Þjóðviljinn - 24.12.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Page 4
4 SflÐA — ÞJÓBVTLJmN — Miövikudagur 24. desemlber 1969. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Utgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Slgurður Guðmundsson. Fréttarltstjórl: Slgurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr, 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. t,Einn af geislum þínum" „En sól, ég finn þinn yl sem ástúð streyma og eins og líknsemd, geisla þína falla um állt sem fyrr í frosti og skugga stóð. Samt þýðir ekki að biðja til þín bænir, en blessun þín er góð, og þér þarf ekki að fœra á fórnarstalla neitt friðþægingarblóð.“ jþannig yrkir Guðimundur skáld Böðvarsson í Sálmi um sólina í nýjustú ljóðabók sinni Innan hringsins. Ljóð hans minnir á þá staðreynd að jólin eru forn sólhvarfah'átíð á norðurhveli jarðar; menn gerðu sér daigamun um leið og myrkrið hop- aði á hæli, fögnuðu vaxandi mætti sólarinnar, ylj- uðu sér í svartasta skammdeginu við tilhugsunina um sumar og hlýju, grósku og gnægtir. Þess vegna urðu jólin hátíð frjósemi og gleði, þegar hver mað- ur reyndi að tryggig sér aukna lífsnautn í nokkra daga. Þessi einkenni jólanna héldust óbreytt, einn- ig eftir að þau urðu kristin hátíð; j'afnvel á tím- um rétttrúnaðar og sárrar fátæktar voru jólin ævinlega sá tími þegar imönnum áttu að áskotn- ást einhver veraldargæði umfram þau hversdags- íegu, ný fíík, stærri matarskammtur, kerti og spil. Slíkt hið sama er einkenni jólanna enn þann dag í dag, þegar kaupsýslumenn hafa gert þau að Stærsta markaðstorgi neyzluþjóðfélagsins. Þannig éndumýjast bin heiðnu sérkenni jólanna, frum- Stæð gleði sóldýrkendanna, þrátt fyrir tuttugu alda kristindóm, þrátt fyrir alla sigra tækni og vísinda. Mannlegt eðli er furðu óumbreytanlegt, og vjst fer það skiljanlegt að biskupinn yfir íslandi telur Vel koma til mála að leggja þetta heiðna ósjálf- ræði niður, þótt honum ætti raunar að vera það ljóst af langri reynslu sögunnar að vetrarsól- hvarfagleði verður ekki heft með tilskipunum á horðurhveli jarðar, hvað sem Castro kann að tak- ast í hitabeltinu. j£n jólin voru aldrei bundin einvörðungu við auk- in veraldargæði í nokkra daga, fögnuður sól- dýrkenda var einnig tengdur draumuim þeirra og vónum um bjartari og réttláfari framtíð. Það er engin tilviljun að kristin kirkja ákvað að tengja sólhvarfahátíðina sérstaklega við arfsagnir sínar og bóðskap. Hér á norðurslóðum hefur sólin ævinlega verið ímynd hins bjarta og fagra, hins hlýja og góða; þangað hafa menn einnig getað sótt kveikju í hugsjónir þær sem eru hreyfiafl mannlegrar sögu. Þót't menn gjaldi neyzluþjóðfélaginu það séfri því ber, er þeim hollt að lifa lífinu þannig að þéir geti tekið undir með Guðmundi skáldi Böðvarssyni: „og væri sæll á sínu ævikveldi hver sá, er mætti gera að vilja sínum og verða, sól mín. ögn af þínum eldi og einn af geislum þínum.“ Árangur og geta byggist á gó&um jr útbúnaði og tækjum. Utvegum og höfum á lager úrvals íþróttavörur íþróttapeysur — buxur — sokka — galla Fimleikafatnað Leikfimibúninga Legg- og hnéhlífar Sundboli og skýlur MASTER Handboltar Fótboltar Körfuboltar MÖBUS Handknattleiksskó Knattspyrnuskó Körfuboltaskó Leikfimiskó H0FFELL sf. Óskum öllum viðskiptavinum Umboðs- og heildverzlun, gleðilegra jóla, góðs farsæls komandi Laugavegi 31, Reykjavík. árs, eð þökk fyrir viðskiptin I 969. Símar: 23660, 17380. MÚLAKAFFI BÝÐURENN NÝJA ÞJÓNUSTU Grillið: Kjuklingar Mínútusteik Turnbauti Lambakótiléttur * Hamborgarar Samlokur Það er í ^ enginn heim- H elfa Fimmréttaður matseðill sendingar- kostnaður eldhúsið: á hverjum éf þér matartíma. pantið mat fyrir fleiri en Kalda Kalt borð Ótal kaldir 5 eldhúsiS: smáréttir. Smurt brauð * og snittur. HRINGIÐ! — Pantið matinn! — Útveguim stúlkur, sem ganga um beina. Matsveinn og við búum hann kemur með ma’tinn heim til aðstoðar — ef þess er óskað. til á stundinni. Lánum öll áhöld og við sendum matinn um alla borgina. Gleðiler jcl MÚLAKAFFE Halhrmúla - Sími 37737 m.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.