Þjóðviljinn - 06.12.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 06.12.1969, Qupperneq 12
^álfseignarstofnun síðan 15. sept. 1967 Jliím fyrir 25 ofdrykkjumenn á vist heimili Bláa bandsins í Víðinesi Eitt af húsum vistheimilisins í Víðinesi. • Vistheimili Bláa bandsms í Víðinesi á Kjalarnesi I hefur nú verið starfrækt í tíu ár. Heldur hljótt.hefur ver- ið um þá starfsemi sem þarna fer fram — og eru áreiðan- lega einhverjir sem ekki hafa vitað um þetta hei'mili fyrir drykkjusjúlklinga. i Vistmenn í Víðinesi eru liðlega tuttugu og dvelja þeir þar eigi skernur en 6 mónuði- Að fengnu leyfi læk-nis stöðvarinnar, dr. med- Gunnars Guðmundssonar, geta meran þó verið þar 3 mán- uði í viðbót — og í sérstökum tilfellum í allt að 2 ái*. Alls hafa ,Jónas Guðmundsson, formaður stjórnar vistheimilisins. 199 vistmenn dvalið í Víðinesi, og e.ru það allt menn er sjálfir sækja um að komast þangað. Þar af hafa 134 verið þar einu sinni þ-e- í 6 mónuði- 38 hafa komið þangað aftur eftir að 6 mánaða dvölinmi lauk og 27 vistmenn hafa dvalið þar oftar en tvisvar- Fyrstnefndi hópurinn er að sjálf- sögðu sá, sem hefur átt bezt með | dvölinni lokinni, en síðastnefndi hópúrinn er sá erfiðasti- I hon- um eru oft gamalmenni og edn- stæðingar og sagði Jómas Guð- mundsson, formaður stjórnar Víðiness, að f ramta' ð ard raumu r þeirra er að heimilinu stæðu, væri sá að stofnað yrði sérstakt elliheimili fyrir drykkjusjúklinga. Hefur þegar verið gerð teikning að slíku heimili og hún lögð fyrir heilbrigðismálaráðuneytið, sem enn hefur ekki séð ástæðu til að svara málaleitan um stofnun fyrmefnds heimilés. Sem kunnugt er, rak Bláa bamdið deild fyrir dryklkjusjúk- liniga við Flókagötu frá árinu 1955, en hætti þeim rekstri árið 1963 og tók þá Kleppsspítali við rekstrinum- Á Flókadeildina, sem svo var nefnd, kom margt fólk sem þurfti á meiri aðstoð að halda, en þar var hægt að veita- Því var það, að Bláa bandið keypti Víðinesjörðina árið 1958 a/E Birgi Halldórssyni, söngvara — í því skyni að setja þar á stofin langdvalarheimili fyrir drykkjusjúklinga- Margt þurfti að lagfæra áður en hægt var 'að hefja starfsemina, þar eð íbúð- arhúsið hafði brunnið- Var hús- ið endurbyggt og fyrsta árið var vinnusalur vistmanna til húsa í fjósinu, en síðár var byggður nýr vinnuiskóli- Fer þar nú ffam fnargvísleg starfsemi m.a. steina- og hellugerð- — og vinna vist- menmimir 6 tíma fimm daga vik- unnar t»g (fyrir hádegi á laugar- dögum- Ennfremur vinna þeir við að setja u-pp Mniur fyrir LIÚ; garðrækt og rækitaðir eru 600— 80íT hestar af heyi á jörðinni og heyið selt 'hesteigendum í Reykja- vík- Smáitekjur ,íást einniig af hrognkeijsaveiðum. Á vistheimilipu er deild úr AA-samtökunum og eru haldnir fundir einu sinini í viku- Sér Guð- mundur Jóhannsson, félagsráð-* gjafi um iþann þátt félagsstarfs- ins- Annars fást vistmenn við ýmiss konar tómstundaiðju í frí- stundum síntim óg getur að líta málverk ðftir nokkra þeinra á veggjuim vistheimilisins. Fyrir rúmu-m tveimur árum áð fara út í atvinnulífið afltur að Laiugardagui* 6. desemlber 1669 — 34. árgangur — 270. tölubttað- Myndin er tekin í lierbergi eins vistmannsins í Víðinesi og er hann á myndinni ásamt starfsstúlku. — (Ljósm. Þjóðv. RH). var Víðines gert að sjálfseignar- stofnun. Fimm manna stjóm sér um rekstur heimilisins og er ■stjórnin þainnig skipuð: Jónas Guðmundsson, formaður; Guð- mundur Jóhannsson, félagsráð- gjafi er starfar einnig við deild- ina á Flókagötu, varaformaður; Vilhjálmur Heiðdal, ritari; Jónas Thoroddsen. og Sigiurður Egiis- son. Ráðsmaður er Pétur Sigurðs- .son og ráðskona Guðríður Kristj- ánsdóttir. Verkstjóri er Ragnar Guðmundsson, Áróra Oddsdóttir vinnur ýmis þ jónustustörf á heimilinu og Logi Sveinssom. stjómar helfu- og steinsteypu- gerðinni- Tekjur vistheimildsins, fyrir utan nokkrar tekjur af starfsem- inni sem nefad var hér að (fram- an, em 125 þús. kr- á ári frá Reykjavíkurborg og 50 þúsund kr rekstranstyrkur á mánuði sem veittur er úr gæzluvistarsjóði. I þennan sjóð renna áriega T1/^ milj. kr. frá ÁÆengisverzlun rík- isins og styrkir hann fleiri stofn- anir- Vistmenn í Víðinesi greiða daggjöld sem renna eranfremur til reksturs heimilisiins. — Hér rékir friðsæll heimilis- andi, sagði Jónas Guðmuindsson blaðamönnum sem skoðuðu visit- heimilið í gær- — Það 'heyrir til algjörra undantekninga ef ein- hver reynir að strjúka héðan, enda koma menn hingað sam- kvæmt eigin ósk þegar (þei.r finna sjálfir að þair þunfia að gera stórt átak til að halfa, sig upp úr drykkjuskapnum. Hér er lagt kapp á að byggja menn upp and- lega og líkaimilega, en aðalatriðið er hvernig þedm gengur, þegar þeir útskrifast- Víða eru starfandi AA-deildir og hafa margir geng- ið í þær þegar dvöl í Víðinesd er lokið, en í AA-samitökiunum eru fyrrverandi ofdrykkj u men n. - RH 60 þúsund gestir fyrstu 10 mánuðina Fjölbreytt æskulýðsstarfsemi fyrirhuguð í Tónabæ í vetur Ríkisstjórnarloforð frá kjarasamningunum 1965 Síðbúnar og óijósar efndir á endurskoðun húsnæðismála • Fyrstu 10 mánuði æsku- lýðsstarfseminnar í Tónabæ komu um sextíu þúsund gestir í húsið, þar af um 25 þúsund í „opið hús“, hinir á dansl^jkina. Er fyrirhuguð í vetur fjölbreytt starfsemi í Tónabæ og verður dagskrá hússins sniðin eftir þeirri mvnslu sem fengizt*hefur. Á fundi með biaðamönnum í Tónabæ í gær skýrði Magnús Sveinsson frá því íyrir hönd Æskuiýðsráðs, að senn væri nú ár liðið frá því að Tónabær hóf starfsemi sína og hefði reynsl- an leitt í ljós að veruleg þörf var fyrir soimikomiustað af þessu tagi- Komu um sextíu þúsund gestir í (lúsiö fyrstu tíu mónuð- ina sem Æskulýðsráð stóð fyrir rekstri þess, þar af 25 þúsund í „Opið hús“ Frá upphaifi hefur verið leit- azt við ad koma til móts við ósk- ir fódksins sjáiis vai'ðandi starf- semina og hafa þær fyrst og fremst mótað dagsikrá og skipu- lag Tónabæjar, en einnig hefur aðgangseyri og veitingaverði ver- ið sifcMt í hóf að svo miklu leyti sem unnt hiafiur verið. Vegna mákillar aðsóknar og vinsælda hefur rekstur Tónabæjar gengið vel, þrátt íyrir ýmsa byrjunar- öröuigledka, sagði Magnús, og hafa tekjur af dansleikjum og samkomum staðið undár kostnaði við þá þætti starfsins, en borg- arsjóður hefur greitt kositnað við „Opið hús“ og oðira féiaigsstarí- semi. Framkvæmdiaistjióri Tónabæjar er Steinþór Ingvarsson og skýrdi hann frá fyririxugaðri starfsemi hússins í vetur, sem sniðin verð- ur efítir þeirri reynsiu sem þeg- ar hefur íemgizt, og verður í að- aiafcriðuim sem hér segir: Á sumnudögum kl. 3-6 siðdeg- is -verða dansieikir fyrir 13-15 óra, hijómsveitir leiiaa og að- gangseyrir er 50 kr. Kl. 8-10 á sunnudagsikvöldum veröur „Opið hús“ fyrir 14 áira oig eldri, diskó- tek og ledktæki í gangi, að- gsngseyrir 10 krónur. Mánudagskvöld verður húsið til leigu og aínota fyrir íélaga- samtök og skóla. Þriðjudagskvöid kl. 8-11 verður samskonar starf- semi og sunnudagskvöld, þ.e. opið hús fyrdr 14 ára og eldri, og P'iðvikudagsik.völd er húsið aftur opið fyrir félagasamtök og skóla- Á fimmtudagskvöíLdium kl. 8-11 verður „Opið hús“ og tii skiptis efnt til þjóðlagakvölda, blues- kvolda og kynningarfcvölda af ýirnsu tagi. Verða kynntar m.a. ýmsar hljómsveitir, einnig verða kvikmyndasýningar og diskótek. Damsieikir fyrir 14 ára og eldri verða í Tónabæ á föstu- dagstovöddum, með hljómsvéituni ög diskóteki, aðgangseyrir kr. 50, og á laugardogskvöldum kl. 9-1 verða dansleilur fyrir 15 ára og eldfi, lítoa með hljómsveitum og diskóteki, aðigangseiyrir kr. 100. Bæði föstudags- og laugardags- kvöld gefca firaimíhaidsskálar feng- ió forkaupsrétt á aðgöngumiðuim. Þá mun gestuim á ðansleikjun- um á fösitudjags- og laiugai'dags- kvöldum gefinn kostur á að taka þátt í happdirætti endurgjaids- laust, þannig, að happdiýettismiði mun fyJgja hverjum aðgöngu- miða og tvedi' heppnir síðan hljóita flugferð til London og noJdkurra daga dvöl þar. Auka- vinningiur er fnímiði aö aJmenn- um dansJeiikjum og skeimmitun- um í Tónabæ allt árið 1970, Dregið verður á ára/mótafagimaði Tónabæjar, sem efint verður til á gamlársikvöld, en einnig verða Framhald á 2. síðu. Rikisstjórnin sajmdi um það við verkalýðsfélögin í kjara- samningunum 1965 að láta end- urskoða lögin um verkamanna- bústaði og lögin um opinbera aðstoð við útrýmingu heilsuspill- andi húsnæðis með það fyrir augum að sameina í einum laga- bálki og samræma öli ákvæði um opinbera aðsloð við húsnæð- isöflun láglaunafólks. Endurskoð- unin skyldi gerð í því skyni aö tryggja láglaunafólki húsnæði sem ekki kosti það meira en hóf- lcgan liluta árstckna. Ríkisstjórn- in samdi um að hafa fullt sam- ráð við verkalýðsfélögin um þessa endurskoðun iaga um húsnæðis- mál láglaunafólks. Þegar Gils Guðmundsson spurðist íyrir um það á Alþingi sl. miðvikudag hvað liði þessari endurskoðun sem þannig var samið um og Húsnæðismála- stjórn var falin á hausti 1965, svaraði Eggert G. Þorsteinsson því að nú lægju fyrir ríkisstjórn tillöguir um þessi mál, en þó ekki firá Húsnæðismálastjóm aHri, og um efni þeirra varðist ráðherrann allra fréttar. Gils vítti hinar miklu vanefnd- ir á samnin?aloi'orði ríkisstjórn- arinnar við verkalýðsfélögin að nú f jóruní* árum síðar skuli ekki komnar . íram tillögurnar um endunskoðun laganna og sam- ræmingu í því skyni sem samið var um. Minnti Gils á að oft á undanförnum árum þegar hús- næðismál og umbætur á því sviði hafi verið til umræðu á Alþingi hafi ráðherrar og tals- menn r í k isst j órn arin n ar skotið sér undan með þeim rökstuðn- Stúdentairáð Háskóla íslands og Samband íslenzkra nemenda erlendis efna til námskynningar í dag, laúgiaíxla'g frá kl. 1.30 til 6 e.h. í salarkynnum Templara- hallarinnar á Skólavörðuholti. Kynnt verður nám við Háskóla íslands og nám erlendis, bæði háskólanám og skammtímanám af ýmsu taigi. Val námsb'rautar að loknu stúdentsprófi er ákvörðun, sem hefur afdrifairíkiar afleiðingar lífsferil einstaklingsins. . eru hvattir til þess að ingi að þessi hei'ldarendurskoð- un væri á ferðinni. Einar Ágústsson var meðspyrj- andii Gils í þessu máli og lagði hann einnig áherzlu á að óhæfi- legur dráttur væri orðinn á efnd- um þesaa samningsatriðis af hálfu ríkisstjórnarinnar og ósk- aði frekari upplýsinga um hinar væntanlegu tillögur, en Eggert svaraði því engu. nota sér þetta tækifæri og kynna sér hdna ýmsu möiguleika til framhaldsmenntunar. Til þess að forðast þrengsli eru nemendur Menntaskólans í Reykjavík og stúdentadeildar Kennaraskólans hvattir til þess að koma fyrri hluta kynningar- tímans, nemendur Merintaskól- ans við Hamrahlíð ög lærdóms- deild Vérzlunarskólans komi seinni hlutann. (Frá námsik.ynningarnefnd SHÍ og SÍNE). SHÍ og SÍNE kynna i dag háskólanám hér og erlendis

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.