Þjóðviljinn - 28.12.1969, Síða 9
I
Sunntudagur 28. desamiber 1969 — ÞlJÓÐVIUINN — SÍDA 0
|frá morgni 1 ■ MSHSKKMW—
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er sunruudaigurinm 28-
deseimbar. Bamadagur. Árdeg-
islhéiflæði M. 9.10- Sólaruipprás
W1 11.23 — sótarfag kl. 15-32.
• Kvöldvarzla í apóteikuin R-
víkurborgar vúlkuna 27. des-
eimiber tdl 2. janúar er í
Lvaugames apóteki og Inigólfs
apótelli- Kvöldvarzla er til
M. 21. Sunnudaga- og heligar-
varzla kl. 10-21.
• Tannlæknavakt er í tann-
lœknaistofiu Heilsuvemdar-
stöðvarinnar við Barónsstíg,
sími 22411- Opið í dag, suranu-
dag M. 17-18, á inánudag og
þriðjudaig M. 21-22 og á gaml-
ársdag og nýérsdiag 'M. 14-15.
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna hefet hvem virkan dag
kl. 17 og stendur til M- 8 að
morgni, um helgar frá kl- 13
á laugardegi til M- 8 á mánu-
dagsmorgni, sími 2 12 30-
t neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjanaheiðnum á
skrifstofu læknaféiaganna i
síma 115 10 frá H. 8—17 alla
- virka daga nema laugardaga
frá M- 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknabjónustu í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavíkur. sími 1 88 88.
• Lækaavakt I Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar S
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni,' s&ni
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin ailan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Símá 81212.
• Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar i sim-
svara Læknafélags Reykja-
víkur. — Sími 18888.
minningarspjöld
• Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Bókabúðinni Laug-
amesvegi 52. Bókabúð Stef-
áns Stefánssonax, Laugavegi
8. Skóverzlum Sigurbjöms Þor-
geirssonax Miðbæ. Háaleitis-
braut 58-60. Reykj avíkurapót-
teki, Austurstræti 16. Holts-
apóteki, Langholtsvegi 84.
Garðsapóteki, Sogavegi 108.
Vesturbæjaxapóteki. Meihaga
20-22 og á skrifstofu Sjálfs-
bjargiar, Bræðraborgarsitíg 9.
• Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar eru afhen-t á
eftirtöldum stöðum: í Bóka-
verzlun Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti, hjá Sigurði M.
Þorsteinssyni, sími 32060.
Magnúsi Þórarinssyni sími
37407 og Sigurði Waage.
• Minningarspjöld Minning-
arsjóðs Maríu Jónsdóttur
flugfreyju fást á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Oculus Austur-
strætí 7 Verzl Lýsdng Hverf-
isgötu 64 og hjá Maríu Ólafs-
dóttur. Dvergasteim. Reyðar-
firði.
• Minningarspjöld foreldra-
og styrktarfélágs heyrnar-
daufra fást hjá félaginu
Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16,
og f Heyrnleysingjaskólanum
Staklíholti 3.
• Minningarspjöld Langholts-
kfrkju fást á eftirtöldum stöð-
um: Bókaverzluninni Álfheim-
um 6. Blóm og grænmetí
Langholtsvegi 126, Karfavogi
46, Skeiðarvogi 143, Sólheim-
um 8, Efstasundi 69.
ýmislegt
• Munið jófatrésskemmitun
HÍP M- 3 síðdegis í dag að
Hótel Borg. Miðar við inrlí-
ganginn.
• Aðalfundur Vesitfírðinga-
fðlaigBins verður haildinn í dag
sunnudag, 28. des. í Noiræna
húsinu- Venjuleg aðalfundar-
störf. Nýir og gamlir félagar,
fjölmenndð.
• Hjukrunarfélag Islands.
Jólatrésskemmtun verður
haldin í Hótel Loftleiðum
briðjud- 30. des. kl- 15 00, Að-
göngumiðar seldir á skrif-
stofu félagsins, Þmghbltsstrfeti
30, þriðjudag 23- og mánudag
29- des. kl. 9—12 og 14—17, og
í símum: 51213 — 10391 —
21864 — 18469- Jólatrésnefnd-
• Tæknifræðingafélag lslands
heldur jólatrésfagnað þann 28-
desemiber. M- 15 í félagsheim-
ili Kópapvogs. Aðgönguimiða-
sala frá M- 14 við innganginn-
gengið
• Gengisskráning 27. nóv. ’69.
1 Bandar. dollar 88,10
1 Sterlingspund 211,10
1 Kanadadollar 81,90
100 Norskar krónur 1.232,60
100 Danskar krónur 1.175,30
100 Sænskar krónur 1.704.60
100 Finnsk mörk 2.097,65
100 franskir frankax 1.580,30
100 Belg. frankar 177,30
100 Svissn. frankar 2.042,06
100 GylUni . 2.445,90
100 Tékkn. krónur 1.223,70
100 V-þýzk mörk 2.388,02
100 Lírur 14,07
100 Austurr. sch. 340,20
10i0 Pesetar 126.55
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 100,14
1 ReikningsdoUar
Vöruskiptalönd 88,10
1 Reikningspund
Vöruskiptalönd 211,45
TRESMIÐAFELAG
REYKJAVÍKUR
Jóhuésskemmtun
verður í Sigtúni 30. desember kl. 15. —
Aðgönigumiðar eru seldir á skrifstofu fé-
lagsins að Laufásvegi 8.
Skemmtinefndin.
ÞJÓDLEIKHlJSIÐ
'UfJOAjM
Onnur sýning í kvöld M. 20.
Þriðja sýning þriðjud. .M. 20.
Fjórða sýning fösitud. kl. 20..
Aðgöngumiðaisalan opin frá kL
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
KuMOGSBÍCÍ
Hawaii
Heimsfræg. sniHdiar vel gerð
og leikin amerísk stórmyhd í
litum og Panavisáon. Myndin
er sýnd við metaðsókn um
víða veröld.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Julie Andrews.
Max von Sydow.
Sýnd M. 5.15 og 9.
Barnasýning M. 3:
Syngjandi töfratréð
Ævintýramynd í litum.
— ÍSLENZKT TAL —
SIMI: 50-2-49.
Karlsen stýrimaður
• M
WL W SAGA STUDIO PRÆSENTERER
DEN DANSKE
HEiBFTENSFARVEFILM
STYRMAND
y KARLSENi
fri» oHf>r • CTvOM ANb
~ r ritiMMCOí
fetEIKFÉLAG:
W^REYKJAVfKDR1
EINU SINNI Á JÓLANÓTT
Sýning í diag M. 15.
ANTIGÓNA eftir Sófókles.
Frumsýning í kvöld M. 20.30.
UPPSELT.
2. sýning nýársdag M. 20.30.
Aðgöngumiðasialan í Xðnó er
opin frá M. 13.15. Sírni 13191.
StMI: 18-9-36.
NÓtt
hershöfðingjanna
(The night of the Generals)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Afar spennandi og sniUdiar-
lega gerð ný amerísk stórmynd
í technicolor og Panaivisdon,
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Hans Hellmut Kirsit.
Framleiðandi er Sam Spiegel
og myndin er tekin á sögu-
frægum stöðum í Varsjá og
Paris, í siamvinnu við enska,
pólska og fransika aðila.
Lei’kBtjóri er Anatoie Litvak.
Með aðalhlutverk:
Peter O’TooIe.
Omar Sharif,
Tom Courtenay oJL
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Nýtt teikni-
myndasafn
Bráðskemmtilegar teikni-
myndiir.
Sýnd M. 3.
Hin bráðskemimtilega mynd,
4sem sýnd var hér fyrir 10
árum vdð feikna vinsœldir.
Sýnd M. 5 og 9.
Fréttasnapinn
Skemmtileg Utmynd með
Norman Wisdom.
Sýnd M. 3.
SÍMI: 31-1-82.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Hve indælt það er
(How Sweet it is!)
Víðfræg og mjög vel gerð, ný,
amerísk gamanmynd í Utum
og Panavision. — Gamanmynd
af snjöUustu gerð.
James Garner.
Debbie Reynolds.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning M. 3:
Til fiskiveiða fóru
Sprenghlægileg gamanmynd
með Dirch Passer
SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-5«.
Greifynjan frá
Hongkong
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum og með íslenzkum
texta. — Framleidd, skxifuð
og sitjórnað af Charlie Chaplin.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren.
Marlon Brando.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kL 3:
Heiða og Pétur
Gle5ileg jól!
Radíófönn
hinnn
vnndlötu
———|
ára&fjSÉÉÍSl
mö&ðóðS
Yfir 20 mismunandi ger&ir
á veröi vi5 állra hæfi.
Komiö og skoBið úrvaliö
í stærstu viötækjaverzlun
Iandsins.
VBÚÐIN
Klapparslíg 26, sfmi 19800
Einn dag rís sóKn
hæst
Maureen O’Hara.
Rossano Brazzi
(Sagan var lesin í útvarps-
þættinum, Við sem heima
sitjum).
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd M. 9.
Sumaraukaferð
eiginkonunnar
Axel Sörbye.
Ghitte Nörby.
Dönsk gamanmynd í litum.
Sýnd M. 5.15.
Barnasýning M. 3:
Glettur og gleði-
hlátrar
Amerísk skopmyndasyrpa með
Chaplin, Gög og Gokke o.fl.
SIMI: 22-1-40.
Stúlkur sem segja sex
(Some girls do)
Brezk ævintýramynd í Utum.
Aðalhlu tverk:
Richard Johnson.
Daliah Lavi.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bamasýning M. 3:
Grín úr gömlum
myndum —
og teiknimyndir
Smurt brauð
snittur
brquðbœr
VIÐ QÐINSTORG
Sími 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaðnr —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð
Símar 21520 og 21620
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Simi: 13036.
Heima: 17739.
árogskaxigripir
KDRNELÍUS
JÖNSSON
Sængnrfatnaður
HVÍTUR og MISLITUR
, LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERÐIR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
SKÓLAVÖRÐUSTlG 21
Laugavegi 38
Simi 10765
Skólavörðustíg 13
Simi 10766
Vestmannaeyjum
Sími 2270.
h
I
IINTERNATK3NALI
Brjóstahöld
Mjaðmabelti
Undirkjólar
☆ ☆ ☆
Falleg og
vönduð vara á
hagstæðu
verði. v
MATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSL
ttuuðieciis
sistuzmaimiRðos
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
8TEIHDÖR°3li
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
tslands.
/