Þjóðviljinn - 06.12.1969, Page 6

Þjóðviljinn - 06.12.1969, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVrLJINN — Ijaugárdagur 6. desemlber 1969. Fiárhagsáœtlun Reykjavíkur borgar 1970: íhaldið sniðgengur mikilvæg hagsmunamál borgarbúa þrátt fyrir 100 milj. útsvarshækkun Á 2. hundrað milj. kr. eftirgjöf á aðstöðu- giöldum fyrirhuguð til kaupsýslunnar á sama tíma og húsnœðismálin og atvinnu- málin eru vanrœkt £g kveð mér ekki hljóðs nú við 1- umr- um fjárhagsáætlun borgarinnar og stofnana hennar fyrir árið 1970 í því skyni að ræða hana ítarlega eða gera almennt einstaka liði hennar að umtalsefni. Svo sem venja er munu breytingartillögur berast milli umræðna og þau atriði verða rædd sérstaklega við 2- umr. sem einstakir flokkar og borgarfulltrúar telja einkum ástæðu til að gera að umtals- efni og leitast við að fá breytt- Eigi að siður tel ég nauðsyn- legt að vekja nú þegar athygli á nokkrum mikilvægum stað- reyndum, sem við blasa við lestur frumvarpsins og um leið hverjar afleiðingar þær stað- reyndir hafa fyrir afkomuör- yggi og .velferð almennings í Reykjavík, fáist meginstefnu fjárhagsáætlunarinnar ekki breytt, áður en hún verður end- anlega afgreidd í borgarstjórn- Árviss tíðindi t>að eru engin ný tíðindi þótt á það sé bent að þessi fjárhags- áætlun verði sú hæsta sem borgarstjómin hefur afgreitt. Þau tíðindi eru árvdss í þjóð- félagl gengislækkana, verð- bólgu og dýrtíðar. Og það er ekki í valdi þorgarstjórnar, né neinnar annarrar sveitárstjórn- t ar í landinu, að spjrrna gegn þeirri þróun með umtalsverð- um árangiri. Til slíks þarf allt annað og meira. Til þess að ; breyta þeirri þróun dugir ekk- ert minna en uppreisn alls al- mennings í landinu gegn skipu- lagsleysi, stjórnleysi og verð- bólgu, þ.e.a.s. þeim vágestum sem fylgt bafa viðreisnarstjóm- inni. Til þeirra breytinga þarf ný viðhorf í þjóðmálum og gjörbreytta stjómarstefnu. Með þessu er þó ekki sacpt að almenn fjármálastefn.a og við- horf í rekstri og framkvæmd um t.d. Reykj avíkurborvar, hafi ekki einnig sín áhrif á fjárhagsáætlun og þróun fjár- mála 'borgarfélagsins. Vissulega veltur á miklu, og b?>ð mjög miklu. hvemig á er baldið og hvernig stjórnað er. En þegar tvennt leggst á eitt, vaxrandi verðbólga og dýrtíð af völdum stjómarsfefnunnar oglélegfjár- mála'srtjóm og slappt eftirlit í relkstri borgarinnar, þá getur ekki farið nema á einn veg. Vissulega erum við með bér fyrir framian okkur hæstu fjár- hagsáætlun, sem hino-.-ið til hef- ur séð dagsljósið. Niðurstöðu- tölur hennar á yfirliti um teki- ur og reksfrargiöld bormrsjóðs eru 1.339.782 þús. kr. í áætlun þessa árs var sambærilee taía 1.175.312 þús. kr. Hæklrunin milli ára er 164 milj. 470 þús. kr. Tekjur borgarsióðs eru. eins og ég savði áðan. áætlaðar 1.339.782 þús. kr. og eru teklu- skattarnir mikill meirihluti teknanna að vanda. eða 848.351 þús. kr. á móti 747.278 þús. ? ár, Útsvör skv. útsvarslögum eru nú áætluð 842.151 þús. en voru í áætlun þessa árs 742.679 þús. kr. Grunnupphæð útsvara á því að hækka um 99 mili 472 þús. eða um 13,4%. k Fas^eirnagiöld eru nú á- ætluð 75 m:li. k.r. í stað 73 m:1' í áæflun þesisa árs. Hækkun 7 milj. N ★ Ýms'r skattar eru áæ'11 4 mili. vr ófrreyttir frá é ætlun v- - - -^rs. ★ r ætl. á ætlun þessia árs 21.2 milj. Hækkun 1,5 milj. ★ Arður af fyrirtækjum er nú áætlaður 32 milj. 116 þús. kr. en var í ár 28 milj. 518 þús. Hækkun 3 milj. 598 þús. ■k Framlag úr Jöfnunarsjóði er áætl. 130 milj. kr. í sitað 116 milj. í áætlun þessia árs. Hækk- un 14 milj. kr. k Aðstöðugjöld eru áætluð 225 milj. kr. í stað 183,2 milj. í áætlun þessa árs. Hækkun 41.8 milj. kr. k Aðrar tekjur eru áætlaða-r 2 milj. kr. 615 þús. í stað 2 milj. 115 þús. í áætlun þessa árs. Hækkun 500 þús. kr. Tekjuhækkun borgarsjóðs á rekstraryfirliti er þannig áætl- uð nær 164,5 milj. kr. samtals frá áætlun yfirstandandi árs. Hækkun útsvara Enginn dregur í efa þarfir sveitarfélaganna, og þar með einnig Reykj avíkurborgar. fyr- ir auknar tekjur í krónutölu, þegar allur tilkostnaður hækk- ar og öll útgjöld faira vaxandi, hverju nafni sem nefnast. En sú mikla hækkun útsvarann a sem nú er ráðgerð og nerour naar 100 milj. kr. er eigi að sið- ur alvarlegt u mhugsu n.aref ni. og það jafnt þótt nokkur hluiti þeirrar upphæðar hafi einnig verið tekinn með breytingu fj árhagsáætlunarinn ar á miðju þessu ári. En með þeim sam- anburði er ætlunin að hækka útsvarsupphæðina um 65,3 milj. eða 8,39%. Þessi hækkun útsvarsupp- hæðarinnar er alvarleg vegna þess, að nú er mjög að verka- fólki og launafólki sorfið af völdum vaxandi dýrtiðar og skerts kaupmáttar launa. Þótt krónutala launa h-afi nokkuð hækkað í ár frá því sem var í fyrra, þ.e. hjá þeim sem ekki hafa þá gengið atvinnulausir, er þess að gæta að launamenn bafa almennt verið að sligast undir útgjöldum sínum og geng- ið æ verr að ná endum saman. Kositnaður við heimilishald og aðrar -beinar lífsþarfir hefur aukizt svo gei-gvænlega að 1 aun atek j ur láglaunafólks nægjia engan veginn til þess að endum verði háð saman. Og allir vita að í þessu ástandi hafa opinberu gjöldin reynzt flestuim launamönnum erfiður baggi. Hækkun útsvarsamphæð- i'rínnar. hvort sem miðað er við 65,3 eða 99,5 milj. boðar nuknar byrðar. aukna érfið- leika undir að rísa. Slík út- svarsihækkun er neyðarráðstöf- nn og mikil ótíðindi. miðað við l--'ð efnahagsástand sem al- ■'•'iijfmr á við að búa. Hækkun útsvaranna er al- varlegri og ískyggilegri fyrir það, að þungi þeirra leggst í sívaxandi mæli á einstiakling- ana. Auðmannastéttin og hluta- félög hennar greiða æ lægra hlutfall útsvaranna. Sú befur þróunin verið ár frá ári, bæði í skjóli lagasetningar þessum aðilum tiL hiagsbóta og þeirra fölsku framtala, sem frá þeim koma. Skaittaeftirlitið er óvirkt og máttlítið. Við heildaráiaign- ingu útsvara í Reykjiavík 1968 var einstaklingum gert að greiða 68fk,2 milj. af 755,7 milj. kr. útsvarsupphæð, en á „fé- lög“ voru einungis lagðar 75,5 milj. Er augljóst hve fjarstætt slíkt hlutfall er og óbagstætt öllum almenningi. Þá hlýtur slík hækkun út- svarsupphæðarinnar, sem nú er áætluð, og siem borgairsitjóri og meiribluti borgarstjómar virð- ist ekki álíta óeðlilega eða sér- stakt vandamál, enn á ný að setja stefnu Sjálfstæðisflokksius varðandi álagningu aðstöðu- gjálda fyrirtækja og kaupsýslu- manna í brennipúnkt um- ræðna um fj'árbagsáætlunina. Hér eru möirkin mjög skýr af hálfu háttv. borgarstjóra og samiberja bans. Tekjuþaæfir borgairsjóðs má og skal upp- fylla með ítrustu álaigninigu út- svara, samfcv. heimild gildandi útsvarsstiga, hvemig sem af- komu alþýðu manna er háttað. Gefa kaupsýslu- sféttipni Á hinn bóginn er svo ætlunin að gef-a kaupsýslustéttinni eftir um eða yfir 100 milj. kr. í að- stöðuigjöldum frá því sem heim- ilt er að innheimta samkv. þeim lö'gutn sam Gunnar Tboroddsen hafði fongöngu um að sebt voru, þegar hann var fjármálaráð- herra. Þessi fjármálaáætlun byggdb á óbreybtiri gjialdskrá aðstöðuigjalda frá þesisu ári, þótt heildarupphæð hækki nokkuð vegn-a aukinna umsvifa og útgjalda hjá kaupsýslustétt- inni. Stefnan er óbreytt og stéttareðli Sjálfstæðisflokksins mótar hana skitmerkilega. Al- menningur er ekki of góður til að borga, en auðfélögum og braskiairastétt skal hlíft. Ég mun síðar víkja að því, hversu fráleit og óframkvæm- anleg þessi mikla eftirgjöf að- stöðuigjiáldanna er eins og nú horíir. Hún hefur raunar jafn- an verið óafsakanleg. en eigi borgin að sinna brýnustu verk- efnum sínum nú og treysta at- vinnugrundvöll borgarbúa, sem fæstir munu treysta sér til að neita að nú verði hjá komizt. er þesisi mdkla eftirgjöf að- stöðugjaldanna með öllu óír-am- kvæmanleg. Ástæðan er sú að hún gerir borgarsjóð máttvana í atvinnu- og húsnæðismálnm borgarbúa. Mér þykir rétt að drepa næst á aðalútgjaldaiiði í fjárhagsá- æ-tlun borgarsjóðs. Útgjöld ★ Upphæð útgjalda á rekstr- aryfirliti borgarsjóðs er nú á- ætluð 1.078.082 þús. kr. í fjár- haigsáætlun þessa árs voru rekstrarútgjöld b-orgarsjóðs á- ætiuð 957,5 milj. kr. Hækkun rekstrargjalda nernur því 120,5 milj. kr. Til eignabreytiniga eru nú færðar af gjaldabálki rekstrar- áætlunar 261,7 milj. kr. í stað 217,8 milj. í ár. Nernur sú hækkun 43,9 milj. kr. Þannig hverf-a 120,5 milj. af .164,4 milj. kr. tekjuhækkun borgarsjóðs beint í ' hækkaðan rekstrarkostnað. Eftir verð-a 'aðeins 43,9 milj. til aukningar á eign abrey tingum og fer bróð- urparturinn af þeirri hækkun, eða 25 milj. kr., til greiðslu afborgana, eða til að grypna nokkuð á skuldasúpu borigar- sjóðs. En afborganir á eiigna- breytingum eru nú hækkaðar úr 40 milj. í 65 milj. kr. Má fara nærr; um að 18,9 milj( kr,- hrökkva skammt til að hald-a í h-orfi fraimkvæmdum skv. eignabreytingum, þegar allur tilkostn-aður hefur stórhækkað milli ára. Eins og áður getur eru reksir-argjöld borgarsjóðs á- ætluð 1.078.O0i0 þús. kr. Er skiptin-g þeirra áætluð þann- ig: ★ Stjórn borgarinnar, þ.e. meðferð borgarmála og borgar- skrifsitofur er áætl. 52 m-iljj. 225 þús. kr. f áætlun þesisa árs er til þessa áætl. 48 milj. og 95, þús. kr. Hækkar liðurinn því um 4 milj. 130 þús. kr. •4r Löggæzla er nú áætl. 39 milj. 808 þús. í áætlun þess-a árs 36 milj. 407 þús. kr. Hækk7 un 3 milj. 401 þús. ★ Brunamál er áætl. 16 milj. 326 þús f áaétl. þesisa árs 14 milj. 712 þús. Hækkun 1 milj. 614 þús. ★ Fræðslumál eru áætl. 143 milj. 603 þús. kr. í áætlun þessa árs 122 milj. 450 þús. kr. Hækkun 21 milj. 153 þús. Þessi stóri útgjaldaliðuir hefur nær tvöfaldazt síðan 1968. ★ Listir, íþróttir og útivera er áætl. 54 milj. og 90 þús. kr í áætl. þessa árs 44 milj. 363 bús. Hækkun '9 milj. 727 þús. kr. ★ Hreinlætis- og heilbrigðis- mál er áætl. 113 milj. 65f> þús. kr. f áætl, þessa árs 96 milj. 410 þús. lor, Hækkun 17 milj. 240 þús. kr. Ekkí er ólíklegt að þessi gjaldaliður geti breytzt nokkuð til lækkunar milli um- ræðna, þegar fyrir liggur á- kvörðun um daggjöld sjúkra- húsia. Sk-al þó engu öruggu um það spáð, vegna fyrirsjáanlegs mikils bálla, trúlega 15—20 milj. á rekstri Borgarspítalans, á þessu ári, auk hækkunar úr 6 milj. í 9,4 milj. vegna þátt- tö-ku borg-a-rsjóðs í ball-a Landa- kotsspítala. Virðist augljós nauðsyn að nýta betur en nú er unnt þ-ann mikla og kostn- aðarsam-a kjarna, sem til stað- ar er í Borga-rsipítalianum, með því að koma sem fyrsit upp B- álm-u spítalans, eins og vdð Al- þýðubandalagsmenn höfum hvað eftir annað lag-t þun-ga áherzlu á hér í borgarstjóim- inni. ★ Félagsmál eru nú áariluð 381 milj. 285 þús. f áætlun þessa árs 347 milj. 430 þús. kr. Hækkun 33 milj. 855 þús. kr. ★ Gatna- og holræsagerð er áætl. 252 milj. 450 þús. kr. f á- ætlun þesisa árs 225 milj. og 800 þú-s. kir. Hæfckun 26 milj. 650 þús. kr. ★ Fasteignir er áae-tl. 13 milj. 145 þú-s. f áætlun þe-sisa á-rs 12 milj. 545 þús. Hæ-kkun 600 þús. kr. ★ Vextir og kostnaður við lán er áætl. 3 roilj. kr, og er það sama upphæð og 5 ár. k Önnur útgjöld eru áætluð 8 milj. og 500 þús. kr. f áætlun þessa árs 6 milj. og 300 þús. kr. Hækkun 2 milj. og 200 þús. Veldu-r hé-r mestu um áætlaður kostnaður við borgarstjórnar- kosningar í vor 1,5 milj. og auk þess hækkun á kostnaði við ráðstefnur og veikindafrí tíma- og vikukaupsmianna. Hér hafa verið nefndar í ör- fáum orðurn þær breytingar frá gildandi fjárhagsáætlun, sem felast í því frumva-rpi að fjár- ha-gsáætlun borgarsjóðs fyrir árið 197tt. sem hér liggur fyr- ir. Á b-ak við bess-ar háu tölur rek strarkostn-aðar borgár sj ó ð-s er að sjálfsögðu m-argvísleg or nytsöm starfsemi borgarinnar og í fjölbreyttum greinum borg- arrekstursins. Allt slíkt hlýtuir að vonum að kosta mikið fjár- m-agn, og rraargvísleg útgjö-ld eru lögboðin og hlít-a lítt eða ekki ákvörðunum eða meðferð borgarstjórnar. Hitt er jafnljóst, og satt og rétt, að í síhækkandi rekstrar- útgjöldum borgarsjóðs, og bá einnig borgarstofnananna, fel- ast stórar fjárháoðir, sem stafa af óþarfri eyðsl-u, skorti á eft- irliti og raunverulegri stjórn á rekstri og f-ramkvæmdum. Skrifstofubáknið er dýrt o-g þungt, bifreiðakostnaður óhæfi- lega hár, innkau-p stofnan-a hafa lengst af verið óhagkvæm og það er útgjald-asamt að Teigja húsnæð; fyrir starfsemi bo-rg- arinnar í stað þess að h-afa fyr- ir löngu byggt eigið húsnæði. Þannig martti lengi telja og marggr fróðlegar tölur færa fram. sem styðj'a sterkum rök- um margra ára endurtekna ga-gnrýni á stjórn og stefnu meirihluta b-orgarstjómar, bæði við umræður um fjárhagsáætl- un og reikninga borgarinnar. Enginn vafi er á, að með baig- kvæmari rekstri og bættu eft- irliti mætti spara stórar fjár- hæðir. Á því er lífca brýn nauðsyn að hluitfallið m-illi relcsbrarkostíi-aðar og verklegra framkvæmda borgarsjóðs b-reyt- ist verulega framkvæmdunum í haig. Þett-a knýr enn fa-star á en ella á tímum atvinnuleysis og almenns samdráttar í firam- kvæmdum einstaklin-ga. Þá er ti-1 þess ætl-ast og með réttu, að borgin h-aldi ekki aðeins í horfinu held-ur auki a-thafnir sín-ar og framkvæmdir allar. , Eignabreyfingar Ég mun ekiki að þesisu sinni fara nákvæmlega út í eigna- breytingaáætlun borgarsjóðs. Til eignabireytin-ga tekjum-e-gin kemur sá afgangur frá rekstr- aráæ-tlun, sem fyrr er nefndur, að upphæð 261,7 milj. Auk þess er gert ráð fyrir 37 milj. kr. lántöku. Þannig verður heild- arupphæðin tekju- og gjalda- megin 298,7 milj. kr. Aðal-gjaldaliðurinn er bygg- in-gaframkvæm-dir og til þeirra eru áætlaðar 183,5 milj. kr. í stað 167,5 m-ilj. í ár. Hækkunin í krónum er 16,0 milj. En sú hækkun er um þriðjungur þess sem þurft hefði miðað við það eitt að balda í horfinu frá allt- of lágum framlögum þess-a árs. Byggingar'kostnaðuir he-fur hækk-að um 25% og til þess að skila sam-a ma-gni fram- kvæmda og jafnmörgum dags- verkum og í ár hefði upphæðin þurft að hækka um 41,9 milj. eða í 209,4 milj. kr. Samdráttur Það er því ljóst að borgar- stjóri og borgarstjórnaoneiri- hluti Sjálfstæðisflokksins stefn- ir að samdrætti í byggingar- framkvæmdum borgarinnar. Sá samdráttu-r kemur ekki aðeins niður á a-tvinnumö-gu- leikum verk-amanna og annarra byggingarmianna þegar sízt skyldi. Afleiðing samdráttarins verður einnig seinkun mikil- væ-gra og nauðsynlegra fram- kvæmdia við skólabyggingar, heilbrigðisstofnanir, íþrótta- mannvirki, barnaheimili. æsku- lýðsiheimili, ýmsar menningar- stofnanir. og siðast en ekki sízt íbúðabyggingar borgar- sjóðs. en sú áætlun sem um þær var samþykkt 17. marz 1966, hefur sem km>"'igt er Framhald á 9 síðu Ræða Guðmundar Vigfússonar á borgarstjórnarfundi í fyrradag við 1. umræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 1970

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.