Þjóðviljinn - 24.12.1969, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Qupperneq 10
I SÍÐA — ÞJÖÐViI3biJIiNN — Midvilkudiagíuir 24. desember 1969. ruth park: gull I tá Hún horfdi á andliitið setm meö árunuim hafði oröiö svo lík,t hié- barda, stuttieitt og breitt og íangt á milli augnanna. Munnurinn var lítill og rauiður og augnabrún- imar næstum samJitar ljósu hörundinu- Hárið var með brún- gulinum lit edns og fáigaöur við- ur eða g’ljáandi ledur. Það hafðd engan sérstakan Ijóma en var greitt aftur frá lágu enni ungu stúlkunnar á failegan og látlaus- an hatt. Móðór Jerúsalem renndd aug- ur.um með hægð yflr rennvot-a stri;gasivuntuna sem'vafin var um grannan, magran likamann. Fæt- urnir voru kiæddir dúksktim- bannslegar hendumar voru þeg- ar farnar að láta á sjá af sápu og lút. Það var'eins og gamlla konan iðraðist þess alMt í einu, að hún hefði gert þessa ungu stúlku að þvottalkonu eins og hún vaþ sjálf- Hún fann Mfstylkikið herða að «S m rf*f//ci y/ EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivorur. Fegrun arséríræ ðingtix á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laiugarv. 18. III. haeð (Oyfta) Sími 24-6-16. Perma HárgTeiðslu- og smyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 líkama sínum og hún sneci sér að strdkborðiniu ög sagði: — Sæktu handa mér viðankol ' í jámið. Þé fann hún tvo arma vefjast um sdg mdðja og hún heyrði Currency segja: — Hvað er að, maimma? Ólýsanleg tdlfinndng' gagntók gömlu konuna. Hana langaði mest til að segja: — Ég er etkki lengur sama manneskjan. Eitt- hvaið hræðilegt hefur komdð fyrir ofaní mér. Þetfca taniglaði hama t-il að segja- En í medra en fimmtíu ár hafði hún eitóki látið noklkum lifandd mann vita hvað bjó í huiga hannar og hjarta. Eln þess í sfcað fcaiutaði hún: — Maramia kallar maður bara móður síina. Ég er ekki mióðir þín, mundu það! Það viarð stutt þögn. Svo saigði Currency hálfhikandi: — En þér þykir þó svolítið værit um mig, er það ekki, mamma? — Þáð þykir mér, sagði Móðir Jerúsaílem hranalega- Næstu daga á eftir gaf hún öðru hverju frá sér kvalastunur. Hún hafði aldrei trúað nokkurri manneskju fyrir neinu, en nú fór hún að létta á hjarta sínu við Currency- Hún sagði að það væri hitinn sem kæmi henn úr jafn- vægi og í fyrsta skipti í næstum hálfa öld fór hún að þrá snjó- Snjó sem gat legið á dökkum trjágreinum og mimnt á ótal fuglavængi- Það var ellin og heimlþráin sem náð hafði tokum á henni, en það vistsd hún ekki enn. Hún hugs- aði um það edtt að Bioisna við óþægiindin úr lfkamanum. Hún fór að leita að svala og hann fann hún í landinu sem gull- grafarar frá Ballarat og Bendigo streymdu nú til. Cuirency hafði aldrei heyrt minnzt á Otago- Sá staður hefði eims getað verið í nánd við Pe- king eða Bagdad. En hann var aðeins þriggja vikna leið frá Meltooume, á Nýja Sjálandi- Á átjánda ári Currencys rann upp blómaskeið Otagos. Öldum saman hafði þetta land fenigið | gj), vera í friði, k kymlátt, harjj- 1 býlt ■ og m'ðsæli- En 'nu ’mýndu j hörð vagnhjólin bæla gullið hár j þúfnanna. Suðurpólinn var ekiki lanigt1 undan. Hafið umlukti landlð, rák- j ótt af bráðnandi ís. Og á himn- | inum endurspegluðust haf og póll eins og morgunbjammd, sem tendr- aðist af geysilegum skógareldum- En þetta land sem bar vetur- inn á tindum sínum og geymdi milda, ónotaða frjósemi í dölun- um, þar sem selimir kæptu við strendurnar í alfaraleið hvalanna, hafði þó aldrei verið alveg eyöi- legt og einu sinni höfðu stærstu fuglar heims, væmgjalausu mó- fuglarmdr hlaupið yfir sléttur þess. PVrstu landnemamir fundu menjar um fuiglinn og héldu undrandi á þungum hauskúpun- um milli handanna og horfðu í sfórar holumar þar sem augun höfðu verið- Og löngu fyrir daga landnemanna komu dökku poly- nesiumennirnir. Þeir veiddu stóru mófuglana vegna kjötsins og stuðluðu að algerri útrýmingu þeirra- Þeir klifuðu á fjaðraskóm um háa bergveggilna og sóttu jaspisinn sem þeir ágimtust nið- ur í jörðina. ' Svo komu hvítu mennimir og gengu upp sfcröndina, örsmáir eins og skordýr vdð rætur þög- ulla fjallanna sem ’voru svo há að skógurimn í hilíðum þedirra líktiist mosa- Þeir hófu að strá- drepa grandalausa selina. Og að austurströndinni komu hvalfang- ararnir. Þeir komiu með kristin- döm og dálítinn púrítanisma og enga menndngu. En innanvert landið var enn ósnortið. Og læ- virkii gat sungið allan liðlangan daginn án þess að nokkur mað- ur heyrði til hams. Loks komu f járbændumir. Þeir komiu vegna hinnar góðu bedtar. En nýlendan í Otago var ekki orðin nema tólf ára gömnl dag- inn sem maður noktour kraup niður í sandinn hjá einu af fljót- unum í Otago og uppgötvaði eitt- hvað glitra í vatnsdalli sínum. Það hafði fundizt gull í Otago! Þrem mánuðum seinna barst fréttin til Fife í Skotlandi þar sem fjölskylda rriiín hafði átt heima í marga ættliði. Alick móðurbróðir minn sagði við syst- ur sina, Margaret Law móður mína: — Kemurðu með? Hún var fyrir skömimu orðin ekkjaog hafði fimm börn og gamlan föð- ur á framfæri síniu, svo að hún svaraði: — Já, Alick, ef Dunedin er staður handa þér þá er Dune- din lfka staður handa mór- Félag jámiðnaðarmanna: Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 29. desemiber 1969 kl. 20.30 í samkomusal Landssmiðjunnair við Sölv- hólsgötu. DAGSKHÁ: , 1. Félagsmái. 2. Um lífeyrissjóðinn. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags járniðnaðarmanna. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. —. SÍML 41055. GLEÐILEG JDL! Fasteignasalan, Skólavörðoistíg 12 GLEÐILEG JDL! arðvinnslan sf J Síðumúla 15 Framfaraféíag Selás- og Árbæjarhverfis Jólatrésskemmtun barna verður haldin laugardaginn 27. des. í Félagsheimili Rafveitunnar kl. 2-4 og kl. 5-7. Ökeypis far kl. 1.30 og heim og kl. 4.30 og heim frá viðkomustöðum SVR. Miðapantanir í símum: 81561 *— 8401 1 — 81573. NEFNDJN, GOLDILOCKS pan-eleaner /• ;:?-f• . ,i:. : • pottasvampur sem getur ekki ryðgað Rafmagrtiö um jólin i t Frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur Til þess að tryggja öruggt og gott rafmagn á aðfangadag, jóla- og gamlársdag, þegar á- lagið er mest, bendir Raf- magnsveitan yður, notandi góður, á eftir- farandi atriði, sem eig'a ekki sízt erindi til húsmóðurinnar: REYNIÐ að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er. FORÐIZT, ef unnt er, að nota mörg straum- frek tæki samtímis, t.d. rafimagnsofna, hraðsuðukatla ogt brauðristar — einkanlega meðan á eldun stendur. EIGIÐ ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um (,,öryggjum“). EF straumlaust verður, skuluð þér gera eft- irtaldar ráðstafanir: EF íbúðin er öll straumlaus, skul- uð.þér gera ratljóst, t.d. með kert- um, en taika síðan strauimfrek, tæki úr sambandi. Gangið þvi næst úr skugga um, hvort straumleysið nær til fleiri í'búða eða ekki. . • • • EF aðeins ein íbúð í sambýlishúsi er straum- laius, er líklegast að íbúðarvör á aðaltöflu hafi rofið strauminn. Þér getið sjtálf skipt um þau. EF var í heimfaugarkassa Rafmagnsveit- unnar hefur rofið strauminn, eða ef straum- leysi er víðtækara, skuluð þér hringja í gæzlumenn Rafmagnsveitunnair: er 18230 Bilanasíirii Aðfangadag og gamlárs- dag (kl. 3-6 e.h.) má einnig hringja í síma ..... 18232 Á skrifstofutíma er sími 18222 : .pi aJm RAFMAGNSVEITUNNI ér það'^ kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straum-h> leysis nú um jólin sem endranær. Þrátt0:1* fyrir ýmsar varúðarráðstafanir, að undan- .■ gengnum mælingum víðs vegar í kerfinu, sýnir reynslan, að allmargir notendur verða rr fyrir straumleysi. Venjulega takmarkást það þó við einstakar íbúðir eða hús. | 93 Beztu óshir um GLEÐILEG JÖL OG FARSÆLD Á KOMANDI ÁRI 2 með þökk fyrir samstarfiðr á hinu liðna. 9fl iTí R ^MAGNSVEJTA Leykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.