Þjóðviljinn - 17.12.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.12.1969, Blaðsíða 8
T Q SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðviikudagur 17. desemiber 1969. • Miðvikudagur 17- d«sembcr. 7.30 Tónleiikar. 8.30 Fréttir. — Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátfcur úr forustugreinuim dagblaöanna. 8,15 Morgunsitund barnanna: — Auöunn -Bragi Sveinsson les Vippasögur eftir Jón H. Guð- mundsiSan (3). — Tónleiikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. — Tónfleikar- 10,10 Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Móseibiók: Sigurður örn Steingrimisson cand. theol. les- (3). 10,40 Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11,00 Fréttir. — Hljómiplötu- safnið (endurt. þáttur). 12.25 Fréttir og veöurfregnir. 12,50 Við, sem hedmia sdtjum. örn Snorraison les fyrri hluita sögunnar „Jeeves og jóia- skapið“, eftir P. G- Wode- house í þýðingu sinni, 15,00 Miðdegjsútvarp. — Frétt- ir. — íslenzk tónlist: a) Struttúra I fyrir fllautu og Heimilistækjaviðgerðir Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF. Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99. — Sími 25070. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 301 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirligg.iandi Bretti - Hurðir — Vélarlok - Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum einum degi með dagsfyrirvara fyriir ákveðið verð. - REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sírnl 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÚTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Látið stilla í tima. 4 Fljót og örugg_ þjónusta. I 13-10 0 pfiainó eftir Hcrbert H- Ág- ústsson. Jósef Maignússon og Þorkeli Sigurbjörnsson leika. b) Sónata fyrir fiðlu og pí- anó efltir Hallgríim Héligason. Þorvaldyr Steingrímsson og höfundurirnn leika. c) Söng- lög eftir Bjarna Þorstednssoin. Ólaifur Þ. Jónsson syngur; Ölafur Vignir Albertsson leikur mieð. d) Barokksvíta fyrir píanó elftir Guinnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vign- ir Allbertsson leilkur. 16.15 Veðurfregnir- — Erindi: Ráðgátur fortíðar, raunveru- leiki fraimifcíðar. Ævar R. Kvaran flytur síðari hluta, þýddan og endursaigðan. 16.45 Lög leikdn á básiúniu. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17.15 Framiburðarkiennsla í esperanto og þýziku. — Tón- leiikar. 17,40 Litli barnatíminn. Bene- difct Arnkelsson endursegir söigur úr Biiblíunni og styðst við bók eftir Anne de Vries. 18,00 Tónlleifcar. 18.45 Veðurfregn-ir. — Daigskrá kvöidsins. < 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegtimál. MagnúsFinn- bogason maigister flytur þátt- inn- 19,35 Tæknd og vísindd. Guð- mundur Eggertsson prófess- or talar í anniaö sinn um veitinigu NólbeHsiverðllauna í líffræöi á þessu ári. 19.55 Kaimmíertónl. Judgdard- kvartettinn leitour Sfcrengja- kvartett í e-moill „Úr lifi mínu“ efitir Smctana- 20,25 Rithöfflundar aö störfum; — I: Franicods Mauriac. Unn- ur Eiríikisdlóittir filytur þýdda • fi'ásögn. 20.55 Einsöngur: Beverlly Sills ^ngur lög úr frönstoum ó- perum ásaimt kór og hlljóm- svedt. Stjórnandd: Charles McCerras- 21.30 Þjóösagan um . konuna. Soffía Guðmundsdóttir þýöir og endursegir fcafflla úr bók eftir Betty Friedan; — fjórði lestur. 22,00 Frétfcir. 22.15 Veðurfregnir. —, Ösfcráð saga. Steinlþór Þórðarson á Hala maslir asvimdnningar sínar af munni fraim (6). 22.45 Á elleftu stúndu. — Ledf- ur Þórarinsson kynnir tón- iisifc af ýmsu taigi. 23.30 Fréttir í stutfcu máli. — Dagskrórlök. • f sionvarp cig Bent Rohde, sem þeir fluittu á námiskeiði bókaigerðarmianna í Norræna húsinu í maí sl. Eru þar ratotir aðaiiþættir nám- skeiðsdns og hvaö þar kom fraim, en auk þess útdræifctdr úr fyrirlestrum Bli Reiimers, „Staða prentarans í tæikniilþ'ró- undnni“ og „Islenzk dagblöð" og yfirlit Bent Rohde uim „Islenzk- ar bækur og tímarit11. Haukur Már skrifar greinina „Undirboð og peniimgaileysi“, og Stelfán ögmundsson segir fró 100 ára aifimseli dönsku prenit- arasaimitalkanna. Birtir eru reikninigar Lífeyrirssjóðs prenit- ara, sagt frá Prentskólanum í nýju húsnæðd/ miininzt aflmaala og látinna félaga, sagt ’ frá heiimsiókn austurrískra prentara og skýrt frá aðaiámdi HÍP 1989, Þá eru og í blaðinu sérfræði- legar fagfréttir ýmsiar- • Framhaldsnám í hjúkrunarfræði • Rauða krossii íslamds stendur til boða brezki Florence Ni-ght- ingale-styrkurinn til fram- halldsnáims í hjúkrunarfræðum á Stóra-Bretlandi. ÆtJazt er tdl að umsækjendur stundi 'nóm í sjúkrahússtjóm, heilsuvemö eða hjúkrunarkiennslu og hiafi þriggja til fimm ára starfs- reyraslu að baiki- Styrkurinn er að verðmœti 800 ensk pund og nœgir það fyrir kennslugjölidum og dval- arkostnaði. Námið hefst 1. siept. 1970 og skulu umsöknir haffla borizt ei'gi síðar en 18- jan. n. k. til skrifstofu Rauða kross Islands, ÖHlduigötu 4, sem gefur afflar nánari upplýsdnigar um styrk- inn og þær kröfur sem gsrð- ar eiru tdl uimisækjendia. • Miðvikudagur 17. des- 1969: 18,00 Gustur. Faðir Jóa. Þýðandi Ellert Sigurbjömss- 18,25 Hrói hötfcur- Skotlands- ferð- Þýðandi: Ellert Sigiur- bjömsson- 18,50 HLÉ. — 20,00 Fréttir. — 20,30 Nýjar íslenzkar bækur II- Bökakynning. Rætt er við útgefendur og höfunda. Um- sjónarmaður: Markús öm Antonsson. 21,00 Sónata ífýrlir, fdðlu og pí- anó eftir Jón Nordal- Guðný Guðmundsdóttir og höfund- urinn leika- 21,15 Miðvikudaigsmyndin.—Ó- yseát heitmisióikn. (An Insipector Calls). Brezk kvikmynd gerð^ árið 1954 eftir samnefndu leifcriti J. B- .Priestleys. Ledk- stjóri Guy Hamilton- Aðal- hlutverk: Alastair Sim, Eile- en Moore, Brian Fobbs og Jane Wenham. Þýðandi Þórð- ur öm Sigurðsson. Góðborg- arahjón halda hátíðlega trú- lofun dóttur sinnar. Lögreglu- fulltrúi birtist skyndilega og fer að spyrja óþægilegra spuminga- • Prentarafræði • Nýútkomið tölublað „Prenit- arans“, 1.-8. tbl. 1969, er að miklu leyti heigað fróðleik sóttum í fyrirlestra dönsku prentfræðinganna, Eli Reimer Brúðkaup • Hinn 22- nóv. vom gefflin saimian. í hjónaband í Hall- grímskirkju alf séra Jakobi Jónsisyni, un-gfflrú Louesa Gunnarsdöfctdr og Birgir Þiór Jónsson. Heimiilld þeirra er á Njálsgötu 4. (STÚDÍÓ Guðmundár, Garðastræti 2). • Nýlega vom gefin saman í ibjónaiband í Kópavogskirkju a£ séra Gunnari Ámasyni, ungfrú Þóra Val'gerður Jónsdóttir og Einar Steinigrímsison. Heimdli þeirra er að Þiljuvöllum 29, Neskaupstað. (STÚDÍÓ Guðmunidar, Garðastræti 2). 0091 Jólagjafir fyrix frímerkjasafnara og myntsafuara FRIMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A, simi 21170 • 25. okt. vom giefin saman. í hjónaband a£ sóra Amgrími Jónssyni í Háteigskirlkju ung- frú Konný Bredðfjörð og Grét- ar Einarsson Heimili bedrra er að Iralbatofca 20. (Nýja myndastofan, Sfcólliavörðustí'g 12). Auglýsingasiminaer 17500 RYMINGARSALA — RÝMINGARSALA — RÝMINGARSALA — 3 1 < S ALLT Á MJÖG LÁGU Q Komið, VERÐl Karlmahns (/3 skoðið. VÖRUSKEMMAN barna Cm < m Jj» fcaupið. Grettisgötu 2 og kvenskór o g t"1 > I ALLT Á AÐ SELJAST i RÝMINGARSALA — RÝMINGARSALA — RÝMINGARSALA — i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.