Þjóðviljinn - 06.01.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.01.1970, Blaðsíða 4
4 SÉDA — E’JOÐVILíJINN —< Þmiöijiuidaiguir 6. janúOT 1970. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Cltgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúí: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöiuverð kr. 10.00. Nýir samningar ^íðasta gengisj.ækkun skerti kjör sjómanna mjög tilfinnanlega, því að henni fylgdi lagasetning sem raskaði gersamlega gildandi reglum um hluta- skipti. Afleiðingin varð stöðvun bátaflotans í upp- hafi síðustu vetrarvertíðar, en þau átök kostuðu þjóðarbúið hundruð miljóna króna og mögnuðu atvinnuleysi landverkafólks til mikilla muna; varð sú deila ekki til lykta leidd fyrr en sett höfðu ver ið sérstök nauðungarlög gegn yfirmönnum. Sjó mannasamtökin lýstu því þá yfir að þau mundu ekki una við hina ranglátu lagasetningu til fram- búðar og sú yfirlýsing var ítrekuð með sérstakri orðsendingu til alþingis í haust, þegar tekið var að undirbúa nýja samninga. Alþingi fékkst hins vegar ekki til að sinna málinu og tillaga Alþýðu- bandalagsins um það efni fékk engar undirtektir, ekki heldur hjá svokölluðum sjómannafulltrúum stjórnarflokkanna. Engu að síður gerðust þau tíð- indi rétt fyrir áramót, að ríkisstjómin lofaði að Mta breyta lögunum, og er það ekki í fyrsta skipti sem þvermóðskufullur þingmeirihluti sér þann kost vænstan að beygja sig fyrir afli verk- lýðssamtakanna. Sú Mgabreyting sem heitið hefur v^tð.imun ásamt hækkuðu fiskverði jafngilda Munahækkun frá síðasta ári imiðað við óbreyttan afM. Þótt því fari fjarri að sú breyting hnekki þeirri árás sem gerð var á sjómannakjörin, er hér um að ræða umtalsverðan árangur. ^ðferðin sem beitt hefur verið til þess að leysa deiluna um sjómannakjörin, annarsvegar með hækkuðu fiskverði og hins vegar með breytingum á löggjöf, hlýtur að vera forboði um það sem ger- asf muni í samningunum um kjör Mndverkafólks. Sú ákvörðun alþingis að fella niður löggjöfina um verðtryggingu Muna á sem kunnugt er ríkan þátt í þeirri stórfelldu kjaraskerðingu sem orðið hefur síðustu árin, og á það hlýfcur nú að verða lögð rík á- herzM að verðtrygging Muna verði lögfest á nýj- an leik. Slík Mgasetning imundi ásamt verulegri grunnkaupshækkun leysa vanda Mndverkafólks á svipaðan hátt og nú hefur verið gert í samningum um kjör sjómanna. glík máMlok hljóta að verða þeim mun auðsóft- ari sem ráðherrar og embættismenn hafa að undanfömu Mgt á það ríka áherzlu, að afkoma þjóðarbúsins sé nú með miklum ágætum: Utflutn- ingstekjur íslendinga jukust til muna á síðasta ári og þjóðartekjur hækkuðu, gjaldeyrisstaðan hef- ur gerbreytzt okkur í hag, staða ríkisbankanna er sterkari en hún hefur verið árum saman, afkoma at- vinnuveganna hefur batnað til muna. Allteruþetta rök fyrir mjög verulegum kauphækkunum. Hins vegar skiptir miklu að viðunandi Musn fáis't án þess að til verkfaHa komi, og því er það skylda alþingis að undirbúa án tafar af sinni hálfu nýja löggjöf um verðtryggingu launa, jafnframt því sem samningar um grunnkaupshækkanir milli verklýðssamtaka og atvinnurekenda þurfa að hefj- ast sem fyrst. — m. Hið nýja leikrit Jönasar Árnasonar er æft af kappi - Verður frumsýnt hjá Leikfélaginu í febrúarbyrjun Leikfélag Reykjavikur sefir í byrjun næsta mánaðar. Þetta ungarnir Táp og fjör og Drott- nú af kappi Mð nýja leikrit er fjórða leikhúsverk Jónasar, ins dýrðar koppalogn, sem Jónasar Arnasonar, Þið munið sem L.R. flytur, Mn fyrri voru sýndir voru undir samheitinu hann Jörund, sem frumsýna á Deleríum búbónis og einþátt- Koppalogn. Ennfremur sýndi Þjóðleikhúsið á 15 ára afmæli sínu gamanleikinn Járnhaus- inn, eftir þá Múlabræður, en öll þessj verk hafa notið ó- venjulegra vinsælda og verið sýnd við metaðsókn. í þessiu nýja leikriti sínu færist Jónas meira í fang en áður er hann fjaliar um einn sérkennilegasta þátt í stjóm- málasögiu ok'kar — hundadaga- stjóim dansk-enska ævintýra- mannsins Jörgens Jörgensens yfir Isiiandi — á frumlegan og óvenjulegian hátt, en alþekkt skopskyn og háð höfundar munu menn þó þeikkja aftur í þessu nýjia ledkxití. Það er Jón Sdgurbjömsson seirn sitjómar þessari sýndngu, en Steinþór Sigurðsson teiknar leikmyndimar. AðalWutverkin leikia Helgi Skúlason, Pétur Einarsson, Guðmundur Pálsson og Helgia Jónsdóttir, en auk þess kemur flokkur farand- sönigvara mikið við sögu, en í þeim hópd er Edda Þórarins- dóttir, Troels Bendtsen og Helgi G. Einarsson. Þau flytja obban af þeim tíu sönglöigum sem ^pru í leiknum. Myndin var tekiri á samlestraræfingu og sjást þair m.a. Pétur Einarsson, Helga Jónsdóttir. Edda Þórar-' insdóttír, Troels Bendtsen og leikstjórinn Jón Sigurbjörns- sion, fyrir enda borðsins, svo og Hetgi Skúlason, Jón Aðils og HeiLgi G. Einarsson. Nýárskveðjur til forseta íslands Meðal árnaðaróska sem for- seta íslands bárust í tilefni ára- mótanna voru kveðjur frá eftir- töldum þjóðhöfðingjum. Friðriki IX, konumgi Dan- merkur- ÖlaG V^ Noregskon- unigi. Gustaf VI- Adolf, konungi Svíþjóðar- Urho Kekikonen, fbr- seta Finnlands- Franz Jonas, forseta Austurríkis. Elisabetu XI- Bretadrottningu. Lamon de Valera. forseta Irlands- Georges Pompldou, forseta Frakklands- Jozip Broz Tito, fops. Júgósiav- íu. Americo Thomas, forseta Portúgals- Francisoo Franco, ríkisleiðtogia Spánar. Gusibav W. Framhald á 9- síðu- —■ arr —- m m «r- - Háskasamkgur nýgervingur af vatni í vísindum gerast nú dags- daglega stórviðburðir og geta fæstir fylgzt með því öllu, þó fegnir vildu- Hér er samt kom- in nýjung sem líideg er tíl að veikjia miikla aithygli. Efnafræðdngar eru nú sem stendur að gera tilraunir með nýtt afforigði af vatni, sem ekki frýs og ekki gufar upp, og halda sumir að þetta geti valdið hvorki medra né minna en útslokknun alls lífs á jörð- inni, nerna því meíri varúð sé við höfð- Aðrir, og þeirra á meðal þeir sem við þetta fást tolja haettuna litla sem enga- Fyrst þegar sú frétt barst frá rússneskum visindamönn- um að fundizt hefði þettia und- arlega vatn, svo ólfkt öllu vatni öðru, þá var þessu trú- að varlega á Vesturlöndum og ekki þóttí það sízt ólíklegt, að takast mætti að framleiða það við venjuiegan stofuhita og undir engum óvenjulegum þrýstíngi- Ekki þótti sú stað- hæfing trúlegri, að vatn þetta gæti ekki frosið og naumlega unnt að fá það til að breytasí í gufu- Samt voru enskir og ame- rískir vísindamenn ekki van- trúaðri en -svo, að þeir tóku þegar í stað að líkja efitír til- raunum hinna rússnesku vís- indamanna. Og á síðustu mán- uðum hefur hver ritgerð rek- ið aðra: undarlega vatndð er vissulega hægt að framteiða, og það er svo háiskalegt að sumra áliti, að nákvæma að- gæzlu þarf að hafa, svo það sleppi ekki úr höndum þeirra sem eru að gera það, breyti óð- fiuga öllu vatni í aína mynd og geri öldungis ólíft á jörð- inni- Fjórir fimmtu af yfiirborði jarðarinnar eru huldir vatni- Vatn er alstaðar til. En þetta afbrigði hefur aldrei fyrr fund- izt- Og hvernig fannst það þá? Það fannst með þvi að setja örmjóar pfpur úr gleri eða bræddu kvarsi í gufumettað loft f nokkra daga — þá kom það fram innan 1 pípunum. Fyrst gerðist þetta í Mosfcvu, hjá rússneskum vísindamanni, Deryagin að nafni, og sam- starfsmönnum hans, síðan í rannsóknarstofum í Emglandi og Bandaríkjunum. I þessum mjóu glerpípum, svo mjóum að þvermál pipumnar er örfáir þúsundustu úr millímetra (inn- anvert), er blanda af venju- legu vatni og himiu afbrigöi- lega. En auðvelt er að eima vatnið frá, svo að hið afbrigði- lega verði einsamalt eftir- Þáð sem eftir verður líkist engu vatni öðru, og er nú unn- ið að því kappsamlega að safna af þessu svt> miklu magni að unnt verði að ranmisaka það. Vökvi þessi er seigfljótandi, líkastur þunnu hlaupi, en engu að síður smýgur það sjálf- krafa örmjóar plpur og það gerir hvorki að frjósa (breytast í fast efni) né gufa upp (breyt- ast í loftkennt efni), hvorki við 200 stíga frost (C) né 5—600 stiga hita Auk þess er eðíis- þyngdin ekfci 1,0 við fjögurra stiga hita, heldur 1,4 Það veg- því meira en vatn, eða 1,4 gr- hver rúmsentímetri. Ekki vita menn enn um alla hina stórfurðuleigu eiginLeika þessa nýfundna efnis, svo sem von er, því að ekki eru til a£ þvi á eioum stað nema fáeinir miljónustu partar úr lítra. Og ekíki vita meran heldur hvem- ig efni þetta myndast. Vissa er fengin fyrir því að það er ó- blandað öðrum efnum f tiL- raunaglösunum, svo að ekki er álhrifum frá þvf til að dreifa, að það sé ekki hreint. Víðtækar efnafræðirann- sóknir, gerðar við Maryland- hiáskóla, hafa gefið til kjmna að mólikúl þassa efnis hafi kristallazt (í hverju þeirra er eitt ildisatóm Og tvö vetnis- atóm), eða þvi sem næst. Þetta fyrirbrigði hefur aldrei veriö athugað hjá efnum sem gerð eru eingör.igu úr vetni og ildi- En ekkj er með neinu öðru móti unnt að sikýra eðli þessa undarlega vatns. Gizkaö er á að það sé venjulegt vatn sem tekur þess- um breytingum í hárpipunum. að gler- eða kvarsflöturinn „steypi“ það í þetta sérstaka form, samkvæmt einhverju ó- skýrðu valdboði efnisins, og nái það til þeirra mólikúla. sem litlu eru innar í pípunni, en þó ekki allra. Þetta kallast katalysis og verkfærlð. sem hér er hárpípa, mundi þá geta kallázt katalysator- Það er álH efnafræðmgsins Danahoe, sem starfar við Wilkes Ðollege í Pensylvaníu, að þetta sé hættulegasta efni, sem til sé hér á jörð. Hann ghikar á. að það hafi aidrei myndazt fyrr vegna þess að skilyrði til þess voru ekki fyr- ir hendi, en nú sé viðbúið að það sLeppi úr höndum þeirra sem gera það í tilraunaglösum, og breyti þá öllu vatni í sína mynd, — afleiðingamar er auðvelt að ímynda sér. Á Venus er ekkert líf og vel má vera, að það sé ekki annað tíl af vatni en þetta hið af- brigöilega. og nú halda sumir, sem um þetta eru að hugsa, að eins kunni að fara hér. — Donahoe álítur að leggja sikuli blátt bann við fram- leiðslu þessa efnis i nokkrum stærri mæli, fyrr en fimdizt hefur ráð til þess að breyta þvi með hægu móti í venjulegt vatn. Þegar þetta efni er sloppið út úr rannsóknastof- unni og komið í jarðveg eða vötn, kann að vera of seint að hefta það- Og þangað til sann- azt hefur að efnið sé hættu- laust, verður að fara með það eins og geigvænilegt eitur. Þetta eru orð próf Donahoe.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.