Þjóðviljinn - 06.12.1969, Qupperneq 11
Laugardagur 6. desemíber 1969 — ÞvJÓÐVHjJINN — SÍÐA n
morgm
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er laugardagurinn 6-
desemiber- Nikulásmessa. 7-
vika vetrar. Aímælisdagur
forseta Islands- Árdegishá-
flaeði kl- 3-46- Sólarupprás kl-
10-51 — sólarlag kl. 15.44.
• Kvðldvarzla í apótekum
Reykjavíkurtoorgar vikuna 6-
—12- desember er í Holtsapó-
teki og Laugavegsapóteki.
Kvöldvarzla er til kk 21.
Sunnudaga- og helgidaga-
varzla kl. 10—21-
• Kvöld- og helgarvarzla
Iækna hefst hvem virkan dag
kl. 17 og stendur tik kl. 8 að
morgni, um helgar frá kl- 13
á laugardegi til kl- 8 á mánu-
dagsmorgni, sími 2 12 30-
I neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjanabeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna I
síma 11510 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl- 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu 1 boirginni eru
gefnar í simsvara Læknafélágs
Reykjavíkur, sími 1 88 88.
• Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar i
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni, sími
51100.
^ • Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra. — Sími 81212.
• Upplýsingar um læknaþjón-
fetiistu í: borginni gefnar í sím^
svara Læknafélags Reykja-
víkur. — Sími 18888:
skipin
á morgun- Heigafell eir í
Svendborg. Stapafell losar á
Norðurlandshöfnum. Masliiféll
átti að fara í gær frá Santa
Pola til Isiands. Septimus er
væntanlegt til Homafjarðar á
morgun-
• Skipaútgcrð ríkisins: Herj-
ólfur er á leið frá Djúpavogi
til Vestmannaeyja og Reykja-
víkur. Herðubreið fór frá
Reykjavík kl. 20 00 í g^erkvöld
austur um land í hringferð-
Baldur fór frá Reykjavík kl.
21-00 í gærkvöld til Stykkis-
hólms, Patreiksfjarðar, Tálkna-
fjarðar og Bíldudals- Árvakur
fer frá Reykjavík kl- 2100 í
kvöld vestur um land í hring-
ferð-
• Hafskip: Langá kemur til
Reykjavíkur í dag. Laxá lestar
á Húnaflóahöfnum. Rangá er
á Akureyri. Selá fer frá Ham-
borg í dag til Ipswich og Hull-
Marct) er í Kalmar-
• Þorvaldur Jónsson skipa-
miðlari: Haförninn er væntan-
legur til Fawley í nótt- Isborg
kemur til Dublin í kvöld- Eld-
vík fór 4. frá Rönne til Gevle-
flugið
• Flugfélag Islands: Milli-
landaflug. Gullíaxi fór til
Ósloar og Kaupmannahafnar
kl- 9-00 í morgun- Vélin er
væntanleg aftur til Kéflavik-
ur kl- 19-00 annað kvöld
(sunnudag).
Innanlandsffluig: I dag er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir) til Vestmanna-
eyja, Isafjarðar, Patreksfjarð-
ar, Egilsstaða og Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar og Vestmanna-
eyja.
ýmislegt
• Eimskip: Bakkaifoss fór frá
Gautahorg 4- ti'l Reykjavfkur-
BrúarÆass fór frá Akureyri 27-
flm. til Gloucester, Gambridige,
Bayonne og Norfolk. Fjallfoss
fór frá Le Havre í gær til
Antwerpen, Rotterdam og
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Þórshöfn í Fæteyjum í gær
til Reykjavíkur. Laganfoss fór
frá Kefflavík í gærkvöld til
Norrköping, Ventspils og
Kotka- Laxfoss fór frá Kristi-
ansand 4- til Kotka og Reykja-
víkur- Ljósafoss fór frá Kliai-
peda í gær til GdanskÓdyn-
ia, Gautaborgar og Reykja-
víkur. Reykjafoss fer frá Ak-
ureyri í dag til Siglufjarðar,
Húsavíkur, Hamborgar, Felix-
stowe og Reykjavíkur. Selífoss
fór frá Vestmannaeyjum í
gær til Patreksfj ai'ðar, Sug-
andafjarðar, Flateyrar, ísa-
fjarðar, Keflavíkur og Rvíkur-
. Skógafoss er væntanlegur til
Reykjavíkur um hádegi í dag
frá Felixstowe. Tungufoss kom
til Reykjavíkur í gærkvöld frá
Leith. Askja er væntanleg til
Reykjavíkur síðdegis í dag frá
Þórshöfn í Færeyjum og
Kaupmannahöifn. Hofsjökull
fer frá Norfolk í dag til
Reykjavíkur. Freyfaxi fór frá
Hamborg 4- til Reykjavíkur.
Cathrina fer frá Kaupmanna-
höfn í dag til Kristiansand,
Færeyja og Reykjavíkur. Pol-
ar Scaan kom til Reykjavíkur
4- frá Cambridge.
• Skipadeild SlS: Arnarfell
ér í Þorlákshöfn- Jökulfell er
væntanlegt til Reykjavíkur 10-
Dísarfell er á Borðeyri. Litla-
fell er væntanlegt til Gdansk
• Kvenfélag Kópavogs heldur
aðventuskemmtun fyrir bom
n k- sumiudag kl. 3 eh. í fé-
lagsheimilinu, efri sal. Miðar
afhentir kl. 4—6 laugardag og
við innganginn-
• KvenfélagLaugarnessóknar
Jólafundurinn verður mánu-
daginn 8- desember kl. 8,30.
Athugið breyttan fundardag.
• Aðalsafnaðarfundur Hall-
grímssafnaðar verður nk.
sunnudag, 7- des., að lokinni
guðsiþjónustu í Hallgríms-
kirkju, er hedbt kl. 14.00-
Venjuleg aðalsafnaðarfundar-
störf-
Sóknarnefnd
, Hallgrímssafnaðar.
• Munið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar. Gleðjið sjúka
og fótæka.
• Söngsveitin Fílharmonía
heldur basar sunnudaginn 14.
desember, kl. 2 eftir hádegi
í Kirkjubæ, félagsiheimili Ó-
háða safnaðarin® við Iiáteigs-
veg. Gamlir söngfélagar og
aðrir velunnarar sönigsveitar-
innar, sem vilja taka þátt í
undirbúningnum, hafi sam-
band við Aðalbjörn í sima
33087, Borghildi 81832, Ingi-
björgu 34441 og Fríðu 40168-
• Frímcrkjamarkaður- Inm-
lend og eriend frímerki (loka-
sala á árinu) í dag, laugardag
6- dasember M. 4—6, á skrif-
stofu Geöverndarfélags Is-
lands, Veltusundi 3- — Styrkið
geðverndarmálin
• Tónabær — félagsstarf eldri
borgara: Á mánudag byrjkr
félagsvistin kl- 1,30 eh- og
teiknun og málun M- 3 eh. Á
miðvikudag verður „opið hús“-
til lcwöidte
ÞJODLEIKHUSIÐ
BETUR MA EF DUGA SKAL
í kvöld kl. 20.
FIÐLARINN A ÞAKINU
siunnudag M. 20.
Tvær sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá M.
13,15 til 20. Simi 1-1200.
mm
DáðacJrengír
Óvenju skemmtileg og hörku-
spennandi amerísk mynd í lit-
um og Panavisáon.
Tom Tryon
Senta Berger.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
SIMI: 31-1-82.
Ósýnilegi njósnarinn
Óvenju spennandi og bráð-
skemmtileg, ný. amerísk-ítölsk
mynd í litum.
— íslenzkur texti. —
Patrich O’Neal
Ira Fiirstenberg
Henry Silva.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÖLASiÓ
SÍMI: 22-1-40.
Flughetjan
(The Blue Max)
Raunsönn og spennandi amer-
ísk stórmynd i litum og Cin-
emaScope, er fjallar um flug
og loftorustur i lok fyrxi
heimsstyrj ald ar.
Aðalhlutverk:
George Peppard.
James Mason.
Ursula Andress
— ÍSLENZKUR TEXTI —
HÆKKAÐ VERÐ.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
SÍMI: 16-4-44.
Dracúla
Spennandi enak litmynd. Ein
áhrifamesta hryllingsmynd sem
gerð hefur verið.
Peter Cushing
Christopher Lee.
Sýnd M. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Munið
Hoppdrœtti
Þjóðviljans
IÐNÓ-REVÍAN í bvöld.
TOBACCO ROAD sunnudag.
SÁ SEM STELUR FÆTI ER
IIEPPINN í ÁSTUM miðvikud.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá M. 14. — Sími: 13191.
SIMI: 50-1-84.
Orustan í Lauga-
skarði
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd um mestu orustu allra
tíma.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Dracula
Christopher Lee.
Sýnd M. 5.15.
SÍMI: 50-2-49.
Tízkudrótin Millí
Heillandi söngvamynd í litum
og með íslenzkum texta.
\
Julie Andrews.
James Fox.
Sýnd M. 5 oig 9.
SIMI: 18-9-36.
Miljóna dollara
smyglið
Aíar spennandi ný ítöisk-omer-
ísk garoanmynd í Technicolor
og CinemaScope.
Vittorio Gassman,
Joan Collins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SOVEZKA
KVIKMYNDAVIKAN:
SVANAVATNIÐ
Glæsdleg baillettmynd á breið-
tj,aldi frá Lenfilrf við sígildia
tónlist eftir Pjotr Tsjækovskí.
Leikstjórar: Apollinarí Dúdko
og Konstantín Sergéjev.
í aðailhluitvierkum eiru listdansi-
anamir
Élena Évetééva,
John Markovskí oig
Makhmud Essambæév.
ásamt ballettflokki Stóra ledk-
hússins í Moskvu.
AUKAMYND: ■ Ferð íslenzku
þingmannanefndarinnar um
SovétríMn á sil. sumri.
Sýnd M. 9.
INNHKIMTA
LÖÚFRÆQUSTÖfít?
RadióFonn
hínna
vandlátu
■ ■
yj.... v «■ :■?
^oóó'dQðo
Yfir 20 mismunandi geröir
á veröi vi5 allra hæfi.
Komið dg skobið úrvaliö
f stærstu viðtækjavcrzlun
landsins.
B UÐ I N
Klapparstíg 26, sfmi 19800
Laugavegi 38
Simi 10765
Skólavörðustíg 13
Simi 10766
Vestmannaeyjum
Sími 2270.
Brjós'tahöld
Mjaðmabeiti
Undirkjólar
☆ ☆ ☆
Falleg og
vönduð vara á
hagstæðu
verði.
Sænguríatnaður
HVÍTUR og MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚN SSÆN GUR
Smurt hrauð
snittur
brauð bcer
VIÐ ÓÐINSTORG
Simi 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð
Símar 21520 og 21:620
lAiSyí
HÖGNI J<
Lögfræði- og fastcignastofa
Bergstaðastræti 4.
Söni: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR
■ L JÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERDIR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhúsú
Sími 12656.
MATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSL
tlg
txmðificús
sssnKmflnraggBii
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
úðin
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands.
PWWff; -.ífaMawB