Þjóðviljinn - 29.01.1970, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÖÐVHjJINN — F1anflTiitwitía@ur 29. jaiMier 1970.
Fundur Hlífar um atvinnumálin:
Uggvænleg öfugþróun orðin í
útgerðurmálum í fírðinum
Brýn þörf skjótra aðgerða í atvinnumálum byggðarlagsins
Verkamannafélagið Hlíf í
Hafnarfirði hélt fund um at-
vinnumál S.l. sunnudag, 25.
janúar. Á fundinn var boðið
bæjarráði, bæjarstjóm og bæj-
arfulltrúa þeirra samtaka, sem
eigi á sæti í bæjarráði, og
mættu þeir allir.
Sú venja hefur ríkt uni ára-
bil, að fyrsti fundur, sem
Verkamannafélagið Hlíf heldur
á nýbyrjuðu ári fjallar um at-
vinnumálin og er þá bæjarstjóm
Hafnarfjarðar boðið þangað.
Miklar umræður urðu á fund-
inum og voru samþykkfar eftir-
farandi tillögur:
Fundur haldinn í Verka-
mannafélaginu Hlíf sunnudag-
inn 25. jan. 1970, telur þá öfuig-
þróun, sam orðdð hefur 1 út-
gerðarmálum bæjarins uggvæn-
lega og ástamdið í atvinnumál-
um byggðarlagsins vera á þann
veg, að brýn þörf sé þeirra ráð-
stafana, sem hér á eftir verður
bent á:
1. — Bæjarútgerðin verðd
aufcin og efld sneð auknuan
skipakosti togara og vélbáta.
Fagnaðarefni er samþykkt
meirihiluta útgerðarráðs og bæj-
arstjómar um kaup á skuttog-
ara, en meira þarf til svo sem
kaup eða leiga á 2-3 vélbátum
af hentugri stærð.
2. — Gert verði allt sem
hægt er til að leysa vanda Norð-
urstjömunnar um hráefnisöflun
svo það Æyrirtæki geti hafið eðli-
legan rekstur á ný.
3. — Þegar verði hafizt
handa um að ljúka hafnárgörð-
unum, þ.e- lengingu nyrðri hafn-
argarðs, nauðsynlegum endur-
bótum á báðum hafnargörðun-
um, svo og að setja stórgrýti til
skjóls við þá báða.
4. — Byggðar verði full-
komnar verbúðir og aukið við-
legupláss fyrir vélbáta og haldið
áfram með framkvæmdir á
byggingu smábátahafnar.
5. — Vörugeymsluskemman
við nyrðri hafnarbakkann verði
stækkuð til muna eða byggð ný,
svo og byggð þar eða annars-
staðar við höfnina sitór og fuli-
komin komskemma.
6. — Hafin verði bygging
hinnar stóru dráttarbrautar, sem
lengi hefur verið áformað að
byggja og ríkisvaldið knúið til
að standa við áætlanir um það
mannvirki.
7. — Unndð verði markvisst
að því að olíuhrednsunarstöð sú,
sem rætt hefur verið um að
reisa á Suðvesturlandi, verði
staðsett í lögsagnarumdæmi
Hafnarfjaröar.
8. — Hafinn verði nauðsyn-
legur undirbúningur að korna
upp verksmiðju til vinnislu úr
áli og málmbræðsiu úr brota-
jámi.
9. — Unnið verði áfram að
borunum og undirbúningi þess
að koma upp hitaveitu fyrir
Hafnarfjörð.
10. — Áfram haldið og aukn-
ar framkvæmdir í Norðurbæn-
um.
11. — Unnið verði af fullum
'krafti við byggingu fþróttahúss-
ins.
12. — Hafizt verði handa um
framkvæmd byggingu Iðnskóla
og stækkun Flensborgarskóla.
Fundur haldinn í Verka-
mannafélaginu Hlíf, sunnudag-
inn 25. jan. 1970 ítrekar kröfu
verkalýðsfðl. í Hafnarfirði
og Reykjavik frá því í sieptem-
ber s.l., að ríkisstjórnin beiti sér
fyrir stöðvun ísfisksölu togara
og báta eða leggi 15% skatt á
brúttósölu hvers skips þegar
það landar erlendis, án þess að
hlutur sjómanna breytist. Verði
andvirði þess skatts lagt í sjóð,
sem síðan verði varið til hækk-
unar á fiskverði þedrra skipa
er landa heima.
Fundurinn skorar á sjávarút-
vegsmál aráöherra, að banna
alla dragnótaveiði í Faxaflóa
þar sem sú veiðiaðferð er vel á
vegi með að gereyða öllum fisk-
stofnum í þessari þýðingar-
miklu fiskuppeldisstöð.
Fundur, haldinn í Verka-
mannafélaginu Hlíf, 25. janúar
1970, telur að upplýsingar þær
sem fram koma i viðræðum á
fundi í sameinuðu Alþirrgi 21.
þ.m. um flutning á vörum til
álversins í Straumsvik, sanni
það sem áður lék grunur á, að
Hafnarfjarðar- og Straumsvík-
urhaifnir séu sniðgengnar í þess-
um flutningum.
Fyrir þvi skorar fundurinn á
Eimskipafélag Islands og Is-
lenzka, álfélagið að halda sér
við þær áætlanir er gerðar voru
um áliðjuverið, þ.e. að öllum
vörum til áliðjunnar verði
eftir því sem frekast eru tök á,
skipað upp í Straumsvík eða
Hafnarfjarðarhöfn.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, fyrir eftirtöldu’m gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og
miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum,
gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mat-
vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatl-
aðra, söluskatti 4. ársfjórðungs 1969, svo og ný-
álögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og
skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1970, skipu-
lagsgjaldi af nýbyggingum, almennum og sérstök-
uto útflutningsgjölidum, aflatryggingasjóðs^jöld-
um, svo og tryggmgaiðgjöldum af skipshöfnum
ásamt skráningargjöldum.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
28 ,j$núar 1970.
Sendisveinn óskust
Viðskiptaráðuneytið vill ráða sendisvein hálfan
daginn. Þarf að hafa reiðhjól, Upplýsingar veitt-
ar í viðskiptaráðuneytinu, Amarhvoli, sími 25000.
yiðskip.tamálaráðuneytið.
Yfírlæknisstuða
Getraunaspáin
Nú snúium við okkur að 1. og 2. deildarleikjum á ný og virðdst
sem nokíkriir öruiggir ledldr séu á seðlinum. En hvað er öruggt
og ekki öruiggt þegar knattspyma á í hlut? — Ætli snælda, ten-
ingúr, eldspýtustokkur eða því um likt sé ekki það bappa-
drýgsta?
4 síðustu 4 síðustu síðustu fyrri
heimaleikir útileikir S ár umferð
J J T T Burinley x West Ham T VT V 111lxl 1 - - 3
J V V T Cbelsea 1 Sunderland TTTT - 11x11 0 - - 0
VVVV Coventry x Arsenal VJ JT x 2 1 — 0
T V V V Everton 1 Wolves T T J V x 1- - 11 3—2
V T J V Manohi. Utd. 1 Derby C. VTTT 0 — 2
V VV V Newoastle 1 C. Paiace J TTT . 1 2 — 0
J VVJ Notth. For. 2 Liveirpool J VVV x x x x 2 2 1 — 1
T J VT SShefif. Wed. x Ipswich TTTT 1- 1 0 — 1
T V V T Stoke x Leeds J VT V - 22x12 1 — 2
V T V V Tottenbam 1 Southampt. T J J T 111 2 — 2
VT V V W. Bromw. x Manch. City VTTT ---211 0 — 2
V V V V Cardiff 1 Blackpool J T V V 2 1 2 — 3
Jöfn keppnií
Sennilega verður keppnin í
Islandsmótinu hverigi harðari
en í 2. fil. kaxla, efi mairlka má
úrstlit þedrra leikja, sem fram
hafa farið, en þeir eru að vísu
ekki margir. Leiktim'inn í 2.
ffl.. karía er aöedns 2x15 mán.,
og er það atriði, sem þarfi að
lága og það siem fyrst, því að
2. fil. er, efi svo má að orði
komast stökkpallur piltamna
uppl meistaraflokk, þar sem
leáktíminn er 2x30 min- og
hljóta allir að sijá, að þama er
2. fí. karia
um of mikið stökk að ræða.
Um síóustu helligi fióru fram
tveir leikir í 2. fil. og urðu úr-
silit þau, að Þróttur vann Vík-
imig 12:9 og Valur IR 13:6 og
er þá staðan í Reykjavíikiurriðlin-
um þessd:
Valur 2 2 0 0 26:18 4
KR 2 2 0 0 19:17 4
Ármann 2 10 1 22:21 2
Víkingur 2 1 0 1 27:20 2
Þróttur 2 10 1 21:19 2
lR 3 0 0 3 24:44 0
Fram 10 0 1 8: 9 0
Islandsmótið í
körfuknattleik
1100 virkir íþróttaiðkend-
ur á sambandssvæði UMSB
j Svo virðist sem styrk-
leiki liðanna i 1. deild-
: arkeppni íslandsmótsins í
| kðrfuknattleik sé jafnari
■ en oft áður. Þó er það
■ svo að IR og KR eru enn
■ með sterkustu iiðin, þótt
: þau eigi orðið í meiri
: erfiðleikum mcð lið eins
[ og Ármann, Þór og
j UMFN.
Um s.l- helgi fóru fram
: 3 leikir í 1. deildarkeppn-
j inni og urðu úrslit þessi:
■ Á Akureyri léku Þór og
KFR, og sigraði Þór með
■ 75:41. IR vann Ármann
| 61:53 og höfðu iR-ingar
j einnig yfir I leikhléi,
j 34:27. Þessi úrslit sýnaað
Ármenningar eru í fram-
: för, því að á undanförn-
j um árum hefur ÍR átt
j fremur auðvelt með að
sigra Ármann. Þá unnu
■ KR-ingar hið efniiega Hð
: UMFN 71:42, sem ermeiri
j munur en búizt yar við
j fyrirfram, vegna hinnar
• ágætu frammistöðu UMFN
: í undanförnum leikjum.
Ungmennasamband Borgar-
. fjarðar hélt 48. ársþlng sitt f
Borgamesi sunnudaginn 18.
janúar. í ungmcnnasamband-
inu eru nú starfandi 9 ung-
mennafélög með 890 félags-
mönnum. Var þtngið fjölsótt og
mikill samhugur meðal þing-
fuHtrúa.
•k
Ýmis nýtmiæli vom tekin upp
í stairfseminni á s.l. ári. Má þar
helzt nefna aldursflokkakeppni
í sunidi og firjálsum íþrótt-
uim vair keppt í aldursflokkum
allt niður í fllokk 12 ára og
ynigtri. Kom það fnaim á þing-
inu, hve mikilvæg siík flliokka-
skipting er til að örfa áhuiga
hinna yngsitu iðkenda. Þá bætt-
ist og við starfssvið undanfar-
inna ára kieppni í starísíþrótt-
um, skák, svo og spuminga-
keppni milli ungmennafélaga-
Þess ber og að geta að sam-
banddð efndd til keppni milli
ednstalkra ungimiennafélaga í
sam/bandi við norrænu sund-
feeppnina um hæsta prósenttölu
félaiga, 12 ára og eldri, er syntu
200 metrana.
★
Virícum. fþróttaiðkendum á
samibandssvæðinu hafði fjölgað
frá árinu áður úr 706 féHögum
í 1100 og fþróttaigreinum, sem
iðkaðar eru, einnig úr 7 í 13.
Flestir eru iðlfeendur í frjálsum
íþróttum, alls 254, en í fenaitt-
spymu eru 197, og jafn mwgir
í sumdi. Körfiuiknattleik stunda
127, aðallega í Borgamesi, fim-
leika 92 og flærri í öðrum grein-
um.
★
Mikiar umræður urðu um
framkvæmd Sumiarhátíðarinnar
í Húsafelli og’, hugur í þing-
fulltrúum að efila og bæta að-
stöðu þar og aíMan. búnað við
samikomuhald í fraimitíðinni.
Samikomumar hafa orðið ung-
mten nafélagsskapnum mdkil
lyftistönig, baeði félagsleg og
fjárhagsleg, en UMSB hefiiur
staðið í kostnaðarsamri íþrótta-
' vallargorð að Varmalandi og
er einnig aðili að Byggðasafni
Borgarfjarðar.
Þingið sóttu gesitir frá UMFl
og ÍSI, þeir Haifsteinn Þor-
vaadssan form. UMFl, Gunn-
Saugur Briem gjalldkeri ÍSl og
Sveinn Bjömsson stjómarmeðl.
ISl ávörpuðu þingið ásamt
Þorsiteini Einarssyni íþróttafiiuiLl-
trúa rfkiisdns.
★
Stjóm UMSB var öll endur-
kjörin, en hana skipa: Vil-
hjálmur Einarsson forrn., Sig-
urður Guðibrandsson ritari,
Öttar Geirsson gjaldkeri, Sig.
R- Guðmundsson' og Sveinn Jó-
hannesson meðstjómendur.
Þingheimur þáði ágætar vedt-
ingar í Hótel Borgarnesi í boði
UMF Skallagríms og Borgar-
nessihrepps.
Staða yfirlæknis við handlækningadeild
Sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. marz n.k. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um náim og
fyrri störf sendist landlækni, Arnarhvoli,
Reykjavík.
Stjórn Sjúkrahúss Akraness.
1 x 2-1x2
Vinningar í getraunum. — 3. leikvika.—
leikir 24. janúar
Úrslitiaröðin: xll — 12x — 1x1 — xll
Fram komu 5 seðlar með 10 réttum:
nr. 15.135 Reykjavík
nr. 19.050 Reykjavík
nr. 33.897 Kópavogur
nr. 36.546 Reykjavík
nr. 41.563 Reykjavík
Kærufrestur er til 16. febrúar. Vinnings-
upphæðir geta lækkað ef kærur reynast á
rökum reistar. Vinningar fyrir 3. leikviku
verða greiddir út 17. febrúar.
kr. 61.400,00
kr. 61.400,00
kr. 61.400,00
kr. 61.400,00
kr. 61.400,00
GETRAUNIR
Reykjavík.
íþróttamiðstöðinni
Iðnskólinn
í Reykjavík
2. bekkur teiknaraskóla Iðnskólans í Reykjavík
hefst þriðjudaginn 3. febrúar 1970 kl. 17.00.
Nemendur láti innrita sig og greiði skólagjöld
eigi síðar en mánudaginn 2. febrúar.
Skólastjóri. '