Þjóðviljinn - 06.01.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 06.01.1970, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVtLJINN — Þriðjiudagur 6. janúar 1970. Hraðmót HKRR FH sigraði í hraðmótinu Áhuga- og skipulagsleysi einkenndi mótið öðru fremur Fyrsta handknattleiksmót þessa nýbyrjaða árs, „Nýárs- hraðmót HKRK“, var haldið um siðustu helgi og lauk svo, að ís- landsmeistarar FH báru sigur úr býtum- Hraðmót á borð við þetta á fullan rétt á sér, en til þess að svo sé, þarf að vanda til þess og skipuleggja þaö, en því miður vantaði mikið á að svo væri nú. Þessarar ringulreiðar gætti mun meira fyrri daginn og á stundum svo, að til vand- ræða horfði- Tii að mynda voru engir ákvcðnir dómarar, svo að mótið tafðist marg óft þegar verið var að bjarga þeím mál- um. Þá virtist enginn ákveðinn NM í handknattleik: DANIR UNNU Danir sigruðu í Norður- Iandameistaramótinu í hand- knattieik karla sem fram fór um síðustu helgi. Danir unnu Svía 15:14, Finna 34:15, en töpuðu fyrir Norðmönnum 14:12. Svíar sem urðu í 2. sæti unnu Ncrðmenn 17:15 og Finna 14:10. Norðmenn voru þcir einu sem unnu Danina en þeir töpuðu svo fjrrir Sví- um en unnu Finna 14:12- ★ Þeasi úrsiit komu að vfsu ekki á óvart en þó hafði mað- ur búizt við Svíunum sterk- ari. Danir aftur á móti virð- ast óútreiknanlegir- Þeir tapa þarna fyrir Norðmönnum en vinna Svía og er þetta svip- að og verið hefur hjá liðinu undanfarna mánuði, þegar þeir hafa verið að tapa fyrir veikum liðum en svo ef til vill unnið mjög sterk lið rétt á eft- ir. Þetta er raunar í samræmi við það sem Per Theilman þjálfari liðsins sagði fyrr í haust i biaðaviðtali, að liðið næði sér upp við og við en dytti svo niður þcss í miili og er Theilman kvíðin vcgna þessa og sagðist enga skýringu geta gefið á málinu. Ný- skipan Að undanfönmi ha£ur viö- reisnarstjórnin eikiki einvörð- ungu verið gagjnrýnd fyrir stefinu sína, heldur hafa menn í vaxandi maeili boðað þá kanningu að einstaWihgar þeir sem sitja í ráðherrastólunuim séu orðnir áhuigalausir og værukærir. Hefur þeirrar gagnrýni eikiki sdzt orðið vart imnam t stjómainflokkanna sjáfna; þannig kvað nýkjörimn forttnaður Saimibands ungra sjálfetæðisman na, Eilert Scíhraim, það heitustu ósik sína í vdðtali viö Morguniblaðið í haust að sjkipt yrði um ráð- herra, og í einu málgiagni Sj áJÆstæðósifliokksi ns á Noröur- landi var á' það berat fyrlr nokkrum vikum að í þdngliði stjómarfilokfcanna væri fátt uim álitleg róðiherraeifni, og því gæti verið skynsamlegt að sækja nýja ráðhienra í önnur hús en grjótbyggingum við Austurvöílll. Húsbændumir í stjómarráð- inu hafa hins vegar eklki ver- ið ginnkeyptir fyrir þvi að efltirláta öðruim stóla siína, sivo sem skáijainlegt er. Hamis vegar virðast þeir hafa einsett sér að siýna hvaö þedr geta með sfcijiuDagsþreytingum sem kornu tii framkvæmda um þessi áramót, en tilgiaingur breytinganna er auðsdáanlega sá að auka verksvið þedrra ráðlherra siem kunniastir eru fyrlr atorku og hugkvæmni. Þannig hafa fólagstmiálin nú verið falin Brnil Jénssyni, og dregur naumast noktour í efa að þar verða mikil umskipti þegar amnar eins eildhugd og dugnaðairforkur fær þess kost að taka til hendi, Ekki mun það vekja mimmi fögnuð að heiLbrigöismálin hafa veriö falin Eggerti G. Þorstednssyni. Hann hefur sem kunnugt er ummdð sfleítúLaust að því á undanflömum árum að leysa vandamál togaraútgerðar og néð mjög verulegum árangri með þeirri einföldu aðlferð að fækka þeim fleytum um meirra en helmáng; nú má vænta þess að sjútoraihústtn verði tetoin svipuðum tökum- Og sízt má gleyimia því eð himm. attovœðamikli ráðherra, Jóharan Hafstein, heflur fémig- ið raforkumiálin til sín, og verða þá hægari heimatokin fyrir hann að gera nýja saonm- ingia um fretoari raförkusöiLu tál útlendimiga; reynsíian samn- ar að dómgreind hams hefur verið sízt latoari en ©fköst þedrra Bmáíls og Eggerts. í þessum umsfciptum öllum hefur AlþýðulQotofcurinn fleng- ið meira en áður í sinn hlut. Hainn hefur etoki slLeppt neimu umtalsiverðu en hreppt heál- brigðismálám flrá Sjál&tæðis- fllotoknum oig að sjállfisögðu falið þau sínum hæflasta miamni. Á því srviðá er sem kunnugit er mikið um stöðu- veitingar, enda munu kumn- ir Allþýðutfiloklksmenm fyrir löngu vera búnir að semda umsékndr um nýtt ráðuneyt- isstjórasitarf og fleiri embætti. Má því vænta þess aö al- menn gLeði riki mieðaJI at- haflnafúsra Alþýðuflcklks- miamna, en þó tellija fróðir memn að inmarn Sjálflstæðis- flokksdns sé enm medri flögm- uður — yfir því að hafa losm- að við heilbrigðismálin. Er því maumast að efa að við- reismarstjlótmiin- hefur styrkt si-g mfjög í sessd rneðai flylgis- manrna sinna rnieð þessari fróð- legu mýskipain. — Austri. aðili geta tekiö af skarið, þegar jafntefli varð á milli KB og Fram að venjulegum leiktíma loknum og aftur eftir framicng- ingu, hvernig fá skyldi úrslit. Um svona nokkuð þarf að gera ákveðnar reglur áður en mót hefjast en ekki láta guð og Iukkuna um, hvernig leysa á úr ^ þcim vandamáium, sem óhjá- kvæmilega koma upp á svona mótum. Fyrsti leikur mótsins var á milli Fram og KR og, eins og éður segir, var jafnt að vesnju- legum leiktíma loknum og eins eftir framlenigingu- Þá tóku menn að velta þvi fyrir sér hvtnrt framlengja skyldi aftur eða láta hlutkesti ráða- Eftir miklar rökræður um málið, þar sem enginn aðili virtist geta tekið af skarið, var hlutkestið látið ráða og kom hlutur KR upp. Næsti leikur vár á milli Vals og Hauka og unnu Haukar á- húgalitið Valslið 10:7, i leikhléi höfðu Haukar yfir 5:3- Það skal tekið fram áður en Lengra er haldið, að leikið var í 2x15 mín- útur og framlengt þegar þess þurfti með í 2x5 mínútur- Þriðji leikurinn var á milli Ármanns og IR og sigruðu IR- ingar 13:10. Höfðu Ármenningar yfir í leikhléi 7:5- Ncest léku svo FH og Þróttur og vom yfirburðir FH algerir, lauto leiknum með sigri þeirra 20:6 og má til gamans geta þess, að Þróttur skoraði aðeins eátt mark í síðari hálfleik. Síðasti leikurinn þennan fyrri dag -keppninnar var á milli KR og Víkings. Vfkingamir mættu til léiks með Jón Hjaltalín, en ekk- ert fékk stöðvað KR þennan dag ög urmú KR-ingar léítoinn 8:7- Á sunnudag hélt mótið svo á- frani og léku þá fyrst FH og Haulkar. Sú viðureign var bœði hörð og jöfn-- Lauk henni með sigri FH 8:7 og áttu Hautoar möguleika á að jafna metin sek- úndu fyrir leifelok, þegar Stef- áni Jónssyni mistókst vítakast eða réttara sagt Hjalti Einarsson varði skotið meistaralega. Þá mættust KR og ÍR og enn lenti KR í framleingingu ,því að jafn- tefili var 11:11 að verojulegum leiktíma loknum. iR-ingar unnu svo leikinn i framlengirag- unni 14:13. Það vonu því KR og Haukar sem léku um 3ja og 4- sæti og þann leik unnu Haukamir létt 15:10. ÍR og FH léku til úrslita og varð sá leikur ekki eins jafn og búizt hafði verið við- Fyrri hálflleikur var að vísu ntnkkuð jafn, en er á leið síðari hálifleik- inn, sigu FH-ingar frarnúr jafnt og þétt og sigmðu 12:8. Tveir menn áttu stærstan þátt í sigri FH í þessu móti, en það vom þeir Geir Hallsteinsson og Hjalti Einarsson markvörður- Þeir, sem höfðu dæmt Hjalta úr leik eftír heldur slaka byrjun, verða að endurskoða þá afstöðu sína, þvi að sjaldan hefur hann varið betur en í mótinu að þessu sinni- Eins og í upphafi sagði, þá em svona hraðmót ágæt inn- skot í handknattleikstímabilið, en til þess að svo sé, verður að unddrbúa sh'k mót betur en gert yar að bessu sinni. Þetta mót varð HKRR ekki til sóma, hverjum sem um var að kenma- S-dór. íslenzka lanJsliSið ermætir Lúxemburg Þorsteinn Björnsson elcki með Islenzka Landsdiðdð sem mæt- ir Lúxemburg n.k. laugairdiag verðuir þannig skipað: Markverðir: Hjaltí Einarsson FH (37) Emdl KairLsson KR (6) Aðrir leikmenn: Ingólfur Óskarsson Fram (37) Ágúsit Svavaxsson ÍR (0) Auðunn Ósikarsson FH (16) Björgvin Björgvinss. Fram / (9) Geir Hallsteinsson FH (30) Ólafur ,H. Jónsson Val (15) Sigurbj. Sigstcinssom Fram (18) Sigurður Einarsson Fram (36) Steflán Jónsson Hautoum (18) Viðar Símonars. Haukum (10) Fyrirliði landsliðsdns er Ing- ólfur Óskarsson, og liðsstjóri og þjálfari Hilmax Björnsson. Það sem vekur mesta aithygli við þetta lið er, að bezti mark- vörður okkair, Þorsteinn Björns- son, er ekki í liðinu. Aðspurð- ur um hvort landsliðsnefnd liti ekki á Þorsitein sem annan af beztu markvörðum okkar sagði formiaður landsliðsnefndar, að svo væri en gaf þá einu skýr- ingu, að verið væri að prófla nýja menn. Maður hefði hald- ið að þegar svo nærri væri komið heimsmeistarakeppninni væri veigamest að stilla upp okkar sterkasta landsliði, þeg- air landsleikur býðst og ein- kennileg tilviljun er það, að tilraunir Landsliðsnefndar skuli ætíð lenda á Þorsteini, en eins og menn eflaust muna, var hann settur út úr landsliðinu í síðari leiknum hér heim® á mótí Ausituirríki og var þá um tílraun að ræða. Aðeins einn nýliðd er i lið- inu, Ágúsit Svavarsson og furðulegt má telja ef landsliðs- nefnd heldur uppi tílrauna- starfsemi í þessum, ef til vill síðasta landsleik fyrir HM, að hún skuli þá ekki prófa fleiri menn í landsliðinu svo sem Öm Hallsteinsson, Berg Guðnason og Brynjólf Markússon svo nokkrdr séu nefndir. Það er undarleg tíl- viljun að önnur markvarðair- staðan skuli ætíð vera þungia- miðja tilraunastarfseminn.ar. S.dór. LanJsleikur í hanJknattleik við Lúxemburg um næstu helgi A laugardaginn kcmur kl. 15,30 hefst í íþróttahúsinu í Laugardai landsleikur í hand- knattleik milli íslands og Lúx- emburg. Þetta er í fyrsta sinn, sem leikið er við. Lúxemburg í handknattleik og heldur fátt um handknattleik þeirra vitað hér á landi. Svo getur farið að þessi leik- ur verði síðasti leitour íslenzka landsldðsins áður en það heldur í HM í Frakklandi í næsita mánuði. Samningar standa yf- ir milli HSl og japansfca hand- knattleikssambandsins og þess kanadístoa, um að lið þessara þjóða komi hér við á leið þeirra tílí-.Frakklands, en ekk- ert hefur verið átoveðið enriþá. Eins og áður segir er heldur lítið vitað um styrkleika lands- liðs Luxemburgar og hafa enn engar upplýsingar borizt um lið þeirra, en þær eru vænt- legar nú í vitounni. Þó er vit- A-landslið — U-landslið 2:0 Gagnrýni tekin til greina Landsliðsmennirnir þurftu ekki að leika berleggjaðir í kuldanum Gagnrýni sú, sem forráða- menn iandsliðsíns í knattspymu hafa orðið fyrir, einkum hér í Þjóðviljanum, fyrir að láta leik- menn landsliðsins leika ber- leggjaða í þeim æfingaleikjum, er fram fara nú yfir veturinn, hefur Ioks borið árangur. 1 æf- ingalleiknum gegn U-landsliðinu s-I. sunnudag voru iandsliðs- mennimir allir í síðum buxum- Það mun hafa verið iandsliðs- þjálfarinn, Ríkharður Jónsson, sem tók af skarið í þessu máii og betur að hann befðí fyrr tek- ið við Iandsliðinu. Aftur á móti virðast forráðamcnn ungiinga- landsliðsins ennþá ganga í for- hcimskunnl, því að þeirra menn voru ailir, nema einn, berieggj- aðir, en vonandi kemur einhver fyrir þá vitinu svo af þessu verði iátið- Leitourinn á sunnudaginn var mun jafnari en maður bjóst við og veittu unglingamir larodslið- inu harða keppni. Að visu vant- aði nokkra menn í landsliðið, m-a- þá Guðjón Guðmund&son og Matthías HaHgrímsson, svo að von war að framliroan væri bitminni en áður. Aftur á móti var Eyleifur Haflsteinsson í ess- inu sinu og skoraði bæði mörk landsliðsins- Fyrra markið skor- aði Eyledfur með glassilegu skoti, um miðjan fyrri hálfleik og hafði markvörður u-liðsins aðeins hendur á boltanum, en ekki nóg til að afetýra marki- Síðara markið skoraði Eyleifur svo úr vítaspymu í síðari hálf- leik- Unglingamir áttu nokkur valin marktækifæri, en tókst Framhald á 9- síðu- Eyleifur Hafstcinsson skoraði bæði mörk iandsliðsins og átti mjög góðan Ieik- að að þeir léku í undankeppnd heimsmeistarakeppninnar og mæittu Sviss. Leitourinn sem fraim fór í Svisis endaði með sigrj Svisslendinga 11:10 og vaktí frammistaða Lúxemburg- armanna miikla athygli. Þó fór svo að Svissiendingar unnusíð- airi leikinn ednnig og komust í lokakeppnina. Enginn vafi er á því, að það er íslenzka lands- liðinu mjög mikilvægt að fá þennan leik því á meðan öll landslið sem þátt taka í loka- keppni HM undirbúa sig af kappi með landsleikjum, verð- ur íslenzka landsliðið að láta sér nægja æfingaleiki héæ heima vegna. þesis hive illa við erum f sveit sett, hvað við kem- ur ferðalögum. Þennan 66. landsleik okkar í handknattleik munu tveix af ofctoar beztu dómurum dæma, þeir Reynir Ólafsson og Karl Jóhannsson og er það gert með samiþykki Lúxemburgarmanna'. Á undan landsleiknum mun KA frá Akureyri leik-a gegn U-landsliðinu og leikur eflaust mörgum hugur á að sjá þetta fræga KA-lið, sem hefur unn- ið sér það til frægðar að sigra 1. deilðarliðin Fram, Víking og KR, þegar þessi lið heimsóttu Atoureyringa í vetur. Forsala aðgöngumiða að landsleiknum hefst í dag í Bóikaverzlun Lár- usar Blöndal og er verð mið- anna 150 kr. fyrir fullorðna en 5o kr. fyrir börn. S-dór- INMWSIMTA tÖ&FBÆÐlSrðQF Mávahlíð 48. Sími: 23970.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.