumarleyfa. Eyomg lagði á það mikla á- herzlu að Biafranefndin yrði algjörlega óháð öllum sfijóm- málasamtökum, og var ég bon- um algjörlega s'ammála. Ákveð- ið var því að kanna áhuga rit- stjóra frá öllum dagblöðunum í Rieykjavík, og fulltrúa frá ýmsum félagssamtökum. Féll það í minn hlut, og fékk málið allsstaðar góðar undirtektir. Við síðari heimsókn Eyoma kom þetta mál á ný til um- ræðu, og þá ákveðið að hann sendi hingað regluigerðir Bi- afranefndanna á hinum Norð- urlöndunum. Hafia þær enn ekki borizt, og stofnun Biiafira- nefndar á íslandi því ekki lengira komin. I-Iinsvegar hef ég heyrt frá ýmsum, sam ég áð- ur leitaði til, að þeim sé ekki kært að eiga samvinnu við Sig- urð A. Magnússon, og tjáði því Eyoma í bréfii mínu að för SAM til Biafra hindraði nefnd- arstofnunina. í bréfinu til Ey- oma — sem er eingöngu min srníði. og sént án vitundar nokkiirs annars — kemst ég ef tíl vill of klaufialega að orði, enda vissd ég ekkd fyrirfram um áhrif þess. í viðræðum mínum við Eyoma um Biafranefndina rædidum við venjulegta um ,,edi- tors“ þegar minnzt var á þá menn, sem ég áttd að hafa sam- band við um nefndarstofnun- ina, þótt þar í hópi vaarU ekki bliaðamenn einir. Á saima hátt var rætt um þá, sem aðrir áttu að ræða við, sem ,,kiaupmenn“, þótt í þeima röiðum væru bæði kiaupmenn, stjómmálamenn og menntamenn. ! Ég vil ljúkia þessari afihuga- semd minni með þedrri von að skoðun mán á Sigurði A. Magn- úsisyni verði ekki tíl þess að dmga á nednn hátt úr sfiuðn- ingi fslendiniga við málsfcað Bi- afrabúa, því sá sfiuðningur er þeim nauðsynlegur. Vona ég að fær rnaður verði vaiinn tíl fiar- arinnar til Biafra, og þótrt SAM komdst ekki þangað í bili vii ég hugiga hann með því að það hefði ekkí verið nein sikemmtí- ferð. Það hefur enginn giaman af þvi að horfia á sífelldar þján- ingar, ganga sjúkraihús úr sjúkrahúsi og hioirfia þar á þétt- air raðir ungbaroa með stírðn- uð andlit cng brosfim augu vegna hungurs. Viirði ngarfyllst Björn Thors. Hljóp á bílinn Það slys varð í Borgartúni á sjöunda tímainum í gærkvöld, að drufcldmn maður hljóp slkyndilega út á götuna og lenti utan f bíl sem var á leið niður götuna- Meiddist maðurinn eittlhvað og var fluttur á slysavarðstofuna. Slysið varð á móts við senditotfla- stöðina f Borgartúni og hafði maðurinn telifrað yfir grindverkið við Höfðatoorg áður en hann an- aði út á götuma á stað, þar sem bannað er að fara yfir. Fraonlhaild af 1. síðu. hafia nógu mdkinn áhuga eða getu til að taka við þeim, voru stofn- aðar bæjarútgierðir víðsveigar um land til að reaoa þá. ÍZ Itíkisstjómin andvíg togurum Maignús sýndi firaim á að nú- verandi rSkissfijóm hefði verid amdvíg endurnýjun togaraiELotans, þó annað haffi verið haft á orði. Ekfcert var litið við málinu fiyxr em kosmingamar 1967 vofðu yfir. Þegar stjómarfloiklkarnir fiemgu á- fram medrihluta dofinaði áihug- inn svo gjörsaanllegai, að það er fyrsfi nú þeigar líður að kosning- um á ný sem einhivers tr laanmski að væmta sem til firam- kvæmda má tefijasfi. Spurði Magnús fiorsæfiisráðherra hvort framfcvæimda í togaramáihim væri nú að vænta á næátu vite- um en Bjami swaraði því ednu að málið væri í afihugiun og sjáv- airútvegsmiállak.'ðherra myndi gefa Alþingi steýrslu um það, á sín- um tíma. Aute öffiunar nýrra togiara er annar aðalþáttur firumvarpsins að tryggja fiskvinnslustöðvunum hráefni svo að þeim nýtist fiylli- lega til framleiðsiu og afivinnu- Meira er nú flutt út af sjávarafla Islendinga sem hráefni en oft áð- ur. Og fistevinnslustöðivar stamda hráefnisilitlar eða hréefnisilaiusar og vólar þeirra og afikastagieta eru ekiki nýtt nema að litlu leyti. í frumvarpinu væri fyrú- hugað að koma á kenfi til að Iryggja fiskvinnslustöðvunum hráefni og þar með fólkinu at- vinnu víðsvcgar um land. Ekki væri líkílegt eð neinn aðili ann- ar en samfiélagið sjálft leysti það vandamál, að rniðla þamnig hráefni til hinna ýmsu staða, m.a. vegna þess að af dreifing- unni Mytu að steapast ýtmis vandamál, sem hefðu kostnað í för imieð sér. 'k Trúarjátning og veruleiki Guðlaugur Gislason fór með trúarjátningiuma, að hamn liefði ekki trú á opinberum retestri togaira, hvorfci rfkis- eða bæjar- rekstri. Taidi hanm steorta á að fiiutningsmenn létu fylgja frum- varpinu nátevæmar stofnkosfinaið- ar- og rekstrarkostnaðaráæfilanár. Hainn taldi vandkvæði á þvtf að láta togarana landa víða, sdó- menn hefðu tryggt sér viss samningsáfcvæði miðað . við hexmahöín, og mundu ófúsir að láta af þeim. Magnús taidi á eánsikds .flæri að gefa nákyiæimar refestraráætl- anir togara eins og nú sfiæði, þar kæmi margt til greina sem ört breyttist. Hann taildi tíma- bært að kveðann væri niðúr söngurinn um yfirburöi einlka- retesfiurs yfir opinlberan reksfiur sem þdngmenn Sjádfstæðis- floteksins færu einatt með, og mdmntí á að meira fljánmaign er nú í opinberum rektri á íslandi en í rekstri einlraaðilla. Auðvelt sé aö benda á mistök í opdntoer- um rokstri en eikllú sé síður hægt að toenda á hritoaleg másfiöta í refcsetri einkafraimfiaksins. ' Og Eæjarútgerð Reykjavílkur og út- gerð Otgerðarfiélaigs Ateureyrar væru myndarlega refcin fyrir- tæfci, og vísfi væri það að al- þýðuflóilik í Reylcjaivílk og á Ak- ureyri kynni aö meta þá atvinnu sem þessd í útgerðarfyrirtæki hefði stuðlað að. Varðandi sjómannasamningiaina sagði Maignús að mjög væri onðið ttaabært að sjómannafélögin tækju mörg atriði þeirra til end- urskoðunar vegna gerbreyttra útgcrðarhátta og þá fyrst hversu langur og samfelldur úthalds- timi skipanna væri orðinn. Þar þyrftu að koma til athuigun- ar suimarttéyfi og vefirarieyfi sjó- manna, að áhafirmr væru tíl skipa, og fleira á þá Iiund. Málinu var vísað tdl 2. um- ræðu og sj ávarútvegsnefndar oneð samhljóða afclvvæðum. 22,50 pr. kíló Togarinn Júpifier landaði í Cux- haven í gær. Fékk togarinn að jafnaði kr. 22-50 fiyrir hveirt tetfló- TILKYNNING frá landbúnaðarráðu- neytinu í tilefni blaðafrétta um notkun eiturs fyrir refi vill ráðuneytið taka fram eftirfarancþ: Samlkvæmt 3. gr. laga nr. 9 12. maí 1964 er bann- að að eitra fyrir refi og minka næstu 5 ár. Með lögum nr. 43/1969 er þetta bann framlengt um næstu 5 ár, með þeirri breytingu- að veiðistjóra eða sérstökum trúnaðarmönnum hans er heimilað að fengnu leyfi land'búnaðarráðuneytisins, að eitra fyrir yi’ðlinga inni í grenjum, þar sem sérstaklega erfiðar aðstæður torvelda vinnslu þeirra með öðr- um hætti. Jafnframt skal það upplýst að hvorki landbúnaðar- ráðuneytið eða veiðistjóri hafa veitt leyfi til að eitra fyrir yrðlinga í grenjum. Landbúnaðarráðuneytið. 18. nóvenuber 1969. Vinningar í Getraunum 16. leikvika — leikir 15. nóvember. Úrslitaröðin: xxl — 111 — 12x — 111 Fra’m komu 23 seðlar með 11 réttum: Vinningur kr. 10.700,00. 1046 4031 6352 8174 12644 14468 15130 Akureyri ísafjörður Ólafsfjörður Eskifjörður Reykjavík Reykjavík Reykjavik 15701 Reykjavík 17192 Reykjavík 18566 Reykjavík 18698 Seitjarnarn. 19060 Reykjavík 19307 Reykjavík 19530 Garðahr. 19639* Reykjavík 20661 Reykjavik 20826* Reykjavík 21620 Reykjavik 24254* Reykjavík 26345 Reykjavík 26837 Reykjavík 27549 Y.-Njarðvík 28773 Reykjavík •) Nafnlaus. Kasrufrestur er til 8. des. Vinningsuipphæðir geta lækkað ef kærur reynast á rökum reistar. — Vinn- ingar fyrir 16. leikviku verða greiddir út 9. des. GETRATJNIR — íþróttamiðstöðinni — P O Box 864 — Reykjavík. Bifreiðaeigendur! í Reykjavík verða eftirtalin verkstæði opin til kl. 22,00 þriðjudag og miðvikudag: Hekla h.f., Laugavegi 170-2 Veltir h.f., Suðurlandsbrauf 16 Egill Vilhjálmsson h.f., Grettisg. 96 Lúkas verkstæðið, Suðurlandsbr. 10. S.V.R., Kirkjusandi Sveinn Egilsson h.f., Skeifunni 17 Saab-verkstæði Jóns og Kristjáns, Dugguvogi 9-11. í Kópavogi verður bifreiðaverkstæði Stræt- vagna Kópavogs opið til kl. 22,00. Umferðarmálaráð

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.