Þjóðviljinn - 06.01.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 06.01.1970, Side 12
I Lífvana tungl og vatnslaust nú og alltaf Tunglgrjótið úr för Apollo-11 HOUSTON 5/1 — Vísindamenn sem rannsakað hafa grjótið sem' Appollo-11 sótti til tunigslins bera niú saman bækjur siínar í Houston í Texas- Þeir haífa eitóki orðið sammála um allt, gizka t d- á að aldiur tunglsins sé frá 3-710 áruim til 5-000 ára. Flestir telja tunglið eldra en jörðina og etóki myndað á sama hátt og hún- Um sumt er þó lítiH áigreiningur, svo sem að tunglið sé lífvana og vatnslauist og hafi ævinlega ver- ið það- Þá er ljóst að tunglið hef- ur orðið fyrir mitólu öfhi'gri geisl- un en jörðin og er það talin skýr- ingin á afbrigðilegu eðli tungl- grjótsins- Aðgangur að sundstöðum hefur hækkað um 20% Nú uim áramótin viarð mákil hætókun á aðgönguimdðaverði að sundstöðum Reykjavikurbai'gar, bæðd íyrir lEuHorðlna og höm- — Memur hækikunin hvorki medra tié rniinna en 20%. Aðgangur fyrir fullorðna kost- aði áður 15 kr., en er nú kom- ánn uipp í 18 tór., og aðgangur fyrir böm tóostar nú 6 króniur í stað 5 tóróna áður- Prófessor Max Bom Max Born látinn, 87 ára gamali GÖTTINGEN 5/1 — Prtífessor Max Bom, hinn heimsfcunni þýzitoi eðlisifræðingiur, lézt í dag á hástoólaspftalanum í Göttingen, 87 ára gannaill. Max Bom sem hiaiut niótoeilsverðlaundn 1954 var einn aif heflztu bnautryðjendum kjamvísdndanna og lagði þannig grundvöliiwn áð nannséfcnum á þeiim lögmálum sem gilda um Serla naffleindainna í atómdnu. Og hér sést Cessnavélin komin um borð í Lof tleiðaflugvélina og fer ekki ýkjamikið Óvenjuleg ,,flugfrakt" Loftleiðavél flutti ffug- vél til landsins / gærdag Á þessari mynd sést belgur Loftleiðaflugvélarinnai- opinn og Cessnaflugvélin á flutningavagni tilbúin til að láta hana inn í stóru vélina. henni ínnan i „troumu . Elluigvél Loftleiöa Þorvaldur Biritossion, sem verið hefur í vömflutningum víða um heim síðan í byrjun 'nóvemlber s.l., lenti á Keifilavítourflluigvieili - ld. 3,34 í fyiTÍnótt- Hingað kom. véiin flrá New York með eessna-flugvél inn- aniborðs sem Fiuigstöðin hf. hafflði fest toaiuip á hjá Cessna Aircraft Co. í Wichita, Kans- as, í nóvemtber 1969. Cessna- vól þessii er af gerðdnni 150- Það er tveggja siæta, edns hreyfílls -vél, sem moituð. verður ttl toennslu, esn Flu'gstöðin á 'fyrdr tvær flugvédar alf þess- ari gerð. Aðnar vélar í eigu íélagsins eru ein Cessna-172 t»g tvær tveggja hreyfla Piper- vélar, og er samanlagður sætafjöidi þessara véla 22. Flugstöðýi M. hóf stainEsemi fyrir tæþum fiimm árum og fæsf einigöngu við kennisllu- flug- Einnig eru vólarnarnot- aöar í leigufllugi með vörur eða farþega, m.a. erlenda ferðamenn, og fer sú sitarf- semi sífellt vaxandi. Hejfur félagið hug á að autoa þessa síðam.eiflndu starfsemi og e-t.v. festa kaup á cnmarri tveggja hreyfla flugvéi fyrir næsta suimar. Undanfarin ár heifiur Flugstöðin og fatið í leigu- feirðir með farþega og vörur till annarra lainda, svo sem Grænlands, Færeyja og Skot- lands. liOtftleiðavéiiin hélt áfram ferðinind M. 7,15 í gærmorgun og lenti á Arlandaflugvelli við Stokkhéim, en þangað filutti hún áimavörur frá Bandarífcjunuim. Frá StotoTK- hólmi áttd véiín að fara síð- ar í gær til Mallmiö og taka Þriðjudagur 6. jamúar 1970 — 35. ángangur — 3- töiubiað. Inflúensan herjar nú í Neskaupstai Neskaupstað 5/1 — Hong Kong veiran byrjaði að-sitimga hér upp kollinum og leggja menn fliata á jólum, en þó færðist hún fyrst í aiukana um og upp úr áramót- um. Þess eir nú að vænta, að flensan hafj náð hámartoi, því að umtalsverður hluti bæj'arbúa mun hatfa tekið veikina og í mörgum tiifellum liigigja heiiu fjöiskyldurnar samitímis. Atvinnulífið hefiur etotoi verið lífllegt ytfir hátíðisdagama eins og eðlilegt er, en etftir að rúm- helgin byrjaði eftir nýár hefur það einni,g legið í dróma, vegna mikilla frátaifia fóltós íiveikinni. Gagnfræðaskóli bæjairins áttí. að byrja startfsemi sina í dag eft- ir jólafri, en það reyndist ekki gjörlegt, þar eð fuilur helmdng- ur nemenda var forflailaður. Bátar hafia ektói getað farið á sjó sökum veikinda ábafna. Þess er að vænta, að vedtoin gangi sienn ytfiæ. Er reiknað með að hiefja kennslu í sfcóium upp úr miðri þessari viku. Inflúensunn- ar hefur lítið orðið vart enn á Reyðartfdrði og Estoifirði svo að nágrannaplássa sé getið- S.l. nótt getók hér yfir allmik- ið norðanveður með fannkomu. Hatfa samigöngur verið erfiðar um kaupstaðinn, en undir há- degi slobaði veðrinu og var þá komið bezta veður. — H. G. ÆF Félagsheimijlið er opið al5a daga- Ritneflndarfiundur er kl. 6 í dag. — Æ.F. Husak ta/ar um „jákvæðar' samþykktir í janúar 1968 þar - faaim atf mjólkurhymuim flrá sænstoa fyrirtætoinu Tetra- pak og flytja til Nairobi í Kenya. Flugstjóri véladrmar (>r Daigfiinnur Stetfánsison, enaðr- ir meðlimir áhaflnadnnar eru: Kód Jónsson, aðsitoðainfllug- maður, Kadl Óskarssom, fllug- vélstjód og Jón Óttar Ólafs- son, fluigleiðsögumaður. Haía þeir félagar flarið víða undan- farna tvo ménuði, m. a. til Dhahram í Saudi-Araibíu, Jóhannesarborgar, Abaidjan á Gullströnd Atfriiku, Atoadan í íran, Asmara í Eþfóipíu auk fjölda nærliggjandi borga í Þýzfcalamdi, Austurrílú, Bret- laudi, Hdllandi, Sviíþjóð, Banidarítojunum og Lúxem- borg. (Frá Loftleiðum). PRAG 5/1 — Gustav Husató, leið- togi Kommúnistaflloitóks Tékkó- slóvakíu, varði í dag í viðtali við , málgagn flokksins, „Rude Pravo'1, 1 þær samþykktir sem gerðar voru á fundi miðstjórnar floikksins í janúar 1968. þegar Antonin No- votný var sviptur forystu fyrir honum, og kvað þær hafa halfit „jákvæðar hliðar“. Hamn fór hörðum orðum um Novotný sem hann kvað bera ábyrgð á óheilla- þróun í Tékkóslóvakíu á árunum 'fyrir 1968. Forysta floktosins hetfði flram í janúar 1968 verið í höndum eins manns, Novotnýs, sem hefði einn ákveðið hvaða steflnu skyldi fylgja, enda þótt hann hefði ekki haft neina sérstaka stjómmáia- hæfileika- Husak kvað engan hafa getað séð fydr að hin nýja forysta flokiksiins sem tók við 1968 yrði svo duglaus sem raunin hefði orðið. Það hdfði mátt komast hjá því að lenda í þeirri ófiæru sem hin nýja forysta hefði ledtt þjóð- ina út í- Sökiiia hefði átt pólit- ísfc einfeldni forystunnar. Huisal: sagði að núverandi for- ysta fllokksins krefðist þess ekki að sér væri hlýtt í blindni, en hún myndi heldur ekki láta stjómleysi viðgangast- — Þegar gerð hefur verið, samþytókt eftir ýtarlegár umræður verða allir flokiksfélag- Gustav Husak ar og aiiar flokksstofnanir að fylgja þeirri samþykkt fram, sagði Hiusaik, sem lét i Ijós óá- nægju sana með að verulegur hluti flokksifélaga héldi að sér höndum- Husak sagði að sibefna sú sem fylgt hefði verið í efnahagsmál- um etftir janúar 1968 hefði haft alvarlegar afleiðingar og skýrði frá þvi að miðstjómin myndi koma eaman á fund síðar í þess- um mánuði til að f jalla um etfma- h agsvandamálin. USA-her segist hafa misst 6.290 flugvélar i Vietnam SAIGON 5/1 Talsmaður banda- rísku herstjórnarinnar í Suöur- Vietnam skiýrði tfrá þvi í Saig- on í dag að Bandaríkin hetfðu íram. til þessa mdsst 6.290 flug- vélar — að þyrlum meðtöldum — í stríðiniu í Vietnam. og neemi samaniagt verðgildi þeirra 6.825 miljónum dollaæa, eða sem næst 600 miljörðuim ísienzkra króna. Bardagar hafia harðnað aftur í Suðiur-Vietpam efitir vopnahióið, sem gert var uim ánamótin en var þó, eklki haldið nema að notókru leyti- Harðasitir hatfa bardagannir verið í nyrztu hér- uðunum og haffla fréfitár borizt af fjórum hörðum viðureignum síð- ustu þrjá daiga réfit fyrir sunnan vopnahlésmörkdn við 17. breidd- arbauig. Þá hefflur þjóðfrelsisherinn gert margar harðar atlögur að banda- rískum virtojum og varðsifiöðyum í náimiunda við hina miklu her- stöð Bandaríikjaimanna við Dan- ang. Bandariskir talsmienn haía talað um að árásámar beri ein- kenni stórsóknar- Þetta er í fyrsta sdnn í þrjá rnánuði sem þjóðfreisdsherinn ræðst fýrst og fremst á sitöðvar Bandaríkja- manna. Þessa mánuði hetfiur hann beint ánásum sanum aðali- ; lega að stöðvum Saigonhersins. Þj óðifrelsisfylkin.gin tilkynnti í dag að hún mryndi efna til fjög- urra daga vopnahlés um viet- namska tunglnýárið — Tet-há- tíðina. Það var um Tet-hátíðina fyrir tveimur árum sem þjóð- firelsisherinn hiótf mestu sókin sína í stríðinu, etftir að Saigon- stjómin hafði nedtað að virða svo margra daga vopnahlé- Búizt er við að hún muni nú sem fyrr aðéins íáfflast á tveiggja daga vopnahlé um tumiglnýárið. / ) i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.