Þjóðviljinn - 29.01.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.01.1970, Blaðsíða 12
/• Rógburði Framsóknar og byggingarbraskaranna mótmælt á Alþingi Eðvarð krefst aukinna framkvæmda til efnda á samningunum frá 1965 □ Á alþingi í gær svöruðu Eðvarð Sigurðsson og Jón^ Þorsteinsson firrum og rógburði Framsóknarmanna og bygginga'braskaranna um Breiðholtsframkvæ’mdimar. Var- aði Eðvarð við því að haldið yrði áfram þessari óhugnan- legu ró'gsiðju um Breiðholtshverfið þar til íbúar þess teldu sig tiineydda að rísa upp og gera sínar ráðstafahir gegn rógberunum. □ Knafðist Eðvarð þess að sttjórnarvöldin hröðuðu kvæmdum að byggingu hinna 1250 íbúða handa láglauna- fólki í verkalýðsfélögunum, sem samið var um við ríkis- stjómina 1965, og áttu allar að vera tilbúnar á þessu ári, 1970. 1 umræður um þingsályktun- artillögu um rannsókn á bygig- ingarkostnaði, sem afigreidd vajr í gær sem áiykfeun Aiþingis blönduðu'St hairðar umræður um Breiðholtsmálin. Svairaði Jón Þorsteinsson ötfigaræðu Steíáns Valgeirssonar, sem haidin var fyrir nokkirum dögum, og hnakiti fullyrðingar hans eina af ann- arri, Stefán lét sór þó iítt segj- ast, en vitnaði sííellt í hdnn diulairiÉU'lia „byggingameistara“ sem hefði fylgit honum um Breið- \ holtsíbúðixnar - fyrir jólin og hvarvetna ftmdið merki um slik Útifundur á Akureyri Menntaskólafólk og aðrir nem- endur á Akureyri héldu í gær útifund við niýja menntaskóla- húsið, Möðruvelli, ti(L að mót- mæla Kvennaskólafruimvarpinu. Fundurinn hófsit um kl. 3.30 í gær og sikiptu fundarmenn hundiruðum. Ntalklkrar ræður voiriu fluttar og var krafa ræðuimanna að KvemnaskóHafrumvairpið yrði ekiki sansþykkt á Aiþdngi. Með- BjI ræðuimanna voru Finnbogi Jónsson og Kristín Magnúsdótt- ir, en hún er nemiamdi í 6. bekk Menntas'kíóOans og var áður í Kvennaskóianum. Að fundi löknumí var gengið um götur bæjarins með fcröfu- spjöld. . Lenín. Lenínkvöld er Í MÍR-sal í kvöld 1 fcvöild id. 8.30 verður efnt til Lenínfcivölds í MilB-sallnum, Þingholtsstræti 27. Fer þar fram afhending verðiauna til þeirra, sem þátt tófcu. í spumingakeppni sem etfnt var til í sambandi við aldarafmæli Leníns. Ámii Berg- mann tall&r um efnið „Hvað skrifuðu íslenzfc blöð við aind- lát Leníns", sovézki semdi'herr- ann, Vazhnov, flytur évarp og sýndar verða tvær kvikmyndir — önnur um Lenímgrad, em hin, „Rússneskur regnbogi" um þjóð- legar listir, tónllist og diamsa. MfR-félagar eru hvattir til að fjölttiienma og talka með sér gesti. (Frá MÍKX vinnubiröigð að, ekki yrði taldn „f;aigvinna“. Engin leið var að fá fram nafn þessa duliarfuUa „byggingarmeistara." Stefán virtist enn ekkert 'feim- inn við þá krötfu sína (og þá líklega Framsóknarfiokksdns) sem hann fluitti í fyrri ræðu, er hann skoraði á ríkdsstjórnina að bætta framkvæmdunum í Bredð- holti og svúkjia þar með sam- komulagið við verfcalýðsfélöigin frá 1965. Hélt Stefán raunar að það hiefði verið hluti af júnd- samkomulaginu svonefndia, og taldi samningana um 1250' íbúð- ir handa láglaunafólki jafngilda því að ,, verzlað væri með fá- tækt fólk í kaupgj'al'dssamning- um.“ ★ Eðvarð tekur í Fram- sóknarmann Þegar hinn sérkennilegi Fnam- sók n artalsm aður hafði þannig vaðið reyk og slegið um siig góða stpnd, tók Eðvarð Siigurðs- son til niáls. Leiðrétti hann verst/u finrur Framsóknarþinig- mannsiins. Það vaeri rangt að venfcalýðsfélö'gin hefðu 1965 sleg- ið af kau'pkröfum sínum vegna samningsins um Breiðholtsíbúð- irniar. Fleira en kaupið eitl væri verkefni verkalýðsfélaga í samn- ingum, riaunar ö!ll þau atriði sem snerti^' mest afkornu fólks, og væru húsnæðismáldn þar meg- inþáttur. Þróunin í húisnæðisimá’lum Fralmhald á 9. Síðu. ■ ■ Gjaldið" frumsýnf í kvöld í kvöld verður frumsýning í Þjóðleikhúsinu á Gjaldinu eftir Arthur Miller. Leikstjóri er Gísli Halldórsson. Þetta er fimmta leikritið eftir Miller sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Leikendur eru aðeins fjórir, en þeir eru Itúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsdótt- ir, Valur Gíslason og Róbert Arnfinnsson. Leikmyndir eru gerðar af Gunnari Bjarnasyni. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. — Myndin er af Val og Rúrik í lilutverkum sínum. Vöruskiptajöfnuðurinn 1969 óhagstæður Þó stórjókst útflutningur og innflutningur minnkaði □ Hagstofa fslainds hefur sernt fra sér bráðabdrgðatöliur um vörus'ki ptaj öfnuðinn á árinu 1969 en samkvæmt þeim varð hann óhagstæður um 1385,7 miljónir króna og .er það 3551.0 ’miljónum króna betri útkoma en áríð 1968, því þá kofnst haHinn á vöruskiptajöfnuðinum upp í nær 5 milj- arða eða 4936.7 miljónir króna. Þesisii bætta úticomia á vöru- skiptajöfmuðfcmiim sfeafar annars vegiar aí aiufcnium útfllutningi en hann jóksit aö krónutölu úr Alþýðubanda- lag Suðurnesja Aðalfundur Alþýðu- bandalagsins á Suðurnesj-, um verður haldinn sunnu- daginn fyrsta febrúar í Tjarnarlundi og hefst hann kl. 2 e.h. Á dagskrá eru venjuleg aöailfundarslörf. Stjórrrin. 7237,6 ■ mdlljónulml króna árið 1968 í 9470.1 milj. kr. 1969 eða um 2232.5 miljónir fcróna. Hins veg- ar hefur innflluitninguiriin'n rndnk- að um 1318.5 milijónir kr. éða 'ár 12174.3 nri'ilj. fcr. árið 1968 í 10855.8 imdlj. fcr. 1969. Þessiar tölur segtja þó engan veginn aMa söigiuna, td. haifa orðið mun nnieiri breytingar á innfllutndngnum til landsins en þar kermur fram. Þannig naim innfllutninigur til Búrfellsvirikj- unar og íslenzfca álfélaigisdns samtails 1860.3 imiiljónir króna ár- ið 1969 á móti aðeins 1178.5 miljiófcum fcróna árið 1968. Ann- ar innflluitningur til landsins hef - ur því verið réttum 2 mdljörð- um króna mdinini á árinu 1969 en árið 1968.' Á árinu 1968 voru ílutt inn siki'p og flugvélar fyrir saimtals 576.5 miljónir króna en’ í fyrra ísýx'it aðieins 52.0 málj. fcr. Heíur sá lidur innflluitningsins því miinnkað um hvorki meira né minna en 524-5 miljónir króna. Þá mun bifreiðadnníQutningur hafa verið rösklega 100 miljón- um króna mdnni á árinu 1969 heldur en 1968, svo að tfleiri dæmii séu netfnd. Blaðburðar- börn Þjóðviljann van’tar blaðbera í eftirtalin borgarhverfi: Voga Freyjugötu Breiðholt-Blesu- gróf. v ÞJÓÐVILJINN sími 17-5C0. Flmimjtudjaigur 29. janúar 1970 — 35. árgangur — 23. t ólubQað. |K1 J| M mS W.|| Línuuthaid kostar 500-700 þús. kr. Hellissandi 28/1 — Fimm bátar stunda liínuréðra héðan og öfluðu vei framan. af janúar. Síðari hlutann hafa verið sfeirð- ari gæftir og miinni fisfcur. Stíma þó bátarnir fjóra til fimm tíma út hór í Jölkuldýpinu- Þá telja- sumir lólegiri aflabröigð sfeafa af lélegri beitu nú en áður. Er beitt núna úngangssílld. Fimm til sex báitair úr Stykfcis- hólmi leggja alflann. hér upp og er honum ekið á bílum inn eft- ir. Hvað kostar núna úthald hjá línubát? Hvorkii meira né.minna en 500 til 700 þúsund krónnr. Þar er mdðað við línu í 90 bjóð- um — 45 bjóð í ganginn — og 4 liínur í hvert bjóð. SKAL Einn bátur kominn á net Hellissandi 28/1 — Skarðsivík- in er byrjuð á netuim og lagði fyrst netin í Kolluállskantinum. Þar var góður afli fyrsta daiginn, síðan ekfei söguna medr. Reyndu þeir veiðd þar þrjé daga, Hafá síðan laigt net í Ví'kurál. Stirðar Fá tonn af rækju í röðri gæfti-r hafa verið síðustu daga. Filmm bátar eru á línu hér og öfluðu vel framan af ’janúar. Síðan hefur aflli verið lélegur. Bátaimir sfeíma 4 til 5 kllsit. út héðan. SKAL Grundarfirði 28/1 — Góð rækjuveiði hefur verið hér hjá bátum síöan um áramót og er rækjan hamdpiluð. Heflur það skapað húsmæðrum hér nolkkra afevinnu. Það eru þrir bátar, sem sfeunda héðan rækjuveiði og sæfcja á máð í álnum út af Hellissandi- Þeir haita Birgir, íslendingur og Frcsti — 12 til 23 tonn að stærð. í gær fókk til dæmis einn bát- urinn tonn í róðri og hafa bát- amir fenigið þetta frá 300 fcg. í.il 1000 kg. í róðri. S.L. Dró úr tönn á kaupfélagströppunum Ólafsvík 28/1 — Nú er verið að leggja síðustu hönd.á íþróttar hús, sem hér hefur verið í smíð- um. Er þetta myndarlegt mann- virfei og fcemsit brátt í gagmíð. í húsdnu er innisundlauig fyrir isundkennslu. Svipað íþiróttahús er í smíðuim í Njarðvdk- En þeir eru að fllagiga inn á • Sauðfé er ekki á gjöf Hellissandi í dag í tilefni af ný- byggðu húsi mieð læknasitofum. Við Ólsairar ■ saimgleðjumst Sönd- urum a,f þessu fraimitaki. Nú þairf ekfci að kippa tönniun,um úr fólki á kaupfélagströppunum eins og hent heflur í þessu nágranna' plássi voru. S.O. I Lambeyrum 28/1 — Tíð hef- ur verið heldur þokkaileg hér í Laxárdal (Dölum) að undan- förnu. Hægt hetfiur verið að halda sauðfé til beifear í rik- ari mæli en áður — er þá mið- að við tvö til þrjú undanfarin ár. Finnst ofelkur hafa rætzt úr með tfðina Sfðan í hausfe. Nú er undirlbúningur að þorraiblóti hafinn hér í sveitinni. Gamanmiál í simíðum og mælt af munni fram á vænfeanlegu þorrablóti. Verður það haldið í 'fél'agsheimiQinu í Búðardal. E.Ó. Áðkomufólkið er komið á vertíð Ólafsvík 28/1 — Nokkuð af aðkomufólki er fcomið hingað á vertíðiria- En lítið helfur verið að gera fyrir þetta fóllc í fi-ysfei- húsunum að undanfömu. Þetta flódlk er meðaQ annars frá Akur- eyri, Húsavík og Skaigafirði. Ég ræddi við einn bónda úr Skaga- fírði, semi er að fllösna þar upp af búi sínu. Hann hefur sent konuna til Alkureyrtar og fer sjálfur í vertíðarvinnu hér í Ól- afsvík. Góður affli var hér hjá bátum ‘ fyrri hluta janúar, en sfðari (hlufea mánaðar hafa bátairoir fiskað hel'diur illa. S.O. Þorrablótið haldið í kirkjukjallaranum Ólafsvík 28/1 — Hér er þegar búið að hailda fyrsta þoirrablót- ið við söng og gamanmál. Var það haldið í fcjrkiufcjallaranum. Ekki var þó stiginn dans. Að þessu sinni blótuðu Fróðár- hreppsb'ú'ar. Er það bæði burt- flutt fólfc úr hreppnum búsett hér í Ólafsvík og svo hrepps- búar sjáQfir. Heldur eru þeir nú farnir að týna tölunni, sem byggja þessa göfugu sveit. Ea þetta er glaösinna kjamortou- fólfk. S.O. Stofnað fyrsta félag hér á landi til varnar sykursýki Sunnudaginn * 25. jan. s.I- var fundur haldinn á Hótel KEA á Akureyri og var þar stofnað félagið „Samhjálp. Félag til varnar sykursýki.“ Þetta er fyrsta félag þessarar tegundar hér á landi, en hliðstæð félög eru öflug á hiiuun Norðurlönd- unum. Stofnfélagar voru 23 og eiga eflaust fleiri félagar eftir að bætast við bráðlega. Tiliganigur félagsins er að vinma til hagsbóta fyrir sykur- sjúWlinga, m.a, með fræðslu um allt er lýtur að sykursýki. Fé- lagar geta allir orðið, seim þenn- an sjúkdóm hafa eða styðja vilja tilgaeg félaigsins. Heimili féQagsins er á Akureyri, en fé- laigssvæðið nœr yfir aQlt Norðurl. 1 stjórn félagsins voru kosdn: Gunlaugur P. Kristinsson, fonm., Eiríkur Sigurðsson, ritari, Jó- hann Bjarmd Símonarson, fé- hirðir, og frú Gunnhildur Gunn- drsdóttir og flrú Þóra Franklín meðstjiórnendur, I Idk flundarins fllutti Daivíð GísQason læknir fróðlegt erindi um sykursýki, hvernig hún lýs- ir sér, hvaða meðul ei*u notuð Fraimlhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.