Þjóðviljinn - 06.12.1969, Síða 8
SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 6. deseimiber 1969.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
AogBgæðaf lokka r Laugaveg 103
sími 1 73 73
Zetu gardínubrautir.
Ódýrasta og vinsælasta gardínu-
uppsetningin á markaönum.
meö og án kappa
fjölbreytt
litaúrval
Skúlagötu 61
Sími 25440
Buxur - Skyrtur - Peysur ■
Ulpur - o.mJh
Ö.L. Laugavegi 71 - Sími 20141
Hemlavfögerðir
Rennum bremsuskálar.
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða.
HemlastiHing hf.
Súðarvogl 14. — Síml 301 35.
Votkswageneigendur
Höíum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen i allflestum litmn. Skiptum á
eiiHrm degi með dagsfyrirvara fyriir áfcveðið yerð. —
REYMÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmimtlssoaiar,
Slópbolti 25. — Símí 1-9099 og 20988. ___
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagöfu 32
LJÚSASTILLINGAR
HJÖLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR
Látið stilla i tíma. , 4
Fljót og öi'ugg þjónusta. I
13-10 0
Laugardagur 6- descmber 1969.
15.50 EndiUirtekið efni: Karlakór-
inn Vísir syngur. Stjórnandi
Geirharður Valtýsson- Áður
sýnt 16. júní 1969-
1615 Jón Siigurðsson. Sjónvarp-
ið hefur gert kvifcmynd um
líf og störf Jóns Sigurðssonar
forseta, í tilefni þess, að tutt-
ugu og fimm ár eru Tiðin frá
stofnun íslenzka lýðveldisins-
Lúðvík Kristjánsson rithöf-
undur annaðist sagnfræðihlið
þessarar dagsikrár og leið-
beindi um myndaval- Umsjón-
armaður Eiður Guðnason.
17.00 Þýzka í sjónvarpi- 9-
kennslustund endurtekin 10.
kennslustund írumílutt. Leið-
beinandi Baldur Ingólfsson-
17-40 Húsmæðraþáttur. Um þess-
ar mundir fara húsmæður að
huga að jólábakstrinum- Mar-
grét Kristinsdóttir leiðbeinir
um kökugerð.
1800 Iþróttir. M-a. leikur Úlf-
anna og Sunderlainds í 1. deild
ensku knattspymunnar og
annar bluiti Norðurlanda-
meistaramóts kivenna í fim-
leitoum.
Hlé
20-00 Fréttir.
20-25 Dísa. Disa gengur í her-
inn- Þýðandi Júlíus Magn-
ússon.
20-50 Um víða veröld III-
Franskir vísindamenn heim-
sækja frumibyggja á Nýju-
Gíneu og í Palýnesiu- Þýðandi
og þulur Öskar Ingimarsson-
21.15 Majórinn og barnið. (The
Major and the Minor).
Gamanmynd frá árinu 1942-
Ledkstjóri Billy Wilder. Aðal-
hlutverk: Ginger Rogers og
Ray Milland. Þýðandi Rann-
veig Tryggvadótfár.
Úng stúlka hyggst halda heim
úr stórborginni þar sem hún
hefur dvalið í ár og un-nið
f jölmörg mismunandi störf-
Þegar til kemur, á hún ekki
fyrir fatigjaldinu, og grípur
tii þess ráðs að dulbúa sig
sem tólf ára stúlteu-
22-55 Dagskrárlok.
rra
útvarpið
Þættir um Vilhjáim Stefáns-
son landkönnuð og ferðir
hans- Baldur Pálmason tflytur.
17- 55 Söngvar í léttum tón-
Barnakór Rudolfs Kiermeyers
syngur þýzik og austumsk
þjóðlög og barnalög.
18- 45 Veðurfregnir- — Dagskrá
kvöldsins-
19.00 Fréttir-
19- 30 Daglegt líf-
Ámi Gunnarsson og Valdi-
mar Jóhannesson sjá umþátt-
inn-
20.00 Hljómplöturább-
Þorstednn Hannesson bregður
plötum á fóninn-
20- 45 Hratt flýgur srtund-
Jónas Jónasson stjórnar þætti
í útvarpssal á Aikureyri. —
spumingakeppni, gamanlþátt-
ur, almennur söngur gesta og
hlustenda.
22.00 Fréttir-
2215 Veðutrfregnir-
Danslög.
23-55 Fréttir í stuittu máli-
Dagskrárlok-
Brúðkaup
Laugardagur 6. desember 1969-
7- 30 Fréttir- — Tónieikar.
8- 30 Fréttir. — Tónleikar.
9- 00 Fréttaágrip t>g útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna-
9- 15 Morgunstund bamanna: —
Guðrún Ásmundisdöttir les
söguna um „Ljósbjöllumar“
(2). — Tónleikar.
10- 00 Fréttir- — Tómledkar.
10-10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúMin-ga: Kristín
Sveinbjömsdóttir kynnir-
12- 25 Fréttir og veðurfregn'ir.
13- 00 Þetta vil ég heyra.
Jón Stefánsson sinnir skrif-
legum óskum tónlistarunn-
enda.
14.30 Pósthólf 120.
Guðmundur Jónsson les bréf
frá hlustendum. — Tón-leikar-
15- 00 Fréttir-
15.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Bjöms Baldurssonar og Þórð-
ar Gunnar.ssonar.
16- 15 Veðurfregnir.
A nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og' Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustudæg-
urlögin.
17- 00 Fréttór.
Tómstund aþáttur bama og
ungiinga í inmsjá Jóns Páis-
sionar. Ragnheiður Valgarðs-
dóttir kennari á Akureyri tal-
ar trm föndiur.
17-30 A nDrðurslóðum-
Þann 8. nóvemher voru gefin
saman í hjónaband í Fríkirkj-
unni af séra Þorsteini Bjöms-
syni ungfrú Sigríður Árnadótt-
ir og Birgir Bernhöft- Heimili
þeirra er á Lamgholtsvegi 120-
Stúdío Guðmundar Garða-
stræti 2 sími 20900.
Þann 15. nóvember vom -gelf-
in saman í hjónaband í Laug-
ameskirkju af séra Garðari
Svavarssyni umgfrú Rósa Hall-
dórsdóttir og Sæmundur Sæ-
mundsson. Heimili þeirra er á
Hofteigi 38.
Stúdio Guðmundar Garða-
stræti 2 sími 20900.
Þann 11. okt- voru gefin sam-
an í hjónaband í Árbæjarkirkju
af. séra Jóni Thoroddsen ungfrú
Anna Ingibjörg Flosadóttir og
Bjami Hjartarson. Heimili
þeirra er á Búðardal.
Hruðskákmát
verður haldið í féliagsheimili Taflfélags
Reykjavíkur sunnudagmn 7. desember og
hefsf klnkkan 2.
Öii-um heimii ókeypis þáfftaka.
Stjóm Taflfélags Reykjavíkur.
Höfum opnað
leikfanga- og gjafamarkað í Lækjargötu 4
(áður matardeild).
Fjölbreytt úrval af vörum tii jólagjiafa.
I
Gerið jólainnkaupin tímanlega.
mm
Lækjargötu 4.
Happdrætti Þjóðviljans 1969
Umboðsmenn áti á lundi
REYKJANESKJ ÖRDÆMI — Kópavogur: HaUvairður Guð-
laugsson. Auðhrekku 21, Garðahreppur: Hallgrímur Sæ-
mundssion Goðatúni 10. Hafnarfjörður: Geir Guimars-
son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indiriðason, Skúlaskeiði
18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, ReýMalundi.
Keflavík: Gestur Auðunsson, Biirkiteáig 18. Njarð-
víkur: Oddbergur Eiríksson, Ðrundarvegi 17 Af.-Údhd-
gerði: Hjörtur B. Helgason, U-ppsaiIiaivegi 6. Gerða-
hreppur: Sigurður Hallmannsison. Hrarani.
VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páli Jóhannsson,
Skagabraut 26. Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Borg-
arbraut 31. Stykkishólmur: Erlin-gur Viiggósson. Grund-
arfjörður: Jóhann Ásmundsison, Kverná. Hellissandur:
Skúli Alexandersson. Ólafsvik: Elías Valigeiirsison, raf-
veilustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárwsson, Tj'aMianesi,
Saurbæ.
VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — ísafjörður: BaEdór Ólafsson,
bókavörður. Súgandafjörður: Þórairinn Brynjólfsson,
vélstjóri. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Ma-gnúss.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Sigluf jörður:
Kolbeinn Friðbjarnarson, Bifreiðasitöðinni. Sauðár-
krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir, bæjarfulltrúi. Skaga^
strönd: Friðjón Guðmundisson. Blönduós: Guðmundur
Theódórsson.
NORÐURLANDSK J ÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður:
Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist-
insson. Akureyri: Jón Hafsteinn Jónsson, Þórunnar-
stræti 128. Húsavík: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29.
Raufarhöfn: Anganlýr Einarsson, skólastjóri.
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn
Ámason, Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóbann Svein-
björnsson, Brekkuvegi 4. Eskifjörður: Alfreð Guðna-
son. Neskaupstaður: Bjarni Þórðarson, bæjarsitjóri.
Reyðarfjörður: Björn Jónsson, kaúpfélaginu. Horna-
fjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð-
mundsson, Miðtúni 17. Hvcragerði: Si-gmundur Guð-
mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frimann Sigurðs-
son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson,
Vík í Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson,
Strembugötu 2.
Auglýsið í Þjóðviljanum sími 17500
Vl er -vauu+r&r
KN8KI
I