Þjóðviljinn - 06.12.1969, Side 9

Þjóðviljinn - 06.12.1969, Side 9
 Laugardagur 6. desember 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0 Ræða Guðmundar Vigfússonar Framlh-aild a£ 6. síðu. gjörsamlega gengið úr sikorð- um. Séu áaetluð firamlög til byglg- inga næsta ár borin saman við reikning ársins 1968 veirður samanburðurinn þó enn óhag- ur og skartgrlpir IGRNELIUS JÚNSSON skólavördustig 8 MuniS Happdrœtti ÞjóSvHians sitæðari. 1968 var 203,7 milj. v-arið til þessara framkyæmda en áætlun næsta árs gerir raun- vérulega aðeins ráð fyxir 181 milj. Lækkun nemur 22,7 milj. Hér blasir því við kaldxifj- uð og nakin afturhaldsstefna méirihluta borgarsitjórnar. Afleiðihgamar verða, auk minnkandi atvinnu, færri skólastolur en brýnasta börf krefur, enn aukinn dráttur á því að skyldiunámsskólum borgar- innar sé búin sú aðstaða, sem fræðsiulög krefjast, færri barnaheimili rísa þrátt fyrir knýjandi þörf, aðálbygging Borgarbókasafns verður ekki bafin, aðalmiðstöð Æskulýðs- ráðs litggur óbreyfð á teiknl- borðinu, framkvæmdir við í- þróttamannvirki minnka og stórfelldur samdiráttur verður í byggingum beilbrigðis&tofnana. Þetta eru staðreyndir sem fyrir liggja siamkv. þeirri á- ætlun, sem meirihlutinn legg- ur fram, um framlög til bygg- inga á eiignabreytingum borgar- sjóðs. Um þetta getur hver borgarfulltrúi sannfært sig með því • að gera samanburð á töl- um þessarar fjárhaigsáætlunar —--------------------------------<$■ og fj árhiagsáætlun yfirsitand- andi árs og loks reikningum ársins 1968. * i mótsögn Ég fullyrði að slík stefna er í algerri mótsögn við skyldur borgarinnax og þarfir borgar- búa allra, frá hvaða sjónarhóli, sem á málið er litið. Hún af- neitar eðlilegiri þróun og fram- förum en boðar afturför ög kyrrstöðu. Það viðhorf sem í fj árhags- áætluninni birtist til húsnæðis- og atvinnumála borgarbúa, sem nú ættu að vera meginviðfangs- efni borgarstj ómar, er þó lang- samlega fráleitast og háskaleg- ast. \ Framlag borgarsjóðs til Bygg- ingarsjóðs Reykjavíkurborgar er nú áætlað 35 milj. kr. og hækkar um einar 5 milj. frá þvi sem verið hefur á ndanförnum átrum. Skrum nPMHOSHI HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 * SÍMI 83570 * llll!!(!Íiii!ililiiil!íiiliilllllii!!llll!l!íii!lllllliíilllllti!iilillllltlti!it!tttiintiiltitií!íii!Ítiiiíilii!i!ltÍHlii|t!liiii!!iliiim Og hvernig hefur 30 milj. kr. framlagið dugað á síðustu árum til þess að tæyggja fram- kvæmd samþykkta borgar- stjórnar um byggingu 350 leigu- íbúða, sem gerð var 17. mairz 1966, og mest var þá áf gum- að og látin skarta á síðúm bláu bókarinnar og Morgun- blaðsins, sem sönnun um fram- faravilja og umbótahug méiri- hluta Sjálfstæðisflokksins , í borgarstjórn? Þesisi samþykkt hefur reynzt skrum og blekking. f stað 350 íbúða bafa verið reistar 52. f næsta áfanga Framkvæmda- nefndar byggingaráætlunar eirU ráðgerðar 80 borgaríbúðir og nýlega voru boðnar út 60 smá- ibúðir við Hrafnistu, sem ætl- aðar eru öldruðu fólki. Engar líkur er til að þessar 140 íbúð- ir komisit í gagn fyrr en í fyrsta lagi einhverntima á árinu 1971. Á 158, þeirra íbúða. sem ’sam- þykktar voru í marz 1966 og öllum átti að ljúka 1970. er eng- in hreyfing, nema ef vera skyldi á teikniborðum arki- tekta og verkfræðinga. Þannig befur Sj álfstæðisflo'kkurinn stiaðið við loforðin frá 1966. Og hvers vegna? Alvaran á bak við samþykkt- imair reyndist ekki meiri en svo, eftir að Sjálfstæðisílokkur- inn var laus við kosninga- skrekkinn 1966, að engar raun- hæfiar ráðstafanir fengust gerð- að til þess að tryggja nauðsyn- legt fjármagn, til íbúðabygging- anna. Allar tillö'gur okkax. borgarfulltrúa Alþýðubanda- lagsins, úm hækkuð frgmlög til Byggingarsíjóðs í þessu skyni hafa verið kolfelldar af fulltrú- um Sjálfstæðisflokksins. Þetta hefur endrtekið sig við af- greiðslu bverrar fjárbagsáætl- unar. Og enn er augljóst að á- fram á að halda á sömu braut. Þessi frammisitaða er bví vítaverðari. þegar það er haft í huga, að þessi sömu ár hefur byggingariðnaðurinn átt svo í vök að verj'ast að bvggingaiðn- aðarmenn hafa orðið að flýja land o? leita sér atvinnu er- lendis. fbúðabyggingar hafa. af völdum viðreisnarstefnu. dýr- tíðar og verðbólru dregizt svo stórlega saman að 1968 var hér aðeins hafin smíði 381 íbúðar og í ár er áactlað að byrjað verðí á um 400 íbúðum. Þetta er einungis rúmlega helmingur þess sem byggja hart, sam- kvæmt áætlun aðalskipulaigs borgarinnaf, til þess að mæta árlevri þörf á nýjum fbúðum. Slíkt hrun sem þetta í íbúða- bvggingum hefur ekki nema eina-r afleiðingar: Húsnæð's- börfin hrannast upp. húsnæð:'i- skoriUr eykst, og húsnæð:<=- kostnaður og húsaleiga hækk- ar. Skyldur borgarinnar SAMYINNUBANKINN ÚTIBÚIÐ HAFNARFIRÐI tilkynnir: Útibúið flytur starfsemi sína í ný húsakynni að STRANDGÖTU 11 laugardaginn 6. desember. \ , t Afgreiðslutími: Kl. 9,30—12,30, 13,30—16,00, laugardaga kl. 9,30—12,30. Ennfremur föstudaga kl. 17,30—18,30. — Annast öll innlend bankaviðskipti og starfrækir umboð fyrir Samvinnutryggingar og Andvöku. SAMVINNUBANKINN Útibúið Hafnarfirði — Sími 5 12 60 / 5 18 16. Við slikar aðstæður er brýnna en nokkru sinni að sjálft borgarfélagið grípi inn í til þess að tryggja a.m.k. lág- marksframleiðslu nýs íbúðar- húsnæðis. Á þetta heÆur marg- sinnis verið bent af okkur Al- þýðubandalagsmönnum. Við af- gireiðslu fj árhagsáætlunar fyr- ir l>etta ár lögðum við til að gérð yrði áætlun um bygyingu 5Q0 léyruíbúða. sem fram- kvæmd væri á 4-5 árum. Skyldu þær einkum ætlað'ár til að útrýmia .óhæfu og heilsu- spillandi húsnæði. bæði í eiigu borgarinnar og annarra. siá fyrir húsnæðisþörf ungs' fólks * fyrstu búskaparárin, svo og annars láglaunafólks. sem er húsnæðishraki eða býr við ó- heyrilega húsaleigu miðað við tekjur og efnahag. Meirihluti borgarstjórnar, undir forustu boongarstjóra. vís- aði þessari tillögu algjörlega á bug. Jafnframt hindraði meiri- hlutinn að Byggingairsjóði yrði séð fyrir auknu fjármiagni til þess að geta staðið við skyld- ur sínar í samræmi við gerð'ar samþykktir og samninga um framkvæmd byggingaráætlun- arinnar. Ekki er þesg að vænta að vel fari meðan þannig er að stað- ið og á málum haldið af hálfu þeirra, sem fara með meirt- hlutavaldið í borgarstjórn. 1 Ég hef áður sýnt fram á, að þetta fjáæhagsáætlunarfrumvaru boðar sdzt a£ öllu þá stefnu- breytingu sem nú er óhjá- kvæmileg í íbúðabyggingum borgarinnair, eigi ekki að stefna þeim í algjört öngþveiti. Bæjarútgerð Reykjavíkur örfáum orðum um framlagið' til Framkvæmdasjóðs, 10 milj. kr., sem látið or óbreytt standa. Þett.a framlag hefur verið nauð- synlegt til þess að létta Bæjar- útgerð Reykjavíkur, sem er eign borgarinnar og eitt mikil- vægasta atvinnufyrirtækið i borginni, erfiðan róður og Nekstur á undanförnum árum. Auk þess sem atvinnugrund- völlur borgarinnar hefur al- mennt veikst, og þá einkum í sjávarútvegi og fiskiðnaði. eins og ég sýndi ljóslega fram á hór í borgarstjórninni fyrir skömmu, með óhrekjandi siam- anburði við fyrri ár, þá er nú svo komið að ekki verður leng- ur undan því vikizt að endur- nýja togaraflota BÚR með kaupum á nýjum og fullkomn- um skuttogurum. í samræmi við það sem bezt hefur reynzt hiá öðrum fiskveiðiþjóðum. Þetta hefur borgiarstjórnin viðurkennt í orði a.m.k.. með samþvkkt sinni^á áliti og grein- argerð BÚR-nefndarinna.r. Framkvæmd þeirrar samþykkt- ar hefur að vísu gengið hægar en æskilegt hefði verið og um það má deila hvort sú sam- S> bykkt gekk ekki of skammt. Vanrækslan á endumýjun og eflingu togaraflotans krefsrt skjótan' og stærri átaka en ella, Að því er BÚR varðar standa nú málin þannig, að nauðsynlegt er að semja um smíði nýju skipanna án t.afar og ekki siðar en fyrir óramórt, ef komaist á hjá óhæfilogum drætti á afhendingu og stór- felldum verðbækkunum hiá ski pasm í ðast öðvun um. Enda þótt gerðar verði ítr- ustu kröfur um fyrirgreiðslu og stuðning ríkisvaldsins í sam- bandi við endurnýjun togara- flotan? og við beim orðið, fer ekki hjá því að kaupendur eð'a eignaraðilar verði að leggja nolckurt fjármagn fram. Ekki virðist neitt tillit tekið til þess- arar staðreyndiar nú þegar fjár-. hagsáæ'tlunin er samin og á- kveðið óbreytt framlag til Framkvæmdasj óð. ( Mér virðist óumdeilanlegt að tak,a verði þetta viðhorf til algerrar endurskoðunar og Ájyggíia . . , , Fr^jpjhYæjnd'asjóði, nauðsynlégt .fjáxrhagh, sem þarf að vera miklum mun hærra en ráðgert er samkv. frumvarp- inu. Enda þótrt einhverju. fé kunni að vera óráðsrtafað, sem ganga átti til framleiðsluaukn- ingar }, Reykjavík, samkv. á- kvörðunum Atyinnumálanefnd- ar, og það kunni að geta kom- ið að gagni við fyrirhuiguð tog- arakaup BÚR, er endumýjun skipann,a það kostnaðarsöm, að ekkd mun af veita að efla nú veruleiga Framkvæmdaisjóðinn og^ gera honum fært að veita .BÚR nauðsynlega fyrirgreiðslu til endurnýjunaæ og eílingar togaraflotans. Er hér um mjög veigamikið atriði að ræða til þess að auka atvinnu og framleiðslusitarf- semi í. borginni og ekkert á- horfsmól að að því verður borgarstjórnin að styðja. ast á við hann. Og með því brygðist borgarstjórnin einnig blutverki sínu oy skyldum. At- vinnumál og húsnæðismál eru nú stærstu vandamál almenn- ings í borginni og þau hljóta því einnig að vera brýnustu verkcfni borgarstjórnarinnar. Við borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins teljum ekkert á- horfsmál að afla beri aukinna tekna á næsta ári fyrir borgar- sióðinn i formi breytinga á yialdskrá aðstöðusjaldia til þess að unnt sé að sinna þessum stóru verkefnum á sómiasamleg- an hátt. treysta atvinnulífið og bæta úr húsnæðisskortinum. E.kkert réttlæti og engin sanni- girni mælir með því að kaup- sýslan í borginni fái á annað hundrað tnilj. króna eftirgjöf í aðsrtöðugjöldum á árj á sama tíma og útsvör eiga að hækka um nær 100 milj. kr. Og allra fráleitust væri sú afsrtaða. þeg- ar bað er alveg augljóst að hún leiðir til besis að brýnustu verk- efni í atvinnumálum og hús- næðismálum borgarbúa verða sniðgengin og varurækt. Væri ábyrgðarleysi Þá er ekki úr vegi að fara Þegair þeirra átaka er þörf, bæði í húsnæðismálum og at- vinnumálum borgarbúa. sem öllum ættu að vera ljós, væri það algert ábyrgðarleysá að af- greiða nú fjárhagsáæthm borg- arinnar ón tiEits til þeiirra vorkefna, sem ekki verður und- an vikizt í þessum efnum. Með slíkri afgredð&lu væri borgar- stjómin að skjóta sér undan vandanum í stað þess að tak- NY BÚK Vetrarandur i MÚMtNML ÆVINTÝR1 MÚMInALFANNA TOVEJANSSON BOKAUTGAFAN ÖRN & ÖRLYGUR HF. _l <s> <s> SIVJOR OSTAKEX 125 g hvoitl V2 tsk. salt 75 g 8mjör 100 g rifinn ostur 1 dl rjómi. Sigtið saman hveitl og salt, Myljið smjörið saman við, blandið rifna ost- inum í og vaitið með rjómanum. Hnoðið deigið varlega og látið það biða á köldum stað í 1—2 klst. Fletjið deigið út, 14-crn þykkt, og skerið út stengur 11/2'cm breiðar og 8—10 cm langar. Elnnlg má móta kringlóttar kökur. Stráið rifnum. osti yfir. Bakið stengurnar I miðjum ofnl við 200—220“ C f ca. 7 min., eða þar til þær eru fallega gulbrúnar. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN ÖMa-ctjr 4/n/éiia/tm % Á I *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.