Þjóðviljinn - 06.01.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.01.1970, Síða 1
Myndin er af bornum í Stardal um l>ad leyti sem borun var að hefjast. elcki um a-ð ræða j árngrýti heldur mjög fínkoirnótt bas- alt. Saigði Þoilbjörn að mjög óvenjulegt væri, að slíkt berg væri j'afnmikið segulmiagnað og raun ber vitni þarna, og væiri eftir að rannsaka nánar efnasamsetningu þests til þess að fínna orsakir þessarar miklu segu'lmögnunar. Þótt ekkert fyndist 1 járn- grýtið verður haldið áfram að 'bora holuna lengra niður. því hún var jöfnum höndum boruð til þess að kanna hdita- stig í jörðu á þessu svæði á vegum Jarðborana ríkisins. Við fluigsegulmæ'Hngarnair* •íundust þrír staðdr auk Star- dals þar sean óvenjumikdð seguteagn var í jörðu, var það í Sk'álafelli á Heliisheiðd, hjá Ferstikiu og hjá Hvann- eyri. Saigði Þorbjöm, að e.t.v. yrði borað síðar á þessium stöðum til þess að kanraa nánar orsakir segu'knagnsins þar. Þjóðviljinn áittd í gær tai við prófessor Þonbjönn Sdig- urgeirsson um árangur bor- unarinnar í Stardal, en þar balfði við ' ffliugsegulmælingar, sem prófessor Þorbjörn sitóð fyrir fundiizt óvenju siterkt segulsvið á 60-100 m breiðu svœði, sem bentí. tíl þess, að þar kynni að vera jámgrýti í jörðu á um 60 metra dýpi. Lokið er nú að bona niður fyrir 60 metra og er ljóst, sagði Þorbjöm, að þarna er uBrúSkaupiS" i fjórSa sinri 36 þús. tunnur af heilsalfaðri Suðurlandssíld ti! Sovétríkjanna Hinn 3. þ.m. var undirritaður í Beykjaivík fyrirframsamningur um sölu á 30.000 tunnum af heilsal'taðri Suðurlandssíld til Sovétrakj'anna. Stærð síldarinnar má vera ailt að 900 stk. í tunnu og fitumiaign 14—17% og 10 til 14%. 1 , Hér er um að ræða síld með mun lægira fitumagni en tekizt hefur að selja til þessa á ver- tíðiinni, enda fer fitumagn. síld- airinnar nú ört mdnnkandi eins og venjulegt er á þessum árs- tíma. Heildarsöitun Suðurlandssíld- ar nemur nú um 102.00o tímn- um, og er útflutningur á síld- inni fyrir nokkru haíinn. Suðurlandssíldin sem söltuð hefur verið til þesisa, er seld tíl Finnlands, Svíþjóðar, Banda- ríkjanna, Danmerkur, V-Þýzka- lands og Póllandis. (Frá Síldarú'tvegsnefnd) Raubenheimer leikur hjá Tón- listarfélaginu TónHistarfélagið heldiur fyrstu tónleika fyrir styrktarfélaga sína á nýbyrjuðu ári nlc. laiugardag, 10. janúar, í Austurbæjairbíói og heifjast þeir kl. 3 s.d- Br það Fraimhiaid á 9- sfðu. Ópera Mozarts, Brúðkaup Fígarós, hefur nú verið sýnd þrisv^r í Þjóðleikhúsinu, en fjórða sýningin verður í kvöld, þriðjudag. Vegna veikinda sænsku söngkonunnar á dögunum féllu niður nokkrar sýningar. Sýning Þjóðleikhússins hefur hlotið misjafna dóma og yfirieitt mjög slæma hjá gagnrýnendum blaðanna. Leifur Þórar- insson skrifar um sýningnna og birtir ýmsar hugleiðingar i tilefni hennar á 5. siðu Þjóðviljans í dág. — Myndin er af þeim ein- söngvaranna sem bezta dóma hafa hlotið fyrir söng og leik: Karen Langebo í hlutverki Súsönnu og Sigríði E. Magnúsdóttur i hlut- verki Cherobinos. Marc Raubenheimer Skuld Islands við Alþjóðagjaldeyris- sjóðinn er nú samtals 1320 milj. kr. 9 f fréttatilikymriinigu sem Þjóðviljiainu'm barst 1 gær frá Seðlabanba ísland's kemur fram, að skuld íslands við Al- þjóðagjaldeyrissjóðinn nemur nú 15 miljónum dollara eða 1320 miljónum bróina. Þá kemur þar fram. að sjóðurinn hefur úthlutað íslandi sórstökum gjaldeyrisréttindum, sam- kvæmt breytingu er gerð var í fyrra á stofnsamningi hans, að upphæð 2 milj., 520 þús. dollarar, eða um 222 milj. ísl. króna. Fréttatilkynningin í heild fór hér á eftir: „Á áiinu 1969 gekk í giMi'1 breyting á stofnsammingi Al- þjóðagjaldeyrissjóðsiin.s, er hei'm- ilaði sjóðnuim að stofna til sér- stakra gjaldeyrisréttinda (Speci- al Drawinig Riglhts) þátttökurílkj- unum til handa. Br hér um að ræða nokkiuirs konar alþjlóðleg- an gijalldmiðil, er eimgöfngu má nóta til að jaflnia gredðsHur á milli seðlabanka í samrasmi vid reglur, er Alþjóðaigjaldeyris- Pylsur hækka Fyrir " jól varð hækkum á mum kjötvörum er stafaðd af memnrí hækkum kjötverðs í ;rjun desemiber Kjötfars hækk- >i um 1,2% og pylsur uimi 1,7% smiásölu. sjóðurinn - setur. Br þess vænzt, að hin sérstöku gjaldeyrisréttindi getí í fSramtíðdnm staðið jafn- fætís gulli sem alþjóölegur gjaíld- miðdll. Á ánsíundi Alþj óðagj aíld eyris- sjóðsins í Washinigiton s.l. októ- ber var ákveöið að úthluta skyldi á árumum 1970 — 1972 sérsitök- uim gjaldeyrisréttinduim að fjár- hæð 9,5 miljörðum ddlllara. Hef- ur fyrsta úthlutun nú farið fram, en hún nemur samntals 3,5 mdl- jörðum dollara- Skiptast 1 gjald- eyrisréttindin milli þátttökuríkja í hlútfalii vdð kvóta þeirra hjá Alþjóðaigjatldeyrissjóðnum. 1 sam- raemd við þetta hefur Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn nú tilkynnt Seðiabamkanuim, að íslandi hafi verið úthiutað sérstökum gjaild- eyrisréttinduim að fljáirhæð 2 miljónir og 520 þús. dollairar, eða jafnigildii nær 222 milj. ís- Itnzkra króna- í samiræmi við það, sem á'kveöið hiefur verið í flestum öðrum lömdum, mun Seðlabamkinm, telja hin sérstöku g; aldeyrisrétti ndi sem hluta af gjalldeyrisvanasjóðd sínum, em Seðlabamkinn er fjárhagsílegur aðili að Alþjóðaigijaldeyrissjódn- um fyrir íslamds hönd. Einmdg fer nú fram á veigum A.'jþjóðagjaldeyrissjóösins endúr- skoðun á kvótum þátttökurilcj- anma, og verður væntanlega gengið frá formiegri samlþykkt um það efni í næsita mámuði. Mum þá Isiandi væntanlega gef- ast tækifæri til að haskka kivóta sinn hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðm- um úr 15 mi'lj. dollara í 23 milj. dollara. Hafa kvótarnir sénstak- lega þýðingu sem meeJifcvarði á það, hve mikið þátttökurikin mega fá að lánd hjá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum. Hetfur Isiamd notið mdkilvægrar fyrirgreiðsiu Alþjóðagjaldeyrissjóðsdns á und- anfömum eriiðleifcatímum, og nemur skuid Seðiaibamkans við Alþjóðagjaideyrissjóðisins nú 15 rnillj. doilara, eða 1320 milj. <s- lenzkra króna. Tiliit er tekið tíl þessarar stouldar í þedm tölum um gjaldeyrisstöðu bankamna, sem birtar eru, og hefúr hún því eikki áhrif á ga'ailidieyrissitöð- una“. * Ljúkið skilum í Happdrætti Þjóðviljans! Enin hafa fuiilmaðarskil ekki borizt í Happdrætti Þjóðviljans 1969 og á með- an bíða vinni-mgsnúmerin innsigluð hjá borgarfógeta- embættinu í Reyk’javík. Þeir fáu sem entn eiga eft- ir að ljúfca skilum eru vin- samlega beðnir að draga það ekki lengur, því vinnings- númerin verða birt einhvern næstu daga. Það eru því allra síðustu forvöð að Ijúka skilum áður en vimnings- númerim verða birt. Sjómerm og vélstjórar í Eyjum: Nýjar samningsvjð- ræ ður án verkfalls ■ Sl. sumnudag var haldinn sameiginlegur fumdur Sjó- miamnafél'agsims Jötums í Vestmammaeyjum og Vélstjóra- fólags Vestmannaeyja til þess að ræða nýgerða bátakjara- samninga og fiskverðið. Var fundurinn fjölmennur. Sam- þykkti funduirinm eftirfarandi ályktum: ,, Sameiginlegur fundur Jötíins og Vélstjórafélagsins í Vest- mannaeyjuim mótrrtælir harðlega þeim vdnnubrögðum eftírtalinna fjögurra samniniganetfndarmanná sjóm'anna: Jóns Sigurðssonar, Tryggva Helgasomar, Ölatfs Ól- afssonar og Jóns Kr. Ólsen, þeg- ar' þeir í aigeru heimildiairleysi skfifuðu unddr samkomiulag með fyrirvara fyrir hönd Vélsitjóna- félagis Vestmannaeyja og Sjó- m ann af élagsins Jötíms í Vesit- mannaeyjum án þess að leggja það fyrir samninganetfndina í heild eins og venja er og verður að' teija' að annarieg sjónarmið hafi ráðið. Fundurinn * krefst þess að samningsaðilar ræðist frekar við um laigtfæringu samninganna án vinnoustöðvunar“. Þjóðviijinn ná’ði tali af Sveini Oíslasyni, formanni Vélstjórafé- laigs Vestmannaeyinga í gær. Sveinn hafði þetta um sam- þytoktina að segja: „Eins og sitenduir vísum- við s^mkomulag- inu frá og förum fram á.ýtar- legri viðræðup - við útveigsmenn af því að margt er svo óljóst enn- þá í þessu samkomulagi. Það er aðeins tilgreint um meðalhækk- un. á fiskverði. Hvaða fiskteg* undir hækka? Laakka siumar fisktegundir? Ekkert liggur fyr- ir í þessu- samkomulági hváða fískur ' hækkiar - á næstu vertíð. Væntanlega skýrist þetta mál á næstunni, sagði Sveinn að lok- um. Kaffipakkmn hœkkar ' ' .- *. - A* : > \ - um 7 krónur Núna.um áraimiófin hetfur kg. atf kafifi hækkað úr kr- 156,00 í kr. 184,00. Það er teep 18 . prósent hæktoun í smásölu. Kaffipakteinn (V«- kg) hefur þannig hætokað um. kr. 7,00 í búðum fyrir almenna neytendur. KatfdS á heimsmarkaði hetf- ur verið að hækka öðru hvoru sdðan í haust og nær þessi katffiihæíkkun hér á landi yfir notokirar hækk- • anir á hedmsmarkaðd und- anfarna mánuði. Er þessá katffihætekun þamnig ekki í nednum tengslum við aimennar . hækkanir á iífisnaiuðsynjum sem skella munu yfir al- menning eftir 1. marz n.k. í samlbamdd við inngöngu Islands í Efta. DIOmiHIHRI Þriðjudagur 6. janúar 1970 — 35. árgangur — 3. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.