Þjóðviljinn - 19.11.1969, Síða 12

Þjóðviljinn - 19.11.1969, Síða 12
Mogginn og Biafra: Ritst jórar fjögurra blaða neita að haf a mótmælt för Sigurðar A. til Biafra — ritstjórar Morgunblaðsins ekki aðilar að yfirlýsingu □ Ems og blaðið greindi frá í gær reyndi Morgunblaðið að koma í veg fyrir að Sigurður A. Magnússon, ritstjóri, kæmist utan til Biafra á vegium Biafra-stjórnar. Var því borið við í bréfi, að ritstjórar hefðu misst áhuga á stofnum Vietnam-ne'fndar vegna þess. að til stóð að Sigurður færi utan. Blaðinu barst hrns vegar í gær yf- irlýsing frá ritstjóru’m allra blaðanna nema Morgun- blaðsins þar sem þeir neita að hafa haft nokkur af- skipti af málinu. □ Ekki var ljóst í gærkvöld hvort bréfaskriftirnar til full- trúa Biafrastjórnar kæmu í veg fyrir fyrirhugaða ferð Sigurðar til Biafra en til stóð að hann færi utan í dag, miðvikudag. Midvikudaigur 19. nóvember 1969 — 34- árgangur — 255. töiublað. Héraðshákasafn Skagfírðinga er að fíytja í nýtt húsnæði Um þessar mundir er Héraðsbókasafn Skagfirðinga að flytja í Jiessa nýju byggingu við Faxatorg 4 Sauðárkróki. Eftir er þó að ganga frá ýmsu smávegis innanhúss svo sem hilluuppsetningu, ljósabúnaði o.þ.l. Samt er þess vænzt, að eðlileg bókaútlán geti hafizt um n.k. áramót. Auk bókasafnsins verður þarna til húsa skjalasafn Skagfirðinga, sem geymir margan dýrgrip. Gamla bókasafnshúsið, sem þessi mynd er af. gegndj einnig því hlutverki að vera fangageymsla, en lítið notuð, því Skagfirðingar eru ekkj uppivöðslusamir þótt gleðimenn séu. Nú hafa samningar tekizt við ríkissjóð um kaup á þeim hluta hússins, sem safnið átti og verður þar í framtíðinni lögregluvarðstofa. Þrír íslendingar sátu þing Norræna leikhússambandsins Þjóðviljinn birti brðfið í heild i gærdag en þar sagði m.a. „Því miður verð ég að tilkynna yður að nú er með öllu óihugsandi að stofnuð verði Biafra-nefnd í landi okkar með þátttöku ritstjóra dag- blaða okkar ... Eftir að það frétt- ist að hr- Magnússdn aetti að raka upp yðar merki höföu sumir rit- stjóra þeirra sem áður var leitað táil samband við miig til að lýsa Bragl Kristjánss. sigraði í einvíg- inu við Inga R. Bragi Kristjánsson Eins og frá var saigt í blaödnu í gær vann Braigi Kristjánsson 5. skákina í einvíginiu vdð Inga R. Jóhannsson um titiilinn ,haust- meistari Taflfélags Reyk.javíkur“. Þeir höfðu skilið jafnir eftir fiögurra skáka einyígi og var þá ákveðið að þeir skildiu teffla tvær skókir til viðþótar en yrðu þeir jatfnir að þeim loknum yrðu stig. látin ráða og þar hafði Bragi vinninginn. Braigi hafðd þýi þeg- ai tryggt sér sigur í eirm'ginu um titilinn með sigrinum í 5. skákinn.i í fyrraðivöld og miunu þedr þvi ekki teffla 6- sfcákina. þar sem úrslit henar geta eragu breytt um hei'ldarúrslitin. Með sigri þessuim. hllýtur Bragi einnig þátttþkurétt í landsliðs- flokki á næsta Skákþingi íslands, þátttökurétt í aiþjóðlega skék- mótinu sem haldið verður hér í Reykjarvík eftiri jólin og styrk til þátttöku í einhiverju sfcákmóti er lendis á næsta áni. Vinnuslys í Skúlaskála Það siys varð um kaffiieytið í gær í einuni geymsluskála Edm- skips, Skúlaskála, að verkamaður siem þar var við vinnu lenti í vél og meiddist á hendli. Viair hann fluttur á SlysavarðstoCuna. Tvö innbrot Brotizt vair inn á tveim stöð- um í fyrriniótt, Þvottastöðina Blika og Korkiðjuna. Var rótað til og vjrðdst halÐa verið leitað á báðum stöðumi, en engu var stolið, enda engir fjánmunir Eejandir iþair. yfir því að þeir hefðu misst áhug- ann á málstað yðar, þar eð þeir gætu ómögulega deilt stuðningi sínum við hann með hr. Magnús- syni-“ — Bréfið var stílað til full- trúa Biafra-stjórnar á Norður- löndum og undirrituð af Bimi Tlhors, blaðamanni- Yfirlýsing ritstjóra- Nú gerist það í gær að ritstjór- ar allra blaðanna nema Morgun- blaðsins neita með yfirlýsingu að hafa haft afskipti af þessu máli- Ritstjórum' Morgunblaðsins — a. m. k. tveimur — mun hafa verið boðið að skrifa upp á þetta bréf en þeir nedtuðu. Hér fana á eftiir stuttair frá- sagnir sjónarvotta að þessum hryllilegu atbuirðum: 44ra ária gamalli konu, Ha Thi Quq segiist srvo trá, að hún hiafi vaknað umrædidan morgun í miarz sl. við sprengjukast. — Bandarikjamennirnir komu inn í húsið og ledddu mig á brott, — sagði hún. — Þeir sögðu mér að setjast- Þama var sam- ankomið margt fótk. Bandairíkja- mennirnir byrjuðu strax að skjóta. Hún saigðist hafa lifað af því að hún hefði lent undir mörgtum líifcum. Hins vegar missti hún þar 24 ára g'amla dó'ttiur sínia og 4 ána son. Do Ba eir 14 ára. H ann missti tvo finguir í aitburðunum og fékk skotsár í hmaikkann. — Ég vakn- aði við sprengjukast úm morg- uninn, — sagði bann, og reyndi að fela miig í loftvamiarbyrgi. Band'airíkj'amennirnir drógu mig út og tóku að skjóta. Hann saigð- ist haf'a særzt og misst meðvit- w«d, en, siðan hafia falið sig wnd-.. Ritstjórar Alþýðublaðsins, Tim- ans og Þjóðviljans undirrituðu svofellda yfirlýsingu: „1 tilefni bréfs þess, sem Björn Thors blaðamaður hefur sent full- trúa Biafra-stjómar í Stokkhólmi vegna fyrirhugaðrar farar Sigurð- ar A. Magnússonar til Biafra, viljum við undirritaðir ritstjórar dagblaða í Reykjavík taka fram, að okkur var með öllu ókunnugt um boð Biafrastjórnar til Sig- urðar og gátum því ekki tekið af- stöðu til þess, enda teljum við hinar pei'sónulegu aðdróttanir í hans garð, sem bréfið hefur að geyma, fjarri öllu lagi og hörmurn að slíkt skrif um þekktan íslenzk- an blaðamann hefur verið sent ábyrgum erlendum aðilum.‘‘ Und- irskriftir: Þórarinn Þórarinsson, Andrés KristjánssPn, Siglhva,tur B.iörgvinsson, Kristján Bersi Ól- afsson, Indriði G. Þorsiteinsson, Ivar H- Jónsson, Sigurður Guð- mundsson, Magnús Kjartansson- Jónas Kristjánsson ritstjóri Vís- is undirritaðí svofellda ýfirlýs- ingu: „I tilefni bréfs þess, sem Bjöm Thors blaðamaður hefur sent fulltrúa Biafra-stjómar í Stokkhólmi vegna fyrirlhugaðrar farar Sigurðar A- Magnússonar til Biafra, vil ég taka fram, að mér var með öllu ókunnugt um ir lí'kium. Do Ba segdir að um 100 mianns hafi lent í þessari skot- árás og aðeins 7 haldið lífi. Ton Tahat Thien ofursti hefur skýrt sryo frá, að Þjóðfirelsis- fylkingin hafi haft My Lai á valdi sínu um langt skeiið og haffl gert þar loftvairmafoyngi, skotgirafir o.fl. Það er ekki von að Morgun- blaðið skilji það að fólk leggi fram fé til þess að styðja gott málefni- Yfirleitt hafa menn stutt ihaldið með það fyrir augum að græða á því og mörgum hefur orðið að ósk sinni. Hins vegar haífa vinstri menn á Islandi jafnan orðiö að ganga nærri sér — einnig uim fjármuni — til þess að styrkja góðan mólistað, Og ó- boð Biafra-stjórnar til Sigurðar og hef þvi ekki getað tekið £if- stöðu til þess. Er ég því ekki í hópi þeirra ritstjóra, sem minnzt er á í umræddu bréfi. Ennfremur get ég ekki séð neitt athugavert við fyrirhugaða ferð Sigurðar til Biafra-“ Athugasemd Björns Thors- Þjóðviljanum bar.st í gær at- hugasemd frá Birni Thors sem birtist í heild á nxundu síðu blaðs- ins í dag- — Athugasemd Björns Thors segir í sjálfu sér engin tíðindi af þessu máli umfram það sem fram hefur komið. Þó er í athuga- semdinni afsökunartónn að von- um. enda bréfið til Eyomas í senn furðulegt og ósæmilegt. — sv. Ók á Ijésastaur Rétt fyrir kl. 3 í gærdiag ók bifreið á ljósastaiur á Laugaveg- inum á móts við Kjörgarð með þeim aíleiðingum að ökumaður- inn slasaðist, meiddist m.a. á brjósti, og var hann fluttur á slysavarðstofuna, þar sem meiðsli hans voru efcki fullkönn- uð í gærkvöld. Ekki er Ijóst, hvemig stóð á slysdnu, virðist einna helzt, að maðurinn hafi fen-gið aðsvif við stýrið. Mennitamiáliaráðhenra, Gylfi Þ. Gíslason, fiu'tti framsögu um mólið í efri dei'ld og minnti á helztu þætti þess. í ræðu sinni sagði Gils Guð- mundsson m.a.: Ég sé ástæðu til þess, nú þegar við fyirstu uni- ræðu þessa máls hé.r í deildinni að leggja á það áherziu, að frá mínu sjónarmiði er hór um að ræða mjöig þarft og mifcilvægt mál, og ég vil gjiaman að það komi fram úr þingmiannahóp og frá þingmanni í stjórnairand* stöðu, að ég tel að að þessu máli hafi verið sérlegta vel unn- ið og árangiurinn sé eftir því. Ég tel að nefndin sem hefur unnið að menntaskólafrumvarp- inu eigi þakkir skdldiar fyrir það miklia srbairf, sem hún hefur leyst af hendi og ég fagna því að ár- anguirinn hefur orðið svo góður, sem ég tel að raun beri vitni og þetta firumvanp sýni. Nefndarmenn hafa verið ó- hræddir við að gera mjög veru- legar tillögur um breytingar, sem í megindrátbum eru tvímælialaust tdl bóta í menntaiskólanámi, án þesis þó að gerast svo róttækir að þeir vilji umbylta öllu, sem áðnr reyndist vel eða sæmilega. Ég held að þama sé stigið mynd- airlegt spor án þess þó að vera glannaleigt. Þetta frumvarp var lagt fyrir Fraimihald á 3. síðu. teljandi eru þeir sem lagt nafa góðu máli lið með því að ge£a vinnu sína. ★ Þannig var Vietnam-fundur- inn á laugardaginn einnig und- irbúinn- Fjöldi fólks vann þrotlaust dögum saman við undirbúning fundaxins og erig- inn þeirra, sem kom fram á fundinum, fór fram á laun fyr- ir aðstoð sína- Það sama gildir Tíunda þing Norræna leikhús- sambandsins var haldið í Stokk- hólmi 4.-6. þ.m. og sóttu það nær 70 fulltrúar frá öllum Norður- löndunum, þar af 3 frá ísilandi, þeir Guðlaugur Rósinkranz Þjóð- lcikhússtjóri, Svcinn Einarssoxi lcikhússtjóri og Klemenz Jóns- son formaður Félags ísl. leikara. Eru þing þessi haldin á þriggja ára fresti og sækja þau leikhús- fólk, gagnrýnendur, leikritahöf- undar og útgefendur leikverka, „Leikhús sem opinfoer stofnun" nefndist aðalliuimræðuefni þingsins Þá var og rætt um leiiklisitar- skóla á Norðurlöndum og Vasa- lei kstj ó ran áxnslkei ð i ð. Einnig um hljómisveitirnar Trúbrot og Óðmenn og aðra- ★ Og þó að öll verkalýðsfélög í landinu hefðu lagt þessu máli lið á einh.vem hátt væri það ekki efni til hneykslunar held- ur ánægju, og gleðilegra tiði- inda. En slí'kt skilu-r Morgun- blaðið að sjálfsögðu ekki. Til þess ætlast enginn, sízt eftir síöustu gerðir þess- — sv- gei’ðu full'brúamir grein fyrir starfsemi og þróun léifcbúsméla frá því siíðasta þing var haldið, hver í símu landi. Ennfremur héldu eins,takir starfshópar, svo sem leikhússtjórar, lei'kritahöf- ■undar, fulltrúar Norræna leik- arasamsaimbandsins o.fl. sér- fundi. Pundur var og haldin í Vasa- nefndinni, sem hefur yfirstjórn norrænu ieikstjói'anámskeið- anna með hönduim. Létu fjórir jieirra, sem setið hafa í nefnd- inni frá upphafi, af störfum, þeirra á meðal var Guðlaugur Rósinkranz og var Sveinn Ein- arsson kjörinn í nefndina af Is- lands hállfu í hans stað. Prófessor Arvi Kivimaa leik- hússtjóri lét af störfuirh sem for- seti Norræna leikhússambands- ins eftir margra ára starf og var Hans Ullfoerg leikhússtjóri sænska rífcisleikhússins kjörinn formaður í hans stað- Næsta þing Norrænu leikhús- siaimitakanna verður haldið í R- vík árið 1972. ÆF — Kópavogi Skrifstofan og félagsheimilið eru opin frá kl. 14 - 23.30 alla daga. Rúgbrauð mieð rúllupylsu og kæfu á kostnaðarverði, heitt kafíi. Óþrjó'tandi verkefni og umræðuefni. Gils Guðmundsson við 1. umræðu menntaskólamálsins Nýja menntaskólafrumvarpið er myndarlegt fram faraspor □ Með menntaskiól'aftrumvarpirm er stigið myndairlegt spor fram á við, sagði Gils Guðmundsson við 1. umræðu menntaskólafrumvarpsins í efri deild á mánúdaginn. Neðri deild hefur þegar afgreitt frumvarpið samhljóða, enda var það lagt fyrir þingið í haust með þeim þreytingum serm neðri deild gerði á því í fyrra samkvæmt einróma tillög- um menntamá'lanefndar deildarinnar. Kariar, konur og börn strádrepin NEW YORK 18/11 — Svo sem sikýrt hefur verið frá hefur verið hafin ránnsókn á múgmorðum, sem sveit í landhern- um hefur verið ábærð fyrir. Er taliað um, að á 6. hundrað manns hafi verið strádrepin í þorpinu My Lai skammt frá Quang Nagai í Suður-Vietnam. Komu fram án þess að taka greiðslu l

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.