Þjóðviljinn - 06.12.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 06.12.1969, Qupperneq 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Lauigardaigiur 6. desember 1969. Heyþurrkunartilraunir á Hvanneyrí — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Bölvun atvinnukysisins 'ri 4 einum mánuði, nóvember, hefur tala atvinnu- leysingja á íslandi tvöfaldazt, og er þá einung- is miðað við þá atvinnuleysingja sem skráðir eru, en öllum er kunnugt að raunverulega eru atvinnu- leysingjar miklu fleiri en þeir sem standa á at- vinnuleysingjaskrá. En á þeim skrám stóðu 1078 í októberlok, en 30. nóvember var talan orðin 2049. Athyglisverð bending um mat stjórnarvalda lands- ins og málgagna þeirra á þessum uggvænlegu tíð- indum má nefna að Morgunblaðið segir frá tvö- földun hins skráða atvinnuleysis á einum mánuði í tvídálka frétt á baksíðu blaðsins. I>að eru allavega engin stórtíðindi lengur að dómi Morgunblaðsins að þúsundir íslendinga séu skráðir atvinnulausir og 'miklu fleiri búi við litla, stopula eða jafnvel enga atvinnu. gú staðreynd ætti nú að vera orðin öllum ljós að beinn árangur af stjórnarstefnú og stjómar- framkvæmdum ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins í áratug er þungbært a'tvinnu- leysi, sem er að verða varanleg plága. Það hélzt við um hásumarið í sumar og tók að aukast ört þegar fram á haustið kom. Þegar ráðherramir hafa talað um atvinnuástandið í haust hafa þeir verið hæstánægðir með árangUr verka sinna á atvinnu- málasviðinu, og blöð stjórnarflokkanna hafa löng- um skrifað í þeim tón að nú hafi verið sigrazt á erfiðleikunum; og ekki imá gleyma hinni almennu bjartsýni sem ríkir á ritstjómarskriístofum Morg- unblaðsins, Vísis og Alþýðublaðsins um allt á upp- leið í atvinnulífinu. Af áróðri ríkisstjórnarinnar verður ekki annað ráðið en hún hafi gert allt sen hún telur fært í baráttunpi gegn atvinnuleysinu og allt sé harla gott; því ekki að hafa hér „hæfi- legt atvinnuleysi“ eins og í öðrum góðum vest- rænum löndum? yið slíka ríkisstjórn er með öllu vonlaust að semjr um útrýmingu atvinnuleysisins. Það er stefna ríkisstjórnarinnar og framkvæmd hennar sem veldur hinu ískyggilega atvinnuleysi. Til að ráða bót á því þarf gerbreytta stjórnarstefnu og nýja ríkisstjóm. Og eigi að takast að snúa af þeirri braut sem nú býður varanlegt atvinnuleysi og al- veldi erlendra auðfélaga á íslandi, þarf verkalýðs- hreyfingin, hver vinnandi maður, hvert verkalýðs- félag, að rísa upp. Staðreyndimar hafa sýnt að ekki er 'takandi mark á nokkru loforði núverandi ráðherra um útrýmingu atvinnuleysisins. Og það vinnst heldur ekki sigur á íslandi með þvi að hlaupast úr landí Hér 'rerður að berjast fyrir rétti og atvinr- ' Vj Hér heima verður að sigra s. Einn liður í stairfsami Rann- sáknastofmmar landibúnaðar- ins er tilraumr með búvélar og verktækná í landibúnadi- Er það Bútaaknideildin, sem annast þær tilraunir, en hún hetur aö- setur við Bændaskólann að Hvanneyri. Aðalverlcsvið Bú- tæknideildar er prófuh á nýj- ium búvélum, sem, seldar eru á hérlenduim markaði eða eru væntanlegar. Gefnar eru út sérprentaðar skýrsiur um nið- urstöður prófananna. semsend- ar eru bændum o.fll. aðilum- Auk vélprófananna heifur Bú- tæknideild unnið að tilraiunum varðandii ýmsa verktæikni í landbúnaði, einkum heyverkun, en á því sviöi hefur bæðd verið um verkunartilraunir og vinnu- rannsóiknir aö ræða. Niðurstöð- ur úr nokkrum þessara tál- rauna hafa verið birtar í til- raunaskýrsium og faigblöðum landbúnaðarins. Að undanförnu hefur hey- verkun og heyverkunaraðferðir verið irui'kið til umræðu manna á meðal, m.a. í daigblöðum og útvarpi og nýjar hugimyndirum þurrkun heys sikotið upp koll- inum. Á síðastliðnu vori var Bútækhideild fálið að gera til- raunir með eina sliika hugmynd (Benedikts Gísttasonar), sem kynnt^ var sumarið 1969 og hefur verið til umræðu ailmdik- Biblían í túSkun dönsku Sista- konunnar Oistz : -BIBIÍAN Kápumynd bókarinnar. Biblían — rJt hennar í mynd- um og texta nefnist myndabók í alþjóðaútgáfu, sem nýleg-a er komin út. Hér er um að ræða nýstárlegia, myndræna túlkun á biblíunni, sem danska lisita- konan Birte Dietz hefur gert. fsienzkan texta befur Magnús Máir Lárusson, rektor Háskóla fslands, annazt. Litmyndirnar eru prentaðar í Hollandi. en textinn hér á landi. Birte Dietz er kunn myndlist- arkona, ekki aðeins í heima- landl sínu, heldur einnig víða um heim. Hún hefur hlotið mikla frægð fyrir klippmyndir sínair við biblíuna, sem bykja einfaldar, litríkar og í fyllsta samræmj við smekk nútímans. Birte var nemandi Rostrups Boyesens á Statens Museum for Kunst og Hans Chr. Hoier á Glyptotekinu. X>risvar sinnum hlaut hún meiribáttar náms- styrki. til dæmis Kaj Munks- styíkinn og ferðaðist fyrir hann um Libanon, Jórdanfu og fsrael Árið 1963 teikn,aði hún pislar- sögu Krists í páskamynd fyrir danska sjónvarpið, som rhikla athygli vakti. Ma-gnús Már Lárusson, rekt- or Háskóla fslands. heíur séð um íslenzku útgáfuna og ritar iafnframt inngangsorð og ágrip af sögu biblíuþýðinp-a á fslandi, Bókin er 83 blaðsíður í stnru broti og kostar 500 krónur. Út- gefandi er Hilmir hf. ið nú í ár- Tilraunir þessar voru. framikvæimdar á s.l. sumri og hefur skýrsla um niðursitóð- ur þeirra verið send hlutað- eigandi aðilum. Heyburrkim í stæðum Það eru áraitugir siðanmenn hófiu tilraunir erlendis með þurrkun heys í klefum eða skýlum. Heyið var tekið ný- slegið og sett í stæðu, sem upp- hituðu lotfti var þdásið í- Inn- lend og erlend reynsla afsttíkri þurrkun er sú, að heyiö más- þomar og nýting hitaorkunnar verður léleg. Stafar þetta af því, að loftmótstaðan í heyinu verður ætíð másjöfn. Loftið frá blásara leitar á, þar sem hún er minnst, og á þeirn stöðum verður heyþurrkunin ór. Þegar heyið hefur 'þomað upp úr á þessum stöðum tapast loftið að mestu ónotað þar upp. Þar sem mótstaðan er oneiri, þomar heyið hinsrvegar seánt eða ekki. Með þesisari aðferö má því heita ógerlegt að fullþurrka hey, nema hrært sé í þvá á meðan þurrkun fer fram, og er tailið, að 1500-2000 kcal fari til þess aö þurrka 1 lítra valns úr heyinu, en það samsvarar að 1 látri aí olíu edmi um 5 1. aif vaitni. Heyþurikunaraðferð sú, sem Bútæiknidedld var falið að reyna, er einkum frábrugöin þessari þurrkunaraðferð að því leyti, að vifta (loftsikrúfa) er staðsett í þaikd hússins, sem þurrkað cr í, og dregur hún lcftið upp í gegnum heyið í stað þess að blása því neðan fré, eins og yfirleitt tíðkazt. Tilraunin að Hvanneyri var því fyrsit og freimst skipulögð með tilliti til þess að kanna, hvort ávinning- ur væri að því að soga loftið upp í gegnu-m heyið fraim yíir það að blása þvl neðan frá. I þessu skyni var byggt Jftið þurrkíhús (2x2 m) í saimráði við Benedikt og það gert þannig ur gairði, að ýmist var hægit að hafa viftuna sta.ðsetta í miðju þaki eða undir rimílagölfi húás- ins og þannig unnt að gera samanburð á . nýtingu . hennar við saimtoærilegar aðisitæður, annairsvegar við soig og hins- vegar blástur. Niðurstöður tilrauna Heflztu niðurstöður tilraun- anna voru sem hér seigir: 1- Við sambærilegar aðstæð- ur var enginn raunhæfur mun- ur á loíitmaigni viftunnar hvort heldur hún var látin soiga eða blása loftinu upp í gegnum heyið. Snúningshraðd hennar var 1475 sn/mín. Loftmagnað var urn 1000 fú-mm. á klst. eða 10-000 rúmm./klst. á hvert tonn af þurru heyi og orkunotkun hennar var 0,35 kw. í þessu sambandi má geta þess, að við venjulega súgþurrkun heys er loftmagnið yfirleitt 1200-2000 rúmm./Mst. á hvert tonn þurr- heys. 2. Ákvaröanir á vatnsmagni í heyinu eftir þurrkun (með loft- sogi) sýndu, að þaö var ákaf- lega misþurrt. Sums sitaðar var heyið fullþurrt og grænverkað, en annarsstaðar gult og vatns- fúlt. Skýringin á þessu er sú. að loftdreifingin í heystæðunni var misjöfn Maelingar á loft- hraðanum upp úr heystæðunni báru með sér að hann var mjög breytilegur fró einuim stað til annars og gilti einu hvort loftið var sogað upp í gegnum heyið eða því blásdð neðan frá. 3- 'Upphitun þurrkunarloftsins eykur að sjáifsögðu afköstin við þurrkunina verulega. Mæl- ingar sýndu að nýting hitaork- unnar var lélegri, ef opið var undir rimlagólfið á alla vegu, eins og huigmyndin gerir ráð fyrir, í samanburðd við það að nota lokað kerfi. Þá verður slíkt upphitunarkerfi dýrara heldur en hægt er að nota i lokuðu kerfi. 4. Hiti sá, er myndast í hreyflli viftunnar 'í vinn<-’ nýtist til upphitunar, ef loH ' Benedikt frá Hofteigi með heypokana sína. er bllásdð inn í heyiö- Það ger- ir hann hinsvegar eiklci, sé það sogað á fyrrgreindan hátt. 5. Eigi að soga loftið upp í gegnuim heyið, verður aðbyggja þurrkhúsið loftþétt, þannig að viftan dragi ekiki loft inn með þaki eða vegigjum. Þetta eyfc- ur bygigingarkostnaðinn venu- lega og vaifasamt að hægt sé að ganga það vel frá hurðum, að loftþétt verði til langiframa. 6- Sá u ndi rþrýsti n gu r, sem myndast í heystæðunni við laftsog, er það lítáll, að hann hefur eklki þýðingu í sambandi við heyþurrkunina. Olíumagn til heyþurrkunar 1 greinargierð og blaðögredn- um varðandi umrædda hey- þurrkunaraðferð korna fram hinar furðulegustu staðhæfdng- aæ um vatnsmagin í grasi ->g þann ávinning, sem væri því samfara að þurrka það með ol- íuoricu. Vatnsmagn í grasi er nokfcuð breytilegt og er m.a. háð þroákastigi jurtanna, en á venjulegum sláttutíma er vaitn ub 77-80% heildarþunga grass- ins og er þá miöað við, sð þurrt sé á. I fuUþurru heyi er almennt reiknað roeð 15-17% vaitnsmagni. Út frá þessum staðreyndum er auðvelt að reikna, að úr hverju tonni af nýslegnu grasi þainf að eima um 750 kig af vatni. Etftir verða 250 kig eða 2% hestburður a£ full- þurru heyi. Þetta samsvarar því, að þurríca þarfl um 300 kg Framhald á 5. síðu. HVAÐ VERÐUR UM ÍSLAND í EFTA? 100 MILJÓNA MARKAÐUR Markaður 100 miljóna í EFTA-löndunum er ein áró.ðursblekkingin? Þessi markaður er mettaður, yfirfullur af vörum frá sterkum auðhringum og stórfyrirtækjum. íslenzk smáfyrirtæki keppa ekki á þessum markaði þar sem þau yrðu að fara í gegn- um dýrt auiglýsingakerfi: Þa,u hafa meira að segja kvartað undan erlendri samkeppni hér á landi bæði eftir að innflutningur var gefinn frjáls í ríkari mæli en fyrr og þó ekki sízt eftir að erlendu stór- fyrirtæ-kin fóru að auglýsa hér í s’jónvarpinu. Norsk fyrirtæki í fata- og prjónaiðnaði kvarta nú hástöfum undan erfiðri og kostnaðarsamri sa’m- keppni á EFTA-markaðnum. Þau kvarta meðal annars vegna þess að stórfyrirtæki í ýmsum EFTA- löndum hafa sett niður dóttui'fyrirtæki í Portúnal þar sem vinnulaun eru lægri en í öðrum EFTA- ríkjum. Allir þekkja svokallaðar Merka-skyrtur. Þær eru framleiddar í slíku dótturfyrirtæki i Portúgal. — en hvað gera okkar smáfvrirtæki, ef stórfyrirtækin bera sig svo illa? Hvað um fata- iðnaðinn íslenzka, prjónaiðnaðinn? — Hvemig,sem málið er skoðað er 100 milióna markaðurinn okk- ur lítils eða einskis virði. Við eigu’m ekki að hefta okkur við EFTA, við eigum að velja heiminn sem markaðssvæði og skinuleggia okkar ’ðnað á eigin spýtur með tilliti til markaðsmö"nlnil<qnria vjð verðum að stórauka rannsóknir á mö.rt»ir,u<„rn 0fck- ar í iðnaði; iðnaði, sem við ráðum sjálfir. Við minnum enn á að blaðið svarar s'o-íflcnim fyrb- spurnum um EFTA í þcssum þætti, sem mun birtas'1 enn um sinn næstu daga. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.