Þjóðviljinn - 17.12.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.12.1969, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. desember 1969 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 0 Ólafur á Hvanneyri Framihald af 4. sáðu eyri. Ólafur hefur sjálfsagt ekiki ætlazt til þess heldur- Hann ætlaði að búa til bíó á Hvann- eyri til skemmtunar fólki í sveitinni- Þar átti minn hlutur að vera smár. Ég þóttist standa við opinber- um af himni við þetta græna hey, sem síðan reyndist bezta hey á Islandi og þurrt við þær aðstæður sem beinlínis voru tiiræði við hugmyndina sem að baki lá- Ólafur talaði f'átt, sem von var. Ég gaf mdg frá þessu og Ólafur þagði um alla lær- dórna sem hér lágu fyrir. Nú er bezt ’að athuga veðrið á Hvanneyri þegar Ólafur þurrkar kostaihey á íslandi- jafnmiklu lofti og máttlaus skrúfa dregur upp um 46 cm vítt gat á þaki- Og þessu getur Ólafur nákvæmlega jafnað saman og þá er hugmynd Bene- dikts ónýt, ályktar Ólafur. Húrra fyrir blásurum, nú koma þeir í rassinn á filugvélunum. Þessu til staðfestu er svo niður- staða Ólafs í nefndri skýnslu undirstriikuð- „Sámanburðar- mælingar á loftmagni viftunnar i einstökum tilraunum sýndu að við sömu aðstæður var emginn raunhæfur muinur á afflcöstum hennar, hyort heldur hún var .látin soga lotftið upp í gagnum heystæðuna eða þrýsta því að neðan“. Hver bað Ólaf að leita eftir þessu, og það er ó- Meðal- Hiti Hiti raka- Úrk. mæld Mán. Dag lágmark hámark stig % kl. 1 mm Júlí 31. v 9,0 16,8 68 1,0 áætlað Ágúst 1. 10,2 13,3 83 5,0 — 2. 9,2 16,1 82 2,0 — 3. 7,4 18,0 85 6,9 — 4. 10,2 15,3 88 4,8 — 5. 10,8 18,5 79 01 áætlað — 6. 9,6 16,7 80 1,5 — 7. 7,8 13,4 ' 88 0,7 — 8. 11,6 16,5 80 3,8 Ég geri ráð fyrir þvi að okk- ur Ingólfi ráðherra hefði báðum orðið órótt, elf við hefðum vit- að það hvað fram fór á Hvann- eyri á okkar ábyrgð og ég geri ráð fyrir því, að allir nema Ól- afur hefðu skilið það hvað hér kom í ljós og leitað nú fast þess að færa þesisa opiriberun í hag- rænt form fyrir heyþuirrkun bænda- Ólafiur var ekki á þvi. Hann enduirtekur þessa aðfeirð og lætur nú hey í húsið í hauga- rigningu, úrkoman er þann dag, 12- ágúst, 5,8 mm á Hvanneyri. Heyið er 19 kg þyngra en áður og troðið fastar í húsið, hæð i stæðu 15 cm læigri en áður. Prá 12-22- ágústs malar nú skrúffla Ólafs 900 rúmm. á klst. 6 daga rignir mikið, tvo daga óveru- lega, ,þrjá daga elökert; hitinn er að’ meðaltali 9,5 að morgni- Lofitrakinn er að meðaltali þessa daga 88% að morgni, 83,5 kl. 3 og 89,4 kl. 9 að kvöldi- En hvemig fór nú tækilfærið að hlæja? Úr heyinu þomuðu 327 lítrar af vatni og heyið er þurrt- 158 lcg. eða 33% tæp koma út úr tilrauninni og sýnir þetta hversu forblautt heyið hefur verið. Ebkert beit á Ólaf. Hann er að mæla hvort hann geti ekki blásið inn um hólk sannindi að þetta sé gert í sam- ráði við mig..Það er gert í tilefni af mínum huigmyndum en af- skræmt svo sem kostur er á. Og það er ekki Ólafi að þaikka, samkvæmt hans niðurstöðu, að hér liggja fyrir sannanir á miínu máli- Hann átti að leita að hag- nýtum undirstöðum á mínum tillögum fyrir heyskapinn. Það er ógert enn. Og enn fremur segir Ólafur: „Loftihraðinn upp úr heysitæð-' unni reyndist mjög misjafn frá einum mælipunkti til annars, og hagaði sér mjög álþekkt, hvort heldur var sogað upp í gegnum heyið eða því þrýst“ Hér er um ábyrgðarlaust slúður að ræða- Ólalfur mælir etkki loift sem hann segir að misdraigist, og íoftmælingar þær koma þessu máií ekkert við- Ól- afur þurrkar með skrúfu, sem hann gefur skýrslu um, en aldrei hefur blautt hey verið þurrkað með köldum biæstri. Nú leið á annan mánuð- Þá fær Ólafiur að vita að fyrir mig er þurricað hey með heitu lofti og sogi- Það er 26- septem- ber, eftir allan heyskap- Þá rankar Ólaifur við sér um það, að eitthvað hafi hanin átt að gera annað en mæla loft, að (gitíineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEB NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komitu sjalfvirku neglingarvél. veita fylísta öryggi í snjó' og háíku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. því hefur hann þó sitaðið und- anfarið. Nú setur hann húsið í hús á Hvanneyri, lætur nú píp- ur í botninn og ledðir vatn úr húsum í þær- Slær svt> há og setur skrúfuna í gang. Þetta hey þomar á 26 tírnum að hans sögn- En Ólafi dettur ekki í hug að mæla hitann á vaitninu né hitann, sem verður í heyinu meðan á þurrkuninni stendur. Þetta viðurkennir hann í sím- tali við mig. Og nú hefur hann ekki eitt orð að segja um þetta, ekki minnzt á inndrátt á lofti, en skrúfan flytur nú 1280 rúmm. á klst. Þvi mátti hún ekki af- reka slíkit fyrr? Það er skilj- anlegt að Ólafur þegir. Hér nálgast það sem ég hafði gert ráð fyrir. Hvað hefði gerzt, ef vatnið hefði verið 100 gr- heitt, skrúfan dregið þrisvat sinmwr, meira löft? Því vildi Ólafur 'ekki svara- En svarið er lcomið samt. Skrúfan og þessi aðferð héfur sannað þessa heyþurrk- unaraðferð- Hitt er svo annað mál, hvort Ólafur kann að á- lykta rétt- Á það hefur brositið þegar hann var búinn að vill- ast rétta leið. Það miá kannski bæta því við, að sázt er að furða þótt ekki sjáist stórmerkin eftir tilrauna- starfsemi í landinu, ef svona heiðarlega er unnið. Þessi land- búnaðartilraunastarfsemi étur þó 22 míljónir á fjórlögum og manni verður ' hugsað til kal- rannsóknanna, en þar virðist sannléikurinn um kjamann ekki koma í ijós, enn sem komið er, en útlendir menn hafa haf- ið rannsóknir á kjamadáuðan- um, ,.kalinu“, f túnum bænda hring í krinigum Island allt. Þær tilraunir fara frekaist fram á Hvanneyri og eru þessir menn að gera Hvanneyri að einhvers- konar Dimmafiallgarði í sög- umni? Tilraun Ólafs mun lengi í minnum höfð- Hér með hefúr bóndinn sóp-. að flestu því í fiórinn sem í á- •minnztri grein Ólafs stendur. Ekkert af máli ham fær staðizt, og fyrst hiann gerði ekki saman- burð á því að þurrkað hey með sogi og blæstri eru ályktanir hans út í hött, en hann vissi að ekki þurfti að reyná að þurrka hey með köldum blæstri og þessvegna held ég að það dæm- ist fals eitt sem Ólafuir segiir- í þessu máli. En það er endirinn á grein ÓTafe sem rétt er að atihuga að nokkru- Þar fer hann að hræða bændur á því hversu óskaplegt sé að eyða blíu til heyþumkun- ar. Það er enginn að biðja um að þurrka allt hey með olíu- Til er heitt vatn og rafmiaign, en mikill fjöddi bæja hefur ekki heitt vatn og á 3. þúsund bæir hafa ýmist ekkert eða of lítið rafmagn tii þeas að gagni komi í þessu efni, og málið verður að huigsa á erfiðustu ástæðumar sem fyrir hendi eru- Ég ætla þc í leiðinni að skjóta því til bænda sem Ólafur kennir, að íyrir 5 heimlfluitta óþurricaða heyhesta hafi þedr 1 þurran af heyi- Að öðm leyti má það liggja miili hiuta hvað hér er í efni og ekki þesis virði að skrifa um það; en Ólafur segir'*> í skýrslunni að af hverjum 100 kg af grasi sé 20 kg hey. Er það lltið vit í því fyrir bændur að vera að burðast við þennan hey- skap, því að þessum 20% sem er hey af grasi eru 3% vatn, askan gefur. orðið 10-11-12% ef hey er gott, og er þá 5-7% kolvetni og eggjahvítuiefni, svo það er ekki furða þótt bændum þyki lítið fyrir þvl að niissa helminginn af þessum 5%. Ég er ekki að mótmæla vísindum, en ég hef ekiki heyjað upp á þessi vísindi. Þá scgir Ólafur að ég hafi hreyflt hinum furðulegustu töl- uim. Það er satt, en hér vantar allar tölur og vitlausastar verða tölur Ólafis. En það er með þess- ar 100000 lestir af olíu. Nú skul- uð þið hröldcva við, bændur! Það stóð í Vísi í fyrra, að ís- lendingar eyddu 1.000-000 lest- um af olíu- Það er voðalegt ef bændur fara að eyða olíu, eins og aðrir landsmenn til að afla fullkomins fóðurs fjrrir búfé og þar með að fá góðan mat fyr- ir þjóðina- Það er sjálfsagt á- gætt að kýmar séu doðaveikar og féð með doðariðu af Hvann- eyrarveiki fyrir vont fóður- Þvi hærra verð sem framleiðsian er minni og verri, og er um nokkuð annað að ræða! En ef þessar 100.000 lestir af olíu eru svartolia, eins og heykögglafnam- leiðslan notar, lcosta þær 232 miljónir króna eða 58 kr. á hey- hest í þurru 400 000 lesta hey- magni. Nú verður heyið helm- ingi betra en sá heyhestur sem við seljum nú á 300-400 krónur, svo hér virðist ekki illa keypt. Ef bændur nota nú 60 000 lest- ir af aðkeyptu' fóðri eins og 1967-68, þá kostar lestin nú 9000 kfi. eða alls kr- 540 milj- ónir- Helmingi betra hey og meira að magni sem gefast mundi, gæti sparað bændum nálega allar þessar 540 miljónir. Elcki gat Ólafur farið að hræða bændur á olfunni nema að nú visisi hann það að þurrka mátti heyið við olíu. Já, Skammkeli er vel lýst í Njálu! Hann fór með allt önnur tíðindi en hann átti að fflytja. Af heyinu sem á var minnzt að Ólafur sendi til efnagrein- ingar á Keldnaholti er það að sagja að hann fékk það efna- greint og reyndist það sem áður sagði um það hey úr sörnu tál- raun, er ég hafði látið rannsaka, 1,4 kg í fóðureiningu- Ekki veit ég hvort leið yifir Ólaf eins og Fúsa á Hala, en hitt er vist að þessa getur hann ekki með eiriu orði í síkýrsTu sinni til ráðherr- ans né áminnztri grein til blað- anna. Eflaust getur heyið orðið enn efnarfkara, en hér var á hvorki meira né minna að líta en að heyið á íslandi nálgast kornið í öðrum löndum að efna- innihaldi og hér lá nú þetta hey fyrir- Og lá það nú ekki fyrir að freista þess að öTl heyfram- leiðsla í landinu gæti nú nálg- azt komið að gæðum? Bar ekki aðferðin, sem notuð var, í sér möguleika til þess að svo mastti verða? Var það ekilci vaninn, að aTlt stórt í veröldinni hafði ednu sinni verið smátt? Blasti ekbi við í þessu litla sýnisihomi möguleiki til ótakmarkaðrar grasframleiðslu á Iisiandi með allt að því lcoimgæðum til fóð- urs búfénaði og til margsikonar iðnaðar? I báðum þessum sá-ón- airmiiðum er krafan; óskemmd framTeiðsla, og nú lá isýnishom- ið fyrir. En Ólafur sá ekkert af þessu. Hann virðist staddur á einhverjum Dimmafjallgarði sálarlegrar blindu með edn- hverja skemmdarfýsn í edn- hverjum blástursgötum á isál- inni. Þá er þess að geta að upplýs- ingarnar um veðrið á Hvann- eyri fýlgdu ekiki skýrslu ÓlafS, sem von var. Þær fékk ég frá Veðurstofunni í Reykjavfk. Til- raunaráð hefur þaikkað Ólaifi fyrir afrekið. ES- Tíminn neitaði að birta greinina, þótt hann væri búinn að toirta útdrátt úr grein Ólafs með ákveðnum ályktunum. En þau blöð, sem birtu grein ól- afs birta vonandi þessá glrein líka- Benedikt Gíslason- Radíófónn Hínnci yancllótu s-ó'dó'ððfio Yfir 20 niismunandi gerðir á verði við allra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærstu viötækjaverzlun Iandsins. Klapparstíg 26, sími 19800 Vinningar í 20. leikviku (leikir 13. des.) Fram komiu 10 seðlar með 11 réttum: Vinininigsupphæð: 29.300,00. Nr. 422 Afcranes, nr. 4368 Hveragerði, ntr. 12024 Garðahreppur, nr. 17825 Reykjavík, nr. 18695 Reykjavíik, nr. 20031 Reykjavík, nr. 27775 Reykja- vík, nr. 30760 Reykjavík, nr. 31792 Reykjavík, nr. 37069 Reykjavík. Kærufrestur er til 15. janúar 1970. Vinningsupp- hæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 20. leikviku verða sendir út 6. jan. + Nafnla-us. GETRAUNIR íþróttamiðstöðin - P.O. Box 864 - Reykjavík. STIGAHÚS GOLFTEPPI Húseigendafélög í janúar og febrúar er réttj tíminn til þess að teppaleggja stigahús, stærri gólffleti og ganga, þá er bezt að fá hagstæða skilmála í stór verk. Leitið tilboða strax og gerið samanburð á núverandi ræstingarkostnaði. — Það borg- ar sig. Álafoss hf. Þingholtsstræti 2 — Sími 22090. SAGA SAUÐÁRKRÓKS eftir Kristmund Bjarnason. Stórfróðleg og skemmtileg bók. — „sagan úr verstoð og verzlunarhöfn lausakaup- manna upp í fullvaxta viðskiptamiðstöð og útgerðarbæ". Um'boð í Rvík: Dragavegi 7, — sámi 81964. Umboð á Sauðárfcróki: Gunnar Helgason, sími 5233. Auglýsið í Þjóðviljanum sími 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.