Þjóðviljinn - 06.12.1969, Síða 2

Þjóðviljinn - 06.12.1969, Síða 2
2 SfÐA — KT'ÓÐV'BLJiKN'N — 3Liauigarda'@Uir 6. desember 1969. Akranes og ÍBA reyna með sér öðni sinni í Bikarnum Hvað líður flóðljósum á Melavöllinn? |j.............|.................. " Á morgirn, sunnud., kl. 13.30 leika Akranes og Akureyri riðru sinni til úrslita í Bikarkeppni KSÍ, en einsog menn muna varð jafnt s.l. sunnudag 1:1, er liðin reyndu með sér i fyrra sinni. Bjöm Láru;seon, fyrirliði Skagamanna, méiddist svo mik- ið s.l. sunnudag að bann leikur ekki knattspymu næstu mán- uðina og óvíst, að annar lands- liðsmaður ÍA, Haraldur Stur- lauigsson, leiki með liðinu á morgun. Haraldur stundar nám í Samvinnuskólanum að Bif- röst og standa þar yfir próf þessa dagana. Töldu forráða- menn ÍA litlar líkur vera fyrir því, að bann fengi firi til að koma til Reykjavíkur og leika. í>á er orðið heldur betur skairð fyrir skildi hjá Skagamönnum, ef tveir af landsiiðsmönnum þeirra geta ekki leikið með lið- inu. Margur hefur talað um það nú í vikunni, að illilega vant- aði flóðljós á Melavöllinn, Þetta eru orð að sönnu. Þegar knatt- spyrnutímabiiLið lengist, svo að verið er að leika úrslitaleik í annarri aðalkeppní ársdns í desiemþer, þá sjá allir að flóð- Ijósin eru orðin aíger nauðsyn. Síðasta sunnudag, þegar úr- slitaleikurinn fór fram, var af- spyrnuvont yeður' og alls ekki leikandi knattspyma, en tvo næstu daga á eftir var veður mjög sæmilegt til keppni, eða eins got-t og það getur orðið á Fréttabann sjónvarps harðlega vítt Fraimihalld af 1. síðu. þjóðinni komi þær ekkd við. Eng- in sikýring er gjeifin á þessu hátta- lagi. Stjóm Rithöfúndasamibands- ins saímiþyktetd á fundi sinum 17- nóvember 1968 svohljóðandi á lyktun í þessu máli: Stjóm Rithöfundasambands Is- lands leyfir sér að átelja það, að fréttastöfa sjónvarpsinis virðist með öllu ganga framhjá tíðindum af útgáfu bóka eftir íslenzka höf- unda. Stjómin skorar á ráðamenn sjónvarpsins að breyta þessari af- etöðu sinni- Ályktun þessari var komið á framfæri við útvarpsstjóra, einn- ig blöð og fréttastofnanir. í samn- ingaviðræðum við rikisútvarpið fyrr á árinu var þrálfaldlega yfir þessu kvartað- Á fundi, sem stjóm Rithöfundasambandsins átti með útvarpsráði 1. október sl-, var málireu enn hreyft og fastlega mælzt til, að bót yrði á ráðin. Allt hefur þetta toomið fyrir ekki. Enn lætur fréttastofa sjón- varpsins sem bókaútgáfa sé ekki til á Islandi eða ekki umtalsverð- Mun þó torvelt að benda á annað, sem meiri svip setur á þjóðlífið þassar vikumar eða meira wn- tal véki manna á rneðal en nýju bækumar, sem nú em að koma út- Hér er því um að ræða ámæl- isverða vanrækslu í firéttaflutn- ingi. Stjóm Rithöfundasambandsins leyfir sþr nú að fara þess á leit við þig sem alþingismann og fyrrv- formann sambandsins, að þú hreyfir þessu máli utan dag- skrár á Alþingi, til þess að kanna, hvort upplýsast megi, hverju framkoma fréttastofunnar sætir og hvort menntamálaráðherra og alþingismenn telji hana geta upp á sitt eindæmd lýst einn megin- þátt íslenztorar menningar í fréttabann-“ Þetta vom meginatriði þess bréfs, sem mér barst í gær, og við þetta bréf hef ég í rauninni engu að bæta öðm en því, að ég vænti þess, að ráðamenn sjón- varpsins endurstooði afstöðu sína til þessa máls, og komist sem allra fyrst að þeirri niðurstöðu, að ieysa beri bækur úr þessu und- ariega t>g algerlega óskiljanlega fréttabannd. Ég treysti frétta- mönnum útvairps og blaða til þess að koma þessari ástkomn á fraimfæri. Ég hygg, að ég mæli þar etoki aðeins fyrir hönd rithöfunda og þeirra manna, sem við bókaút- gáfiu fást, heldur fyrir hönd sjón- varpsnotenda almennt, þegar ég fullyrði, að sjónvarpið geifcur ekki ámælislaust haldið áífram að láta eins og ritun nýrra bótoa og bóka* útgáfa á Islandi sé ekki til- Hinu hlálega fréttabanni að því er tékur til bókmennta verður að linna, áður heldur en það bakar íslenzkum höfundum og íslenzk- um bókmenntum meira tjón en þegar er orðið. Enginn ráðherra eða þingmað- ur tók til máls annar en fmm- mælandi- Stjórn UMFÍ um getraBnasjóðiiiB í gærtovöld barst Þjóðviljan- um greinargerð frá stjóm UMFÍ varðandi getraunirnar ísienzku og. unigmennafélagsihreyfing- una. Lýsir saimbandsstjámih við- horfum sínum í þessu móli og. segdr m.a. að ,,bezta tryggingin fyrir sanngjamri skiptingu get- raunaógóðans sé sú að stjóm 1 f- þróttasjóðs sKipti honum til e£l- iingar almennu íþnóttastarfi utn adlt land, eins og iítoa gert er ráð fyrir í lögum“ Þessd greinargerð er leingri en svo að unnt sé að birta hana í blaðinu í dag, hún verður birt einhyem næ.stu daga. Tillaga um EFTA Framhaid af 1. síðu. dr. Gylfa Þ. Gísiasonar í EFTA- ráðinu þann 23. janúar 1969. Bókun,uon samkomulag um út- flutning frystra filaka til Bret- lands. Samaningur um norrænan iðn- þróurearsjód fyrir Island. ísienzkur iðnaður og EFTA. Greinargerð . eftir Guðimund Magnússon prófessor. EFTA-aðild cg aukning iðnað- arvöruútflustnings. Fyrri iumræða xnálsins hefst eins og fyrr seigir á mánudag, en á þriðjudag og miðvikudag fer flraBni 2. umræða fjáriaigánna. Kári Árnason hefur um árabil , X verið einn bezti sóknarleikmað- ur landsliðsins og á morgun verður hann í Akureyrar-fram- línunui gegn ÍA. þessum tíma árs. Hefðu flóðljós verið til þá hefði verið hægt að leika þennan úrsiitaleik eitt- hvert kvöldið í vikunni. Von- andi 'verður eitthvað gert í þessum málum nú, þegar menn sjá hve knýjandi naúðsyn er orðin á að fá ljósin. — S.dór. Starf Tónabæjar FramhaM af 12. síðu. haldnir jóladansleikir og verður þetta auglýst nániair. Þé er fyr- irhugað að halda grimudansiéik i febrúar. 1 byrjun næsta árs ætlar Æsku,- lýðsráð að hlutast til urn kynn- inigu á stainfi æskulýösfélaganna í Reykjavík. Mun kynningin standa ylfiLr í viitou og er ætlun- in mieð henni að gefa félöguim, saimtökum og klúbbum kost á að kynna starfsemi sína, ýmdst með flutningi sérstakrar dagskrár, svo sem stuttum þéttum úr starS félaganna eða sýningu á verk- efnuim af ýmsu taigi, sem unmið hefur verið að. „Má : skammast sín“ Umræðumar í sjóiwarpinu á þriðju.dagskvöldið rifjuðu upp hin kaldranalegu ummæli mannsins sesn sagði að skip- an Eggerts G- Þorsteinssonar í eimbætti sjávarútvegsonéla- ráðherra væri furðulegasta stöðuveiting á hnettinum síð- an Caligula gierði hrossdð sitt að ræðismanni. Svo ar aðsjá sem svipað mat sé nú einnig að verða, nkjandi innan AI- þýðuflotoksins. Þannig birti Alþýðublaðið, málgagn Egg- erts G. Þorsteinssomar, gredn daginn eftir sjónvarpsumræð- urnar eftir Pétur Axel Jónt.- son, en hann er sérfræðingur blaðsins um sjévarútvegsmál. Kornst Pótur Axel þar svo að orði um störf ráðherra síns og undimnanna hans: „Mikið er skrifað um skuttogara, flotvörpu og fleira í blöðuxn en aíhafmimar eru samar við‘ sig- Skuttogaramefnd má stoaimimast sín fyrir léleg vinnubrögð og væri fróðlegt að fá blaðamiannafumd með henni. Hvað hefur tafið störi nefndarinnair? Eru það ráð- herrar Alþýðufflokiksiins eða Sjálfstóeðásfflokksins sem erua móti togaraútgerð? Eða má fonmaður nefridarinnar ef til vill ekki vera að því vegna annarra starfa að halda fundi?“ Megá skuttogaranefnd og, formaður hennar sfcammast sín, hvað þá um þamn sem hefur jafn hysikiö flólk í þjón- ustiu sinni? Enda er meára að segja Pétur Axel Jónsson farinn að velta því fyrir sér hvort skýringin á ófamaðdn- um í sj ávarútvegsmálum sé ef til vill sú að ráðherrar Al- þýðufllokksins séu á móti togaraútgerð. Verð- gildið Sú var tíð að íslendingar töldu það edtt égætasta þjóð- areinkenni sitt að þeir tækju manngildi og siðferðdleg viö- horf fram yfir fjármiuni; Slík sjónarmið voru máög rik í ritum okfcar forn/um og hafa verið fyriríerðarmiikil í Ijóð- um og öörum bótamenntum allt firam undir þennan dag. En nú er þessi lífssikoðun óö- um að breytast, og er þar um að ræða ótvíræð áhrií við- redsnarstefnunnar sam teiur fjánmiuni og gróða óskeitaul- an ledðarvísi á öllum sviðum mannleigs lífls- Nýlega birti Morgunblaðið til að mynda augiýsingu þar sem faiazt var eftir flugmönnum tól þess að taika þátt í hirnu ógnarlega tortímingarstríði í Nfgeru. Fjölmdðlunartæk.i bafa á undanförnum mónuðum greint frá áhrifum þessarar styrj- aldar, mannvígum og hung- urdauða, eintoanlega í Bíafra, en altaunnugt er að ásitandið er mjög svipað beggja onegin víglínunnar. Samt buðust 14 íslenzkir fflugmemn tál þessað taka þátt í þessum vígal'erl- um. Og Morgunblaðið í gær greinir frá hvötunum í við- tali við ednn a£ umsasikjend- um; blaðdð sipyr hyort hann hafl áhiuga á starfinu: „— Já, það hefði ég, og ef launin eru góð, get ég ekski séð nedtt þvi til fyrir- stöðu. — Nú hefur verið sagt að þetta toæmi sór illa fyrir þá flluigmenn sem stunda birgða- fiutninga í Biafra? — Nú, þá myndu þeir bara fara heim. Ef þeim fyndist ég edtthvað vera fyrir scr, v^eri það eina lausnin fyrir þá. Þebta er algerlega mdtt eigið mál, og ég get etoki séð að það komi nokíkrum manni við aö ég ákveði að taika vel launuðu starö. Ég sé sattað segja ekká neina ástæðu til að vera með vangavelfcur út a£ þessu. Við viljum jú allir helzt vera við þá iðju sem við höfum laert, og þar sam hún er bezt borguð. Hér á Is- landi er stór hópur atvinnu- lausra fllugmanna- Samitök fllugmianna hér eru í raun- inni aðeins fyrir þá sem starfa hjá stóru fflugfélöigun- um tveimur, og þeir vemda hagsmuni sdnna félagsmanna eins og þeir geta. Þedr gæta þess t. d. að engir aðrir en þedrra menn gatd komizt til Biafra, en þangað geta þeir farið í sínurn fríum og rak- að saman penángum. — Hvað getur þú ímyndað þér að launin séu há? — Ég veit það nú ekki vél, en mér finnst 10 þúsund doll- arar á mánuði ekki óliikleg tala“. 10 þúsund dollarar á mán- uðd; það eru 880.000 krónur. Hvert skyldi vera verðgáldi þeirra sem flalla fyrir eld- flauiga- og sprengj uárásum á jörðu niðri? — Austri. Indversk undraveröld JÓLAGJÖF! Úrvalið er mikið af fallegum og sér- kennilegum austur- lenzkum skrautmun- um til jólagjafa. Veljið smekklega gjöf sem ætíð er augnayndj,v Itímri Jólagjöfina fáið þér í Jasmin Snorrabraut 22. Margar tegundir af reykelsi. — Einnig skartgripir á hagstæðu verði. R SANDVIK SNJÓNAG'LAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel maiarvegi okkar. Gúmmivinnustofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Islenzk frímeiki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). )

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.