Þjóðviljinn - 06.12.1969, Side 3
I
Jeon Lacouture:
Bandaríkjamenn stefna
eyia öllum sveitaþorpum S-
John MacNauighton, „sérlögur
ráðgjaíi“ _ Roberts McNamara
(landviarnaróðherra Bandaríkj-
anna) sagð[ nokkrum vikum fyr-
ir andlát sitt í apríl 1967 einum
samverkamanni sínum þegar
þeir voru að koma af ráðstefnu
í Hvíta húsinu: „Það er nú
ljóst hvernig við verðum áð
heyja stríðið: Til þess að brjóta
Vietoong á bak aftur verður að
brenna þorpin, eyða skógunum
og þekja allt landið þykku asf-
altlagi“. („The limits of inter-
vention“ eftir Townsend Hoopes,
M acKay, New York).
Þrjátíu mánuðum síðar er
þetta komdð vel á veg. í Quang
Ngai, héraðinu í' Mið-Amman,
fyrir sunnan Hué, þar sem
fyrstu skæruliðasveitirnar gegn
Diem létu til sín táka um vorið
1959, brenndu hinar svonefndu
,,Zippo-sveitir“ bandiaríska hers-
ins þrettán þorp til kaldra kola
í október. f Suður-Vietnam eru
þrjú þúsund þorp. Þegar þess er
gætt að- meira en þúsund þorp
hafa þegar verið lögð í eyði.
þá mun það taka innan við þrjú
ár að ljúka framkvæmd ráða-
gerðarinnar frá 1967 ...
Árið 1972
1972, það var árið sem hátt-
settur bandarískur emibættismað-
ur nefndi þegar hann var fyrir
skömmu á ferð í Pairís sem
heppilegt til að halda á þær
„æskilegu" kosningar sem eftir
að stríðið hefur „lognazt út af“
gætu „breikikað pólitískan gxund-
völl“ stjórnar Thieus og tryggt
honum fyrdr fullt og allt yfir-
ráðin yfir Suður-Vietnam. sem
)lá hefði verið ,>vietnamað“ með
báli og brandi.
Hvers vegna að vera að rifja
tjpp aftur þessar ógnir? Hvers
vegna að vera að rekja aftur
játningar liðsforingja óg ó-
breyttra heirmanna sem virðast
hafa komizt undan í Núrnberig,
lýsingarnar á því þegar hvítvoð-
ungar voru sitráfeiliLdir með hríð-
skotabyssum og eQxiur lagður í
hálmhireysi til þess að auðveld-
ara væri að brytja niður bænda-
fólkið á flótta undian eldinum?
Calley Mðsforinigi sem bauð
þorpsbúum í Song My af siíkri
kurteisi að setj-ast áður en hann
lét dynja á þeim skotin úr M-16
riffli sínum var ekiki fyrsitur til
að fremj.a stríðsgiæpi... Fyrir
fimmtán árum voru það fransk-
ír. liðsforinigjar sem lögðu þorp-
ín í Suður-Vietnam í eyði í
nafni frelsisins og þá voru einn-
ig franskir stjórnmálamenn,
sagðir „kristnir", sem „skildu"
kröfur stríðsins af enígu mdnni
raunsýni en Agnew varaforseti
og Ford þingmaður nú.
„Vietnömunin
w
Já, hvers vegna ætti madur
að rifja upp þessar ógnir? Það
er vegna þess að eftir að athygli
okkar hefur mánuðum samian
beinzt fyrst og fremst að taflinu
við samningaborðið er nú svo
•romið að stríðið er aftur að
-omast í algleymirig — nú und-
r nafninu „vietnömun“ („vdet-
oamisiation“).
Skilningur sá sem Richard
Nixon og samverkamenn hians
hggja í þetta orð er að fyrst
rigi að iijarma að andstæðingn-
om með kerfisbundinni eyðilegg-
ngu þess umhverfis sem hann
tifir í og nauðiungarflutningum
-'veitafólksins í fangabúðir eða
borgirnar — þar sem „land-
nguliðarnir" geta látið lög-
rcglu Saigonstjórnarinnar taka
við- Þetta myndi gera kledft að
lytja burt 'bandaríska herliðdð á
remur órum, 20-30 þúsundir
"rmenn í einu — að undanskild-
>m vel að merkja „þjónustu-
veitum“ óg flughernum sem
herra Thieu myndi telja sig
deseaaoiþer 1069 -— l-víói:) V LI..J IN N — SHIA ^
iL—------------------------------—-----------------------------:---------
uisidSKlíalgi Starobiitts, sý.ixii frsaan
á þessa möguleika en am leid
að þeír hiafia verid wrtir aö veifet-
uigi í Washingiton.
Samjningaviórreóur? TSi*l hweœs*?
Það er „vietnömiunin" semi hefur
tekið við. Það naegir að beita
eildvörpum -á ndkfcur þúsund
þoirp. Þá er aðeins eftir áð vita
hvort stjórnvöidin í Wasihinig-
ton muiniu — að lofcnum mót-
mælagönguinum og strídsglæpa-
réttarhöldunum sem ekki verður
hægt að koimiasf hjá — geta bægt
frá hættunni á fasisitísku stjóm-
arfari í Bandaríkjunum þar sem.
Spiro Agnew varaforseti brenn-
ur í skinniinu eftir að fá að leiika
hlutverk Joe McCarthys.
(Þýtt úr „Le NouvéL Ob-
servaiteu,r“ 1. des.)
r-ogf-tSa-áæa-bacáifetiu þjóð-
tfötteásíbeEíHPs, og leiðina tát að
4smo veröi er að fujona í ,Jáu at-
riðum“ IÞjóðfrelsisíylkdnigiíu-innar
sem talstmaður hennar, Tran Buu
Khiem, lagði fram í maí. Brott-
flutningur, kosnángar, samsteypu-
stjlóim — þessar þrjár kröfur
þyiltipgarimianina í Suöur-Vietnaim
eru þess eðlis að toandarísk lýð-
ræðísstjóm sem nisi undir nafni
gæti á þær'fallizt. Deynivdðrpsð-
ur þær sem Jo Starobin átti fyr-
ir hönd Henry Kissdngers við
imarga leiðto.ga viqíinömsku bylt-
ingarininiar í septemtoer sl. leiddu
i ljós möiguleika á sáttum, sem
hafa hins vegar ekki verið stað-
festir í neinum yfirlýsir.gum
bandarískra ráðamanna síðan.
Grein sem birtist í ■ ,,New York
Post“ 9. október, augsýniilega að
Meðalafíi sjö báta írá fíifí
einar átta lestir i róðri
Þau flýja hreysið sitt sem stendur í ljósum logum. Þettavar
sem eydd hafa verift af Bandaríkjamönnum í S-Vietnam
vera
eitt af rúmlega .þúsund sveitaþorpum
— (Úr, bókinni „Vietnam Vietnam“)
þi-öngsýnasta andkomimúnistainn
Afbragðsafli liefur verið hér a
linu að undanförnu, sagði Skúii
Alexandersson á Hellissandi í
viðtali við Þjóðviljann í gaei-.
Þetta hefur skapað mikla at-
vinnu hér í frystihúsinu og í
fiskvinnslustöðvum.
Á miðvikudag lönduðu hér 7
bátar fallegum rígaþorski. Meðal-
ai'li á bát reyndist 8,4 toniri.' I
gær komu þessdr bátar aftur að
landi með svipaðan afia. Er þetta
eins og á vertíðinni, sagði Skúii.
Bátarnir veiða þennan fisk í
Kolluálskantinum og út af nes-
inu. Eru miðin á nokkuö stóru
svæði. Þrír bátar frá Sykkisihólmi
ianda afla sinum hér í Rifi. Er
honusn ekið á bílum til Stykkis-
hóilms til vinnslu þar. Lína bát-
anna er beitt í Hólminum og tr
lóðastömpunum ekið hingað Lil
j bátanna. Hefur þessi fiskur skap-
aö atvinnu i Stykkishólmi. Bál-
arnir frá Styikkishólmi heita
Þórsnes, Gullþór og Guðbjörg.
Skúli fcvað beitulaust vera í
.ölluim frystihúsum á Snæfeiisnesi
og keyptu þeir beituna frá Akra-
nesi og í frystihúsum á Reykja-
, nesi.
Síðan 16. nóvember hefur svo
| til engin síldveiði verið og hef-
ur síldin staöið djúpt. Hefur etoki
aö þetta laigaðist með mdnnk-
andi strauimi. Svo hefur ekki
verið og er þetta óverulegir siafet-
ar, sem bátíu-nir haáa fengið.
Vont tiðarfar hefur líka dregiö
úr sókninni. Hefur aidrei verið
um aimenna veiði hjá bátunum
að ræða.
En maignið af sildinni er taiið
mikið 50 til 60 rnílur út a£ Jök-
ultungunni og aldrei er að vita,
hvenær hagstæð skilyrði ledða ttt
almenmrar síldveiði, sagði Skúli
að lokum.
VIPPU - BÍtSKÖRSHURÐIN
beldur bersikj aldaðan ef j isfyikingunni í tvo heimana, „_____________ ____________________
hann hefði ekki sér til skjóls. . . '.kunngera þeim að stund við'ræðn- í her Saigonstjórnarinnar og þann verið hægt að vedða hana meðal
Þegar Þjóðfnelsisfylkingin hefði anna sé nú liðin og hríðskota- Iforiinigja hans sem síðastur — annars af þeim sökum. Tungl-.
bys^a Calley liðsforingja verði nú næstur á eí'tif Thieu sjálfum — b;rta og stórstreymd hiefur haml-
þannig með hryðjuverkum og í-
kveikjum verið svipt stuðningi
sveitaalmúgans, myndi hún ekki
eiga annars úrkosta en að sætta
sig við orðinn hhit og senda
skæiruliða sína norður á bóginn
til þess að byggja þar aftur upp
þorpin sem jöfnuð voru við jörðu
í þrjátiu mánaða loftárásium:
Herra Nixon mun jaínvel bjóða
fram nokkurn hluta efniviðarins
sem fyrirtækið Kayser í Texas
myndi fúst að selja stjórnvöldum
lýðveldisdns á skikkanlegu verði.
Strik í reikninginn
En Vietnamar gera" strik í
reikninginn- Sumir þeirra geta
ekki lengur beðið þess að friður-
komdst á, að stríðið „lognist út
af“- Þá eru það þeir sem hafa
ekiki barizt í aldarfjórðung til
þess eins að lenda í fangabúðum,
ef Dempsey majór (bandarískur
herforingi sem sagði fyrir nokkr-
um dögum að stríðið í Vietnam
kynni að standa í heila öld- —
Ath Þjv) eða Pham Van Lac
hershöfðingi vilja þyrma lífi
þeirra til þess að láta þá bursta
stígvél sín. Og loks em það þeir
sem hafa fallizt á samningavið-
ræður, ekki vegna þess að þeir
séu að þrotum komnir eða vegna
þess að þeir kjósi fi-emur öhag-
stæða mólamdðlun en miskunnar-
lauisa baráttu,- heldur einfaldlega
vegna þess að það er mikilsverð-
ara að eiga eftir menn sem gætu
hafið endurreisnarstarfið í frjálsu
Vietnam en gera þá að píslar-
vottum handa börnunum sem
komust lífis af í Song My.
Byssurnar tala
Hvað um samningaviðrædurn-
ar? Richard Nixon hefur með
því að samþykkja afsagnir þeirra
Cabots Lodge og Walsh, for-
manna bandarísku samninga-
nefndarinnar, reynt að sýna
stjórninnd í Hanoi og Þjóðfrels-
látin ein tala. Em skyldi nokkur
sem enn gerir sér vondr um samn-
ingslausn sakna herra Lodge?
Eif niokktur ásteða er til þess
fyrir Vietnama að harfna þiátt
fyrir allt ósigur Demókrata í for-
sétakosningunum 1968 þá er hún
sú að hann leiddi tii þess að
A-vereli Harrimian lét a£ íor-
miennstku baindarísku samnimga-
neí'ndarinnar, eini maðui’inn
meðal bandarískra ráðamanxja
stm simám saman og e£tir mikl-
um krökaileiðum hefur komiizt í
skilmáng um hve fórámlegar, að
ekki sé saigt andstyggilegiar, allar
aögerðir Bandaríkjamna em í
Vietnam. Hon.um skildist þetta
sem hann hefur síðan sagt í
bandaríska sjónvai-pinu: Engu
verður komið í verk, ekkert saim-
komulag við Vietnama er hugs-
anlegt meðain Bandaríkjastjórn
lætur vekki a£ því að reyna að
lenýja fram lausn með valdi og
heldui' áfram ad láta tengsl sín
við stjórn Tihieus hersihöfdingja
móta -011 viðhorf sín.
Fylgispekt
Reyndar hefur söngurinn. um
að stríðinu sé að Ijúka (siíðasti
spretturinn er sagður munu taka
þrjú ár) aldrei verið kyrjaður
af jafn mdiklum ákafa í Saiigon
og Washington og nú og aldrei
hofur fylgisipekt * bandiarfskra
ráðamanna við Saigonstjórnina
veríð ja£n augijós. Nú eru liðnir
þrír mánuðir síðan Bunker,
bandaríski sendiherrann í Sai-
gon, benti Thieu hershöfðingja
enn einu sinni á það að hann
gæti vænt betri stuðnings ai-
menndngs í Bandaríkjunum ef
stjórn hans fengi á sig örlítid
lýðrasðisiegii'a yfirbragð. Thieu
svaraði með því að setja af
Huong forsætisráðherra, meio-
laust gamalmenni og. einkavin
bandarkka stjónnarerindrekans.
og sfcipa í hans stað Tran Tien
Khiem hershöfðingjai, óöasta og
varð til þess að ganga í lið m,eð Í>ví að sildin færði sig ofar í
þeim sem steyptu Diem árið &íóirm. Menn gerðu sér vonir um,
1963.
Undirstöður molna
Vald heríoringj aldikunn ar í
Saigon yfir stefnu Bandarikjanna
virðist vera taikmarkalaust. Og
þetta gerisit þegar þær veikiu
undirsitöður sem hershöfðingjarn-
ir í Saigon byggja völd sín
hedmafyrir á eru að miolina í
sundur. Það líður ekki »ú vika
að ekki fnéttist af nýju frum-
kvÆQðá ,Jiilutleysissinna“ eða
rnanna sem það eru taldir vera
— manna eáns og Mimihs hers-
höfðingja sem er tvísitígandi
merkisberi þriðja» afis sem hef-
ur ræfeur sínar í búddamunkum
An-Quang hofsins, kaiþólskum
fylgismönnum Song Dao eða séra
Nguyen Viet Khai eða þá þing-
manninum Ly Qui Ohung.
Aldrei síðan á síðu.stu mánuð-
um Diem-stjórnarinnar hefur
verið jafnmikil ólga í. stjóm-
máiunum í Saigon og n,ú er þar.
Og aidrei hafa.leiðtogar bylting-
arinnar lýsit sig jafn fúsa til
samndngia, við „önnur ötfl“ og frú
Nguyen Thi Binh gerði í nafni
bi'áðaþirgðastjómar byltingaírinn-
ar í síðustu ræðu sdnni á ráð-
ste£nuinini í Parfs. Og einmitt þá
var það að Lodgie taldi tíma-
bært að lýsa því yfir að Banda-
rikjastjóm væri reiðubúin til
viðræðna ,,við Hanoi“ um mynd-
un samsteypustjórnar . í Suður-
Víetnam. Með því var - horfið
eitt ár aifitur í tifmiann, áður en
Bandarildn. höfðu í úaun viður-
kennt fyrst ÞjóðfrelsisfyLkinguna,
síðan bráðabirgðastjórnina.
Það verður að’ ítreika. enn ednu
sinni, að það sem um er að.rasða
er að vöidin í Suður-Vieitnam
séu feogin aftur í liendur þeim
sem njóta stuðnings aimennings
í lándiinu og hafa unnið til þeirra
með fómuim í aldarfjórðung, bar-
áttu gegn erlendu hernómi í tutt-
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 2? 0 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
CLU GGAS MIÐJAN
SíðumúJa 12 - Sími 38220
T"
VIÐ
VlLJUM
VEKJA ATHYGLI
YÐAR Á HINU FJÖL-
BREYTTA ÚRVALI GÓLF-
TEPPA, GÓLFDÚKA OG ANN-
ARRA BYGGINGAREFNA. EINNIG
LANDSINS MESTA ÚRVAL AF VEGG-
FÓÐRI, HVORTTVEGGJA UPP-
HLEYPT OG VENJULEGT
VINYL-
HÚÐAÐ
VEGG-
FÓÐUR.
AÐEINS ÞAÐ
BEZTA. — NÝJAR VÖRUR DAGLEGA.
LMJCiAVEúI 164
l-