Þjóðviljinn - 24.12.1969, Page 5

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Page 5
MiðviKuriagur 24. desemteer 1969 — ÞJÓÐVTtJTTTO — SfBA g Vinningarnir tvöfaldast Geysileg fjölgun verður á vinningum og á nú þriðjungur þjóðarinnar möguleika á að fá vinning á árinu 1970. Heildar fjárhæð vinninga hækkar úr 120.960.000.— krónum I 241.920.000.— krónur — tvö-. hundruð fjörutíu og eina milljón níuhundruð og tuttuguþúsund krón- ur, eða nærri fjórðung milljarðs. Nú geta allir eignazt heiimiða Gefnir verða út tveir nýir flokkar. Hætt verður útgáfu hálfmiða og aðeins heilmiðar til sölu. Með þessari breytingu er orðið við óskum þeirra fjölmörgu, sem hafa verið að reyna að breyta hálfmiðum sín- um I heilmiða. Einnig verður nú hægt að sinna hinni stöðugu eftir- spurn eftir röðum, sem hafa verið ófáanlegar undanfarin ár. Þeim viðskiptavinum happdrættisins, og þá sérstaklega félögum og starfs- mannahópum, sem óska að kaupa raðir skal bent á að draga ekki að panta þær hjá næsta umboðsmanni. 4 milljónir hœsti möguleikinn Þar sem flokkarnir verða nú fjórir fjórfaldast hæsti vinningsmögu- leikinn og verður nú hægt að vinnajjórar milljónir í einum drætti ef maður á sama númerið í öllum fjórum flokkunum. Verð miðanna er óbreytt Verð heilmiðans verður óbreytt 120.— krónur á mánuði. Gamla vinningaskróin :^1§§8KE- 121 000 kr. Nýja vinningaskráin 4 vinningar á 1.000.000 kr 4.000.000 kr. 44 — - 500.000 — .... 22.000.000 — 48 — - 100.000 — ... . 4.800.000 — 7.012 *— - 10.000 — .... 70.120.000 — 11.376 — - 5.000 — ^..., 56.880.000 -- 41.420 — - 2.000 — .... 82.840.000 — Aukavinningar: 8 vinningar á 50.000 kr 400.000 — 88 — 10.000 — . .. . 880.000 — 60.000 241.920.000 — - Forkaupsréttur til 31. desember Þeir sem áttu heilmiða á síðasta ári og hafa áhuga á að eignast heilmiða af sama númeri í nýju flokkunum, eiga forkaupsrétt á þeim til 31. desember, að öðru leyti eiga viðskiptavinir happdrættisins forkaupsrétt á miðum sínum til 5. janúar. í/ \ * Aðalumboðið Tjarnargötu 4 Umboðin í Bankastræti 11 (Jón St. Arnórsson) og Austurstræti 18 (Eymundssonarkjallaranum, umboð Guðrúnar Ólafsdóttur) munu hætta nú um áramótin. Verða þau flutt í nýtt Aðalumboð. sem verður til húsa í Tjarnargötu 4, (götuhæð), símar: 2 56 65 — 2 56 66. Góðfúslega endurnýið tímanlega til að forðast biðraðir seinustu dagana Glœsilegasta happdrœtti landsins Hver hefur efni á að vera ekki með? V> i 1 Happdrætti Háskóla íslands +{ ... $ •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.